Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.10.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 05.10.1962, Blaðsíða 8
STÓRTJÓNIÐ Á FLUGVELLINUM Sannað í sakadómi, að fjara var á tönkunum í mörg ár 1 framhaldi af forsíðugrein inni í síðasta tölublaði undir fyrirsögninni „Furðuleg dómsniðurstaða“ viljum við enn benda á staðreynd, sem kom fram í yfirheyrslum í sambandi við brunann á báru fyrir réttinum, að . . . Reykjavikurflugvelli. Vitni báru fyrir réttinum, að slökkviliðsstjóra, Guðmundi Guðmundssyni, hafi verið fulíkunnugt um og að með hans samþykki, hafi verið sett tjara á nokkra vatns- geyma á Reykjavíkurflug- velii og hún geymd þar í nokkur ár. Svo vel vildi til að margnefndur bruni varð ekki á þessum árum, sem tjaran var á tönkunum, en þrátt fyrir þetta óskaplega kæruleysi og gagnrýni blaðs ins á því, er ritstjórinn dæmdur í sakadómi og gert að greiða slökkviliðsstjóran- um miskabætur! Eins og áður hefur verið upplýst, var það Halldór Þorbjcrnsson, sakadómari, sem kvað upp dóminn. I dómsniðurstöðunni er komizt svo að orði, að tjara hafi ekki verið á tönkunum, þeg- ar bruninn mikli varð, sem olli tugmilljóna króna tjón- tjöru á þeim á milli bruna. En það er bara ekki minnzt á það hve langt eigi að líða á milii þeirra, enda ekki hægt og þess vegna vítavert kæruleysi að láta tjöru á vatnsgeyma, sem nota á til vatnsforða ef bruna ber að höndum. Það gegnir og furðu, að I dómsniðurstöðu voru slökkvi liðsstjóra einnig dæmdir 7% vextir af miskabótunum frá 14. aprfl 1962 enda þótt í ákæru Saksóknara væri ekki minnzt á vexti einu orði. Það hefði ekki valdið meiri furðu þótt vextirnir hefðu náð til þess tíma er tjaran var sett á tankana! ímislegt fleira í dóms- niðurstöðunni er vert að rif ja upp en verður látið bíða til betri tíma enda skal það tekið fram, að kæruleysi slökkviliðsstjórans í sam- bandi við brunavamir á R- víkurflugvelli er ennþá til umræðu og verður ekki lát- ið afskiptalaust af hálfu blaðsins- Það var í þágu al- mennings, sem blaðið hóf að ' skrifa um þetta mál, og ekki Rö^ Wn EKQJ Föstudagur 5. okt. 1962 — 40. tbl. 2. árg- Rithöfundar og fjármál Rithöfundur Jbarf ekki peninga, held' pappir og penna, segir Faulkner ur Nokkru áður síður í þágu almennings, að verðlaunaskáldið en Nóbels- - William dómsniðurstaðan er rædd. Faulkner lézt, birtist viðtal il:i|Mlii|il siil • 111111111111111111 ii:i!i|iiii;i::iiiiiilliliiiiii:iaiiiiiiiil!illillililiiiliilliiilliiliiiiliiiiiiliiRi!fliilii|iiaiiliiiiilliIiiiiiinr' Baktjoldamakk Ótti póiitíkusanna við óháð biöð Við vorum búnir að frétta það, stuttu áður en dagbl. Mynd hætti göngu sinni, að það væri dauðadæmt- Virðist svo að ýmsir utanaðkomandi aðilar hafi stuðlað að dauð- daga blaðsins, sem ekki var búizt við að leggðu stein í götu þess. Heyrzt hefur, að sterkir stuðningsmenn blaðsins hafi ekki búizt við svo stuttum inu, rétt eins og það sé sjálf j ævidögum þess — tæpum sagður hlutur að geyma mánuði — en séu nú að í- huga, hvað unnt er að gera til að vekja það frá dauð- um. Við teljum mjög mikils virði að sér séu blöð, sem eru óháð stjórnmálaflokkun- um, enda væntum við mik- ils af Mynd, eins og fram kom í skrifum okkar, áður en það hóf göngu sína. Það er sem sé ekki rétt, eins og einn af stjórnmála- við hann í bandarísku blaði- Dagblaðið Vísir þýddi þetta viðtal og birti það 21. sept* Vegna þess að skáldið keni ur þar nokkuð inn á f járniál rithöfunda, sem oft er rsett um á innlendum vettvang1* Ieyfum við okkur að birta stuttan kafla úr viðtalinU orðréttan, og leyfa lesendum NV að kynnast viðhorfum skáldsins í þessum eínum „ ... Góður skáldskapur bregzt ekki, hann hlýtur að ná til fólksins. Áður en rit’ höfundur hefur listamanns- feril sinn verður hann að mönnunum hefur sagt á gera sér tvennt ljóst. Hann prenti, að hægt sé að treysta stjórnarpressunni til að segja frá öllu sem gott er, verður annað hvort að hafa annað starf til að lifa af eða vera reiðubúinn að lifa eins en andstöðublöðunum til að og flækingur, sem engu skipt skýra frá öllu sem verra er. j ir hvemig umhorfs er í kring (Framh. á bls. 5) | um hann. (Framlh. á bls. glasbotninum EFTIRFARANDl auglýs- ing birtist í s.l. mánuði í Þjóðviljanum: „Kennsla í rússnesku hefst um miðj- an október. Kennari Ámi Bergmann. Innritun á skrif stofu MlR, Þingh. 27, sími 17928“ Við erum að hugsa um að koma. BÆNDABLAÐIÐ Tíminn birti nýlega þá stórfrétt, að laglegum kínverskum ung- meyjum væri nú smyglað frá Hongkong til Banda- ríkjanna og seldar þar fyr- ir 5 dollara pundið, eða ca. 500 dollara stykkið. Mikið má það vera, ef hinum hugkvæmu ritstjór- um Tímans hefur ekki dott- ið í hug, að þetta væri til- valin innflutningsvara til bænda í sveitum landsins, þar sem nóg er af traktor- um og allskonar vélum, en kvenmannsleysið er að leggja beztu jarðir í auðn. Sennilega fengizt einhver afsláttur á kílóinu, ef við gerðum viðskiptasamning við Hongkong. Það er bara að samninganefndin og inn flytjendurnir tækju ekki megnið af stúlkunym inn á sín heimili sem vinnukonur, ráðskonur eða guð veit hvað. VIÐ GETUM ekki gleymt því, enda hefur það komið í flestum blöðum (nema Þjóðviljanum), þegar ísl- Rússlandsfararnir týndu pössunum sínum og 1200 sænskum krónum á Stokk- hólmi á dögunum. Skipið beið, legreglan leitaði með miklum mannsöfnuði og hættumerkjum um alla borg ina. Svo þegar 13 ára göm- ul stúlka, Kerstin að nafni, skilaði plöggunum og pen- ingunum, sem hún hafði fmidið við blaðaturn einn, fékk hún tíu króna fund- arlaun! Kapparnir komust með skipinu. ÞAÐ hefur komið í ljós, að dauðsföll af hjartasjúkdóm um eru tiltölulega tíð á Is- landi. Þau eru til dæmis al- gengari hér en í Danmörku, Austurríki og Þýzkailandi, að maður tali ekki um Suð- urlönd. Okkur hefur verið bent á, að þetta séu bjór- og vínlönd mikil — gagn- stætt Islandi — og í því sambandi hefur sú spurn- ing vaknað, hvort slík dauðsföll geti ekki stafað af oflítilli bjór- og vín- drykkju! EINHVER brögð munu hafa verið að því, að sjálfs- morð Marilyn Monroe hafi haft sín áhrif og eftirköst á kvenfólk hér úti á hjara veralda;. Fregnir höfum við liaft af konu þekkts borgara, sem lét sig hafa það að taka 100 svefnpill- ur, eða helmingi fleiri en Marilyn, en þessar mimu hafa verið bað veikari, að lífi hennar varð bjargað. Enn hljótum við að hrista hausinn yfir tízkufyrir- brigðum og eftiröpunareðli kvenfólksins. ÞAÐ ætlar að dragast furðulengi að skylda menD til að bera vegabréf, —- e®a hvernig í ósköpunum eT hægt að ætlast til þess að aldur fólks sé eingöngu rá iim af útlitinu? Slíks eT krafizt af dyravörðum vU1' veitingahúsanna, og vser' ríkt eftir gengið, hlyti að verða um talsverða mismu11 un að ræða. SENDIRÁÐSBIFREIÐIR, merktar OD (Corps Diplo- matique) njóta sérréttinda, og eru afskipti af þeim háð ströngustu alþjóðaregl- um, svo að nálgast frið- helgi. Það hefur flogið fyr- ir, að í skjóli friðhelginnar leiki ökumenn þeirra sér að fjöregginu, og væri til at- hugunar, hvort ekki eigi að láta sömu lög ganga yfir þá og aðra ökumenn, þegar um skýlaust brot á umferða lögimum er að ræða. Með því er þó ekki verið að ganga á rétt ein,s ríkis gagn vart öðru. Er það satt að slökkviliðs- stjórinn á Reykjavíkurflnft velli forðist eins og heitan eldinn að tala um dóminn 1 brunamálinu?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.