Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 23.02.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 23.02.1962, Blaðsíða 1
 Rfltf WD KQJI Norðri skrií'ar um EINOKUNARHRINGA á bls. 5 Pöstudagurinn 23. febr 1962 — 8. tbl. 2. árg. Verð kr. 4.oo Ársvelta Coldwater 600 milljónir króna Framleiðir úr 16000 tonmim fiskflaka - Skilar 370 millj. króna til Islands - Jon Gunnarsson vill einokun og leynd Aukafundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna lauk s. 1. augardag. Aðdragandi hans var brottrekstur tveggja sölu- T°ra vestan-hafs og fjárhagsvandræði framleiðenda. -^rangur af þessum fundi verður í rauninni ekki kunnur Ty11" en á næsta aðalfundi SH, sem verður sennilega hald- ^n í júní n. k. Þó má segja, að meðlimir SH séu nokkru oðari en áður um reksturinn, en í því augnamiði kusu Peir 10 manna skipulagsnefnd, sem skiia skal áliti fyrir ^œsta aðalfund. ^að, sem mesta athygli Jakti á fundinuim, var nátt- Jjjrtega „lundramaðurinn" Jón "Gunnarsson, og ásakanir ^ans á hendur þeim Arna '°lafssyni og Páikna Ingvars- ^W01, sem Jón rak fyrir n°kikru. Vörðust þeir félagar ^l og lýstu sök á hendur r°ni fyrjj. óhóflega fjárfest- jgu í USA og sMpulagsleysi sólumálum þar vestra. erða mál allra rannsöfcuð °S tekm til .afgreiðslu á ^1*®^ aðalfundi. 30 lóðir 200 umsóknir Ein afgreidd ^Vrir nokkru voru fuglýstar byggingalóð- w á Melunum, þar sem ** er Kamp Knox, og ^óttu þegar „„, 200 J^s tíl bæjarins um P^sar ágætu lóðir, sem ^muiu vera um 30 tals- uis. Ekki er búið að út- wuta ennþá 29 lóðanna, en ein fékk skjóta ^. S^iðslu og lenti í hönd um "ngs embættis- ¦Jjjms, sem vafalaust á eftir að koma mjög við ^Su í fjármálalifinu. Talið er að hann muni j^ja að byggja strax í vor. SKULDAR ISL. 100 MILLJ. KRÓNA Jón sölustjóri Gunnarsson var kokhraustur á fundin- um, þótt hann yrði að við- urkenna erf iðleikána hjá Coldwater og geypilega fjár- festingu. Arsvelta þessa fyr- irtækis er um 600 milljónir króna og þar af fer rekst- urskostnaður og hagnaður alls 230 miUj., en 370 millj. er skilað til Islands. Sú upp- hæð er að verðmæti 16000 tonna af fiskflökum. Sjálf kostaði verksmiðjan um 70 milljónir fcróna, en hefur skilað arði að upphæð kr. 24 imillj. og skuldar iþvi um 46 milj. fcróna. Má af því sjá að hér er um mjög arðbært fyrirtæki að ræða. Auk þessa skuldar Cold- water SH næstum 100 miilj. fcróna fyrir f iskflök og hef- ur gert það í langan tíma. SÖLUSTARFH) EKKI RÉTT REKID MeðMmir SH verða á með- an að greiða allt að 7J/2%. ársvexti af helming þeirrar upphæðar og iþó ennþá meiri óþægindi fyrir þá, að fá ekki greiðsluna eða hærri afurða- lán, sem nema aðeins 50% . Ófcosturinin yið Coldwater- fyrirtækið er hinn langi greiðslufrestur á framleiðslu þess, að jþví er Jón upplýsir. 1 því sambandi má geta 'þess, að SlS er með samskonar verksmiðju í USA og gerir fljótar upp og munar mörg- um mánuðum. Hér liggur fiskur undir steini. Þeir fé- lagar, Arni og Pálmi, segja hins vegar, að ónauðsynlegt sé að hafa svo stóra verk- smiðju, sem Coldwater, og hægt sé að selja, gegn stað- gmðslu, meira magn af óunn um fiskfl., sem yrði fraimleið- (Pramih. á bls. 5) ¦^~-.....¦¦—: ¦—-—------------------------------------ ----------------=====----------------------------------------===== Mjl:.í!9W|H ^F ^ÍHJHTH^.^:-' ÆBt 1 Sh H'"f ^QH nm" w^Hi iÍImHI ív I^^^J^^s^l^^ 1 I ^HB SkÉw&>' ' -"**SfÆ fiH PHPP ^VHJIH í s ^mI * *__^¦^•'•«^BHMbwS s&^& «HBbsS8BMÍÍhH '^ffWÍÍftHBBBHi S ln£ liÍM^M Maria Graham er ein frægásta balletdansmær Banda- rikjanna um þessar mundir, og hefur hróður hennar flogið um allan hehn. fcss ...... - ________....... - Fryst fé og andaðar andir Þingeyingar verja ósómann — Frysta lifandi fé og drekkja þúsundum anda 1 haust birtu NV grein um ómannúðlega meðf erð Þing- eyinga á dýrum. Tilefnið var kæruleysi þeirra og skepnuskapur; að reka fé á f jaD, þegar allra veðra er von og láta það fenna í kaf; kala, pínast og deyja, meðan þeír sjálfir ganga um gólf — kvíðafullir af óvissu um að svo kunni að hafa farið — og þeir orðið fyrir óbæri- legu tjóni. Síðan halda þeir á f jöJl til leita og ná mestu af fénu saman, flestu illa tii reika, en einhver hluti hefur verið frystur lifandi. ÍBlöð og út- varp fá fréttirnar, blandað- ar hreystisögum, svaðiMör- um og harðri framgöngu ieit armanna í langri útivist, en eftirmæilin um féð er vælu- tónn um voðatap og heyra má í gegnum barlóminn (Elramlh. á bls. 5) Iþýðubandaiag kommúnista Fulltrúar múgmorðsstefnunnar ráða - Hannibal og Rútur örólegir - Sam- eining vinstri manna óhugsanleg Hinir svokölluðu vinstri jafnaðarmenn, sem mynduðu á sinum tíma Alþýðubanda- Iagið með kommúnistum, hafa nokkurn áhuga á því, að slíta tengzlum við þá eða minnka áhrif þeirra innan bandalagsins. Fxé. þessum Mofningi var skýrt í NV fyrr í vetur, en nú ihefur hann verið opinber aður og skýrt jafnvel frá viðræðum fulitrúa iþeirra, AJfreðs Gísiasonar, við þá Giis Guðmundss. og Einar ö. Björnsson, sem er forustu- maður hiimar nýstofnuðu „Isiensjku stefnu", og er ætí- að að sameina öll vinstri öfi í landinu. Upp úr þessum samning- um hefur nú siitnað og hefst þvi harðari barátta innan Al- þýðubandalagsins. Hannibal og Rútur eru ráðríkir menn og kappsamir og láta ekki sinn hlut, en þótt slóttugir séu, þá eiga þeir í höggi við æfða stjórnmálamenn, sem hafa að mestu töglin og hagldirnar í Aiþýðubandalag inu. Búizt er við að Hannibal heimti að komast í ritstjórn Þjóðviljans, og ef það ekki hefst, mun hann hafa í hyggju að bjóða sérstakiega fram til bæjarstjórnarkosn- inganna til þess að sýna al- yöruna um aukin vöid í flokknum sér tii handa. Hann hefur fram að þessu verið notaður sem toppf ígúra og ræður litiu um málefnin, sem eru akveðin af komni- um. Mendingum er holt að vita það, að þeir sem í raun- inni stjórna Aiþýðubanda- laginu, eru kommjúnistar og það meira að segja Rússa- dindlar, sem afneita ekJri múgmorðingjanum Staiín og dásama ríkjasamsteypu, sem hefur að forystumönnum hálfbrjálaða böðla og mennt- aða mannhatara. Eftiröpun og spegiimynd þeirra hérlend is verður ekki kápa úr því rauða klæði, sem þeir vef ja um afsprengi heimskommún ismans a Islandi og iþeir nefna Alþýðubandalag. Ai- menningur pípir á slík viðr- ini.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.