Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1990, Blaðsíða 29

Freyr - 01.09.1990, Blaðsíða 29
Lömb Dætur Númcr Nafn Fjöldi Eink. Afurðaár Frjóscmi Einkunn 1989 1988 81993 Gígur 1280 101 262 + 4 104 102 82801 Djákni 911 100 209 + 8 107 113 82803 Kain 235 100 43 0 100 106 82804 Eitill 370 102 77 + 8 108 104 2835 Stapi 747 99 161 0 102 97 82842 Tengill 533 106 141 + 7 106 111 82845 Illugi 664 100 138 -3 98 101 82846 Gaukur 450 101 78 + 12 111 111 82871 Sponni 482 102 109 -3 96 102 82874 Spakur 118 98 20 + 6 102 97 82876 Lómur 686 101 173 + 9 108 106 82887 Kastali 244 104 9** + 14 105 (102) 82898 Valur 81 103 82899 Kaldi 381 109 (108 + 4 106 106) 83825 Aron 1874 103 337 + 8 107 110 83826 Dvalinn 105 109 12 + 5 103 106 83833 Srammi 1551 105 533 + 3 103 106 83836 Þristur 557 99 208 + 54 150 150 83847 Spakur 357 103 68 + 13 109 104 83872 Klaki 227 107 86 - 15 86 96 83882 Dusi 222 107 35** -7 98 (92) 83883 Hnoðri 209 108 29** + 9 106 (101) 83890 Múli 138 106 83893 Hlunkur 113 101 (54 + 5 108 105) 83894 Gosi 104 109 83895 Leynir 85 101 (110 + 10 108 106) 83896 Sámur 157 102 (12 + 18 107 107) 84853 Bjarmi 239 101 54 + 11 107 104 84854 Glampi 139 101 25 - 12 91 99 84860 Hlíðar 949 101 225 0 101 103 84867 Sólon 209 104 43 -2 99 99 84884 Freyr 540 103 53** + 1 105 (108) 84887 Ylur 318 107 84888 Laukur 140 101 84891 Heiðarkollur 44 107 84897 Prúður 427 105 (29 + 10 105 104) 84900 Kvistur 232 101 (28 + 4 103 104) 85868 Sami 985 100 128 + 7 107 102 85869 Stubbur 835 101 145 + 3 105 105 85870 Kokkur 900 102 111 + 14 113 107 85877 Dallur 362 101 71 0 100 97 85886 Hnykill 528 101 45** + 3 104 95 85892 Broddi 131 101 86889 Svoli 166 107 83901 Moli* (138 102 46 + 30 119) 84902 Stalín* (106 106 12 + 5 104) 86903 Gjafar* (99 94) 83904 Óðinn* (282 99 60 + 21 115) 85905 Prúður* (215 102 42 + 13 108) 85906 Tenór* (178 103) 86907 Spói* (171 105 5 + 4 102) Feitletrað: Hrútar í notkun sl. vetur *) í fyrstasinn ástöð veturinn 1989-’90. (1989-’90). **) Dætur eru allar veturgamlar. Tölur í sviga: Einkunnir fengnar úr heimafélögum. hrútar, sem þá höfðu hæstar ein- kunnir hafa nú allir lækkað við það að lömbunum hefur fjölgað, og matið er nú orðið öruggara. Tutt- ugu og einn hrútur hefur einkunn 105 eða hærri fyrir lömb, en það er athyglisvert, að einungis tveir þeirra eiga yfir 500 lömb á skýrslum, þ.e. Tengill 82-842 frá Gunnarsstöðum með 106 fyrir533 lömb og Strammi 83-833 frá Hesti með 105 fyrir 1551 lamb. Hæstu lambaeinkunn, 109, hafa hins veg- ar Kaldi 82-899 frá Viðborðsseli fyrir 381 lamb, Dvalinn 83-826 frá Hesti fyrir 105 lömb og Gosi 83- 894 frá Hólmavík fyrir 104 lömb. Allir ofantaldir hrútar eru nú falln- ir frá nema Kaldi, sem enn er á sæðingarstöð. Fjórir hrútar, sem hlotið hafa dóm fyrir sæðingarlömb, eru með einkunn 98 eða 99, en allir aðrir með meðaleinkunn 100 eða þar yfir. Af þessu verður að draga þá ályktun, að í langflestum tilfellum hafi notkun sæðingarhrúta orðið til að auka vaxtargetu fjárins, þar sem einkunnagjöfina er eftir föngum búið að leiðrétta fyrir afurðaein- kunn lambamæðranna og aldurs- muni lamba á hverju búi. Dætraeinkunnir úr uppgjöri ársins 1989 eru mun breytilegri en lambaeinkunnirnar, allt frá 86 og upp í 151. í þessari einkunn hefur frjósemi dætranna þyngst vægi, og því kemur ekki á óvart, að skaft- fellsku „Þoku“-hrútarnir eru lang- hæstir, Skúmur 81-844 með 151, Þristur 83-836 með 150 og Sveppur 78-821 með 126. Af þeim 76 hrútum, sem hlotið hafa dóma fyr- ir sæðingardætur, hafa nú 12 hrútar 110 eða yfir, 26 hrútar með einkunn 105-109, 19 með 100-104, 13 með 95-99 og 6 hrútar með lægri einkunn en 95. Fyrir utan áður- nefnda Þoku-hrúta eru efstir Nói 80-838 frá Fagrabæ í Grýtubakka- hreppi með 115 fyrir 169 afurðaár, Styggur 80-830 frá Smáhömrum með 113 fyrir 224 afurðaár og Kokkur 85-870 frá Hesti með 113 fyrir 111 afurðaár, en hann er enn í Frh. á bls. 629. 17, SEPTEMBER 1990 Frevr 637

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.