Mjölnir


Mjölnir - 03.11.1967, Blaðsíða 8

Mjölnir - 03.11.1967, Blaðsíða 8
Aukin rekstur heiisuverndarstöðvar VAXANDI VANTRÚ á krónunni erlendis - Eiit fegursta skrautblómið í hatti viðreisnarstjórnarinnar okk- ar undanfarin ór hcfur verið „hið trausta gengi krónunnar". Hafa stjórnarhcrrarnir og mól- pipur þeirar dögum oftar hælt sér uf þvi að „hafa enduvakið traust ó íslcnzkum gjaldmiðli erlcndis". Hefur þessi óróður borið þann órangur, að margir sanntrúaðir viðreisnarsinnar hafa trúað því einlæglega, að heims- frægar f jórmólastofnanir, svo sem Englandsbanki og Morgans- bankarnir í sjólfri Ameriku, vildu frekar fó borgað í islcnzkum viðreisnarkrónum en gulli. Siðustu vikur og mónuði hefur haustlitanna gætt æ mcir ó þessu viðreisnarskrautblómi. — Mcðal þeirra hluta, scm daglega bcrast hingað til lands fró út- löndum, eru pakkar með íslcnzk um pcningascðlum, sem erlendir bankar hcimta að séu innleystir af gjaldcyrisbönkunum hér. Er haft cftir gamansömum banka- manni i Reykjavík, að óstæðan til þess, að SAS vill hcfja flug hingað, séu rausnarleg lónstilboð norrænna banka, sem telji þotu- flug hingað nauðsynlegt í þeim tilgangi að flýta heimsendingu islenzkra peninga. Þó hafa ýmsir erlendir bankar nú hætt að skró íslcnzkt gengi, og sctjo bara strik við nafn Is- lands í gengistilkynningum sin- um, eins og við nofn Nigeriu, Kongó, Ghana og fleiri vanþró- aðra rikja, þar sem borgarastyrj- aldir og óstjórn hafa kollsteypt fjórhagskerfinu. Sagler að eftir undirtektirnar, sem siðustu viðreisnarróðstafanirn- ar hafa hlotið, sé Bjarni for- maður farinn að hugleiða möguleikana ó að koma upp einskonar varðliðahreyfingu, þó ekki rauðri, til varnar völd- um sínum í Sjólfstæðisflokkn- um. að Gunnar Thoroddscn gróti þurrum tórum yfir vandræðum Bjarna. að flugfélögin líti alvarlcgum augum ó farmiðaskattinn, en örvænti þó ekki meðan ekki hcfur verið sett ferðabann ó Gylfa. og sjúkrahússlæknis um rekstur heilsuverndarstöcívar hæjarins í nýja sjúkrahúsinu. Var tillagan samþykkt. Eins og kunnugt er, takmörk- uðu þrengslin í gamla sjúkra- húsinu mjög aðstöðu til heilsu- gæzlustarfs. I nýja húsinu er hinsvegar rúm fyrir heiisugæzlu- stöð, sem veitir aðstöðu til mun betri þjónustu, hvað almenna heilsugæzlu snertir. Nú er að vísu í mörg horn að líta, hvað snertir fullbyggingu og nýtingu nýja sjúkrahússins. En almenn heilsuvernd og eftir- lit með heilsufari er nú orðið viðurkennt sem einn þýðingar- mesti þáttur heilbrigðisþjónust- unnar. Er því nauðsynlegt, að sem fyrst verði fullnýtt sú að- staða, sem fyrir hendi er í sjúkra húsinu, til bætts eftirlits með heilsufari bæjarbúa. IVJjolrur ÚTG. ALÞÝDUBANDALAGIÐ í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA Abyrgðarmaður: Hannes Boldvinsson. Afgreiðsla: Suðurgötu 10, SiglufirSi, sími 71294. Árgjald 75 kr. — Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Akureyri J)00 tuimur firir Sifti fcrh- Hin langþráða stund Hin langþráða stund nálgast nú óðum að jarðgöngin gegn- um Strákafjall verði opnuð til umferðar. Laugardaginn 21. okt. sl. var lokið við að steypa akbrautina í göngunum og hafði það verk gengið mjög vel og fljótt, en nokkrar tafir urðu þó af völdum frosts og snjóa. Síðan hefur verið unnið að því að steypa útskot og brautarkanta. Þá hefur verið slegið upp grind í opi gangn- anna og klætt á og þeim þanni, lokað, en hurðir á svo tæki komist leiðar sinnar. Á með þessu að reyna að bægja frá þeirri klakamyndun, sem fyrirsjáanleg er ef frost nær að komast inn í göngin. Það hefur nokkuð verið um það rætt í blöðum að undan förnu, að nú séu jarð, fullgerð. Ekki eru þ einu máli þar um, vilja margir telja vafamál að svo sé, meðan ekki hefur verið gengið svo frá veggjum og lofti að hrun og niðurfall sé úr sögunni. Hrun úr lofti og veggjum hefur bezt komið í ljós eftir að vegar- stæðið var jafnað og steypt, þá hefur það orðið augljósara en áður þegar allt féll niður í leðj- una og svaðið. En þetta hrun vekur mörgum ugg í brjósti, þó segja megi að af því stafi ekki meiri hætta en hruni úr bröttum fjallahlíðum, þar sem vegir liggja. Samt er það svo að mönnum þykir óhugnan- legra að eiga von á steini, stór- um eða smáum, — eða stórri bergfyllu beint ofan í kollinn, heldur en á hlið bílsins eða undir hann. Og endirinn verð- ur auðvitað sá, hvort sem beð- ið verður eftir slysi eða ekki, að fóðraðir verða hættulegustu kaflarnir í göngunum, og það er raunverulega krafa allra, er þennan veg þurfa að nota að svo verði gert strax. Meðan þetta er ekki gert verða jarð- verði þetta ekkigert áðuren hin ruðninga og foræðis, þeir langþráða stund rennur upp, skyldu samt fá kross að bera að göngin verða lýst opnuð til nokkurn tíma enn. Einhver umferðar, mun það varpa kann að segja að snögg um- skugga á þá gleðitilfinningu skipti frá vondu til hins betra Siglfirðinga, að vera loks geti stundum verið vafasöm áð komnir í samband við vega- gæðum. í þessu tilfelli gat tæp- kerfi landsins sambærilegt við lega orðið um það að ræða, ýmsa aðra staði. nema stjórn og skipulag ís- Seinagangur í lagningu veg- lenzkra vegamála tæki algerum arins frá Siglufjarðarbæ og út stakkaskiptum. að göngum hefur verið undr- unarefni manria, sem fylgst hafa með þessum vegafram- kvæmdum undanfarin sumur. En það kastar fyrst tólfunum þegar í ljós kemur að nú fyrst meira en tveim árum eftir að Þegar jarðgöngin gegnum Strákafjall verða opnuð til um- ferðar verður það stór og mikil fagnaðarstund fyrir Siglfirð- inga. Að vísu mun ýinislegt carpa skuggaáþágleði,svosem drepið er á hér að framan. Hitt framkvæmdir hófust við jarð- er þó veigamest, að langþráð- göngin, er hafist handa um um áfanga er náð, lokið er lagningu vegarins á stórum miklu mannvirki og þýðingar- köflum eins og hann á að liggja miklu, máske þvi þýðingar- í framtíðinni. Af hvaða ástæð- mesta fyrir þetta byggðarlag. um, sem framkvæmdum er svo Og það, sem allir geta glaðst hagað, er það algert tillitsleysi og nánast móðgun við íbúa yfir af heilum hug og þakklæti, er, að þetta mannvirki var unn- ið án þess teljandi slys eða ó- göngin ekki talin fullgerð. Og Siglufjarðar, að bjóða þeim slíkt. Þegar loks jarðgöngin eru höpp hlytust. talin fullgerð og hinum þunga Vonandi gefst tækifæri krossi í samgöngumálum Sigl- firðinga Siglufjarðarskarði, átti að vera af þeim létt, þá þarf samt enn um sinn að halda þeim í svolitlu hafti illfærra til áður en langt um líður, að segja frá vígsluathöfn við opn- un jarðganganna til umferðar, og mun þá verða rakin nánar saga þessa mikla mannvirkis. Búið mun að salta i um það bil 5300 tunnur fyrir SIGLÓ- verksmiðjuna. Mun það vera tal- ið nægilegt hráefni fram á næsta ár. Ymsir hafa velt því fyrir sér, hvort ekki væri hyggilegt fyrir verksmiðjuna, að láta salta nokkru meira, ef svo kynni að fara í annað sinn, að söltun hæf- ist ekki fyrr en komið væri langt fram á haust. Ef saltaðar hefðu verið í fyrra fyrir verksmiðj- una svo sem 2000 tunnur fram yfir það, sem áætlað var að þyrfti til vinnslu þangað lil þessa árs hráefni væri vinnslu- hæft, væri nú fyrir hendi hráefni til vinnslu í mestallan vetur. En Jiað er e. t. v. ekki hægt að lá ráðamönnum verksmiðjunn- ar, J)ó að þeir fyrni ekki hrá- efni, meðan það hráefni, sem fyrir hendi er, liggur í sífelldri skemmdahættu sökum skorts á geymslurými. Síldin, sem söltuð hefur verið fyrir verksmiðjuna í haust, verð ur að líkindum ekki nothæf fyrr en í marz eða apríl í vor, vegna þess að ekki er til geymslupláss með hæfilegu hitastigi til að láta hana verkast í. Það Jiykir skaminsýnn bóndi, sem ekki kemur upp sæmilegum hlöðum fyrir heyfeng sinn, held- ur lætur hann liggj a í sætum úti í haganum, og rífur hann upp úr snjó og klaka til að flytja á garðann. En hvað skal þá segja um ráðamenn matvælaverk- smiðju, sem hafa þennan hátt á? Söltunin q Siglufirði Heildarsöltun hér á Siglu- firði var sl. mánudag 17599 tunnur, og skiptist þannig á sölt- unaraðila: Tunnur: ísfirðingastöð .......... 1470 Nöf ...................... 637 Sunna .................... 937 Steingr. Matthíasson . . 289 ísafold ................. 2691 Silfurborg ............... 337 K. F. S.................. 2231 Haraldarstöð ............. 72& Hafliði ............v.. 3230 Ragnarsstöð .............. 231 0. Henriksen ............ 2324 Hrímnir .................. 439 Hafglit ................. 2061 Alls 17.599

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.