Mjölnir


Mjölnir - 06.06.1967, Qupperneq 7

Mjölnir - 06.06.1967, Qupperneq 7
FRAMBOÐSLISTAR í ^orðurIand§k|ördæmi vestra við alþingiskosningar 11. jjúní 1969 D. LISTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS: A. LISTI ALÞÝÐUFLOKKSINS: 1. Jón Þorsteinsson, lögfræðingur, Fornastöðum, Blönduósi. 2. Steingrímur Kristjánsson, lyfsali, Norðurgötu 4, Siglufirði. 3. Björgvin Brynjólfsson, sparisj.stj., Skagaströnd. 4. Jón Karlsson, Hólavegi 31, Sauðárkróki. 5. Jón Dýrfjörð, vélvirkjameistari, Hólavegi 7, Siglufirði. 6. Pála Pálsdóttir, Suðurbraut 19, Hofsósi. 7. Jóhann Eiríkur Jónsson, bóndi, Beinakeldu, Torfalækjarlireppi. 8. Kristín Viggósdóttir, Oldugötu 1, Sauðárkróki. 9. Björn Kr. Guðmundsson, Veðramóti, Hvammstanga. 10. Kristján Sigurðsson, Eyrargötu 9, Siglufirði. B. LISTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS: 1. Skúli Guðmundsson, fyrrv. kaupfél.stj., Laugarbakka, Ytri-T.sthr. 2. Ólafur Jóhannesson, prófessor, Reykjavík. 3. Björn Pálsson, bóndi, Ytri-Löngumýri, Svínavatnshreppi. 4. Jón Kjartansson, forstjóri, Reykjavík. 5. Maginis H. Gíslason, bóndi, Frostastöðum, Akrahreppi. 6. Guðmundur Jónasson, bóndi, Ási, Áshreppi. 7. Jóhann Salberg Guðmuntlsson, sýslumaður, Saiiðárkróki. 8. Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjamóti, Þokelshólshreppi. 9. Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu, Akrahreppi. 10. Bjarni M. Þorsteinsson, verkstjóri, Siglufirði. 1. Séra Gunnar Gíslason, Glaumbæ, Skagafirði. 2. Pálmi Jónsson, bóndi, Akri, A-Hún. 3. Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, Reýkjavík. 4. Óskar Levý, bópdi, Ósum, V-Hún. 5. Þorfinnur Bjarnason, sveitarstjóri, Skagaströnd. 6. Björn Daníelsson, skólastjóri, Sauðárkróki. 7. Jóhannes Guðmundsson, bóndi, Auðunnarstöðum. 8. Andrés Hafliðason, forstjóri, Siglufirði. 9. Valgarð Björnsson, héraðslæknir, Hofsósi. 10. Bjarni Halldórsson, bóndi, Uppsölum, Skagafirði. c. LISTI ALÞÝÐUBANDALAGSINS: 1. Ragnár Arnalds, alþingismaður, Hafnargötu 8, Siglufirði. 2. Haukur Hafstað, bóndi, Vík, Staðarhreppi, Skagafj.sýslu. 3. Þóroddur Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Laugav. 7, Siglufirði. 4. Pálmi Sigurðsson, verkam., Hólabraut 27, Skagaströnd. 5. Hannes Baldvinsson, síldarmatsm., Hafnartúni 2, Siglufirði. 6. Skúli Magnússon, verkstjóri, Víðigerði, Hvammstanga. , 7. Svavar Hjörleifsson, bóndi, Lyngholti, Skarðshreppi, Skagaf. 8. Þórður Pálsson, bóndi, Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, A-Hún. 9. Hólmfríður Jónasdóttir, verkakona, Ægisstíg 10, Sáuðárkróki. 10. Óskar Garibaldáson, verkam., Ilvanneyrarbraut 25, Siglufirði. Blönduósi, 12. maí 1967. í umboði yfirkjörstjórnar, Guðbr. ísberg. ALDREI GETA ÞEIR . . . Framhald af bls. 2. tíma, og lét 'hvorki heyra stunu né hósta. Framsókn mátti horfa á eftir stofnendum og aðalfor- ingjum flokksins, þeim Tryggva Þórhallssyni og Jónasi Jóns- syni, burtu úr röðum sínum — og skældi ekki .Enginn þessara floikka hefur heldur nokkru sinni kennt hinum flokkunum um „klofninginn.“ Það er bara aum ingja. pínulitli Alþýðuflokkurinn sem stöðugt er að vola yfir því, að vondir menn séu alltaf að kljúfa sig. Það skal viðurkennt, að það hlýtur að vera mikið böl að vera haldinn af því að er virðist ó- læknandi klofningssýki, eins og Alþýðuflokkurinn. „En það er þó alltaf búningsbót að bera sig karlmannalega.“ Ekki eykur það traustið á mönnum; ef þeir eru, auk heilsuleysis, haldnir af ó- læknandi grátsýki. Það er hugs- anlegt, að einhverjar hjartagóð- a rsálir kjósi: Alþýðuflokkinn af vorkunnsemi og meðáumkun: — Líklega myndu þó fleiri géra það, éf hann bæri harm sinn í hljóði, jafnvel þótt 'hann biti á jaxlinn og bölvaði pínulítið. — Skal krötum því í fyllstu vin- semd ráðlagt, að reyna nú að harka af sér í þessum kosning- um, láta klögumál, kvartanir og vol niður falla og reyna að bera sig syolítið mannalega fyrir fram ari hábtvirta kjósendur. »Vilretsmie... Framliald af bls. 8. gróða, sem honum áskotnast frá erlendum auðfélögum, í það að brjóta „viðreisnina“ í atvinnulífinu ‘hjá okkur á bak aftur. — Eyjólfur lýsti nýlega þeirri- skoðun sinni í Norðan- fara, að forystan í atvinnulíf- inu hér norðanlands hefði ver- ið léleg, og stakk upp á stofn- un almenningshlutafélaga til at vinnusköpunar. Hvað segir þú um þá tillögu? — Við á Skagaströnd höfum dálitla reynslu af stofnun hluta félaga með almannaþátttöku. — Það var árið 1957, að Út- gerðarfélag Höfðahrepps réðist í það að láta byggja 180 tonna bát. Þá sat vinstri stjórnin, sem vann meira að sköpun jafn- "vægis í byggð landsins en nokk ur önnur stjórn. En svo fór vinstri stj órnin frá, og viðreisn- in hófst. í febrúar 1960 var gengið fellt. Gengisfellingin ork aði eins og hnefahögg á þetta litla almenningshlutfélag okk- ar. Byggingarkostnaður skips- ins stórhækkaði. Allur kostn- aður við að koma því á veiðar hlaut fyrirsjáanlega að hækka að sama skapi, og hið eignalitla almenningshlutafélag varð að gefast upp. En suður á Skipaskaga sat útgerðarmaður, sem átti mikl- ar eignir, mörg skip og miklar skuldir. Gengisfellingin verk- aði þannig á hann, að hún 'gerði skip hans og fasteignir, aflann í fiskverkunarstöðvum hans og aðrar eignir hans miklu verðmeiri en áður, en skuldirnar í bönkunum lækk- uðu að raunverulegu verðgildi. Gengisfellingin færði honum mikla fjármuni, svo að hann munaði ekkert um að taka við skipinu, sem gengisfellingin geðri óviðráðanlegt fyrir hluta félag almennings á Skagaströnd að kaupa. Svona getur nú farið fyrir • almenningshlutafélögum á við- reisnartímum. Og svona ein- kennilega getur meðhöndlun á tölum verkað. En við þessu er ekkert að segja. Sjálfstæðis- flokkurinn er fyrirtæki, sem stóreignamenn og braskarar reka til þess að verða ríkari. — Hvað vildir þú segja að lokum, Pálmi? — Ef haldið verður áfram að stjórna landinu eins og und- anfarið, höfum við einskis góðs að vænta. Það er höfuðnauð- syn, að breytt verði um stjórn- arfar. Eg vil því að endingu hvetja alla hér í kjördæminu, sem ekki telja sig hafa hag af óðaverðbólgu og þjónkun við erlend auðfélög, og sem ekki treysta hentistefnu Framsókn- ar, að kjósa Alþýðubandalagið og senda Ragnar Arnalds kjör- dæmakosinn á þing. Mjölnir — (7

x

Mjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.