Mjölnir - 06.06.1967, Qupperneq 6
r
HVER Á AÐ BORGA BRÚSANN?_
Hœtta á eitrunaráhrifum
frá aluminverksmiðjunni
Gæta þarf meiri varkárni en í upphafi var gerf ráð
fyrir, segir borgarlæknirinn í Reykjavík. Nauðsyn-
legf, að ganga þannig frá fækjum og búnaði, að
auðvelf sé að koma fyrir hreinsunarúfbúnaði. Þeffa
gefur kosfað 90—100 milljónir. Hver á að borga
þá upphæð?
HVAÐ VILL ALÞÝÐUBANDALAGIÐ?
Alþýðubandalagið telur, að samningar núverándi
ríkisstjórnar við Breta og fleiri þjóðir, þar sem m. a.
er ákveðið, að íslendingar séu háðir samþykki Alþjóða
dómstólsins um stækkun landhelginnar, séu nauðung-
arsanmingar og ekki bindandi fyrir íslenzku þjóðina
og að vinna verði að'því, að þeir samningar verði form-
lega felldir niður hið fyrsta.
Alþýðubandalagið telur, að nú þegar beri að gera
ráðstafanir til þess að draga úr ofveiði útlendinga á
smáfiski á fiskimiðunum við landið. í því skyni verði
fyrst tafarlaust leitað eftir samstarfi við aðrar þjóðir
um nauðsynlegar aðgerðir í þessum efnum. Jafnframt
notfæri íslendingar sér réttarlega aðstöðu til nauðsyn-
legra friðUnarráðstafana, sem jöfnum höndum séu mið
aðar við fiskifræðileg rök í málinu og efnahagslega
þörf þjóðarinnar.
Alþýðubandalagið telur, að vinna beri að því, að
íslendingar einir hafi fullkomin yfirráð yfir öllu land-
grunninu við ísland, og telur rétt, að þegar verði hafizt
handa um að skipuleggja fiskveiðarnar á öllu land-
grunnssvæðinu.
(Úr stefnuyfirlýsingu landsfundar Alþbl.).
IMili SMntar
HVER Á AÐ BORGA?
Ríkisútvarpið skýrði nýlega
frá viðtali við borgarlækninn í
Reykjavík varðandi rannsóknir,
er hann hefur haft með höndum
á hugsanlegum eiluráhrifum frá
Álverksmiðjunni, er reisa á sunn
an við Hafnarfjörð.
Borgarlæknirinn vildi ékkert
um það fullyrða, hversu mikil
hætta kynni að stafa af veík-
smiðjunni, en sagði þó: „Gœta
þarf meiri varkárni en í upp-
hafi var gert ráð fyrir.“ — Og
inntak viðtalsins tók útvarpið
þannig saman, orðrétt: „Borgar-
lœknir telur, að nauðsynlegt sé,
að ganga þannig frá tœkjum og
búnaði Alverksmiðjunnar, að
auðvelt sé að koma fyrir nauð-
synlegum hreinsiútbúnaði.“
í viðtalinu sagði læknirinn, að
undirbúningur vegna slíkra
tækja myndi kosta um 30 millj.
króna, en tækin sjálf og upp-
setning þeirra um 60 milljónir.
Borgarlæknirinn vísaði til um
mæla iðnaðarmálaráðherra á Al-
þingi í fyrra: „Að sjálfsögðu
verður svo fylgzt með þeim rann
sóknum, sem gerðar verða, að
fullrar varúðar verður gætt.“ —
Var helzt á lækninum að skilja,
að hann teldi svo mikið felast í
þessum orðum, að engin hætta
væri á ferðum.
HVAÐ VERÐUR —
OG HVER BORGAR?
Of snemmt er að sjálfsögðu
enn að fullyrða um, hversu al-
varleg eituráhrif verða frá þess-
ari verksmiðju. Fullvíst er þó,
að þau verða einhver, og rann-
sóknir börgarlæknis, reynsla frá
Noregi, og fleira bendir til þess,
að óhj ákvæmilegt verði að koma
upp hreinsitækj um, en fyrir því
er ekki gert ráð i samningi rík-
isstjórnarinnar við Swiss Alumin
ium. Það er sjálfsagt með tilliti
til þess, sem börgarlæknirinn
segir: Gæta þarf meiri varúðar
en í upphafi var gert ráð fyrir.
En í nefndum samningi seg-
ir aðeins: „ISAL mun gera allar
eðlilegar ráðstafanir til að hafa
hemil á og draga úr skaðlegum
áhrifum af rekstri bræðslunnar
6) Mjölnir
í samræmi við góðar venjur í
iðnaði í öðrum löndum og við
svipuð skilyrði."
Varla gat það nú óákveðnara
verið.
I
MALAFERLI
í Noregi hafa staðið yfir um-
fangsmikil málaferli vegna eit-
uráhrifa frá sams konar verk-
smiðjum. Svar Swiss Alumini-
um, þegar íslendingar fara að
biðja um hreinsitæki, verður
vafalítið eitthvað á þessa leið:
Sjálfsagt að setja upp svo mik-
ið af hreinsitækjum, sem þið
bara viljið, en auðvitað verðið
þið að borga; það stendur
hvergi, að við eigum að borga!
Það skyldi þó aldrei fara svo,
að „hagnaðurinn“ af Álverk-
smiðjunni nokkur fyrstu árin
fari til að borga hreinsitæki, fari
til að bjarga fólkinu í þéttbýli
Suðvesturlandsins frá einni af
þeim hættum, sem þetta fyrir-
tæki flytur með sér til landsins?
Hörkukeppni virðist nú vera
að skapast milli flugfélaganna
um flug til Siglufjarðar.
Flugsýn áformar að halda
uppi ferðum hingað annan hvern
dag með 15 sæta vélum. Félagið
hefur í athugun að kaupa litla
skrúfuþotu, 19 manna, sem ekki
þarf nema 350 m völl, í sumar
eða 'haust, og láta hana fljúga
'hingað. Umboðsmaður Flugsýn-
ar er Gestur Fanndal.
Norðurflug áformar daglegar
ferðir, nema sunnudaga, milli
Siglufjarðar og Akureyrar. Er
flogið frá Akureyri kl. 11, nema
á mánudögum, þá kl. 9. Notað-
ar verða 8 og 10 sæta vélar. —
Ferðir þessar eru eftir morgun-
flugið að sunnan en fyrir dag-
flugið suður frá Akureyri. Um-
boðsmaður Norðurflugs er Júlí-
us Júlíusson.
Þytur áformar að halda uppi
flugi hingað þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga á 3ja, 4ra
Og hver veit, hvað margar Kara-
kúlpestir verða áður en lýk-
ur?
VARAÐ VIÐ í TÍMA
Það mun hafa verið í janúar
1964, sem fyrst var opinberlega
varað við eitrunarhættunni af
aluminverksmiðju. Var það gert
í Veíkamanninum, málgagni Al-
þýðubandalagsins á Akureyri. —
Nokkru seinna, þegar staðsetn-
ing aluminverksmiðjunnar bar á
góma í bæjarstjórn Akureyrar,
ræddi annar bæjarfulltrúa Al-
þýðubandalagsins um þessa
hættu, en hlaut aðeins hlátur að
undirtektum! Á Alþingi flutti
Alfreð Gíslason, læknir, ræðu
um þessa hættu, og einnig í út-
varpsumræðum, sem frægt varð.
En alls staðar var talað fyrir
daufum eyrum.
Nú er málið loksins komið á
umræðugrundvöll, og nú brjóta
menn heilann um, hver eigi að
borga brúsann, þegar að því kem
ur að setja upp hreinsitækin. —
Hefði ekki verið meiri fyrir-
hyggja, að flýta sér ögn minna
að semja við Swiss Aluminium?
En stjórnarherrunum lá á að
semja. Þeir gáfu sér ekki eins
góðan tíma eins og t. d. þegar
um er að ræða, hvort ráðstafa
skuli fáeinum milljónum til efl-
ingar atvinnurékstri á Norður-
landi.
eða 5 sæta vélum. K.F.S. hefur
umboð fyrir Þyt.
Flugjélag íslands flýgur ekki
hingað, en tékur þátt í samkeppn
inni með því að auglýsa fleiri
flugdaga, eða alla daga nema
þriðjudaga og sunnudaga, á leið
inni Rvík — Suðárkrókur, og
hagar þeim ferðum þannig, að
farþegar héðan og hingað geta
komizt samdægurs með áætlun-
arbílnum milli Sauðárkróks og
Siglufjarðar.
var haldinn hátíðlegur víðs veg-
ar um landið nú sem fyrr. Á
sumum stöðum var mikið kapp
lagt á fjölbreytt hátíðahöld og
þá gjarnan með atriðum, sem
snerta sjómennsku og slysavarn-
ir.
Á Siglufirði er jafnan reynt
að halda daginn hátíðlegan, en
af ýmsum ástæðum verða há-
tíðathöldin fábreyttari en sam-
var slitið 30. maí sl. Um 290
börn voru í skólanum í vetur í
aldurflokkurinn þrískiptur, en
13 bekkj ardeildum. Var 7 ára
hinir tvískiptir. Yngstu bekkirn-
ir voru sl. vetur heldur fjölmenn
ari en 12 ára bekkurinn, sem
útskrifaðis't sl. vor, og því held-
ur fleira í skólanum en veturinn
áður. Taldi skólastjóri horfur á,
að næstu ár mundi börnum í
skólanum aftur fara fjölgandi,
en þeim hefur farið fækkandi um
langt árabil.
8 börn hlutu að þessu sinni
ágætiseinkunnir, og hlutu þau
bókaverðlaun, en alls luku rúm-
lega 50 börn barnaprófi.
Mikil veikindaforföll voru í
skólanum í vetur sökum mislinga
faraldursins, sem mun hafa tek-
ið um 240 börn í skólanum.
Skólastjóri hvatti 11 ára börn
in í skólanum til að leggja sig
fram við sundnám fyrir næsta
vetur, svo að þau gætu fengið
barnaprófsskírteini sín næsta
tök siglfirzkra sjómanna vildu
að þau væru.
Þennan síðasta sjómannadag
gengu sjómenn til kirkju, svo
sem venja er. Eftir hádegi safn-
aðist fólk svo saman í Sundhöll
Siglufjarðar og fór þar fram
keppni í stakkasundi, og báru
skipverjar af m.s. Haferni sigur
úr býtum. Knattspyrnukappleik-
ur milli skipverja á Haferni og
vor, er þau útskrifast, en sund-
próf er skilyrði fyrir því, að
börnin geti fengið það.
HAPPDRÆTTIÐ
Þeir, sem fengið hafa miða í
kosningáhappdrætti Alþýðu-
bandalagsins, eru vinsamlegast
beðnir að gera skil sem fyrst.
Dregið verður 12. júní.
DRANGUR HÆTTIR ...
Framhald af bls. 5.
ureyri — Siglufjörður — Sauð-
árkrókur tvisvar í viku yfir vetr-
armánuðina. Með ferðum hans
voru kaupstaðir og kauptún við
Eyjafjörð og Skagafjörð tengd
traustum böndum í samgöngum
og viðskiptum, og tengdi þá um
leið aðalsamgöngumiðstöðvum á
endastöðvum, Akureyri og Sauð
árkróki.
Hafi Drangur, eigendur hans
og áhöfn, beztu þakkir fyrir á-
gæta þjónustu á liðnum árum.
starfsmanna Efrafalls s.e.f. fór
fram á. íþróttaleikvellinum og
sigruðu Efrafallsmenn.
Þá gat fólk brugðið sér af
knattspyrnuvellinum inn í Bíó,
en þar endurtók Karlakórinn
Vísir söngskemmtun sína frá því
kvöldinu áður. Og um kvöldið
var svo dansleikur í Hótel Höfn.
Merki og blað dagsins var selt
í bænum á Sjómannadaginn.
>oooooooooooooooocooooooooooo<
Hörð samfceppiri um
flug ti( jSiglufjarðnr
SJÓMAN N ADAGU Rl N N í SIGLUFIRÐI