Elektron - 01.04.1915, Blaðsíða 9
5
GuUfoss.
Nú er Gullfoss kominn — var mikið
íun dýrðir morguninn, sem skipið
kom, allir hlökkuðu til að sjá fyrsta
skip Eimskipafjelagsins. Allir voru
injög hátíðlegir, og fyrir hugskots-
sjónum manna stóð orðið »Framför«
í 'hvert skifti, sem þeir hugsuðu til
skipsins. —
ingar heimtuðn. Þó má geta þess,
að loftskeytatæki þau, sem ætlast var
til að yrðu á skipinu, fengust ekki
að þessu sinni, vegna stríðsins.
Lengd er 230 fet, breidd 35 fet,
dýpt 31,6 fet. Burðarmagn 1413 smá-
lestir brúttó, 885 smál. nettó. Þessa
ferð hefir skipið meðferðis 920 smál.
af ýmsum vörum fyrir utan 250 smál.
af kolum til eigin notkunar. Hraði
er 12 sjómílur á kl.st. með fullfermi
GULLF0|SS, fyrsta skip h/f »Elmskipafjelags íslands*.
Vjer birtum lijer lýsingu á Gullfoss,
er hún eftir dagblaðinu »Vísir«. —
Viljum vjer svo óska Eimskipafjelag-
inu góðs gengis í framtíðinni, að það
megi vera lánsamt með hina fossana,
eigi siður en Gullfoss.
Lýsing sú, er hjer fer á eftir, á fyrsta
skipi »Eimskipafjelags Islands« er
samkvæmt samningi þeim, sem stjórn
fjelagsins gerði við »Flydedokken« um
smiði og frágang á skipinu, en síðar
hetir það komið í Ijós, að hann er
að ýmsu leyti mun hetri en samn-
af dauðum þunga (t. d. kolum). A
reynsluferðinni kom það í ljós, að
»Gullfoss« gelur farið 12’/a mílu með
1200 smál. þunga. A annari reynslu-
ferð með 300 smál. þunga fór skipið
13—14 mílur.
Efni og smíði er af allra bezlu gerð.
Skipss'krokkurinn úr stáli með ís-
styrkingum. Fram- og afturstefnin
og kjölur er úr smiðajárni eða siníða-
stáli. Stýrið úr smíðajárni, 4 vatns-
þjeltir veggir um þvert skipið, sem
skifta því í 5 rúm, og nær 1 veggja
þessara frá kili til þilfars. — Tvöfald-