Elektron - 01.09.1918, Blaðsíða 10
70
E L E K T R 0 N
inn efnarannsóknarstofunni til rann-
sóknar.
A myndinni sem liér fylgir, sésl
bútur af kabli þessum og sést þar
live brynjan er öll étin. Beygjan sem
er á kabilnum stafar af vondri út-
lagningu og eru slíkir hlykkir eigi
hollir sæsímanum, enda liafa þeir
gert silt til þess að auka skemdir
brynjunnar.
Þetta er elsti sæsiminn hér á Iandi
og hafði verið lagður út frá seglskipi.
Hann er svo nefndur Krarup-gerðar
(sjá Elektron 1916 bls. 67 — 68) og er
eini blaðni kabillinn hér við land.
Molar.
Stóra norræna ritsímafélagið. —
Reikningur þess fyrir árið 1917 heflr
nýlega verið birtur. Samkvæmt hon-
um eru símalínur félagsins bókfærð-
ar á 29.3 milj. kr., hlutdeild þess í
erlendum símalínum á 16.2 milj. kr.,
hlutabréf og önnur verðbréf í eign
félagsins 31.8 milj. kr., inneign í
bönkum og í sjóði 24 milj. kr. Arð-
ur greiddur hluthöfum nam 5.9 milj.
kr. eða 22°/o af hlutafénu, sem er 27
milj. kr. Varasjóður félagsins nemur
48.7 milj. kr. Síðastliðin 6 ár hafa
tekjur og gjöld félagsins v erið þessi:
Tekjur Gjöld Arður
milj. kr, . milj. kr. milj. kr.
1912 10.7 3.6 7.1
1913 10.4 4.1 6.3
1914 12.3 4.5 7.8
1915 15.9 5.2 10.7
1916 17.9 8.1 9.8
1917 16.9 9.7 7.2
Sæsímaslitið. — Þann 7. þ. m.
kom kabilskip »Stóra norræna« til
Thorsliavn. Daginn eftir reyndi það
að slæða upp kabilinn og hafði náð
báðum endum upp um eftirmiðdag-
inn, en sökum óveðurs gat það ekki
lokið viðgerðinni fyr en um miðjan
dag þ. 13. Hafði þá sæsíminn verið
slitinn í 18 daga.
Meðan bilað var, tók loftskeytastöð-
in hér daglega við skeytum frá Lyng-
by og einnig fréltaskeytum frá Frakk-
landi og Þýskalandi.
Síðustu nóttina sem sæsíminn var
slitinn, náði hún sambandi við Berg-
en-Radio. Einnig kom tilkynning frá
Aberdeen, að loftskeytastöðin þar
beyrði vel til Reykjavikurslöðvarinn-
ar. Er gert ráð fyrir, að tilraunir
verði gerðar frá Ioftskeytastöðinni
hér, við aðrahvora, eða báðar þess-
ara stöðva, til þess að ganga úr
skugga um, hvort hægt sé að hafa
vara-samband við þessar stöðvar,
þegar á þarf að lialda.
Loftskeytasendingar liéðan, til stöðv-
arinnar í Thorshavn, að degi til,
hafa hepnast ágætlega og eru því all-
ar líkur til, að samband sé liægt að
hafa við umheiminn, þó sæsíminn
slitni.
Tímamerki. — Eins og sjá má af
umburðarbréfi nr. 34, á öðrum stað
liér í blaðinu, þá sendir loftskeyta-
stöðin hér daglega tímamerki til allra
ritsim.astöðvanna, og gefst almenningi
kostur á að fá þar rélta klukku.
Undanfarin ár hefir stöðvunum
verið gefin rétt klukka einu sinni í
viku, og hefir skólastjóri sjómanna-
skólans séð um það.
Nú verða tímamerkin send á hverj-
um morgni kl. 10.49 til 10.50 Green-
wichlíma. Mun mörgum koma það
vel að geta fengið rétta klukku, sér-
staklega skipstjórum, og hafa þeir
einnig oft notað sér það.
Ný aðferð lil kolasparnaðar. —
Englendingar liafa fyrir löngu rekið