Fylkir


Fylkir - 22.12.1958, Side 8

Fylkir - 22.12.1958, Side 8
4 JÓLÁBLAÐ FYLKÍS Undir N orðurpólnum Það vakti gifurlega rnikla athygli um gervallan heim, er fmð fréttist í sumar, að kjarnorkukafbáturinn „Nautilus“ eign Bandaríkjaflota, hefði farið i kafi undir hafisinn á Norðurpólssvœðinu og undir sjálfan pólinn. Báturinn kom undan ishellunni nokkuð fyrir norðan ísland. Frásögn sú, sem hér birtist, er eftir kafbátsforingjann, Commander Williarn Anderson. Er hún aðeins upphafið á lengri frásögn um aðdragandann og undirbúninginn að þessu mikla siglingaafreki. Andersen, kafbátsforingi, og Jenks, siglingafrœðingur, kanna leiðarreikninga. 3. ágúst 1958. Klukkan um borð í „Nautilus" er 19,00 — ]i. e. kl. 7 — miðað við Seattle- tíma. Kjarnorkuvélin, sem allt til þessarar stundar Iiafði knú- ið „Nautilus" 124000 mílur vegar, suðaði hljóðlega. Raf- eindarmælirinn — eða nálin á lionum — sýndi 20 mílna liraða, dýptarmælirinn rétt um 400 fet. Hljóðkönnunartækið okkar, sem er svo næmt, að það getur greint smáfugi, sem situr og lireyfir fætur sína í sjónum í hálfrar mílu fjarlægð, sýndi, að fyrir ofan okkur var endalaus ísauðn heimskautsins, frá 8 til 80 feta þykk. Fáeinum mílum lerigra fram- undán, beint til norðurs, var Norðurpóllinn. Enginn maður hafði nokkru sinni nálgazt 'þenn an ógnarlega stað á svo þægileg- an liátt. Við sáum í anda, livern ALDAHVÖRF ! EYJUM. þeim, sem fremstir stóðu í at- hafnalífinu í bænum á þessum tíma, sem bókin nær yfir. Er að þeim mikill fengur, j)ótt sum ar þeirra séu óskýrar. Allur frágangur á bókinni er liinn vandaðisti. Hún er prent- uð í Prentsmiðjunni Odda h. f. á ágætan myndapappír og bupd- in í gott band. Ekki get ég séð, hver teiknað liefur kápumynd, virðist sá listamaður hlédrægur um of, jrví að hún er góð og bregður upp tvennum tímum, er táknmynd um þau hvörf, er urðu hér árið 1905. Bók þessi er vegleg jólagjöf hverjum þeim, sem vill vita nokkur skil á þróun vélbáta- útgerðar í Vestmannaeyjum, stærstu verstöð landsins á fyrsta þriðjungi þessarar aldar. ig vindurinn gnauðaði á ísauðn- inni, sópaðist yfir gráhvíta lielj- arslóð, hrollkalda og hræðilega, og molaði stóra ísfláka í sund- ur livern með öðrum. Djúpt undir þessu ógnarsviði var 24 stiga hiti, rakastigið var 46%. Heitt kafli rann í stríðum straumum, á gammófóninn í borðsalnum var leikið livert lag- ið á fætur öðru. Skipverjar voru snöggklæddir, á skyrtunni með uppbrettar ermar, og bjugg ust til að fagna miklutn áfanga í sögunni, áfanga, sem „Nau- ti 1 us“ hafði náð með svo auð- veldum hætti. Að vísu var engum kirkju- klukkum hringt né lieldur urð- um við varir við nokkra snögg- breytingu, er við fórum um pólinn. Tækin ein gátu sýnt okkur, hve nærri við hefðum komizt honum, og við vorum staðráðnir í að fara beint yfir hann, sigla beint á liann. Eg' liafði komið mér fyrir í árásar- klefanum ásamt siglingafræð- ingnum Shep Jenks, og aðstoð- armanni hans, Lplc Rayl. Við lágum kófsveittir yfir kortun- um og staðarmælinum ,þótt við værum komnir lengra norð ur en nokkrum manni væri fært að fara á þessari plánetu. Við höfðum siglt undir ísnum í 62 klukkustundir. í>að er því augljóst, að ókleift hafði verið að taka venjuleg mið af liimin- tunglum til að gera nákvæmar staðarákvarðanir. Við sigldum því blindandi, eftir beinum út- reikningi. I>að þýðir, að við merktum inn á kortið á liálf- tíma fresti stefnu og hraða. Við mældum líka dýpið með berg- málsdýptármælinum. Hann get- ur stundum gert gagn á neðan- sjávarsiglingu um vel dýptar- mældar og kortlagðar slóðir. En dýptarmælingar á okkar leið voru fáar gerðar og ófullkomn- ar, llestar eftir rússneska menn, og mjög óáreiðanlegar. Hinn hárnákvæmi dýptarmælir okkar sýndi mismun allt upp í 8 þús- und fet frá því, sem markað var á korti. Til stuðnings leiðarreikningi okkar, liöfðum við tim borð nýtt, mjög.flókið tæki, sem kali að er á voru máli „Inertial Navigator". Þetta tæki líkist að nákvæmni og flókinni gerð raf- eindaheila. Það var smíðað af i verkfræðingum hjá North Am- erican Aviation, gert til að fylgj ast með Navaho-flugskeytinu, sem skjóta má milli meginlanda. Tækið safnaði upplýsingum um og sýndi stöðu okkar á hverri stundu. \hð vissum, að það niundi sýna okkur þegar við værum á Norðurpólnum, ná- kvæmlega á sömu stundu. Tom Curtis, verkfræðingur frá North American, settist við tækið, er við fórum að nálgast þennan áfanga. Þegar við áttum eftir einnar mílu siglingu, bað ég Jenks, aó liann léti mig vita, er 4/5 úr mílu væru eftir til Norðurpóls- ins, svo sem rafeindartækið sýndi. Hraðamælirinn snérist hratt. Héðan af gat ekki skipt méiru en fáeinum sekúndum. Eg gekk að liljóðnemanum, þegar Jenks gaf mér merkið, og talaði til skipverja: „Allir skipverjar, hlustið. Kafbátsforinginn talar: Eftir eru 7/5 úr milu til Norður- pólsins. Eg bið ykkur á þessari stundu, rétt áður en við förum yfir hann, að í skipinu riki alger þögn, fyrst og fremst lil að þakka hon- utn, sem hefur leitt okkur með styrkri hendi sinni til svo farsœls árangurs af ferð okkar, i örðu lagi, til að efla i brjöslum okkar þá von, að í heiminum megi ríkja friður og eindrœgni, i þriðja lagi til að sýna þeim hugrökku mönnum, sem hingað 'homu á undan okkur, lotningu o.kh- ar og virðingu, hvort sem Framhald á bls. 6.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.