Fylkir


Fylkir - 23.12.1966, Page 14

Fylkir - 23.12.1966, Page 14
14 JÓLABLAÐ FYLKIS 1966 Óskum öllum viðskiptavinum vorum gieðilegra jófa og farsæls komandi árs Þökkum viðskiptin á líðandi ári VÖRUSALA S.Í.S. KEIMIMIÐ BÖRIMUIMUIVI AÐ VARAST ELBIIMIM Varist eldinn yfir hátíðarnar BRIJMABÓTAFÉLAG ÍSLAMÐS LALGAVEGI 105 SÍIVII: 24425 Umboðsmaður Vesfmannaeyjum Sveinn Guðmundsson, STRANbVEGI 42 SÍMINN ER 1926. FRÁ SAMKÓR VESTMANNAEYJA Fyrirhugaðir eru jólatónleikar hjá Samkór Vestmannaeyja um ára mótin næstu. Verða þeir haldnir í Landakirkju. Kórinn hefur starfað með miklum áhuga og verið æft látlaust allt árið. Voru haldnir tvennir hljómleikar, auk þess sung ið 17. júní og á þjóðhátíðinni. Var einnig farið í ferðalag upp á Suð- urland og sungið í Aratungu. Nýlega hélt kórinn aðalfund sinn. Fráfarandi formaður, Gunnar Jónsson, gaf ekki kost á sér. í stjórn voru kosnir: Birgir Guðsteinsson, form. Dagfríður Finnsdóttir, ritari. Elínborg Jónsdóttir, gjaldkeri. Var söngstjóra, Martin Hunger, þakkað óeigingjarnt starf hans og elja í þágu kórsins. BRAGI BJÖRNSSON LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Viðtalstími daglega kl. 17,30—19,00 Sími 1878. — Heima 2178. Véstmannabraut 31, Kaupangi. í Vestmannaeyjum óska öllam Vestmannaeyingom gleðilegra jóla, árs og friðar.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.