Elektron - 01.09.1918, Blaðsíða 11
ELEKTRON
71
sig á, að kolaeyðsla þeirra er óþarf-
lega inikil og að nauðsynlegt sé að
gæta meiri sparnaðar á kolum, bæði
í verksmiðjum og heimahúsum.
Hefir verið fundin ný7 aðferð, sem
ríkið hefir tekið að sér og er hún í
því fólgin, að kolin eru hituð við til-
tölulega lágt liilastig, til þess að vinna
úr þeim j?ms efni, eins og á sér stað
með gasframleiðslu, en þar er notað-
ur langt um meiri hiti. Með þessari
aðferð vinst lielmingi meira af kol-
tjöru, helmingi meira af brennisleins-
ammoniaki, en 30°/o minna af gasi.
Það varðar þó mestu, að nú fæst
nýtt reyklaust eldsneyti, sem nefnt er
Coalit, sem er a/3 léttara en karboni-
seruð kol.
Úr coalit-tjörunni, sem er sérlega
góð að efnasamböndum til, má vinna
mikið fljótandi eldsneyti, sem er á-
gætt fyrir ílotann og ammoniakið er
fyrirlaks áburðarefni.
Coalit er lireint og reyklaust elds-
neyti, sem bægt er að nota í iðnaði
í slað kola.
Ef það er notað i eldfæri í heima-
húsutn, gefur það meiri hita en kol.
Reykleysið i iðnaðarhéruðunum liefir
afarmikla hreinlætis- og heiibrigðis-
lega þýðingu.
Fyrsta coalit-stöðin er þegar tekin
til starfa og vinnur úr 10000 smá-
leslum af kolum á dag.
Gummivin8la. — Þjrskt blað segir
að gummiefni sé eitl af þeim fáu
hráefnum, sem ekki hafi hækkað í
verði síðan ófriðurinn hófst og er
það að þakka sívaxandi framleiðslu
þess.
Gummiframleiðsla heimsins var ár-
ið 1907 70000 smálestir, en 1912 nál.
100000, árið 1917 270000, og 300000
smálestir yfirstandandi ár. Hækkun
þessi er sögð stafa af sívaxandi
gummiræktun. llpp á síðkastið hefir
framleiðsla verið meiri en þörfin og
hafa Malayaríkin því ákveðið að tak-
marka framleiðsluna eitthvað, en það
er nú liægra sagt en gert, því að eft-
ir því sem gummitréin eldast, gefa
þau meira gummi af sér. Þarf því
ekki að óttast gummiskort að ófriðn-
um loknum.
(Teknisk Ukelilaú).
(Viðbœtir við áður prentaða skrá í Elektron,
9. tbl. 1917).
Reykjavík.
Au. Áslaug Jónsdótlir.
Gj. Guðmundur Jónmundsson.
Gy. Guðný Sigmundsdóttir.
Gb. Gunnar Kr. Bachmann.
Ia. Ingigerður Ágústsdóltir.
Kn. Kristinn Guðbrandsson.
Kg. Kristín Guðjónsdótlir.
Rt. Uagnhildur Thoroddsen.
Sj. Sesselja Jónsdótlir.
Sd. Sigurður Dalilmann.
Sn. Snorri Björnsson.
Seyðisfjörður.
Sl. Snorri Lárusson.
Vestinannaeyjar.
Ga. Guðný Ágústa Þórðardóttir.
Md. Magnea Dagmar Þórðardóllir.
Umburðarbréf
frá landssímastjóranum.
Umburðarbréf nr. 31, % '18.
— Stöðvarnar. —
Að gefnu tilefni er hér með enn á
ný brýni fyrir stöðvunum að taka af-