Fylkir


Fylkir - 22.12.1958, Qupperneq 5

Fylkir - 22.12.1958, Qupperneq 5
JÓLABLAÐ FYLKIS 1 Séra Jóhann S. Hlíðar: F Y L L I M G T l' H A N S „En þegar jylling timans kom, sendi Guð son sinn, fœdd an aj konu, freddau undir lög- máli.“ (Gal. jj). Jólaboðskapurinn lalar enn Jrá, liánn talar með þeim mynd- ngleik, þrátt fyrir aldur sinn. að aliar aðrar raddir hljóðna. Svo máttugur er hann í öiluin ein- faSdleik sínum og svo voldugur í opinberunarkrafti sínum, að hann hcfur valdið þáttaskilum í sögu mannkynsins, Þrátt fyrir (neðursham árása og kenninga- móldveðurs, sem mætt hefur um jölaboðskapinn, og þrátt fyrir æðandi strauma niðurrils- afla, sem á honum hafa skollið ;i liðnuín öldum, stendur liann enn í dag jafn tindrandi hreinn, lýsandi sem viíi út í myrkur mannlegrar syndaneyðar, von- leysis og getuleysis. Og raust lians berst jafti máttug upp yfir allar raddir lieimsins í frelsandi kærlcika sínum. Hvernig má þetta vera? Hvað an kernur Jressum hversdagslega \ ið.burði, fæðingu barns fátækr- ar konu undir fátæklegum kring umstæðum, slíkur dýrðarkraftur. að kynslóð eftir kynslóð millj- ónanna hafa sótt til hans nær- ingu trúarlífi sínu, liuggun í baráttu lífsins og von cilífs frið- ar og sælu? Heilög ritning varpar ljósi yfir Jretta furðulega updur með orðunum: „En Jregar fylling tímans kom, sendi Guð son sinn.“ Á bak við Jtessi örlaga- Jniingnu orð sjáum við sem í leiftursýn eina mynd af annarri úr hjálpræðissögu Guðs líða l'ram hjá. Já, við sjáum sjálfan hjálpræðisins Guð, fyrirgefning arinnar Guð, Guð allrar huggun ar, Guð vonarinnar og kærleik- ans á ltak við alla sögu mann- kynsins og við sjáum hann af kærleika og miskunn til fall- inna syndara fastsetja tíma, er hjálpráð hans öllum rnönnum til handa skyldi opinberað. Við getum Jjví aldrei lagt nógu rík'a áher/.lu á, að jólin með boðskap þeirra eru koma Guðs til syndugra manna. Og að Jressi koma hans er náðar- vitjun og náðarkall til þín, þér | til hjálpræðis, sem heyrir fagn- j aðarboðskap jólanua og veitir barninu í jiitunni viðtöku í trú, sem þínurn drottni og frels ara. Eg geri ráð fyrir, að mönnum finnist svo sjálfsagt að veita Jesúbarninu viðtöku, að það sé fjarstæða, að maður segi ekki blátt áfram móðgun, að halda öðru fram. En nú vill-svo til, að Guðs orð segir utn afstöðu manna til komu Guðs í Jesú Kristi: „Hann hom til cignar sinnar og hans eigin nienn lóku ehki við honum.“ Þar segir líka: „Hann var i heiminum . . og heimurinn þekkti hann ekki.“ Og enn segir: „Ljósið skin í myrkrinu og myrkrið hefur eklti tekið á rnóti þvi.“ Hugieiddu þessi orð: Hans 'eigin menn tóku ekki við hon- um — heimurinn þekkti hann ekki — myrkrið helitr ekki tekið á móti J)\í. Hugieiddu Jrau í Ijósi líðandi stundar. Getum við hræsnað fyrir sjálfum okkur andspænis jólaboðskapnum um fyllingu tímans — Guðs náðar og kærleiksvitj'un — friðarboðskap Guðs til stríðandi veraldar og 'einustu hjálpræðisvon okkar mannanna og sagt: „Allt í lagi“? Á ekki boðskapur jólanna sama brýna erindið enn sem fyrr lil þjóða og einstaklinga, boðskapurinn um Guðs son, sem læddist undir lögmáli, þ. e. varð einn af okkur til að bera burt okkar synd og taka á sig okkar sekt, er hann í okkar stað gekk út í dauða á krossi? Aðgætum bað vel, að einangra ekki jóla- boðskapinn frá boðskap föstu- dagsins langa og páska, Jrví að „fylling tímans'' felur í sér allt líf, starf og kenningu Jesú, já, allt líf hans frá fæðingu til dauða á krossi. Er Jrað Jaessi sæla vissa og reynsla, sem myndar kjarnann í jólahelgi og fögnuði okkar hjartna? Ef svo er, Jrá er vel. En ennþá kemur Kristur á þessum jólum með kraft síns fyrsta upphafs — með íjós til vegvilltra og lífsþreyttra sálna, sem sitja í rnyrkri vonleysis, ennþá vekur hann lífsvon og lífsfögnuð með boðskap fyrirgef andi náðar til handa hrelldum syndurum. Hann kemur á þess- um jólum til þín, sem sjúkdóm- ar Iirjá, til þess að leggja líkn og veita hugguir, hann kem- ur til Jress að gefa frið og iögn- uð síns hjálpræðis undir öllum kringumstæðum lífsins. Veitum honum viðtöku í trú og við munum eiga GLEÐILEG JÓL i Jesú nafni, Jóhánn S. Hlíðar.

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.