Mjölnir


Mjölnir - 21.12.1962, Side 4

Mjölnir - 21.12.1962, Side 4
Sovczk ar BÆKIR á ensku, í fjölbreyttu úrvali. Grundvallarverk höfunda Marxisma-Leninisma Bækur um sósíalismann Um Sovétríkin Vísinda- og tæknibækur Náttúruvísindi Læknisfræði Sígild skáldrit Nútíma skáldrit Smásögur Listaverkabækur Barnabækur, fjölbreytt úrval Kennslubækur Orðabækur íslenzk-rússnesk orðabók BÓKALISTAR SENDIR ÞEIM ER ÓSKA. Tökum áskriftir af öllum sovézkum blöðum og tímaritum. ÍSTORG H.F. Hollveigarstíg 10, Reykjavík. verða opnar um hátíðina, sem hér segir: Brauð og mjólkurbúðir: Aðfangadag jóla kl. 9—12. Jóladag lokað allan daginn. 2. jóladag kl. 9,30—13,30. Gamlaársdag kl. 9—12. Nýársdag lokað allan daginn. ItldMcir 0 Hóm HÖFH 2. jóladag kl. 9: NÝJU DANSARNIR 3. jóladag kl. 9: GÖMLU DANSARNIR. Aðgöngumiðar og borðapantanir 2. jóladag kl. 3—5 e. h. og 3. jóladag kl. 8—9 e. h. NÝÁRSFAGNAÐUR 31. DES. Dansað fró kl. 11 e.h. — ? Borðapantanir frá kl. 1—6 Matvöru og vefnaðar- vörubúðir: HÓTEL HÖFN Laugardaginn 22. desember kl. 9—24. Aðfangadag jóla kl. 9—12. Gamlaársdag kl. 9—12. Byggingavörudeild: Laugardaginn 22. desember kl. 9—22. Aðfangadag jóla kl. 9—12. Gamlársdag kl. 9—12. Lokað verður í bygginga- vörudeild vegna vörutalningar 27.—30. des. að báðum dögum meðtöldum. Matvörudeildir verða lokaðar vegna vörutaln- ingar 2. janúar og vefnaðar- vörudeild 2. og 3. janúar. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. FARSÆLT NÝTT ÁR. ' GLEÐILEG JÓL. óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þökk fyrir það liðna. Tll ATHUGUNAR Athygli atvinnurekenda og annarra kaupgreiðenda er hér með vakin á því, að launaskýrslur skulu vera tilbúnar og send- ast skattstjóra eða umboðsmanni hans í sveitarfélaginu, ekki síðar en 20. jan. n.k. Sérstaklega er þessum aðilum bent á, að kynna sér vel leið- beiningar á fyrirspurnablöðum, er fylgja launaskýrslueyðu- blöðunum og fara í einu og öllu eftir þeirn fyrirmælum, sem þar eru gefin, varðandi útfyllingu launamiða. Siglufirði, 14. des. 1962. KAU PFÉLAG SIGLFI RÐI NGA. Skattstjóri Norðurlandsumdæmis vestra, Ragnar Jóhannesson. Drekkið Coca Cola Coca Cola hressir, kætir. Gleðileg jól! Umboð Siglufirði: BIRGIR RUNÓLFSSON. ÞAKKARÁVARP Innilegt þakklæti jœrum við öllum þeim, félög- um og einstaklingum, sem studdu starfsemi okkar i sumar tneð rausnarlegum gjöfum. Leikskálanefnd. CitntMri t i I s ö I u Upplýsingar gefur Steingrímur Lilliendahl. ÞAÐ MÁ ALDREI GLEYMAST að athuga hættuna, sem í því liggur að bafa eigur sínar ótryggðar gegn eldsvoða. Hver sem ekki tryggir, fleygir krón- unni en geymir eyrinn. Munið, að trygging er nauðsynleg. ALMENNAR TRYGGINGAR bjóða yður beztu fáanleg trygg- ingarkjör. GLEÐILEG JÓL. KRISTJÁN STURLAUGSSON umboðsmaður á Siglufirði. Hafið þið athugað ódýru japönsku HERRAFÖT STAKIR JAKKAR HERRA T úngata 1 TERYLENE- i FRAKKANA? DRENGJANÁTTFÖT Stærðir 44—50. nýkomin Stærðir 8—16 Túngata 1 T ú n g a ta 1 4) — Mjölnir JÓLADLAÐ 1962

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.