Ný vikutíðindi - 26.10.1962, Blaðsíða 1
OKUR!
Enn halda sum veit-
ingaliúsin áfram að okra
á gestum sínum. — Ný-
lega fengum við t. d.
nótu frá manni, sem
keypti sígarettupakka á
Udó fyrir 30 kr., þótt
hann keypti hann sjálf-
ur við barborðið.
Annar maður sendi
okkur tvær nótur —
aðra frá Klúbbnum fyr-
ir 2x2 asna, sem hljóð-
aði upp á 170 krónur,
en hina frá Glaumbæ
fyrir 2x1 asna, og var
verðið fyrir þá 110 kr.!
Kfilt wntKDJ
Föstudagur 26. okt. 1962 — 43. tbl. 2. árg. — Verð kr. 5.oo.
Fdstureyðingar aimennar!
Léttk’ædda stúlkan heitir Valerie Peters. Um hina per-
sónuna ætlum við ekki að segja neitt að sinni, en viljum
^ðeins ráðleggja lesendum okkar að líta inn í Klúbbinn.
ll,l»llllllllllll|IBII|ll|i|| ii.iliiiiil.ililliillllllllÍlllllll'IIIIIIIIIIIIIIIÍllillIlllHl'lllllllllíllliiliilllÍllllil.lllllnlnliilllBHI
Skepnur á flækingi
Hindur og hestar skapa
^lysahættu
Uað hefur vakið furðu
^anna, hversu algengt er að
Íá skepnur, aðallega hesta
g kindur, á flækingi hér í
°i*ginni, lítur út fyrir, að
^legt eftirlit sé með því, að
kepnur séu geymdar innan
eldra girðinga eða húsa, en
*iepnuhald mun vera tak-
^arkað stranglega innan
°rgarmarkanna, svo . sem
jálfsagt virðist vera.
í síðustu viku varð að lóga
á hála akbmutina, og varð
áreksturinn aður en bílstjór-
inn fékk nokkuð að gert.
Ndkkru áður varð leigu-
íbifreiðanstjóri hér í bænum
var við tvo hesta á Skúlagöt-
unni, og nokkru seinna sást
til þeinm vestur í bær. Þetta
var að næturlagi, og urnferð
lítil, enda munu hestamir
ekki hafa átt neinn þátt í
umferðarslysi í það sinn.
Um svipað leyti sá leigu-
Fromdar í kæruleysi og flýti
eru þær lífshættulegur —
Það er deginum 1 jósara, að
fóstureyðingar eru mjög al-
mennar hérlendis, ekki síður
en víða erlendis, þar sem
þær eru bannaðar með lög-
um. Víðast hvar eru þær
vandamál, sem erfitt er að
leysa á sómasamlegan hátt,
en með því að þær eru bann-
aðar, eru þær framdar á mið
ur óheppilegan hátt og valda
oft og tíðum allskonar mein-
semdum og hefur jafnvel
stofnað lífi margra kvenna
í bráða hættu.
Blaðinu hafa borizt marg-
ar frásagnir af slíkum fóst-
ureyðingum, sem auðvitað er
ákaflega erfitt að sanna.
Svo langt hefur það jafn-
vel gengið, að bent hefur
verið á dæmi þess efnis, að
stúlkur hefðu orðið að leita
til sjúkrahúsanna sér til
lækninga eftir hroðalega með
ferð í sambandi við fóstur-
eyðingar. Hefur blaðið haft
nokkrar spurnir af slíkum til
fellum, sem rekja hefur mátt
til vissra aðila.
Fóstureyðingarnar eru
ekki síður vandamál heldur
en deyfilyfjanotkun, sem hef
ur færzt í vöxt síðustu árin.
Hvort tveggja verður að ger
ast undir læknishendi og'
gæta ítrustu varfæmi. Þess
vegna byrjuðu NV á að
reyna að upplýsa eiturlyf ja-
notkun, og þess vegna lvafa
þau einnig minnzt á fóstur-
eyðingamar, a. m. k. tvisvar
sinnum áður.
Nokkur nöfn hafa verið
nefnd í þessu sambandi, en
ekki gjörlegt að nefna þan
að sinni. En eftir sögnum að
dæma,. virðist hér vera um
ábatasama iðju að ræða og
viðkomandi, sem fremja
verknaðinn, hagnast vel á
henni.
Aðeins einu sinni hefur
slíkt mál farið fyrir dóm-
stólana, og allir muna hvem-
ig því lyktaði. Ekk’ er ó-
sennilegt að annað slíkt mál
geti komið fyrir þá aftur og
munum vér þá fylgjast vel
hieð.
111111111'111111111111111.111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini:iii;ini;:E ini>iiiii!;i!i|!!inii!iiiiiiiiiiiii 111111111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu;'«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíi
'im kindum, sem hlaupið j bifreiðarstjóri tvær ær með
" m fyrir bifreið innarlega stálpuð lömb, þar sem þau
Míklubrautinni. Þar voru
;x-átta kindur saman í hóp
höfðu lagzt ftii hvíldar á hart
malbikið á Suðurlandsibraut-
hlupu fyrirvaralaust inn inni. (Framh. á bls. 5)
Meðalhófið er vandratað
Feiknarlegur bægslagang- bamati í tonnatali, án þess
ur hefur verið í ýmsum blöð- þó að taihn sé hætta á ferð-
um að undanfömu út af sölu1 um. En þegar menn eru fam
svonefndra „nautanalyf ja“,! ir að lifa mestmegnis á
sem fást lyfseðlalaust í sum-' sveflnlyf jum og kaffi, þá er
um nágrannalöndum okkar voðinn vís. Sömuleiðis ef
og eru víðast talin hættulaus menn taJka örvunarlyf á
sé þeirra ekld neytt í óhófi. morgnana, til þess að geta
Það má segja, að mikið sinnt störfum sínum og deyfi
hefur gengið á. Saksóknari tyf á kvöldin, til þess að
er kominm í spilið, og jafn- geta sofið.
vel alþingismennirnir eru á Lyfjafræðingar og læknar
nálum. hafa varað við þessum æsi-
Meðalhófið er ávalit vand- fréttum, því að þær gera illt
ratað. Segja má að hægt sé verra og vekja jafnvel for-
að drepa sig á venjulegu of- vitni hjá mönnum til þess að
áti, hvað þá á ofáti deyfi- reyna þessi lyf af eigin raun.
lyfja eða örvunarlyfja. Að Og það er til litils, að ætla
maður taii nú ekki um of- &ð takmarka mjög útgáfu
drykkju áfengra drykkja eða I lyfseðla því mjög er auðvelt
of miklum reykimgum. Of j að smygla þessum lyf jum
mikill ihiti og of mikill kuldi | inn og yrði gert í enn stærri
drepur mann líka, og svo, ®tíl en nú, ef ekki er tek'ð
mætti lengi telja. j skynsamlega á málunum.
Yfirleitt er fóÐLk farið aðj ætti samt að
gera gys að æsifréttunum í vera, að lyfsölum væri gert
þessu sambandi, en þó skyldi að skyldu að afgreiða aðeins
fólk varast að gera lítið úr lyfseðla frá sjúkrasamlags-
hættunni. Svíar eta mebro- læktii viðkomandi manns, ef
um vafasöm lyf er að ræða.
En í sambandi við hin há-
vaðasömu blaðaskrif um mál
þessi er það vítavert, hvað
höggvið hefur verið nærri
æru einstakra manna, þótt
þeir liggi einungis undir
grun. Má vera að við rann-
sókn málsins komi í Ijós, að
hér sé ekki allt sem sýnist
og að sekt sumra, sem nú
eru sakfeldir af almennings-
álitinu, sé minni en margra
annarra, sem ennþá hafa
feomið lítið við sögu.
Svona blaðamennska þætti
a. m. k. ekki fín, ef óháð
blöð ættu í hlut.
Ætla templararnir að selja
Bindindishöllina við Frí-
kirkjuveg fyr'r 15 millj.
króna til þess að geta hald
ið áfram útgáfu Nútím-
ans?