Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 03.08.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 03.08.1962, Blaðsíða 6
NY VIKUTlÐINDI fi HÆTTUR í kvikmyridunum, hafandi ekki hugmynd um, hvernig ég œtti að sjá mér far- borða, þar sem eignir mínar máttu heita bundnar í landar- eigninni á Jamaica, og staðráð- inn í að selja liana aldrei, hvað sem tautaði og raulaði, stóð ég nú andspænis erfiðasta vanda- máli ævinnar, Hvað átli ég til bragðs að taka? Vera kyrr í Bandaríkjun- um án Jjess að haifa nokkur laun og reyna að vinna fyrir öllum vöxtunum af öilum skuldunum? Hvernig gat ég kiof ið það? Eg átti börn, fyrrver- Úlgmndi líf SJÁLFSÆJVISAGA ERROL FLYNN Lili var á góðum vegi með á augabragði, í einni kyngju. að ganga fram af mér, og þeg- ^ Kavíar hvarf eins og fyrir ar kvikmyndaferill minn var að sprota töframanns. Ein skeið og heita mátti á enda, fullunnu þau —• vaff — krukkan horfin. verkið, hún okkar Jæggja. og lögfræðingar Aldrei datt honum í hug að endurgjalda matinn. Kannske Og núna, þegar peningarnir hefur honum fundizt ])etta vera andi eiginkonur, aðstoðarfólk hættu að koma inn, ákvað ég að konungleg forréttindi. Þegar og nýja eiginkonu. Eg átti meira hringja til hennar og biðja hana hann hafði hreinsað ísskápinn Arnellu, a<5 sleppa af mér tökunum. Hún var þá á Palm Beach. Halló, Lili ? — Já. — Þetta er Errol. - Já. — Eg gel ekki staðið við greiðslurnar til þín lengur. Þú Eg lief yndi af að minnast verður að gera eitthvað lil að Lili Damita. Hún rændi mig h<ga það. að segja kornabarn með Patrice. Og svo var það skapadómur minn, Lili. Heilum mannsaldri eftir okk ar brennheitu ást varð ég að gjöra svo vel og borga og borga. ekki bezlu árum ævinnar, eins og máltækið segir og Eg hef ekki hugmynd um, er hvað þú ert að fara. venjulegast notað af kvenfólki.l Eg er hættur hjá Warner- Endurminningin um hana er | bræðrum. Eg vinn ekki lengur alltaf jafn skýr, Jægar ég rek fyrir mér. Þú verður að sleppa mig á gömlu glappaskotin. I mér. Lili kenndi mér meira en mig| — Flynn, þú verður að tala langaði iil að Jæra. Heilastarf- vi<5 lögfræðingana mina. semi kvenmannsins er ekki eins Hún skellti simtólinu kvalsjúk og ýmsir halda. Skáld- Ragnaliöfundarnir skapa óskap- Eg sagði við sjálfan mig: Fjandinn hafi Kaliforníu! lega dulúð um sálarlíf kvenna; Fjandinn hafi Ameríku. Eg skal en það er vafamál, hvort þess- j setjast að um horð í Zaea! Út ir skáldsagnahöfundar hafi ekki a hafið, hláa! Forðn mér! I renndi hann augunum viður- kennandi á allt kvenkyns í nánd inni. Um Jjað bil, sem kunnings- skapur okkar var að enda, hringdi hann boð á undan sér. Þá veittist mér tími ti] þess að hjarga innihaldi ísskápsins áð- ur en hann kom æðandi. Eg man ekki eftir nokkrum sköp- uðum hlut, sem liægt er að liafa eftir honum, nokkurri eftir- minnilegri setningu. Hann kom til að éta, láta skemmta sér, glápa og ropa. . Um þær mundir kom Jack fræði. Afi Rainier hafði gerl mikið fyrir hafrannsóknir, og hann byggði hið fræga sjávar- dýrasafn í Monte Carlo. Eg minnist þess, að þegar ég var strákur lofsöng faðir minn hann, kallaði hann annan Dar- win. IJess vegna héll ég til fund ar við Rainier í Monte Carlo, við áttum sameiginleg áhugamál. Eg lagði til að ráðizt yrði í eitt uppáhaldsfyrirtæki rriitt, neðansjávarmynd, og hugðist fá afnot af hinu fræga sjávardýra- þegar Farúk ingahúsi Rómar kom inn. Eg sagði: — Jack, þú kannast við „Stóra Kohba“ Farúk, ekki satt? Má ég kynna ykkur? haft nema lausleg kynni af kven ' Um annað var-ekki að gera, j Iack fölnaði greinilega. fólki til að hyggja niðurstöður c‘5a verða brjálaður, eða drepa' Hann reis á fætur. Mér of- sinar á og brjóta heilann. Það miR undir þessum klyfjum. Og i)auð sjónin: Jack Warner, sem er alveg satt, að ég kynntist hvori’-t vildi ég. j var tíu sinnum voldugri maður seint kveneðlinu, en Lili vnr E" :rtla að yfirgefa Jietta upp- j °8 áhrifameiri en Farúk, mað- nógu kraftmikil ti! að kevra fósturland fyrir fullt og allt! | ur sem ótal sinnum liafði sann- að tilverurétt sinn, hann hneigði sig! Svona mikið þótti honum til um Jjetta. Jack hefur bersýnilega fallið fyrir sýndargildi Farúk. Þeir röbhuðu saman um reynslu þeirra við spilaborðið. Eitt vissi ég, að kóngurinn fyrrverandi myndi ekki taka reikninginn. Kóngdæmi er ekki allt, sem Jiað lítur út fyrir að vera. Warner lil Italíu. Dag nokkurn safni í því skvni. Söinuleiðis vorum við i einu flottasta veit-j bar ég fram þá hugmynd, hvort Monacostjórn myndi ekki vilja styrkja fyrirtækið fjárhagslega. mig Iangt fram fyrir meðbræður Látum þá elta mig um allan mína hvað þá hlið lærdómsins heim! Látum bannsettar lýsnar snerti. j reyna að mergsjúga mig! Lát- Jafnframt þessu vil ég taka 11 m Lili ráða fleiri lögfræðinga það fram, að kunningjakona °fí löggur og rukkara og látum sé bezti kunningi manns. t upp vextinum vandist ég á það, að vinkona gæti alls ekki verið sannur vinur. Þetta er ekki rétt — samkvæmt minni kokkabók. Eg hef eignazl tvær vinkonur; ég á þær enn. Þær skara svo langt fram úr vinum mínum, svo miklu skilningsríkari, svo miklu örlátari að skapferli. Traustir vinir — báðir kven- kyns. Meðan allt var upp í loft sannreyndi ég það, hverjir væru vinir, og hverjir ekki — og þær voru það. J)á alla elta mig um Evrópu! Eg var orðinn hund-andskoti leiður á að heyra röflið í pakk- inu: — Þarna er Flynn! Um að gera að reyna að græða á skepn unni meðan unnt er! Ásamt Pat konu minni og Arnellu dóttur minni tók ég flug vél til Rómar! IBÚÐIN okkar í Róm var op- ið hús. Flakkarar Evrópu, fyrr verandi kóngar, ráfandi aðall, kvikmyndafólk kom og fór eins og gustur um opnar dyr. Prins lietta og prins hitt. Eg hafði verið settur af hjá Warner, og MÁLIN stóðu þannig, eftir að ^ afsettur kóngur, Farúk frá Eg- ég yfirgaf Warner-hræður: Eg yptalandi, var tíður gestur hjá myndi aldrei geta staðið við mér. ársgreiðslurnar, sem dómstóll-j Farúk var feiknarlegt átvaffl. inn hafði skuldlnindið mig til Hann elskaði búrið heima hiá að greiða Lili. Upphæðin var mér. Hann gaf sér naumast orðin svimhá. Vextirnir á vext- tíma fil að heilsa áður en hann ina af vöxtunum voru óskapleg flýtti sér að ísskápnum. Ætti ég SKÖMMU síðar, þegar ég var að þreifa fyrir mér um kvik- myndastarf, að reyna að koma fótunum undir eigin framleiðslu átti ég viðskipti við annan kon- ungborinn. Rainier prins af Monaco er af hurða maður með afburða skap. Snekkjan mín var oft í Monte Carlo, svo að ég liitti hann stöku sinnum, og ég verð að segja ])að, að hann var algjör andstæða Farúk. Rainier er mað ur, sem tekur ábyrgðarstarf sitt alvarlega, og leysir það frábær- lega vel af hendi, að mínu á- liti. Við áttum sameiginleg áhuga ír. einliverja feita sósu, hvarf hún mál, þar sem var undirdjúpa- Hans hátign hafði mikinn lmg á þessu. Augu hans ljómuðu, er ég skýrði frá myndinni, sem ég . hafði í hyggju að gera. Hún J yrði í litum og tekinn neðan- sjávar. 1 lýsingu minni komst ég svo að orði: —■ Að sjálfsögðu verður ekki hægt að ná í stóran kolkrabba. Eg skal útbúa slíkan krabba úr gúmmíi, sem síðan verður sett- ur i safnið með tilheyrandi út- búnaði. Hann var furðu lostinn: —■ Þér eigið við, að þér ætl- ið ekki að notast við raunveru- legan kolkrabba? Þér eigið við, að þér ætlið að nota gerfi-bá- karla og kolkrabba? —■ Sjáið nú til, yðar Hátign, hvers ætlizt J)ér til? Að það verði beðið niðri á hafsbotni í hálfan mánuð eftir kolkrabba eða hákarli, svo að við náum þeim? Maður gæti kvefazt ])ar niðri? Hann vildi hafa allt raunveru legt. Hann gerði sér ekki ljóst, að það er ekki mögulegt að ná öllu því, sem kvikmyndað er. Eg varð að útskýra málið. •—• Gúmmikolkrabbi er miklu áhrifameiri í kvikmyndum en raunverulegur kolkrabbi getur nokkru sinni orðið. Sama máli gegnir um gúmmíhákarl. Hann virtist ekki sannfærður. Eg hélt áfram: -—■ Auk ])ess er hann miklu stórfenglegri á sýningartjaldinu líka, vðar hátign. Svo getur hann heldur ekki bitið frá sér. - - En hvað um eðlilegt ú11 it? — Áhorfendur hafa ekki huá mynd um, livort þetta er raun- verulegt eða ekki, né heldur hvernig þetta er gert. Sjáið nú til, prins — og nú beitti ég allri minni mælsku — maður finnur ekki lifandi kolkrabb8’ sem liægt er að tjónka við, sér- staklega þessa risastóru. Sania máli gegnir um hákarlana. Þeir eru afar ósamvinnuþýðir. Myndin var aldrei gerð. En kannske hefði Grace litlu Kel- ly heppnazt að koma vitinu fyr ir hans hátign núna. EG slæptist, ég drakk, ég sigldi, ég kafaði niður á mikið dýpi. Meðan Zaca lá fyrir akkerum hjá Mallorca, veðjaði ég um l>;ið við einn kunningjann, Emanuel Cervantes, að ég gæli stungið mér ofan af ránni á mastrinu. Þetta var eill þessara veðmála> sem maður ræðst í, þegar mað- ur er ekki alveg bláedrú. Mastrið á Zaca er 110 fet á hæð. Hæðin er ekki svo ýkja mikil, þegar maður horfir upP eftir því -— en þegar niaður er kominn upp, þá er þilfarið einna líkast sardínu fyrir neð- an mann. Hæðin er eins og a tíu-tólf liæða húsi. Þegar mað- ur er kominn upp, og skipið ruggar, heldur maður sér dauða haldi. Nema þú hafir sjálfur klifrað upp í mastur, geturðu ekki gert þér í hugarlund skelk inn, óttann og stundum skelf- inguna að komast alla leið. En sem skipstjóri mátti maður engan bilbug láta á sér finna. Þá varð maður að fara sjálfur upp og atliuga, hvort ekki v:cn allí í lagi. Yæri eitthvað ai" hugavert. hefði maður getað gengið úr skugga um það nU'ð kíki neðan af þilfarinu, en mað ur varð að gera svo vel flð ganga úr skugga um það sjálf" ur. Emanúel sussaði á þessa fyii_ eríishugmynd mina að stinga mér til sunds af ránni. Þetta er ógjörningur’ Flyn n. Eg svaraði kæruleysislega; —- Fyrir þúsund dollara skal ég gera það í kvöld. Að þessari kokhreysti niinn1 voru nokkrir áheyrendur. Æ'iil ég hafi ekki verið búinn að skella í mig vodkaflösku eða —- Þúsund dollara bergmálað1 hann. Samþykkt! Gjörðu s'° vel! Og þá varð ég að standa vi® þennan hrylling. Barasta af Þvl að mér geðjaðist ekki allskostar að náunganum og var það ei{i{( ert á móti skapi að krækja 1 aurana hans, var ég þarna k°:" inn í verstu klípu. Hjá besSl' varð ekki komizt. Eg setti giaS ið frá mér. (Framh. í næsta blnð;)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.