Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 12.10.1962, Qupperneq 1

Ný vikutíðindi - 12.10.1962, Qupperneq 1
RDTf WnmCLB Föstudagur 12. okt. 1962 — 41 tbl. 2. árg. — Verð kr. 5.oo InnráskommaíFramsókn Hyggjasl koaimar ná ítök- am í stjórn Framsóknar- félaganna, þegar aðrir valdadraumar eru brostnir? Hið augljósa fylgistap kommúnista í verkalýðsfélög unmn hefur vakið menn til umhugsunar um, hvað raun- verulega sé á seyði innan þess flokks, með sérstöku til liti til hinnar furðulegu lagni kommúnista við að smeygja sér inn í livers kyns félaga- starfsemi, ná ítökum þar og mynda klofning, takizt þeim ekki að ná undirtökunum. Hallazt menn nú helzt að þeirri skoðun, að þeir séu að búa ijm sig í röðum Fram- sóknarmanna, og sé þegar orðið sæmilega ágengt. Raunar þarf það ekki að BHtGED BAZLEN hetir hún þessi 17 ára bandaríska skóla stúlka, og hún fer með hlut- verk Salome í kvikmyndinni „Konungur konunganna.“ Ömannúdleg medferd á hrossum íöka verður fyrir útflutning ^esta, nema aðbunaður sé störfega bættur Blaðið hefur liaft spumir ' ^ því, að aðbúnaði hesta beirra, sem seldir hafa verið landi, hafi verið afar á- ®tavant, svo að þeir hafi ^ðið fyrij. versta hnjaski á e'ðinni, troðizt undir í les- Jh'uni, meiðzt og jafnvel hlot- bana af þeim sökum. Er ^l'ugandi, hvort ekki ætti lreinlega að banna slíkan H'itn hig, nema þær aðstæður séu fyrir hendi, að hestam- ir hljóti ekki meiðsl af. Nokkur brögð hafa verið að því að selja hesta úr landi, en samkvæmt upplýs- ingum, sem blaðið hefur afl- að sér, mun aðbúnaður hest- anna í lestum skipanna, sem flutningana annazt, hafa ver ið svo slæmur, að strax og versnað’ hefur í sjó, hafa hestarnir Iegið afvelta hver koma neinum á óvari, og sízt Framsóknarmönnum, þótt innrásarlið hafi verið sent inn í fylkingar þeirra- Hafa framsýnir menn innan þess flokks margoft bent á þessa hættu og varað v!ð henni, en flokksheildin skellt skolla- eyrum við. Einkum mun það (Fram'h. á bls. 4) ótryggðir! Blaðið hefur fengið þær furðulegu upplýs- ingar, að umferðarlög- reglumenn séu ekki slysatryggðir í starfi, og bætur eftir þá, ef þeir láta lífið við skyldu störf, sáralitar. Enn- fremur hefur vaknað sú spurning, hvort lög- reglumenn yfirleitt séu það tryggðir, að þeir fái slysa- eða örkumla- bætur og fjölskyldur þeirra bætur við fráfall þeirra. Hér er um alvörumál að ræða- Starf lögreglu- mannsins skapar honum þá áhættu, að hann get- ur búizt við ýmsu. Hon- um ber full trygging þess, að hann standi ekki skyndilega uppi bótalaus örkumlamaður, eða f jölskylda hans fyr- irvinnulaus, ef hann félli frá. Þetta er eitt af at- riðum, sem yfirstjóm lögreglunnar ber tafar- laast að endurskoða. Ráðhúsiö á að vera Grjótaþorpinu! Eurí meU gomlu fimbur- kymbaldana úr iitiibæiini! innan um annan, marizt og hrakizt og jafnvel látið lífið af þessum völdum. Skipverj- ar verða þó ekki sakaðir um aðbúnaðinn, enda flestir ekki talið eftir sér að taka á sig frívaktir til að hlynna að hestunum og reyna að koma þeim á stjá. Eftirlitsmenn hafa átt að fylgja hestunum, en skip- verjar hafa haft það á orði, að þeir hafi lítið látið að sér kveða, og dvalizt lengst af annars staðar en hjá hestun- um. (Framh. á bls. 4) Þar sem talið er líklegt að fyrsti landnámsmaður Is- lands hafi reist bæ sinn — imdir brekkunni vestan við núverandi Aðalstræti í Rvík — eru nú einhverjir elztu timburkmnbaldar landsins — flestir í eign tveggja ötulla kaupmanna borgarinnar. Þarna, á rústum skála Ing ólfs, er metnaðarmál allra Reykvlkinga að reist verði ráðhúsið. Þetta er auk þess fögur brekka og húsið yrði vel staðsett, ef timburhjall- arnir beggja vegna Aðal- strætis og upp að Garða- stræti yrðu rifnir. En það yrði dýrt spaug fyrir Reykjavíkurbæ, að kaupa allar lóðirnar, sem færu undir slíkt stórhýsi, en þó alls ekki ógerlegt, einkum ef kaupmennirnir Sigurliði Kristjánsson og Valdimar Þórðarson, sem nú eiga mik- ið af þessum lóðum og vita ekki aura sinna tal, yrðu svo rausmarlegir að gefa bænum þessar eignir sínar, sem vel er talið koma til greina. Það væri a. m- k. sjálf- sagt mál, að borgaryfirvöld- in létu fara fram athugun á því, hvaða útgjöld þetta; hefði í för með sér. Hverí veit nema Reykjavíkingar; vildu greiða ofurlítinn auka-i skatt í nokkur ár — ráðhúss1 skatt — ef þeir sæju fram á, að borg þeirra yrði eina höf-: uðborg heimsins, sem ætti glæsilegt ráðhús á sama stað og fyrsti landnámsmaðurinn reisti hús sitt. „Nútlminn' hefur það eftir útlendum prófess- or, að bindmdismenn verði Ianglífari en þeir, sem áfengis neyta. — Það íifir lengst, sem ...

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.