Elektron - 01.04.1915, Blaðsíða 8

Elektron - 01.04.1915, Blaðsíða 8
4 þá eitt handartak til þess að seinasta setningin verði endurtekin. (Popular Electricity & Modern Mechanics). negatív (gul), þá positív (rauð), síðan aftur negatív (gul). Negatívu plöt- urnar skal tengja saman með kopar- þræði eða skrúfum. Kassann skal fylla með þyntri brennisteinssýru (20°/o) og skal síðan setl yfir hann lok, með gölum fyrir tungurnar og lofttegundir, sem myndast við notkun geymisins. Slíkur geymir ætti að geta tekið á móti 2 v. 1 amp. til h. u. b. 8 stunda. Töframaðurinn frá Orange — Mr. Thomas A. Edison — er altaf að auðga heiminn með uppfindingum. Nýlega hefur hann gjört tvær vjelar, sem hann nefnir »'relescribe« og »Transophone«; er sú fyrri ætluð til þess að hafa í sambandi við talsíma- Tlioinas A. Edison. áhald, og ritar hún niður það, sem sagt er. Sú síðari er ætluð til þess að hafa í sambandi við »Diktations« vjel og ritvjel. Það getur komið fyrir að vjelritarinn heyri ekki, eða skilji ekki ýms orð í fyrsta sinn, og nægir Mr. Edison er nú orðinn 68 ára gamall, en er samt svo að segja með fullu tjöri enn þá. Heyrnin og sjónin ekki í góðn lagi. Myndina sem fylgir af Mr. Edison hefur ritstjóri »Mor§unbIaðsins«, hr. Vilhj. Finsen, góðfúslega lánað oss, og kunnum vjer honum bezlu þakkir fyrir. Bókarfregn. Elementary Principles of Wireless Telegraphy, eftir R. I). Baiujaij, 160 bls. 8vo, með 86 myndum. Verð 1 sh. Gefin út af The Wireless Press Ltd., Marconi House, Strand, London W. C. Bók þessi, sem er skrifuð á rnjög einföldu máli, skýrir mjög vel þráð- lausu firðritunina. Sjerstaklega lælur liöf. sjer ant um að skýra vel sveifl- urnar og sveiíluhreyfinguna, og tekur mörg góð dæmi lil skýringar. Bókin er sjerstaklega ætluð byrjendum og þeim, sem fást við tilraunir með þráð- lausa firðritun, og eru i henni ýmsar leiðbeiningar um tilbúning áhaldanna. Höf. byrjar bókina á rafmagnsfræðis- ágripi, svo að allir, sem ensku skilja, geta haft not af henni, þótt þeir kunni ekkert í rafmagnsfræði áður. Jeg vil ráðleggja öllum þeiin, sem vilja glöggva sig á þráðlausri firðritun, og knnna ensku, að fá sjer bók þessa, hún segir meira en margar dýrari bækur um sama efni. 0. B.

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.