Elektron - 01.09.1918, Blaðsíða 12
72
ELEIÍTRON
rit af mánaðarreikningunum (ebl. nr.
17), á venjulegan hátt, áður en þær
senda reikningana frá sér. Stöðvarn-
ar eru ennfremur ámintar um að
færa öll umburðarbréf inn í þar til
gerða bók, jafnóðum og í þeirri röð
er þau koma; þó eru allar 3. flokks
stöðvar undanþegnar þessari reglu.
Þær stöðvar sem ekki hafa bók eða
bækör þær sem hér urn ræðir, skulu
gera gæzlustöð sitini aðvart um það
svo fljótt sem unt er.
Umlnirðarbrét nr. 32, 13/d 518.
— Stöðvarnar. —
Sæsíminn til útland er kominn í
lag.
Umburðarbréf nr. 33, 35/'9 ’18.
— Stöðvarnar. —
A morgun, 26. september, verður
opnuð 3. fl. landssímaslöð á Hraun-
um í Fljótum, merki Hra; gæslustöð
Akureyri. Talsímagjald ntilli Hrauna
og Haganesvíkur 35 aurar, að öðru
leyti sama gjald og Haganesvík.
Umburðarbréf nr. 3f, 3°/9 ’ 18.
— Stöðvarstj.
Ve., Bo., ís, A., Sg. og Sf. —
Frá 1, okt. n.k. verður tímamerki
sent frá loftskeytastöðinni i R. á degi
hverjum, frá kl. 10,19 til kl. 10.50
eftir Greenwichtíma (er samsvarar
sumarklukku íslands). — Öll ritsíma-
afgreiðsla verður stöðvuð kl. 10.48
og kallar þá loftskeytastöðin S. í ca.
1 mínútu, einnig til þess að stöðv-
arnar geti stilt ritsímaáhöld sín. Kl.
10.49 sendist D. og merkir byrjunin
á strykinu í D að kl. sé 10.49. Fimtu
hverja mínútu verður sent D, en ná-
kvæmlega kl. 10.50 einn stuttur
punktur, og er tímamerkinu þar með
lokið. Síðan sendir loftskeytastöðin
merki silt, OXR. Tímamerkið verður
sent á 3 ritsímalínur.
I. Til A, Sf. og, ef til kemur, til
Sg. á járnþræðinum, með »overdrag«
á A.
II. Til Ro. og Is, á koparþráðun-
urn (beinu línunni) til Bo„ opinni
til ís.
III. Vestmannaeyjalínunni.
Nokkrum sekúndum eftir að merk-
ið OXR er meðtekið, kvitla stöðvarn-
ar fyrir tímamerkinu, með því að
senda merki sín, nokkrum sinnum
endurlekin. A járnþræðinum fyrst Sf.,
síðan Sg. og síðast A. — Á kopar-
þráðunum fyrst ís., síðan Ro. — R.
getur þess á varðskj7rslu sinni ef
einhver af stöðvunum vanrækir að
kvitta. A undan tímamerkinu er ekki
kallað annað en áður umgetið S. og
skulu stöðvarnar ekki svara því kalli.
— Kl. 10.51 byrjar símskeytaafgreiðsl-
an á ný. — Að svo miklu leyti sem
kringumslæður leyfa, skal almenn-
ingi gefinn koslur á að setja klukkur
sínar (sérstaklega kronometer á skip-
um) eflir tímamerkinu.
Umburðarbréf nr. 35, 30/» ’18.
— Stöðvarnar. —
Frá og með deginum á morgun, 1.
okt., verður þjónustutími Siglufjarðar
eins og ákveðið er fyrir 1. fl. B. stöðvar.
Leiðrétting.
í síðasta tbl. hefir misprentast: Bls. 58,
aftari dálkur, 8. 1. a. n. N. C. 0rsted, í
stað II. C. 0rsted. Bls. 59, aftari dálkur
14. 1. a. o. »Hysteriska«, í stað »Hysteres-
iska«. Bls. 60, 9. 1. a. o., breytanlegan í
stað breytilegan.
í »Stafrof rafmagnsfræðinnar« vantar
14. mynd. Kemur í næsta blaði.
Prentsmiðjau Gutenbegr.