Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 03.08.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 03.08.1962, Blaðsíða 8
Hæli eða hjálparstarfsemi vantar fyrir stúlkur á giapstigum Saga ungrar stúlku, sem er á hraðri leið niður hjarnið mega þær s;gla sinn sjó. En ungum stúlkum, sem vegna ytri aðstæðna eða eigin barnaskapar eru að eyði- leggja framtíð sína, ættum IROtf WD OSQJ Föstudagur 3. ágúst 1962 — 31. tbl. 2. árg. niii»"» Ólánssöm stúlka, sem hef. að hjálpa þeim meðborgur- ur komizt í slæman félags-' um sínum, sem eiga bágt. | við að rétta hjálpar'hönd. skap og lent á villigötum, Hér er því verkefni fyrir „Það nær ekki nokkurri átt, að menn í opinberum stöðum séu að vasast í öðr- um verkefnum í vinnutima sínum. Þetta á sér þráfald- lega stað og einkum virðist sem sumir lögfræðingar rík- isbankanna taki sitt aðal- starf sem aukastarf. Árið um kring má fylgjast með þeim í hvers konar mála rekstri á eigin vegum í vinnu tíma þeirra í bönkunum og hefur gefið okkur ýmsar upp bæjarfélagið eða félagasam- lýsingar um nætarlífið í borg tök að vinna. inni. | Sumum stúlkum er ekki Þetta er img og falleg viðbjargandi — og kannske stúlka, sem hefur fjarlægzt heimili sitt, sökum þess að stjúpi hennar leitar svo á hana, að hún hefur engan frið fyrir honum, þegar móð- ir hennar er ekki nærri. En móðir hennar neitar að trúa iþessu, ef stúífcan kvart- ar við hana. Hún var trúlofuð efnileg- um piilti, en þegar hún varð ófrísk af hans völdum, sveik hann 'hana. Nú er barnið hjá móður hennar, en sjálf er stúlkan þar ekki nema endr- um og eins. Hún hefur leiðst út í soll- inn. Hún leitar á skemmti- staðina, iendir í næturpart- íiun, drekkur, sefur hjá strák um. Daginn eftir þiggur hún rítalin, preludín eða eitthvað annað, sem strammar hana upp. Hún er eiginiega hætt að gera nokkuð nema hvað hún er endrum og eins í fisk vinnu. Hún er farin að lenda í Ameríkanapartíum, þótt hún viðurkenni að stúikur, sem Lenda „í ástandinu“ verði ó- þekkjanlegar á nokkrum mánuðum. Samt segir hún, að Ameríkanarnir séu. yfjr- leitt kurteisir og ekkert ifrek ir; þeir vilji fyrst og fremst Bkemmta sér — drekka í hófi og daðra. Þegar við spurðum hana, hvort þeir kæmust nokkurs staðar inn með stúlkur eftir lokun skemmtistaðanna, sagði hún að það reddaðist venjulega. Sumar vinkonur hennar gætu lífca fengið leigt herbergi fyrir sig og Amerí- kana yfir nóttina, ef enginn hávaði væri hafður, en ekfci vildi hún segja hvar það væri. Hún viðurkenndi það, að engin hjálparstarfsemi væ-ri til hér á landi, fyrir stúlkur, sem væru á hraðri leið nið- ur hjarnið, eða væru þegar búnar að missa fótfestu í líf- inu. Þetta var það helzta, sem þessi fallega og vondaufa stúlka sagði okfcur í stuttu samtali. Hér er litlu við að bæta. 1 öllum borgum er -fólk, sem fellur fyrir hinum mörgu freistingnum lífsins. Hins vegar telja flestir sér skylt, Kvenlögreglan vinnur hér þarft verk, einkum ef stúlk- urnar eru undir lögaldri. En meira þarf, ef duga sk-al. Flugvallarstarfsmaður kærir slökkviliðið á Reykjavíkur- flugvelli Vanþróun slökkviliðsins kemur enn í Ijós Lögmannafélagið kvartar yfir lögfræðingum bankanna Kemur til kasta ráðherra ? afrakstarjnn a-f þessari „aukavinnú* rennur ekki til bankanna, heldur í beirra eig in vasa. Það er sannarlega kominn tími til að stöðva þessa „þjón ustu“ eða hvað segir reglu- j gerðin um skyldur opinberra starfsmanna? Leyfir liún kannske slík vinnubrögð?“ Þetta er álit Lögmannafé- (Framh. á bls. 4) Slökkvilið Reykjavíkurflug vallar hefur öðru hverju ver- ið til umræðu í þessu blaði, enda eigi verið vanþörf á. Bruninn mikli á flugvellinum í vetur sýndi, svo ekki varð um villst, í hve lélegu ástandi slökkviliðið var og er reynd- ar enn þá. Afleiðingarnar urðu, eins og menn rekur ef til vill minni til, mikil blaða- skrif og ádeilur, og hefði- slíkt átt að nægja til að nauð synlegar endurbætur yrðu gerðar á liðinu. Skrifin um hið vanþróaða lið urð-u til þess að augu ráðamanna þess opnuðust fyr ir iþví, að einhverju væri á- bótavant, og nú um alilangt skeið hafa verið næstum dag 'legar æfingar 'hjá liðinu. Æf- i-ngar þessar hafa verið fólgn ar í því, að liðsmenn, margt ! af þeim nýliðar í faginu, hafa æft s-ig í að kveikja benzín og olíuelda u-mhverf- is völlinn, og horfa síðan hug fangnir á svartan rey-kjar' mökkinn stíga til hhninS- Þarna hafa þei-r fengið nokkra æfingu við ' slökkva slíkan eld, og er ekk J ert nema gott eitt um Þa^ að segja. En þá er það spurning>n> hvort þessar æfingar hafa borið -þann ávöxt, sem búast mætti við. Því miður vantar ennþá mikið á að þjálfuu slökkviliðsins sé ennþá full- nægjandi, að minnista -kosti hvað viðbragðsfllýti snertir, eða hvað segir flugmálastjóri nú gagnvart framkomu 1108" ins, er sjúkraflugvél BjörnS Pálssonar, bezta vinar hans, (Framh. á bls. 4) á glasbotninum Pálsson er ennþá yfirlög- regluþjónn, en á að hætta að þremur árum liðnum — ja, eða reyndar fyrr. tiifelli, segist sjálfur móðg' ast.“ 1 hvaða augnamiði erU nú svona þrön-gsýn lög sa111 in? NÚ ER hamast við að kvik- mynda „79 af -stöðinni“ víðsvegar 1 bænum, m. a. á „Café Hvoll“. Ýmsar nætur senur e-ru teknar á Borgar- bílastöðinni, en það hefur vakið athygli, að kaflmn, -sem sýnir brennivínssölu, var hins vegar tekinn hjá Hreyfli við Hlemmtorgið. og við vitum þarf ek-ki marga óspektarmenn á eina skemmtun, til þess að allt ilendi í háa iofti og hún verði frásagnarverð sem skríisamkoma. LEIGUBÍLSTJÓRAR ættu að varast að taka ýmsa muni upp í viðskipti, sem þeir hafa ástæðu til að ætla að séu stolnir. Það væri til þess að bæta gráu ofan á svart, ef þeir kæmu hylm- araorði á stétt sína. SVEITABÖLLIN margum- töluðu, sem oft hafa feng- ið orð fyrir að ve-ra all- -slarksöm, virðast mifclu ró- -legri en margir halda, eins og fram kom hér í síðasta tbl. Meðal annars höfum við sannspurt, að Þjórsár- mótið í vor hafi farið f-ram með friði og spekt. En eins ÞAÐ virðist ætla að verða erfitt að fá nýja útvarps- þuli, sem allir eru ánægðir með. Þeir Ragnar T. Árna- son og Jón Múli eru alveg ágætir, en það vantar fleiri slíka. Pétur Pétursson var mjög góður þulur, en dótt- ir hans, sem nú hefur fet- að í fctspor föður síns og gerzt útvarpsþulur, stendur honum mjög að baki og eru margir hlustendur óánægðir með hana — enn sem kom- ið er. I FRAMHALDI af því, sem við ræddum nýlega — um misniunandi verð á Kók, — hefur okkur verið sagt, að Kókflaskan á íþróttavellin- um kosti 9 krónur, en svo háu verði mim hún hvergi vera seld annars staðar — jafnvel ekki á miðri Sahara- eyðimörkinni. GUÐBJÖRN Hansson yfir- varðstjóri í lö-greglunni í ReykjavJk lét af störfum í vor sök-um aldu-rs, eftir lang an starfsferil í lögreglunni. Við stöðu hans tók Magn- ús Sigurðsson. — Erlingur EKKI aills fyrir löngu féli meiðyrðadómur á Hannes á Horninu, fyrir að -hann skyldi víta fréttamenn út- -varpsins, þegar þeir lögðu sjálfir — án heimilda — dóm á hversu margir voru viðstaddir pólitíska húrra- samkomu. Tilefni meiðyrðamáisins var fjarska lítið, og segir Hannes sjálfur í -því sam- bandi: „ ... en hins vegar er enginn vandi að fá menn dærndia fyrir ummæli jafn- vel þó að almenningur geti ekki fundið að ibau séu meið andi. Það er nóg að ef sá, sem nefndur er, eð1’. ekki nefndur, eins og var í þessu SlÐUSTU fréttir úr herbúð um Þjóðvamarmanna erU þær, að þeir séu að gugna á útgáfu Frjálsrar þjóðar og muni jafnvel ætla a hætta við framboð næstu alþingiskosningar. • Stórtap mun vera á ýt- gáfu blaðsins, en fáir fjar' sterkir menn sem standa a því, enda munu þeir b'tið eða ekkert fá af Rússagull* — hvað sem því veldur. í liverju er starf Bjarna Guðmundssonar blaðafuH- trúa ríkisstjómarinnar fólgið?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.