Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.06.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 15.06.1962, Blaðsíða 5
NT VIKUTlÐINDI 5 bak við rimlana Á LITLA-HRAUNI - (Pramh. af bls. 8) fengelsismál og- framkvæmd Perrra eru einvörðungu á á- oyrgð ráðuneytisins. Pyrsta reynsla höfundar ^devfilyf-jagiafir á Litla- Hrauni^ varð rétt áður en ann fór bangað siálfur. Hann hitti gamlan leikfé- 1®'^a í Reykjavík, sem hann afði ekki séð í mörg ár. Vr.iuðu beir að ræða um yr^sa hluti, eins og gengur gerist, og bar sem höf- lfl?Ur ,hafði dvalið erlendis í uokkur áæ, bá snerist taiið Anofh,Un eiturlyfia. Allt í einu tók bessi ungi aður upo lítinn pakka og Purði, hvort hann (höfund- r) yildi komast í rús. Q,^ofundi brá iila við bessa Purningu, bar sem hann að bessi ungi maður *íðl. hvorki drukkið né not- eiturlyf áður. Se,m sagt, ann hafði verið hinn fuil- °rnni bindindismaður. -.Hvenær byriaðir bú á Pessum fianda?“ ’.Ooo. Það er ekki langt til annarra Sanda KAUPMANNAHÖFN — rinarlönd — SVISS — PARlS — brottför 11. ágúst. Olæsileg ferð til margra fegurstu staða Ev- r°Pu. Senn fullskipað. SPANN — LONDON hrottför 11. sept. Heillandi ferð ta liinna björtu, glaðværu ^ga á Spáni; MAD- RID — CORDOVA — SEVILLA — MAL- AGA — GRANADA ALICANTE — Rarcelona. vita, sem reynt hafa, 510 ferð með ÍITSÝN er orugg 0g tryggir yður það bezta fyrir ^gsta verð. ferðafélagið ÚTSÝN 1 Nýja Bíói, sími 23510 síðan,“ svaraði pilturinn. ,,Eg byr.iaði á bessu begar ég var á LitlarHrauni. Þar fengum við betta eins og bað rynni úr vatnsikrananum. Nú, svo er betta einhvern veginn orð- ið að vana.“ Hann yppti öxl- um mæðulega. „Það er bara svo andskoti erfitt að ná í betta.“ FYRSTA SKREFH) Þarna var sorgarsaga sögð í nofekrum setningum, og um sannleitesgildi hennar feomst höfundur að nokkru síðar. begar hann upplifði bað að siá unga menn veltast á göngum. í borðsal og inni í klefum undir áhrifum bess- ara „lyfia“, og begar bann hitti fyrir unga menn, sem eru hreinir og beinir „sér- fræðingar“ begar um er að ræða blöndun og nöfn á hin- um ýmsu lyfium, sem notuð hafa verið til að skapa ástand glevmsku og óraun- hæfrar tilveru. Margir hinna ungu manna. sem höfundur hefur haft tal af. hafa látið leiðast út í að prófa betta, eftir að ‘hafa áð- ur séð samfanfra sína velt- ast um hlæiandi og flissandi og. að hví er virtist. í himna- skapi. Eftir fvrstu tilraun ihefur enn hætzt við eifct fórnar- damb. og ungur efnilegur maður á hraðri ferð á hræðu levasta sorphaug mannkvns- rpcj Hann hefur tekið fvrsta skrefið til að ve-rða. að eitiir- Ivfianevtanda og bað vrát- lep-a við betfca fvrstn skref. er að bað er tefeið i-nni í fnnisr a’«í bióðfélPo'sinis. bar sem menn eiga Qð koma út betri og stöðugri en bega-r beir fóru inn! EYMD „ Svo mikil eymd hef-ur ver- ið á bessum aumingia mönn- um. er bei-r hafa verið undi-r áhrifum og begar bau voru að -hverfa. að beir hafa revnt að fremia siálfsmorð, og hað er efeki langt síðan ungur fangi reyndi slíkt til- ræði á siálfum sér með bví að skera á slagæð. A-nnar fangi hefur sýnt höfundi fióra skurði eftir á- líka margar tilraunir til að -sv’nta sig lífi. Þessir tveir menn eru ekk- ert eínsdæmi. bví síður. Það eru ótalmargir ungir menn sem hafa revnt bað sama, en -sem betur -fer bá hefur -snm- iiiiu beirra mistekizt, en bví miðu*- eteki -öllum. FANGA SAKNAÐ Eins og skvrt -hefur verið frá áður, bá höfðu gæzlu- menn skotvopn við fanga- væzlu, og mun hað vera ei-ns dæmi hé-r á Istandi. bót.t mönnum sé hætt a.ð láta sér bregða við af hví. se-m fá- ráðir vesalinvar taika sér fyr- ir hendur. (Framh. á bls. 7) llllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllll I I III 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111; N O R Ð R I: | ESSO-málið og Vilhjálmur Þór - S Ougmikill atorkumaður hundeltur af pólitískum andstæðingum ESSO-MÁLIÐ Fyrir skömmu hófst málflutningur í hinu svokallaða ESSO-máli. Eru nökkr- ir þjóðþekktir menn ákærðir fyrir laga- brot, sem þeir í rauninni hafa alls ekki framið. Starf-smaður fyrirtækis þeirra, sem einnig er ákærður, leyndi þá ýms- um bellibrögðum, sem hann beitti til þess að auðga sjálfan sig, en íslenzk lö-g mæla svo fyrir, að stjórn fyrir- tækja sé ábyrg fyrir slík-u fra-mferði forstjóra. Þá er og einn kunnur mað- u-r ákærður fyrir að -hafa, án heimilda-r, tekið að láni erlendan gjaldeyri, sem hann að vísu endurgreiddi ekki alveg strax aftur. Þessi maður er Vilhjálmur Þór, einn af bankastjórum Seðlabankans. Hann var þá forstjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga og þegar umræddur at- burður -skeði, var landið gjaldeyrislaust og ti-1 þess að tryggja það að nægar fóðurvörubirgðir væru fyrir -hendi, tók hann lán -fyrir SÍS hjá Olíuféla-ginu h.f., sem hefur umboð fyrir ESSO. Sumir segja að hluti þessa fjár hafi verið not aður til bílakaupa, en þessi upphæð var efeki endurgreidd fyrr en eftir að Vil- hjálmur ihætti störfum hjá SlS og þyk- ir það að vonum hneyksli. UMFANGSMHOLL FRAMKVÆMDAMAÐUR Sá, sem þetta ritar, þekkir Viihjálm Þór ekki neitt, en efeki hefur það farið framhjá neinum, að hann er óvenjuleg- um hæfjjeikum -gæddur. Mjög ungur tekur Villhjálmur við forstjórastarfi hjá Kaupfélagi Ey-firðinga á Afeureyri, þar sem hainn hafði unnið alla sína tíð og fyrst sem sendisvei-nn. Árið 1939 verð- ur hann heiðursborgari New York- horgar fyrir að hafa stjórnað íslenzku sýningardeildinni á heimssýningunni þar sama ár. Árið 1943 verður hann ráðherra í utajnþmgsstjóm Björns Þó-rð arsonar, en nofekrum áðrum áður var hann orðinn forstjóri stærsta fyrirtækis landsins, Samhands íslenzkra samvinnu fé'laga og undir stjó-rn hans hefur það fyrirtæfei vaxið og dafnað ótrúlega fljótt, e-n hann lét af störfum þar í kring'Um áramótin 1955 og 1956. Þá varð -hann bankastjóri Landsbanfeans og síðar Seðlabanfeans. Vii-hjálmur hefur verið farsæll í starfi og eins og sa-ga ha-ns sýnir, hef- ur hann staðið i ströngu og færzt mik- ið í fang. Hann hefur 'kunnað að velja sér samverkamenn og gefið ungum mönnu-m möguleifea á að spreyta sig og hefu-r það virzt gefast vel. PÓLITlSKT MOLDVIÐRI Ekki er hann samt talinn sérlega blíðmáll eða samvinnuþýður. Hann er mjög ákveðinn, jafnvel frekur, skjót- ráður og sfeilur vel ga-ng peni-n-gamála. Sennilega er hann eini m-aðurinn á Is- landi í da-g, sem gæti tefeið að sér að stjórna landinu einn og rétta við fjár- haginn. Tilefni þessa s'krifa er-u einmitt sú staðreynd, að þessi maður hefur gert íslenzk-u þjóði-nni ótrúlega mikið gagn en verið -himdeltur af andstæðing- um í pólití-k. 1 stað þess að meta að verðleikum það sem hann hefur gert, hefur ve-rið reynt -að þyria upp moldviðri í kringum rannsóknina á -þess-u svokallaða ES-SO- máli og voru fréttatilkyn-nin-gar setu- dó-mara í málinu, þeim, og íslenzku rétt arfari, til háðungar og skammar. Botn- inn datt líka skyndilega úr þeim í lok- in og geta rnenn sér til -að það hafi verið vegna þess að þeir hafi ekki fund ið neitt nógu krassandi á Vilhj-álm Þór, en það virðist vera -lö-gð mifeil áherzla á að reyna að -k-lemma hann m-eð ein- hverju móti. „GUÐI SÉ LOF AÐ TIL ER HÆSTIRÉTTUR“ Það hefur verið venja í þessu laudi að þegja sem lengst um ágæti manna, en ráðast á þá og rægja ef eitthvað hefur bjátað á hjá þeim. Manni virðist sem verðlaiina beri Vilhjálm Þór fyrir að láta efeki landið vera fóðurvörulaust, þótt -hann hafi tekið lán til þess eftir handihægari -leiðum en venja er. Senni- lega mundu andstæðingar hans efeki þola náfevæma rannsókn á gjaldeyris- málum. En hvað um það. Mál þett-a fer vænt- anlega ti-1 Hæstaréttar þegar búið er að dæma í því í undirrétti. Vonandi verður hann röggsamiari en þegar hann dæ-mdi í máli læknisins -héma um árið. Það er annars eimkennilegt hvað bað tekur langan tíma að fá mál dæmd í bessum blessaða hæst-arétti. Eru dóm- ararnir svona uppteknir við önnur störf ? Er bað nofekur hæfa að I-áta bá vera -að vasast í matsgjörðum og setu- dómarastörfum með svo ábyrgðanmifelu starfi? N o r ð r i. ~4llllllllllllllllllllllll!lllllll«lllllllllllllllllllllllllllllÍilllllllllllllll>lllllllllllllllllll!:illlllllll<llll>lllllll(ll!llllllllllillilll<lllll I lll|lllllllllllllll',lllll||||||||||||flllll||||||l||ll|tl||| 5iiiiiiiiiiiiiii)iiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilil)l!jliilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilillliliiliiiiiiiiiiiiiiiiiliii;iiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiriint:i>:nciniiiliiliiiU||iil|l|uii.. r.iiiiiiiiiiniiiliiliiinin iliiliiluiiiliiliiliHiiliiiniiiliHiiiiiiniiiliUiiliiliilMliili|iiiiiiiuininiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiii]iiiiiiiii'

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.