Mjölnir


Mjölnir - 03.11.1967, Blaðsíða 5

Mjölnir - 03.11.1967, Blaðsíða 5
Gylfi Þ. Bara klauflax. Klauflax ríkisstjórnarinnar Ríkisstjórnin hcfur nú fyrirskipað ný gjaldcyr- ishöft. Fóa hcfði grunað, að hún ætti cftir að gripa til sliks, því ekkcrt hefur hún fordæmt af annarri eins vandlætingu eins og viðskiptahöft fyrri rikis- stjórna. Það er broslegt að lesa skrif stjórnarblaðanna um nýju höft in. Blöðin vilja helzt ekki nefna þau réttu nafni, og gripa til hinna kúnstugustu orðaleikja í því skyni að blekkja lesendur sína um eðli hinna nýju róðstafana. — Allir kannast við söguna um karlinn, sem braut föstuna með því að snæða sviðafót. Við yfirheyrslu neitaði hann staðfastlega að hafa neytt kjöts ó föstunni, hinsvcgar kannaðist hann við að hafa borðað klauflax. Stjórnarmólgögnin haga sér eins og þessi karl. Þau kannast ekki við, að ríkisstjórnin hafi sett ó gjaldeyrishöft, hún hafi bara „sett rcglur um aukna innborgun og bindingu ó innborgunarfé í því skyni að draga úr hallanum ó greiðsluvið- skiptum við útlönd og minnka eftirspurn eftir erlendum gjaldeyri." Fylliríi lokið. Verðbólgufylliriinu, sem nefnt hefur verið „viðreisn", er nú lokið. I stað hins sæla óhyggju leysis gróðahyggjuvímunnar eru nú komnir krepputimburmenn, sem gefa cngin grið. Gjaldeyrisvarasjóðurinn margrómaði, sem raunar hefur verið aflað með vax- andi skuldasöfnun erlendis, er að verða uppétinn, cnda búið að fyrirskipa gjaldeyr- ishöft. Hóflaus innflutningur er búinn að hólfdrepa innlendan iðnað. Fjöldi iðn- fyrirtækja starfar nú með broti af afkastagetu, cn mörgum hefur verið lokað alveg. Bótaflotinn er gjaldþrota, samkvæmt venju- legum skilningi þess orðs. Það er vafasamt, að aflahæstu skipin geti staðið í skilum við lónar- drottna af eigin rammleik nú i haust, hvað þó hin. Togaraflotinn er eins staddur fjórhagslega. Hann hefur lika minnkað um tvo þriðju ó örfó- um órum, og þessi fóu skip, sem eftir eru, flest úrelt og rekstur þeirra vonlaus. Frystihúsin treystast ekki til að starfa lengur en til óramóta, að óbreyttum aðstæðum. Stórkostlegt atvinnulcysi blasir við verkafólki ó næstu mónuðum. Þetta er hörmulcg uppskera, eftir mcsta góð- æristimabil, sem yfir þjóðina hefur gengið. En þetta er staðreynd, sem sannar, að stjórnarstefn- an undanfarin ór hcfur verið gersamlega firrt viti og framsýni og líkust ölæðistiltækjum. Hún sýnir, að stjórnin er og hefur verið óhæf til for- ystu fyrir þjóðinni. Enda sýna mótmælin, sem dunið hafa ó stjórninni úr öllum óttum vegna síðustu „viðrcisnartillagna" hennar, að hún er nú gersamlega rúin trausti og tiltrú, og getur Framhald ó siðu 6. Bjarni Ben. Mónud. til mæðu. Á ÞINGI ALÞÝÐUSAMBANDS NORÐURLANDS, sem haldið var hér ó Siglu- firði 21. og 22. okf. sl., tóksf’ fréftamunni Mjöfnis að nó tali af nokkrum þingfulltrúum og fó þó til að svara örfóum spurningum um atvinnuóstand og horfur í heimabyggðum þeirra. — Fara þau viðtöl hér á eftir: SAUÐÁRKRÓKUR: Hulda Sigurbjörnsdóttir bæjar- fulltrúi ó Sauðórkróki er fulltrúi fyrir verkakvennafélagið þar. Við spyrjum hana fyrst um atvinnu- óstandið ó Sauðórkróki sl. sumar. — Atvínna var með lélegasta móti hjá okkur í sumar, en heíur verið sæmileg núna yíir slátur- líðina. — Hvernig horfir meS at- vinnu í vetur? — ÞaS eru nú ekki góðar horfur, nema ef verulega rætist úr með hráefnisöflun fyrir Hulda Sigurbjörnsdóttir frystihús, en eins og sakir standa, er ekki hægt að segja neitt á- kveðið um það. — Ég held að mér sé óhætt að fullyrða, að til- búinn sé samningur um að taka á leigu bát, Æskuna héðan frá Siglufirði, í því skyni að gera hana út á línu fram til janúar- loka. Það eru tveir einstakling- ar, sem fá bátinn leigðan, og hafa í sambandi við það leitað til Atvinnumálanefndar Norður- lands um hliðstæða fyrirgreiðslu og veitt hefur verið undanfarna tvo vetur, en eins og kunnugt er, þá er starfstími nefndarinnar nú búinn, og hún getur enga aðstoð veitt eins og stendur. Hinsvegar trúi ég varla öðru en að hún verði látin starfa áfram, og ég held, að almennt sé búizt við því. En ég lít svo á, að útgerð þessa báts, og þær atvinnuhorfur, sem við hana eru bundnar, sé undir því komið, hvort þessi umbeðna aðstoð fæst. — Þið leggið þá upp úr því, að nefndin starfi framvegis? — Við leggjum mjög mikið upp úr því, að hún starfi áfram, og geti veitt a. m. k. eins mikla fyrirgreiðslu í vetur og undan- farið, helzt þó meiri.“ — Hverjir eru þetta, sem ætla að taka Æskuna á leigu? — Það eru þeir Idreinn Sig- urðsson og Guðmundur Jónas- son, báðir miklir áhugamenn um atvinnumál bæjarins. — Hvað væri þá framundan, þegar leigutíminn rynni út í janúarlok? — Þá mundi taka við mjög alvarlegt atvinnuleysi, nema vel tækist til um hráefnisöflun. — Eins og ég var að segja, bindum við mjög miklar vonir við starf atvinnumálanefndarinnar. Það eru uppi hugmyndir um að fá togskip til hráefnisöflunar handa frystihúsunum hér á þessu svæði, þar sem atvinnuástandið er verst, en hvað úr því verður, virðist eins og stendur mikið undir því komið, hvort í vetur fæst hliðstæð aðstoð og undan- farna vetur. Eins og stendur er sem sagt ekken hægt að fullyrða um at- vinnuástandið hjá okkur í vet- ur. Það er aðeins hægt að full- yrða, að ef engin aðstoð fæst, verður það mjög slæmt, en er að öðru leyti undir því komið, hve mikil fyrirgreiðsla fæst, til að greiða fram úr því kreppuá- standi, sem nú virðist rikja í at- vinnulífinu, ekki aðeins hjá okk- ur, heldur víða um landið. — Hvernig hafa nýju efna- hagstillögurnar mælzt fyrir á Sauðárkróki? — Þær hafa mælzt afar illa fyrir. V Næst nóum við tali at Jóni Karls- syni, formanni verkamannafélagsins Fram ó Sauðórkróki, og leggjum fyrir hann sömu spurningar og Huldu. Og svör hans eru mj ög á sömu leið: Atvinna í sumar var með lakara móti, fiskvinna lítil, en síðustu vikurnar, síðan slátur- hafði veitt allmörgum konum at- vinnu. — Hvernig leggst veturinn í ykkur. — Frekar illa. Atvinna í vetur er mest undir því komin, hvernig tekst til með hráefnisöflun fyrir fiskvinnslu. Ef t. d. 2—4 bátar legðu upp afla til frystihúsa- vinnslu, mundi það stórbæta úr. — Sækja Sauökræklingar mikið vertíðir á Suðurlandi? — Ekki mikið, helzt að ein- hleypt fólk og unglingar fari suður. — Hafiö þið tekið afstöðu til hinna nýju efnahagstillagna rík- isstjórnarinnar? — Ekki félögin sem slík. En ég held, að það séu allir heldur svartsýnir á þær. Hinsvegar von- umst við til þess, að eitthvert á tryggingu hjá síldarverksmiðj- unni í þrjá mánuði. Allmargir menn höfðu vinnu við byggingu hafnarkera, en fjögur slík ker hafa verið í byggingu þar i sumar fyrir hafnir á Norður- og Austurlandi. Vinnu við seinni kerin tvö er að ljúka. — Hefur ef til vill verið betri atvinna hjá ykkur í sumar en undanfarin sumur? — Já, ég held að mér sé óhælt að fullyrða það. Síðan kom slát- urtíðin. Það hefur verið allra sæmilegasta atvinna hjá okkur fram að þessu, miðað við það, sem hefur verið undanfarið. En þegar kerasteypunni og slátur- tíðinni lýkur, er ekkert fram- undan til að laka við fólkinu. Núna eru tveir bátar byrjaðir á línu, en hafa fengið Iítið, ei!t og hálft til þrjú og hálft tonn í róðri. — Hvernig hafa nýju efna- hagsráðstafanirnar mælzt fyrir á Skagaströnd? — Illa, mjög illa. — Hvað er að frétta af þeim tilraunum, sem gerðar hafa ver- ið með rækjuveiöi og rækju- vinnslu á Skagaströnd? óskað eftir aðstoð til að rétta við atvinnulífið í þorpinu. En því hefur ekki verið sinnt í neinu. — Hefur þetta ekki komiö ilfa við sveitarfélagið sem slíkt? — Jú, vitanlega. Okkur gekk enn verr nú en í fyrra að láta enda ná saman, og förum nú fram á hærra framlag úr jöfnun- arsjóði en þá. Fjárhagur hrepps- ins stuðlar að enn frekara brott- flutningi, vegna þess, hvernig í pottinn er búið með lög um út- svör og framlög úr jöfnunar- sjóði. Einhleypingar, sem oft hafa sæmilegar tekjur, en lítinn frádrátt, og eru því góðir gjald- endur til síns sveitarfélags, hrökklast beinlínis í burtu vegna þessara úlsvara, sem lögð eru á með 20% álagi, til staða, þar sem þau eru hóflegri. — Hvað mundir þú vilja segja um það, sem fram undan er hjá ykkur? — Það er erfitt að vera bjart- sýnn, eftir það, sem á undan er gengið. Okkar málum hefur ekki verið tekið vel hjá þeim, sem gætu ráðið mestu um atvinnu- mál okkar. Við erum t. d. gram- Atvinnuhorfur á Aorðurlandi tíðin hófst, hefur atvinna verið nægileg. I sumar bætti vinnan við byggingu gagnfræðaskóla- hússins mjög úr, það var unnið við hana af allmiklum krafti, og þó nokkuö margir menn höfðu þar atvinnu. — Hvenær er gert ráð fyrir, að sú bygging verði tékin í notk- un? •—- Það er talað um að byrja að nota hana næst haust. — Enginn iðnaður á döfinni hjá ykkur? — Nei, ég veit ekki til þess, að neitt nýtt sé í uppsiglingu á því sviði. Hinsvegar var í fyrra hætt rekstri saumastofu, sem samkomulag náist í þeim við- ræðum, sem eru að hefjast milli ríkisstjórnarinnar og launþega- samtakanna.Það er að heyra, að samkomulagsvilji sé fyrir hendi hjá öllum aðilum, og maður verður að vona, að árangur ná- ist. SKAGASTROND: Kristinn Jóhannsson er formaður Verkalýósfélags Skagastrandar og fulltrúi Alþýðubandalagsins í hrepps nefndinni þar. Spurningunni um atvinnu- ástandið í sumar svarar hann á þá leið, að það hafi verið með skárra móti. Afii hefur þó verið tregur, og kolaveiði svo til engin. Samt hefur verið nokkurn veg- inn full vinna í öðru frystihús- inu. Tuttugu menn voru ráðnir — Ég er hræddur um að sú atvinnugrein sé úr sögunni þar, a. m. k. í bili. Fyrir þrem árum gerði félag, sem var stofnað um rekstur frystihúss Kaupfélagsins, tilraun með heilfrystingu á ó- soðinni rækju, og voru sýnis- horn send á markaði erlendis til reynslu, en án nægilegs árang- urs. Núna nýlega var svo það, sem eftir lá af þessari rækju, urn jiað bil 20 tonn, selt á nauðung- aruppboði fyrir 1000 krónur. Það var víst rækjumjölsverk- smiðjan á Vestfjörðum, sem keypti. — í fyrra reri svo einn bátur á rækju, sem var soðin og heilfryst. Sú framleiðsla liggur nú í Reykjavrk, og heldur slærn- ar horfur með sölu. Framleiðsla á pillaðri rækju hefur líka verið reynd, en stúlkurnar, sem unnu við pillunina, náðu svo litlu kaupi, að þær treystust ekki til að vinna við hana. — Heldur brottflutningur fólks frá Skagaströnd áfram? — Já. Frá því í október í fyrra mun hafa flutt burtu um 50 manns, en aðeins 9 flutt inn í staðinn. Þetta er óheillaþróun, en okkur hefur ekki tekizt að sporna við lienni. Við höfum þó fyrir löngu lagt mál okkar fyrir stjórnarvöld og AljDÍngi, og strandar, ef vilji væri fyrir hendi. Ég vil svo bæta Joví við, að við erum líka gramir yfir jiví, og teljum það ekki benda til auk- ins skilnings á okkar málum, að nú skuli hafa verið sagt upp frá 1. október þrem af þeim fjórum mönnum, sem að undanförnu hafa verið ráðnir allt árið við verksmiðjuna. V SIGLUFJÖRÐUR: Oskar Gariboldason, formoður Vöku, svarar spurningu blaðsins um atvinnuna í sumar ó þessa lcið': — Atvinna hjá karlmönnum var sæmileg, að mínu áliti. Þó hefur verið stopul vinna hjá ir yfir joví, að stjórn S. R. skuli ekki hafa framkvæmt það lof- orð, sem okkur var gefið í apríl 1966 um síldarflutninga. Okkur hafði jafnvel dottið í hug, að keypt yrði skip til að flytja síld til okkar, eins og hún hefur ver- ið flutt hingað til Siglufjarðar í NORÐLENDINGO FIÖRÐUNGUR Oskar Garibaldason sumu verkafólki hér, sérstaklega konum, og allmargir unglingar höfðu mjög lítiö að gera, suimr jafnvel ekkert. Við greiddum at- vinnuleysisbætur í allt sumar, að vísu ekki mjög mörgum né mjög háar upphæðir, en ])að hefur aldrei tekið alveg fyrir j)ær í allt sumar. — Hvað segir jjú um atvinnu- horfurnar í vetur? — Ég tel þær ískyggilegar. Sigló-verksmiðjan hættir að lík- indum í nóvember, verður Jiá búin með hráefnið. Ekki hefur verið pantað efni í nema 50 þús. tunnur, og verði því skipt milli verksmiðjanna hér og á Akur- eyri, skapar það ekki mikla smærra í sniöum, en aðeins jjetta Jjrennt hlýtur að draga stórlega úr atvinnu hér í vetur. —- Hvernig finnst þér verka- fólk hér taka nýju efnahagstil- lögunum? — Ég minnst þess ekki, að neinum efnahagstillögum hafi verið tekið jafnilla almennt. Það hafa alltaf einhverjir orðiö til þess að mæla „bjargráðatillög- um“ ríkisstjórna bót, þangað til núna. Enda er fólk nú næmara fyrir nýjum álögum og á verra með að þola þær en oftast áður, sökum þess, að tekjur heimil- anna eru með rýrara móti, vegna samdráttar í tekjum kvenna og unglinga, og raunar karlmanna líka, í mörgum tilfellum, og mjög óvissar atvinnuhorfur framundan. Þar við bætist, að þessar álögur eru ranglátari en hliðstæðar aðgerðir áður, og það finnur fólk. AKUREYRI: Meðal fulltrúa ó þingi AN var Jón Helgason, varaformaður Sjó- mannafélags Akureyrar og starfs- maður ó skrifstofu verkalýðsfélag- anna þar. — Hvernig hefur atvinnu- ástandiö verið á Akureyri í sum- ar, Jón? — Það var nokkuö um at- vinnuleysi hjá kvenfólki og ungl- um í sumar, endá fóru dálitlar upphæðir í atvinnuleysisbætur í sumar. Síðustu vikurnar held ég að ástandið hafi mátt teljast sæinilegt, einkum eftir að slátur- tíðin byrjaði og þegar skóla- unglingar hurfu af vinnumark- aðnum. — Hvernig er útlitið fyrir vet- urinn? — Iskyggilegt, sérstaklega, ef togararnir leggja ekki upp heima. Niöurlagningaverksmiöj- an er nú að ljúka við síðasta hráefnið, þ. e. síldina, sem lögð er niður fyrir Rússlandsmarkað- inn. Smásíldveiðin hefur brugð- izt algerlega. Það er alll í óvissu fyrra og núna. Það munar ekki miklu á vegalendinni. Og sé hag- kvæmt, að síld sé flutt til Reykja víkur, Jjá ætti ekki að vera c- kleift að flytja hana til Skaga- vinnu. í þriðja lagi mun S. R. ætla að draga úr starfsemi sinni hér og fækka starfsmönnum frá því, sem veriö hefur undanfarin ár. Eg gæti nefnt fleira, að vísu enn með rekstur tunnuverksmiðj unnar. Þá er mikið undir þvi komið, hvort Slippurinn fær verkefni. ISnaðurinn hefur dreg- izt saman, nokkur fyrirtæki lok- Jón Hclgason að alveg. Jafnvel }jó að togararn- ir Ieggi upp í frystihús heima, eru horfurnar ekki góðar. Yfirvinna hefur minnkað verulega á þessu ári. Mér virð- ist fyrirsjáanlegt, að tekjur vekafólks á Akureyri verði til muna lægri að meöaltali en und- anfarin ár.“ — Hvernig tekur fólk efna- hagstillögum ríkisstjórnarinnar? — Þær hafa mælzt illa fyrir hjá öllum, held ég að mér sé ó- hætt að fullyrða. HÚSAVÍK: Þó hofði blaðið snöggvasf tal of Arnóri Kristjónssyni fró Húsavik, en ekki vannst tími til að skrifa Arnór Kristjónsson neitt orðrétt upp eftir honum. Arnór kvoð atvinnuóstand ó Húsavik hafa verið nokkuð gott i sumar og haust, og horfur ó að sæmilegasta atvinna yrði í vetur, ef bótarnir róa. En út- gerð þcirra i vetur mundi að veru- legu leyti vera undir því komin, hvort sextiu oura uppbótin ó veg- um Atvinnumólancfndar Norður- lands yrði grcidd ófram. Um efnahagsfrumvarp ríkis- stjórnarinnar sagði Arnór, að það væri sama sagan á Húsavík og annars staðar, að jjað mælt- ist feikilega illa fyrir. Enginn mælti því bót, nema einstöku þverhaus og kjáni úr stjórnar- flokkunum, helzt kratar. Sæmi- lega vitibornir og sanngjarnir stjórnarsinnar viðurkenndu hins vegar, að tillögurnar væru órétt- látar og ómaklegar. RAUFARHÖFN: Þessu næst höfðum við tal af Guðmundi Lúðvíkssyni fró Raufar- höfn, ungum manni og rösklcgum, og spyrjum um atvinnuóstand þar. — Atvinna í sumar hefur ver- ið heldur léleg, á okkar mæli- kvarða, fram undir miðjan september, þegar söllun byrjaði. En það er rétt að geta þess um leið, að við erum vanir mikilli vinnu. Umskiptin í sumar voru knnske mest í Jjví fólgin, að menn gátu ekki verið í vinnu alltaf þegar Jjeir vildu. — Var samt unnin yfirvinna í sumar? — Já, alls staðar nema hjá verksmiðjunni milli Jjess, sem brætt var, en þegar bræðsla var ekki voru bara unnir 8 tím- arnir. — Kom eitthvað af aðkomu- fólki til Raufarhafnar í sum.ar? — Já, en ekki margt. Þó kom nokkuð af söltunarfólki um mán- aöamótin september—október. — Hvað um vetrarvinnu? — Vetrarvinnan hjá okkur hefur aöallega verið umhirða og Guðmundur Lúðvíksson útskipun síldarafurðanna frá suminu á undan. I fyrravetur var oft lítiö að gera, en þá bjarg- aði miklu, að unniö var af krafti við byggingu félagsheimilisins, sem var vígt 20. ágúst í sumar. Það er hætta á, að vetrarvinnan í vetur verði með minnsta móti. — Bætir þetta nýja félags- heimili ekki mikið úr aðstöð- unni til skemmtanahalds og fé- lagsstarfsemi ? — Jú, Jjað má segja, að á því sviði hafi byrjað alveg nýtt líf með tilkomu þess. — Er mikil útgerð frá Rauf- arhöfn? — Það er mest sólt á Jitlum bátum, trillum og 12—20 tonna dekkbátum. Það er stutt á góð mið, sjaldan meira en svo sem klukkutíma stím. Róðrar byrja um miðjan marz, og þegar þeir eru byrjaðir, eru okkar atvinnu- vandræði yfirleitt úr sögunni. — Er aflinn lagður upp í frystihús? — Nei, það má segja, að hann sé allur saltaður. Það er frysti- hús á Raufarhöfn, en Jiað hefur ekki tekið fisk til vinnslu að neinu ráði í nokkur ár. — Hvernig taka menn austur þar efnahagsráðstöfunum ríkis- stjórnarinnar? — Ég held, að þær hafi mælzt óskaplega illa fyrir alls staðar. V ÞÓRSHÖFN: Siðasti fulltrúinn, sem við tökum tali, er Friðjón Jónsson, gjaldkeri Verkalýðsfélags Þórshafnar, roskinn maður, góðlegur og greindarlegur. Sjá nœstu síðu. Friðjón Jónsson Mjölnir (5 4) — Mjölnir

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.