Elektron - 01.03.1917, Qupperneq 2

Elektron - 01.03.1917, Qupperneq 2
ELEKTRON , A vance'- mótorinn hefir fengið I. verðlaun 20 sinnum, heiðursverðlaun 5 sinnum og gullmedalíur 16 sinnum á mótor-sýningum víðsvegar um heim. Hernosand 1900, Gafle 1901, Reval 1901, Petrograd 1902, Tavastehus 1902, Lindholm 1902, Ránás 1902, 'Helsingborg 1903, Vernamo 1903, Vansbro 1903, Varberg 1904, Katrineholm 1904, Visby 1904, Marstrand 1904, Skara 1905, Östersund 1905, Norrköbing 1906, Oscarshamn 1900, Kuopio 1906, Hvetlanda 1907, Bergen 1907, Merrerud 1909, Kasan 1909, Astorp 1910, Áland 1910, Stockholm-Göteborg 1910. Örebro 1911, Arendal 1911. Á alþjóða-mótorsýningunni í Kaupmannahöfn í júlímánuði 1912 fékk Avance-mótor- inn langflest verðlaun allra mótora, og auk þess norræna mótorverðlaunabikarinn i þriðja sinn og eignaðist hann þá til fulls. Bikar þessi var gefinn af dönskum manni árið 1904 fyrir hinn bezta mótor, smíðaðan á Norðurlöndum, og átti hann að verða eign þess firma, sem unnið gæti hann þrisvar sinnum i röð. — Á þessari sýningu keptu allar helztu mótorverksmiðjurnar í Sviþjóð og öðrum löndum, og má bezt marka af því, hvert álit dómnefndin hefir haft á Avance-mótornum. — Öll þessi verðiaun hefir AVANCE-MÓTORINN fengið, vegna þess, að hann er beztur, olíusparastur og endingarbeztur allra mótora. Aðalumboðsniaður verksmiðjunnar er hér S. Jóhannesson. í fjarveru hans gegnir Haldór Grunnlögsson, Skólastr. 3, Talsími 553 & 665, umboðsstörfum fyrir hans hönd.

x

Elektron

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.