Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Blaðsíða 8
Lauslœti kvenna og málafl Hlufafélag um börn Það verður að teljast held ur undarlegt, að íslenzk lög, eins og raunar margra ann- arrra þjóða, skuli kveða svo á nm, að í sérstökum tilfell- um séu tveir eða f leiri menn meðlagsskyldir með barni, en enginn úrskurðaður faðir. . Þetta skeður oft hérlendis og sérstaklega nú seinni ár- ægnin magnast . (ulit Hugsunarháttur margra opinberra starfsmanna og embættismanna er orðinn æði brogaður. Eiga þar allir stjórnmálaflokkamir sína fulltrúa, enda eru blöð flokk anna samtaka um að þegja yfir öllu misferli þeirra í lengstu lög. Eitt af því, sem orðinn er alltof algengur löstur þeirra og þarf að uppræta með öllu, er mútuþægnin. Þetta er orð inin roti í tojóðfélagsmeiðnuin og verður efcki upprættur nema með róttækum aðgerð- uim. Hér er eitt smádæmi af mörgum, sem sanna þetta mái. Iðnrekandi nokkur sendi tiiboð í áJkveðið verk, sem auglýst var á vegum hins op- infoera, og mætti á tiiliteiknum stað og tímia, þegar tiltooð- in sfcyldu opnuð. Svo viidi til, að hann var sá eini, sem tiltooð sendi, svo að lauðvitað átti hann að fá verlkið. En opinberi fulltrú- inn trúði 'honum þá fyrir því, að úr því gæti ekki orðið, þar isem annar atvinnurek- (Framh. é bls. 3) k j u r in. Blóðprufa hefur ekfci úti lokað fimm karlmenn, sem komið hafa til greina sem feð ur, og dómarinn úrskurðað þá ala meðlagssfcylda. Faðir fannst enginn faanda bless- uðu barninu. Þó mátti greini lega sjá ýms ekukenni og svip með toarninu og einum fimmmenninganna. Segja má, að; þetta séu heldur köld örlög og harla leiðinleg fyrir móður og barn og raunar alla aðila. En svona eru lögin og erfitt að bæta þar úr. Vitanlega ætti móðirin að hafa iþá þekkingiu og reynzlu til að bera, að slák máiaflækja komi ekki til greina, en meðan tíðarandinn er ekiki sterkari en þetta gegn almennu lauslæti kvenna, er ekki von á góðu. Komið faefur meira að segja fyrir faérlendis, að átta menn faafa komið tii greina, en f jórir útilokazt strax við plóðprufu. Hinir fjórir voru allir í líkum blóðflokki og dæmdir í hlutafélag um kró- ann. Ósjálfrátt verður hugs- að til þeirra vandræða, sem (Framh. á bls. 3) WÖDSQJ) Föstudagur, 9. febrúar, 1962 — 6 tbl. 2. árg. BRUNINN A FLUGVELLINUM um vitavei handvömm að ræða? Við gerðum fyrstir blaða að umtalsefni vinnubrögðin á Reykjavíkurflugvelli, þeg- ar kviknaði í birgðabröggum þar út frá benzíni. Nú hafa fleiri blöð tekið í sama streng. N.V. bentu á, að slökkvi- kvoða faefði ekki verið not- uð, að farið hefði verið „yf- ir lækinn til þess að sækja vatn", að útkall slöklkviiiðs- ins í Reykjavík hefði dreg- izt á langinn o. fl. o. fl. Því hefur ekki verið imótmælt, að slökkvistarfið faafi verið félm kennt og virðist faafa farið í handaskolum. Kunnugir menn telja, að ef slökfcvilkvoðuinni faefði ver ið dælt á lárétta eldinn þeg- ar í stað, fain mörgu hand- slökkvitæiki hefðu verið tek- in í notkun og dælt hef ði ver ið vatni með hájþrýstingi úr tönfcum slökkviliðsbílanna, sem voru á staðnum, myndi hafa tekizt að kæfa eldino fljótlega. Um það bil sjö tohn af vatni munu faaf a ver ið á toíltönkunum, sem voru þarna við faendina. Vissulega eru alitof mjo vatnsrör lögð að flugvellin- um. Þau eru frá tíð Breta, þegar þeir toyggðu vöMinn a striðsárununi. En það eru vatnstankar meðfram flug- brautunum, og af þeim var aðeins einn notaður nú við slökkvistarfið. Það er beinlínis skylda að rannsaka þetta mál ná- kvæmlega vegna flugfar- þega, sem um völlinn f ara. Ef það kemur í ljós ** slökkviliðið er ekki vanda sinum vaxið af einhverj- (Framfa. á bls. 5) MIKBD ósfcaplega geta Is- lendingar arinars verið fyndnir. Ekki var fyrr far- ið að dansa hinn nýja dans „Twist" heldur en gæjarn- ir voru f amir að panta á toarnum tvist (tvöfaldan) og þrist (þrefaldan) þeir sem ihraustastir voru. ÞAÐ er nauðsynleg og skemmtileg nýbreytni hjá Austurbæjarbíói að hafa íslenzka texta á þeim kvik- myndum, sem byggjast mik ið á samtölum. Sézt það Síka á aðsókninni hve vel þessu er tekið. Austurbæjarbíó hefur t. d. undanf arið sýnt myndina „A valdi. óttans" við fá- dæma aðsókn, sem annars hefði verið sáralítil ef text- ans hefði ekki notið við. ÞAÐ verður að viðurkenn- ast, að úlpurnar svoköTLuðu, ollu stakfcasfciptum í 'klæða- tourði Islendinga og komu sér vel, því ekki var mikið sfcjól af þeim iklæðaburði, sem áður var notázt við. En það er einfcennilegt, að þessar úlpur ætla að verða eilifur tízkuklæðnaður, eins og pær eru leiðinlega 'ljót- ar og igrænar. Hvernig væri að fcosta framleiðendur þeirra til Kanada og Bandaríkjanna, þar sem kuldar eru miklu meiri en hérlendis, og leyfa þeim að kynnast kuldaflík- unum þar. Fyrir utan geysi mifcið úrval, eru iþær toæði ismekfclegar og fallegar og gaman að klæðast þeim. TÓNLISTARgagnrýnend- ur dagblaðanna .eru mjög skemmtileg fyrirbæri. Aldrei er haldinn sá kon- sert, sem ekki er hælt eða a. m. k. ekkert um hann sagt, sem valdið gæti reiði eða hatri viðkomandi. Kost- að er kapps um að allt sé slétt og fágað; falli vel í rammann, rétt eins og þetta væri málverk eftir freymóð. EG undirritaður lýsi Iþað hér með hrein ósannindi og uppspuna frá rótuíri, auk þess sem ég lýsi hryggð minni yfir peirri ósvífni að dylgja með það, að ég faafi sótt um forstjórastarfið fajá Eimskipáféiagi Islands: Það eru víst nógir um ihituna, þótt ekfci sé verið að ihalda þeim í spenningi og óvissu um málalok og láta þá faalda að ég haf i ágirnd á þessu skíta-jöbbi. Jón Jónsson. FORSTJÓRI Afengisverzl- unarinnar, Jón Kjartans- son, hitti Helga Sæmunds- son á götu og sló honum gullhamra með ljóðlínu eft- ir Davíð: „Þar, sem ég ná- vist þína finn, þar á andinn heima." „Þú meinar vonandi vín- andann?" svaraði Helgi. EKKI virðist Kennedy Bandarífcjaforseti hafa les- ið Nútímann eða fcynnzt sjónarmiðum" íslenzkra templara, því nú leggur hann til að fjárveiting til visfcýfcaupa faanda banda- rískum sendiráðum verði aulkin um löO þús. dollara. Ætti freymóður nú að láta faendur standa f ram úr erm um, boða til funda í stúfc- um um alit land og láta þær senda Kennedy mót- mæli gegn slílkri ógnun við hugsjón templara, ef vera kynni að hann hætti við allt saman. ARKITEKTAR hafa ávallt sýnt háhýsum .andspyrnu, og mun þar miklu ráða, að þau eru óheppileg fyrir at- vinnu þeirra. .Vísir skýrir nýlega frá áliti danskra húsameistara á þessu, með rosastórri fyrirsögn, svo- hljóðandi: „Niður með há- býsin." Gunnar Schram rit- stjóri Vísis býr sjálfur á 11. hæð í stærsta háhýsi landsins og lætur vel af. Kannske er hann bara að ögra Guðbirni prentara, sem er formaður bygging- arfélagsins og prentar erki- óvin Vísis — Moggann. BRAVÓ fyrir Þorvaldi í Síld og fisk. Það eru svona menn sem við iþurfum á að faalda í þjóðfélaginu, áræðn- ir og frjóir dugnaðarmenn. Vonandi tekst faonum að gera íslenzka lambakjötið að þeirri lúxusvöru, sem það raunverulega er, og er þá átt við dilkakjöt, en ektó hitt, þótt favort tveggja virðist nú vera á góðri leið með að verða svo dýr út- Hutningsvara, að íslenzkir karlmenn faaf a naumast ráð á þeim lúxus. OG SVO er það rauðhærði maðurinn, sem hét eitt þús- und krónum á Hallgríms- kirkju ef ekki yrði heims- endir ... Hvernig gengur eftirlitið með viðskiptum Sölunefnd-1 ar varnarliðseigna?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.