Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.10.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 05.10.1962, Blaðsíða 7
NY VIKUTlÐINÐI 7 Unum opnum. Eg sofnaði á sófamim. Suzy var inni í Svefnherberginu. Hún hafði skilið 'hurðina eftir opna, en rétt í iþví að ég veitti iþví eftirtekt, rann mér í brjóst. . . . 8. hEGAR iHTJN isá, að ég var vakandi, brosti hún til min og 'kom að sófanum. Hún var á svörbum síðbuxum °g hvítri blússu, og hún var berfætt. Ljóst ihárið var Ufið, og hún var stór og lífsfjörug eins og víkings- draumur. — Hvernig líður þér? spurði hún. — Prýðilega, isvaraði ég. — Þú ert búinn að sofa í ellefu Mutokustamdir, sagði hún. Eg greip um axlir hennar, dró höfuð hennar niður að mér og toyssti hana. Varir hennar voru heitar og mjúkar við varir mín- og þær voru ákafar og loks ástríðuþrungnar. Eg reyndi að ibneppa blússunni frá henni,»en hún iá ofan a mér. Hún herti takið um hálsinn á mér. Það var eins og það væri verið að gleypa mig. Skyndilega velti hún sér til og tók sjálf að slíta Jölurnar á blússuimi. Hún smeygði sér úr henni og kastaði hernii á gólfið. Hún var ekki í neinu innan- tndir. Átoefðarstuna fcom upp úr hálsi hennar, og þegar ég reyndi að þreifa fyrir mér í ieit að rennilásnum á bux- ^um, tók hún utan um höndina á mér og vísaði mér á staðinn...... Löngu seinna fór Ihún fram í baðherbergið. Eg heyrði tónlist berast einhvers staðar að, og skyndilega birtist hún í dyragættinni með sígarettupakka í hendinni. Hún kveltoti í einni á milli fingrainna á mér. Hún ikveikti í annari isígarettu fyrir sig og stóð þarna og horfði -niður á mig. Hún var etoki í nokkurri sPjör, en henni virtist standa algjörlega á sama um það. Eg var í stórvafa um það, að ég hefði nokkum tíma séð jafn forkunnarfagra og glæsilega Ijósku á emum stað áður. — Þú ert yndisleg, sagði ég. En ihversvegna ertu að hjálpa mér á þennan ihátt? — Hversvegna ertu alitaf að hamra á þessu? spurði hún. Eg sagði þér það ‘fyrir löngu. Eg hef áhuga fyrir þér. Hún lagðist niður við ihliðina á mér. -— Eg verða að gera eitthvað í því að útvega mér f^tnað, sagði ég. — Það er ég þegar búin að annast, sagði hún. Áð öllu leyti en því, að ég verð að toaupa annan hatt °g annan fratoka. Þeir, sem þú varst í í gærkvöldi, eru b^gar komnir í lýsingunni af þér. Við skulum nú sjá. Þetta var tweed-fratoki, svo að ég verð að útvega þér gabardin. . . . -— Hvar náðir þú í hinn fatnaðinn? — Með beztu kveðju frá eiginmanni mínum fyrr- verandi. Eða kannski ætti ég heldur að segja hinum síðari af eiginmönnum mínum tveim fyrrverandi. Þegar hann flutti á hrott, skildi hann eftir kistu með drasli 1 geymslunni og hefur aldrei sent eftir því. Eg fór tiður í gær og gluggaði í kistuna, ef ég fyndi eitthvað hýtilegt, 'því að Ihann var á Ihæð við þig. Þama vom tvenn föt, bæði gamaldags og tíguleg, úr dökkgráu flannel, mikið af skyrtum og þessháttar. Hún reis á fætur og fór fram 1 baðherbergi. Eg úeyrði hana busla í baðkerinu. Eftir stundarkom ikom hún aftur íklædd mjaðma- Helti og brjósthaldara og settist niður við snyrtiborðið Ll að klæða sig í isokkana. -— Það er rakvél þama í skápnum, sagði hún. —- Þakka þér fyrir, svaraði ég. Eg settist fram á sófann. Eg horfði á hana mjaka sokkunum upp eftir mjúku, ávölu lærinu og festa þá 1 tippín á mjaðmabeltinu. — Þú ert beinlínis æsandi. Hún vatt öklann til og slétti úr sokknum. — Slappaðu af, sagði hún. Þú hefur fengið meiri spenning en þú ihefur gott af í bráð. — Hvert ertu að fara? spurði ég. (Framhald) Fram varð íslandsmeistari Um síðustu helgi fengust loks úrslitin í íslandsmótinu. og verður ekki annað sagt, en að þeirra hafi verið beð- ið með eftirvæntingu, meiri en nokltm sinni fyrr. Á laug ardag mættust gömlu and- stæðingarnir, KR og Akra- nes, og enda þótt maður saknaði nokkurra ágætra kappa úr báðum liðum, auk þess sem okkar ágæti Þórð- ur Jónsson slasaðist illa í leiknum, verður ekki annað sagt, en bann hafi verið hinn eke*nmt:!egasii, nóg var a. m. k. af mörkunum, enda þótt jafnteflið eyðilegði von- ir Akurnesinga um heiðurs- sessinn. Á sunnudaginn leiddu svo hæstu liðin saman hesta sína — í hvínandi haustrokinu — sem eyðilagði alla möguleika til spennandi og skemmtilegs leiks. TJrslitin urðu vægast sagt nokkuð óvænt, Fram bar sigur úr býtum, og hef- ur ekki hlotið íslandsmeist- aratitilinn í 15 ár. Ekki verður sagt, að þessi úrslit hafi verið á þann veg, sem áhugasamir áhorfendur hefðu helzt viljað kjósa. Fram hefur ekki teflt þvi liði fram í sumar fremur en imdanfarin ár, að við þessu hefði verið búizt- Leikir liðs- ins hafa verið upp og ofan, og sjaldnast á þann veg, að hrifningu hafi skapað- Er skemmst að minnast tapleiks þess fyrir KR í Rvíkur-mót- inu. Valur, sem hlaut annað sætið, hefur heldur ekki leik- ið með þeim glæsibrag, sem toppliði ber, en liðið er að mestu skipað ungum mönn- um, sem ætlast má til mikils af. Við hljótum, að öllu athug uðu, að verða að taka undir með sessunaut okkar frá vell inum á sunnudag: — Það var milli KR og Atoureyringa, sem úrslitaleik urinn átti að standa, þrátt fyrir allt! Og það er aldrei að vita, nema þetta verði að áhríns- orðum næsta ár. Svo eru líka (Frarnh. af bls. 3) Séð á prufusýningu Kópavogsbíó hefur gert dálít- ið af því að sýna framhalds- myndir, sem taka tvær sýning- ar, og hefur fyrirtækið lilotið miklar vinsældir, enda til þessa valdar æfintýramyndir, sem halda áhuganum vakandi. Mig minnir hún héti FaiiQÍ furstans, sem bíóið sýndi í vor við feikn arlega aðsókn, þýzik að uppruna en tekin í litskrúðugum æfin- týrahöllum Indlands. Nú er Kópavagsbíó búið að fá aðra framhaldsmynd —- í toppliða-leikimir eftir í bik- arkeppninni, og þeirra er flestra beðið með eftirvænt- ingu, enda þótt of áliðið sé árs að afburðaleikja megi vænta. tveim hlutum, og sá ég fyrir skemmstu fyrri hluta hennar á prufusýningu. Eg gæti trúað, að hún komi til með að heita Ind- verska grafhýsiS, eða eitthvað í þá áttina. Myndin er þýzk, en bandaníska leikkonan Debra Paget leikur eitt hlutver-kið, og dansar af miklum yndisþokka í þessu litskrúðuga umhverfi. Og þarna er-u heitar ástir og ástríður, lífsháskar á liverju strái, hjátrú og undirferli, — sem sagt flest það, sem prýtt getur spennandi róman, og það er þessi mynd fyrst og fremst. Það er óhætt að spá henni mik- illi aðsókn. Hún er iíka vel þess virði að sjá — jafnvel tvær kvöldstundir. — BH. Orðsending frá Stjörnuljósmyndum Eins og að undanförnu önnumst við allar myndatökur á stofu og í heimahúsum, syo sem: Barna-, passa-, fjölskyldu-, samkvæmi- og brúðkaup að ógleymdum blóma- og afmælis- myndum á svart hvítt og í ekta litlum. Mynd af blómum á svart hvi-tt er ei mynd á móts við litmynd. - Passar og prufur afgreitt mjög fljótt, stækkanir með 7 til 10 daga fyrirvara. Portrett frá okkur í cotaklitum liafa þegar hlotið aðdáun, enda eru þær fullkomlega samkeppnisfærar því bezta á heimsmarkaðinum. Eina stofan er getur boðið slíka þjón- ustu hér á landi. Myndir á svart hvi-tt eru löngu kunnar fyrir lægra verð, betri og snyrtilegri frágang en víðast annars s-tað-ar. Velkomin með viðfangsefnin. Við leysum þa-u fljótt, vel, ódýrt og í ekta litum. Virðingarfyl-lst, STJÖRNULJÓSMYNDIR Plókagötu 45 — Sími 23414. Elías Hannesson.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.