Fylkir


Fylkir - 23.12.1965, Qupperneq 3

Fylkir - 23.12.1965, Qupperneq 3
JOLABLAÐ FYLKIS 1965 við yerðum að árum. Alll þelta, sem i bernsku hreif okkur dýpsl, var að vt'su barnaskapur, en eklii sá barnaskapur, er við átlurn að vaxa frá með aldri og proska, svo að í sjálfu sér getum við líklega sagt, að petta hafi Ennpá einu sinni eru jólin að nálgast. Ósjálfrált finnutn við pau kotna, fagn- andi og með sigursöng: — Verið óhrœdd- ir, pví sjá, ég boða yður rnikinn fögnuð, sem veitast mun öllurn lýðnurn. Yður er i dag Frelsari freddur, sem er Kristur Drottinn —. Þessi komancli jól yrðu mikil gleð- innar hátið og sérstaklegu athyglisverð, ef rnenn alrnenul kostuðu kapps wm pað rncir en nokkru sinni fyrr að ganga lil rnóls við komu jólanna rneð lotningu og trú, sem vex að sama skapi Jjví meir, sern hátiðin sjálf fcerist okhur nœr með degi hvcrjurn, Vonandi höfum við öll gjört þctta, rrieðan við vorum börn, og vonandi gjöra börnin petta enn í dag. En hvað hefur pá gjörzl. i okkur, sem erurn orð- in fullorðin, reynd og ráðsett? Er eliki sern lifið hafi kennt okkur pað, mörgurn, að hverja frá pessurn barnaskap að vera að trúa á Guð og allt pella, sem fíibiian og prestarnir eru að kenna okkur? — En svo á hinn bóg- inn preifuin við hvað eftir annað á, að við erurn leidd og löðuð margvislega lil pess uð leggja samt ekki niður allan barnaskapinn, sízl af öllu hrifnæmið, sern heldur okkur jafnari ungurn og ferskum, hversu rniklir öldungar, sem SÉRA ÞORSTEINN L. JÓNSSON: Jólin 1965 reyndar ekki verið neinn baruaskapur, hcldur rneðfredd vöggugjöf, sern skyldi, óbreytl að rnestu, fylgja okltur ccvilangt, að öðrum kosti yrðurn við að andlegum staurkörlum og kerlingum, er ekki gœtu átl. sarnleið rneð sarnfélagsverum og til- finningarnönnum. Það er nefnilega eng- iun barnaskapur að vera einlœgur, sann- ur og opinskár. Þessi barnaskapur, eða hvað við köll- uin paö, er tvírnælalaúsl stærsta gjöf lífs- ins. í pessari vöggugjöf hljórnar nefni- lega hiiin innsti og sannasli slrengur sálarinnar, okltar rneðfæddi „radar”, sern örugglega sendir hin dýrrnætustu boð iun i sálarfylgsnin. Komist hann við af hryggð vegna pess, sern miður fer, pá litrar strengur sarnúðar og skilnings i hjörtum oltkur, svo að við verðurn pcss ■umhomnari að setja oltkur í spor ann- arra, hugga og styrkja. En pegar „rud- ariiin” sér inn í djúp hiinnannu, sér hina takrnarkalausu, alrnáttugu, skap- andi náð og kærleika Drottins, ásamt öruggri handlpiðslu hans, pá hljómar strengur trauslsins og trúarinnar, sern pekkir hið cina örugga alhvarf, cr læt- ur sviprnót glcðinnar lýsa frá hug okkur og hjarta og glæðir allt helgun, ham- ingju og liátíðarvarma. Þetta er mikill dýðarboðskapur i okk- ar heirni , par sern pessi visuorð eru raunsæ lifsspeki: „Gcngi er valt, par fé er falt, fagna skult í hljóði. Iiitt varð aftur hundraðfalt, sern hjartað galt ú sjóði.” E. fíen. Ekliert hrærir ohkur. meir né hrífur eins og pegar hjörlun taka að slá, svo að hið kalda bris, er lífsbaráttan oft selur par, klökknar til gleði og sannrar hrifningar, einmitl pá rnest, pegar engla- radclir jólanna berast inn i hibýli okkar °g gjöra jafnvel hreysin að höllum. ,,Dýrð sé Guði i upphæðurn og frið- ur á jörðu og velpóknun yfir mönnun- 11111.” Gefi jólin okkur pessa gleði og pennaii frið. GLEDILEG JÓI.

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.