Ný vikutíðindi - 31.08.1962, Síða 6
6
Ní VIKUTlÐINDI
Til tilljreytingar lagði ég að
mér yið að ná hlutverkinu eins
og mér fannst eiga að túlka
það. Eg reyndi eins og ég gat
að rifja hann upp fyrir mér,
að leika ekki of sterkt, of á-
kaft, og á þann hátt að komast
sem nœst skapferli þessa mikil-
mennis.
AF ÝMSUM ástæðum er Rœt-
ur hiininsins uppáhaldsmyndin
mín. Sagan er eftir Frakka
nokkurn, Romain Cary, og er
einhver hin óvenjulegasta, sem
ég hef lesiö.
Þegar maður tekur upp hók,
sem einhver leikstjórinn eða
framleiðandinn hefur lagt fyrir
mann að lesa, er aldrei að vita,
hvernig kvikmyndahandritið
verður, eða hversu nálægt það
kemur söguþræðinum. En í
fyrsta tagi var þarna dásamlegt
starf til að byrja á, saga, sem
ég hefði gaman af — en sama
máli gegndi engan véginn um
meirihlutann af draslinu, sem
ég lék í. Við þetta bættist að
maður fékk snilling til að
stjórna myndinni, Darryl Zan-
uck, og hann biður mann að
vera með. Þetta er rnaður, sem
óhræddur er að leggja í tvísýn-
una. Sezt bara rólegnr niður
og ákveður að eyða fjórum millj
ónum dollara, og hafa mig í að-
alhlutverkinu! Það var ekki að
furða þótt ég væri liissa og hrif
inn.
Og ekki minnkaði áhuginn
eftir því, sem á leið. Eg hlaut
efsta sætið. Það kom skringilega
til, af því að William Holden
átti að vera í því, þar sem
hann hafði stærsta hlutverkið,
og ég átti að vera i öðru sæti
en hann lenti þá í einhverju ves
eni við Parainount, sein hann
var samningsbundinn við — og
Zanuck tók þá annan afbragðs
leikara i hlutverkið, Trevor
Howard, en við brottför Holden
varð ég að taka við efsta sætinu.
Þetta var afar einkennilegt, því
að Trevor hafði allt erfiðið.
Jæja, nú er eftir að bæta við
allt þetta söguiþræðinum sjálf-
um. Allt er skipulagt, og Zan-
uck ekkert nema áhuginn að
henda peningunum i þessa
mynd, þar sem filar eru teknir
sem táknmynd lífsafkomunnar.
En við höldum beinustu leið
til Frönsku Mið Afriku á fíla-
veiðar.
Ólfjandi líf
SJ ÁJLFSÆVISAGA EHROL FLYNN
ÞETTA voru dásamlegir sex
mánuðir, að ýmsu leyti eitthvert
furðulegasta skeið ævi minnar;
þar sem mér opnuðust ný á-
hugasvið gagnvart fólki og nátt
úru.
Allir, svo til allir, urðu lasn-
ir. Þarna voru 164 manneskjur,
þar af enskt myndatökufólk að
einum þriðja, annar þriðjungur
Bandaríkjamenn og aígangurinn
Frakkar og Italir. Þetta skapaði
liroðalegustu vandræði við mat
horðið. Frakkarnir vildu ekki
sjá spaghetti, Italirnir vildu
ekki sjá franskan mat, og
Bandaríkjamennirnir máttu ekki
heyra minnzt á hvorugt. Það
var gaman að vera innan um
þessa liópa, þar sem hver sat
útaf fyrir sig.
Franska Mið-Afríka er stað-
ur, sem enginn skyldi renna
huganum til í sumarleyfishug-
leiðingum. Hitinn er ofhoðsleg-
ur, jafnvei í skugganum. Isinn
þraut lijá okkur, og það var
hreinasta kvalræði, vegna þess
að við vorum hreinlega að
stikna.
Tuttugu og tveir eða fjórir
voru sendir heim. Aðstæðurnar
voru eins haganlegar og Zan-
uck gat framast veitt okkur, en
hann réði ekkert við malaríu-
flugurnar. Það var heldur ekki
hans sök, að vatnið, sem flog-
ið var með okkur frá Frakk-
landi, kom ekki á réttum tíma,
svo að við urðum að drekka
vatnið á staðnum. Eg neitaði
því með öllu, — það kann að
vera aðalástæðan tii þess, að
ég veiktist ekki eins og hitt
fólkið. Eg hélt mig við vodkað,
og ávaxtadrykk, blandaðan
vodka. Jafnvel ísinn var fryst-
ur úr flöskuvatni.
En flugvélarnar flugu fram
og aftur með sjúklinga. Van-
liðanin stafaði af öllu liugsan-
legu og óhugsanlegu.
Einn Italinn tók ekki malaríu
meðalið sitt og veiktist svo hast
arlega, að hann lét lífið.
Tengdasonur Darryl, myndar-
piltur á bezta aldri, hafði tekið
töflurnar sínar reglulega, en
engu að siður var hann fluttur
aftur heim með malaríu, vegna
þess að pestin var ekkert gam-
anspaug. Ellefu veiktust af
henni.
Hitasóttin lagði fimm, og eig-
inlega allir fengu snert af henni
— nema ég. Heilsuhreysti mína
þakka ég einvörðungu Smirnoff
(ef þeir vilja fallast á að senda
mér kassa vikulega). Af kyn-
sjúkdómum risu upp furðuleg-
ustu fyrirbrigði, fjögur talsins.
Þegar liðið kom á staðinn,
brugðu strákarnir sér í nær
liggjandi þorp, áður en mynda-
takan hófst, og náðu sér í kláð-
ann. Einn fékk svo furðulegan
sjúkdóm, að hann var sendur
til Pasteur-stofnunarinnar í Par
ís, og þar kannaðist enginn við
hann.
Þú kannt að spyrja, hvað
hafi verið svo spennandi við
þetta. Ekkert nema það, að
þarna var maður að bjóða svo
margvíslegum hættum byrginn.
Því til dæmis að leggjast sein-
astur, lienda gaman að hræði-
Jegri upplifun. Eg fyrir mitt
leyti hugsaði um það eitt að
hafa gaman af. Eg fór þangað
staðráðinn í að hafa það liuggu
legt, hver fjandinn svo sem á
gengi, og reyna að láta aðra
skemmta sér á sama hátt og ég.
Eg var líka undirbúinn. Eg
iiafði útbúnað, sem liitt fólkið
þekkti ekki.
Vegirnir þarna voru þeir
frumstæðustu í heimi. Ibúarnir
voru þeir litríkustu í klæða-
burði, sem ég hef séð. Þeir eru
gæddir meðfæddum hæfileika i
að blanda saman litum.
Johnny Huston er vitlaus í
útilíf. Hann lætur ekkert aftra
sér frá því að njóta þess. Eg
vissi af þessu, og það tók tals-
verða hugmyndasnilli ti] að
koma í kring útilegu með hon-
um. Eitt sinn, þegar þurfti að
flytja bækistöðvarnar lil Belg-
ísku Kongó, ákváðum við Hust-
on að skreppa í veiðiför.
Eg skaut ekkert. 1 sannleika
sagt, þá hef ég ekkert gaman
af að drepa. Auk þess hef ég
ekkert gaman af að taka mynd-
ir af dýrum. Mig langar hara
til að horfa á þau. Við sáum
líka allt, gróðurinn, með sín-
um furðulegu lieitum, fílahjarð-
ir, og vatnabuffalóinn, sem er
sagður vera grimmasta dýrið í
frumskóginum. Huston náði í
undursamlega fallega horna-
samstæðu, og hann var eins og
krakki með sleikibrjóstsykur.
Hann var bersýnilega hagvanur
í frumskógunum. Eg þóttist
vera sæmilega frár á fæti, en
hann, sem var kominn af létt-
asta skeiðinu, sveiflaði sér eins
og könguló á milli trjánna.
Svo kom kvikmyndatakan
sjálf: þú getur rétt ímyndað
þér alla þurfa að farða sig,
svitna, farða sig aftur. Allir
nema ég. Eg þurfti ekki að láta
farða mig. Eg þurfti ekki að
láta setja svita á mig. Þetta var
allt á sínum stað, þegar ég
vaknaði á morgnana, vodkað,
hitinn, Errol sísveittur. Eg fór
seinna á fætur en aðrir og gat
sparað mér hálftímiann, sem aðr
ir þurftu til að láta farða sig.
Það var erfiðara fyrir aðalleik-
konuna, Juliette Greco. Það
varð að taka af henni svita til
að setja á aðra. Howard var
eldrauður á hörund, og það
myndaðist ekki nógu vel, svo
að hann varð að sminka sig, og
auðvitað svitnaði liann eins og
allir aðrir. Svo að þetta var
alltaf sama hringrásin: sinink-
un, taka af sér, sminka sig,
sviti, sviti, sviti. Svo skellt úr
vatnsfötu yfir hausinn á manni
til að kæla mann, fara aftur í
búninginn og fimm mínútum
síðar endurtaka það sama.
Eg brá meira að segja fyrir
mig gömlu brellunum og lék
Errol Ofurhuga, þegar staðgeng-
ill hefði dugað. Eg stóð sjálfan
mig að því að syngja klúra,
ástralska söngva, þegar ég lék
mig drukkinn, syndandi í fljót-
inu, hangandi aftan í hesttagli.
Eg fékk ekki að vita, að viku
áður hefði krókódíll gripið liöf-
uðsmann i franska hernum á
sömu slóðum og ég var að
busla.
sögurnar um vodkað, nætur-
klúbbana og nýjar ljóskur. Eg
sagði þeim, að ég vildi ekkei't
nema ró og næði og það licfði
ég fundið uin borð í Zaca. E8
væri kominn í ákveðnum er'
indagjörðum — uppgjör við
Confidential — síðan myndi ég
aftur hverfa til stafsins.
EG VAR á snekkjunni ininni
við Majorca, inilli kvikmynda,
þegar Confidentailvesemö hófst.
Eg varð að fara á vettvang til
að berjast við þetta fíflalega
fyrirbrigði. Eg vissi, að aðrir,
sem höfðu stefnt blaðinu eða
fengið svívirðileg ummæli,
beittu sér ekki ýkja hart gegn
því, af ýmsum orsökum.
Blöðin fögnuðu mér eins og
konungi. Nýju myndirnar mínar
voru að byrja að ganga, og
strákarnir komu til móts við
mig á skipsfjöl.
— Sælir, piltar.
Mér var fagnað af óvæntum
innileik. Þeir voru yfir sig
hrifnir af að sjá mig aftur
lieima. Loksins, sögðu þeir,
loksins verður Hollywood hin
sama og áður. Nú verða fréttir,
hasar og eitthvað um að skrifa.
Þeir vildu fá að vita allt um
fyrirætlanir mínar.
Eg sagði:
— Drengir, til hvers ætlizt
þið af mér? Gefa einhverjum
á hann? Beita liníf, bara til að
Hfga upp á drungann?
Þeir hlógu og fullyrtu, að nú
væri allt í lagi aftur. Þeir voru
yfir sig hrifnir að sjá mig aft-
ur heima. Flynn var kominn og
nú gátu aftur farið að byrja
TÍMARIT þetta, Confidentiak
hafði birt frásagnir af mér. UpP
spuna og þvætting, sem ég hafð1
stefnt þeim fyrir og krafiz1
milljón dollara skaðabóta. ÞesS'
ar kröfur mínar vorti smáræð1
hjá því, hvernig lýður ÞesS1
sverti Maureen O’Hara, övu
Gardner og fleiri, og ég tók
mína ákvörðun:
— Hvað svo sem aðrir gera-
þá skal ég berjast!
Blaðið birti sögu, þar seni
sagt var, að á bmðkaupsnóttina
mína, eftir að ég bafði verið
gefinn saman við Patrice
more í Ilollywood, hefði é£
yfirgefið hana til að fara 1
stefnumót við vændiskonu.
Málið var jafnað áður en Þa®
kom fyrir dóm. Tímaritið
greiddi mér 15.000 dollara, sem
er liátt miðað við bandarisku
meiðyrðalöggjöfina. Eg var ekki
að sækjast eftir aurunum, en eg
var fokvondur yfir því
að
svona uppspuni skyldi vera
settur á prent, og að teyft
skyldi að gefa slíkan sorpbleðil
út.
Ekki þar fyrir að ég hafi
verið sérstök ímynd siðgseðis
ins. Það er ég ekki, og það vita
allir. Eg viðurkenni þessar brös
ur mínar, og þegar þær eru
at'
varlegar þræti ég ekki fyrlt
þær, eða biðst afsökunar a
þeim, heldur stend við þær-
ég vildi ekki hafa slíka niis'
höndlun á þvi orði, sem af nH'r
fer.
Jafnframt flýtti ég mér a®
staðfesta sannleiksgildi annarr
ar frásagnar í blaði þessu, a^
ég hefði spegil fyrir ofan rúm
ið mitt. Þar sagði, að spegi^
dnn væri með þeim ósköpum, a
væri maður i herberginu fyrir
ofan, sá maður í gegnum han'1
f *
eins og gler. En úr rúmmu
maður ekkert athugavert, þegaf
maður horfði upp.
Þvi miður, eins og þeir sögðn
í gamla daga, þegar eitthva
fór öðruvísi en skytdi, þá 'an
þetta satt. Ekki þar fyrir> 11
þetta kæmi nokkrum að notum>
nema Freddie McEvoy í eltt el
asta skipti. Húsameistarin11
hafði sett spegilinn þarna uPp
á sitt eindæmi. Mér fannst Þet
sniðugt og lofaði honum
vera. En svo kvisaðist þetta
iit>
þaö
og það vildi enginn eiga
á hættu að vera staðinn
verki á þessum stað.
Eg er ekki að reyna
draga fjöður yfir neitt varðan
sjálfan mig. Satt er satt.
( Niðurlag n*st.)
an
di