Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.08.1962, Page 5

Ný vikutíðindi - 31.08.1962, Page 5
NY VIKUTIÐINÖI 5 Handtökur - (Framh. af bls. 1) Skal hér nefnt dæmi, er Söí'ðist utan við skemmti- ®taðmn Þórsfeaffi um næst- na helgi. Klufefean rúmlega álf-tvö var hljóðfæraleikari utanbæjarmaður, sem 3fði lofeið störfum feLufekan eitt, staddur þar utandyra; V,ar aö bíða eftir kunningja suuun, sem vann þar til fel. . e> Hafði hann að vásu feng 1 sér gias að lokinni vinnu, en var óölvaður. Skiptir það engum togum, hann er ásamt tveim onnum öðrum, handtekinn lögregiuþ jónum, sem þang komu í lögreglubifreið, og uttur í fangelsið að Síðu- Fór sú handtafea fram e friðsemd, þar eð mað- ittn vissi enga sök á sig og ^dlsf góðlátlega með lög- ? uþjónunum. F'ramkoma aft1 vfa Var samt a Þann hátt, jj konum þótti sér mjög mis ^ið, og er hann var leiddur ' varðstjóra, lýsti hann ór't sinni ytir þessari Jttlátu handtöku og fcrafð- t skýringa. 6li ,ar kinum tveim sleppt, ann sviptur lausum mun . og honum varpað síðan 1 fangaklefa. fl icieta þessum var rúm- e i með grútskítugri og ill- J-* ^ýnn, harla óvistleg le lla, og jafnvel gólfið fýsi- r _ áUaði maðurinn í lög- a?ÍU^Ón °g bað ™ að fa 6 krinöja til kunningja ísíns, ^ það var ekfei hægt. Bað hr^11 -^a tögregluþjóninn að fynir sig, en hann lsf „ekkert mega vera ,^Vl að standa í svoleiðis redtUnguin“ j ^t’oinlætistæki voru engin ^klefanum né heldur ílát til ó Ja^a 0rna slnna> o? var ®kum mannsins þar að lút- i efefeert sinnt um nótt- úia. kíun svo einnig vera um Bíla- og búvélasalan Hefur ávallt til sölu ailar tegundir bfla- og búvéla. HfifA- og HHVÉLASALAN Sírni 23136 aðra felefa á þessum stað, því þegar maðurinn var leidd ur eftir ganginum mn morg- uninn sáust vatns- eða hland taumar liggja undan hurðum sumra klefanna að niður- fallsrennu í miðjum gangin- um! Fulltrúi sá, er maðurinn var leiddur fyrir, sagðist myndu senda íkæru lögreglu- þjónanna á manninn til heimabyggðar hans, en kær- an hljóðaði upp á ölvun og Óhlýðni við lögregluna. Er maðurinn mótmælti kæruatriðum, handtöku og vistinni í fangáklefanum, var honum sagt að „vera ekki að rífa neinn kjaft og hypja sig út!“ Þessi frásögn varpar ljósi á furðulega tilhneigingu lög- reglumanna að ná sér í fanga, og sannarlega ástæða til að kveða niður „bófalias- ar“ af slíliu tagi. Handtaka er ekkert gamanmál, sízt af öllu í meðförum ódómbærra afglapa, eins og þeirra, sem í þessu tilfelli og vafalaust fleiri voru að verki. önnur vítaverð atriði, eru skilningsleysi varðstjórans, er lét setja manninn inn í fangaklefa í stað þess að við urkenna tilefnisleysi handtök unnar og biðja hann afsök- nnar. Réttlát reiði yfir slík- um fruntaskap er ekki ó- hlýðni við lögregluna, og við brögð varðstjórans sízt til að skapa virðingu fyrir stétt hans og starfi. Þá er komið að vistinni í klefanum og aðbúnaði þar. ÞAÐ ER EKKI SÆMANDI — að neita handteknum manni um símaafnot til að láta vita af sér. — að neita honum um af- not af salemi, en ætlast til að hann gangi öma sinna á klefagólfið. — að ætla mönnum hvflu- flet af því tagi, sem lýst er áður. Framkoma fulltrúans dæm ir sig sjálf. Það er rík ástæða til að krefjast tafarlausra umbóta á sviði lögreglumála borgar- innar. Almenningur gerir þá kröfu, að í stöðu lögreglu- manna séu skipaðir þeir menn, sem vit hafa og þekk- ingu til að gegna slíku starfi. Persónufrelsi manna má aldrei verða leiksoppur í „bófahasar" óhlutvandra peyja í lögreglubúningi. N O R Ð R I: íþróttir - Tónlist - Skáld- skapur - Afturför á fiest- um sviðum 1 SAMA FARINU Iþróttamál hafa töluvert borið á góma undanfarið og ekki að ófyrir- synju. Áhugi fyrir þeim virðist hafa dofnað upp á síðkastið og árangurinn eftir því. Frjálsíþróttamenn okkar eru hættir að vinna afrek á mælikvarða, sern mundi verða tekið eftir meðal annara þjóða og okkur er efeki einu sinni boðið upp á Landsfeeppni við aðr- ar þjóðir og mundum sennilega ekfei þiggja slíkt boð ef bænist sökum getu- ■leysis frjálsíþróttamannanna. Sama ástandið rífeir meðal knatt- spyrnumannanna. Framfarir eru engar og árangurinn er því harla lélegur. Þó höfum við enn í fullu tré við Færey- inga en vafasamt hve lengi það verð- ur. Skíðamennimir hjakka ennþá í sama farinu og enn egum við engan nothæf- an stöikfepall handa þeim til æfinga, sem er þó sennilega hin eina grein skíðaíþróttarinnar, sem við gætum náð einhverjum árangri í ef aðstæður leyfðu eða öllu heldur væru fyrir hendi. Þá er sxmdið. Engin 50 metra laug til þess að æfa eða keppa í og þess vegna enginn árangiur erlendis né heima. HLJÓMLIST Á tónlistarsviðinu gætir einnig litilla framfara. Yngri tónskáldin hnoða sam- an einhverju tónagauli og kalla það hljómlist. Fjöldi ungmenna fer utan til söngnáms og kemur aftur eiftir nokkur ár án þess að syngja nokkuð betur. Sinfóníuhljómsveitin er eins og léleg lúðrasveit erlendis en fær aldrei annað en hól til þess að missa ekki styrkinn. Einu mennimir, sem flytja hróður landsins víðar, eru karlakórar höfuð- staðarins, sem hafa náð afbragðs ár- angri og a. m. fe. annar þeirra, Karla- kór Reykjavíkur, hefur sungið um 120 sinnum erlendis við fádæma undirtektir. Það er sem sagt hægt að gera góða hluti ef vilji og hæfni er fyrir hendi. LÉLEGT PRÓDÚKT Þá er það orðsins list. Það, sem vek- ur mesta athygli og er jafnvel kvife- myndað, er einhver klámsaga sem heit- ir „79 af stöðinni" og Ijóðskáldin eru með einhverjar skeytasendingar án höf uðstafa og greinarmerkja og fá meira að segja að flytja þessi ósköp í út- varpið. Ef þessum snillingum verður á að deila í blöðum landsins um verk sín, þá er þetta húmorlaust snakk, fullt af rógi og níði. Vörumerkið er augljóst. Meira að segja eru verk sumra höf- undanna léleg stæling á verkum heims- feunnra höfunda. Svo lengi getur vont versnað. Þó er það grátlegast að eina nóbelsskáldið ofefear skuli framleiða pró dúkt í leikritsformi, sem í senn er bamalegt, fullt af ósamræmi og kjána- legt í meira lagi. Ljótt er nú ástandið þótt ekki sé minnzt á klessumálarna. „ •.. AÐ VEKJA LAND OG LVГ. Það er eitthvert slen í þjóðinni, sem hún þarf og verður að hrista af sér- Hvað skyldi iþað nú vera, sem gerir þetta svo aumt og lágkúrulegt? Eru það afskipti ríkisvaldsins eða er það bara almennt sinnuleysi og deyfð? Get- ur það líka verið að ómerkilegheit og lygi stjómmálamannanna hafi haft sín áhrif ? Getur það verið að hlutlaust ríkisútvarp sljóvgi heym og hugsun? Er það mögulegt að skólarnir eigi hér einhverja sök ef þá ekki alla? Það er sannarlega kominn tími til þess að finna lausn á þessu öllu sam- án. Það verður að kveikja nýjan eld. Þessi eldur á fyrst og fremst að ylja mönnum um hjartarætumar! Hvermg væri að áhugamenn skipuðu sér saman í félag, sem hefði það einfe- um að markmiði að efla andans list með einhverju móti sem mögulegt er og kalla til liðs við sig góða og gegna menn? Það hlýtur að boma nýr dagur framfara á þessum sviðum ef allir leggjast á eitt. En við skulum fyrst og fremst leggja áherzlu á fegurðina og allt sem er göfugt og gott. Norðri

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.