Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 26.10.1962, Page 4

Ný vikutíðindi - 26.10.1962, Page 4
 (Fratmih. af bJs. 3) Guðrún frá Lundi: Stýlðar íjaðrír, Annað bindi hinnar vinsælu sögu er nú komið í bókaverzlanir. — Bókarinnar hefur verið biðið með mikilli eftirvæntingu um allt land. Cyril Scofi: FULLNUMINN, í þýðingu frú STEINUNNAR BRIEM. „Fullnuminn" er bók, sem náð hefur feiknalegum vinsældum um allan heim meðal lesenda, sem hneigjast að andlegum málum og dulrænni speki. Guðrún frá Lundi Martinus Mariinus: Leiðsögn til lífshamingju. Martinus má með réttu telja innblásinn snill- ing, því að verk hans hafa skapazt fyrir and- legan innblástur. Hinn heimsfrægi rithöfund- ur og dulspekigur PAUL BRUNTON segir m. a. um Martinus: „Um hann má segja, að það að kynnast honum er sama og að opna honum rúm í hjarta sínu. Hann er lifandi ímynd þeirrar vizku, ósérplægni og kærleika, sem myndar innsta kjarnann í siðferðilegri og raunhæfri kenningu hans". Keanslubækir: DÖNSK LESTRARBÓK, annað bindi eftir frú Bodil Sahn og Erik Sönder- holm. ENSK LESBÓK, Arngrímur Sigurðs- son, BA, annaðist útgáfuna. Efnið er mjög margvíslegt, miðað við stærð bók- arinnar. Þar eru kaflar um frumstæða jarðarbúa og ókunnar gáfnaverur á öðr- um hnöttum, um allskonar farartæki, bækur, kvikmyndir og ótal margt fleira. Efnið er miðað við það, að kennurum og nemendum gefist tækifæri til þess að rifja upp fjölmargt og kynnast nýjum orðum og hugtökum. Margar teikningar eru í bókinni. Unglingabækur: Eftirtaldar unglinga- og barnabækur hafa komið út síðustu daga: ★ Ný HÖNNU-bók: HANNA kann ráð við öllu. ★ Tvær nýjar bækur um KIM: KIM er hvergi smeykur og KIM og blái páfagaukurinn. ★ Tvær bækur um hina vinsælu söguhetju BOB MORAN: ELDKLÓIN — og ÓGNIR í LOFT! — báðar æsispennandi. ■k Ný MÖTTU-MAJU-bók: MATTA-MAJA á úr vöndu að ráða. ★ Ný KONNA-bók: KONNI og skútan hans. ★ KALLI OG KLARA — Kalli og Klara eru tvíburar, og þau eru. eins lík og tvær perlur. Náttúr- lega lenda þau í mörgum ævintýrum. ^ Sagan sýnír, að framtakssamir ungl- ingar geta orðið að miklu liði, ef þeir beita o'rku sinni aö nytsömum störf- unr. EG ER KÖLLUÐ KATA — Þessi fallega saga er um litla telpu, sem heitir Katrín, en er kölluð Kata. Hún er rauðhærð og eini rauðhærði krakkinn í hópi leiksystkina sinna. — Þess vegna verður hún fyrir dálitlu aðkasti og stríðni. En Kata litla er sjálfstæð og dugleg telpa — og allt endar vel. GÖMUL ÆVINTÝRI í þýðingu Theodórs Árnasonar. Önnur útgáfa. — f þessari bók eru tíu falleg ævintýri. Theodór heitinn þýddi Grimms ævintýri á gull- fallegt mál. Þessa bók má skoða sem framhald þeirra 5 hefta af GRIMMS ævintýrum, sem til eru á íslenzku. NASREDÐIN. — Þorsteinn Gíslason rit- stjóri og skáld þýddi, en frú Barbara Árnason teiknaði í bókina margar myndir. — Engar sagnir í þjóðsögum Tyrkja hafa náð annarri eins út- breiðslu og sagnirnar um Nasreddin skólameisíara. Ö!d eftir öld hafa menn s'kemmt sér við keskni hans, sérvizku og fyndni. Og enn í dag eru sögurnar Um hann á hvers manns vörum, svo langt sem tyrknesk tunga nær. — En auk þess h'afa þær verið þýddar á' fjölda tungumála. Sínii 17554. I eiga ekki fyrir farinu, er h.ót að að skila þeim á lögreglu- stöðiua og setja þá í „svart- hjolið“. Sumir bjóða þá hand- veð, armbandsúr, gullpenna, frakkann sinn eða annað, svo að þeir þunfi ekki að gista kjaliaraim. Stundum eru þessir munir þá glataðir með öllu. Þegar viðkoanandi ætl- ar að vitja þeirra gegn gr. skuldarinnar, man hann ekki bílnúmerið, og bifreiðastjór- inn gerir ekki vart við sig. Fyrir kemur, að hinn síðar- niefndi kannist ekki við neitt, þó til hans náist, og hafa þannig tapazt töluverð verð- mæti. Önnur brella er á þá lund, að sagt er ósatt um biðtíma. Dæmi: Ölvaður unglingur fer að heiman kl. 5 e. h., tekur leigubifireið á götu, sækir meira áfengi, þá sömu leið til baka og biður bílstjórann að bíða eftir sér. Hann gleymir bifreiðinni, en kl. 7 e. h. ber bílstjórinn að dyr- um tog sýnir húsráðanda reikning fyrir 6. klst. akstur, sem þarna var sannanlega rangur. Hve margir hafa verið léiknir vá svipaðan hátt? Ráð: Þegar ölvaður maður biður um leigubifreið, ber bílstjóra að spyrja, hve lengi hann óski að nota hana og láta hann síðan borga fyrirfram, ekki sízt ef mað- urinn er ekki orðinn fjár- ráða. Bið á annars með reglugerð að takmarka við tiltekinn tíma, t. d. % klst., þannig að bílstjóri geti ekki krafið farþega um gjald fyrir lengri biðtíma, enda beri hon um þá að fara burtu, ef sam band næst ekki við farþeg- ann, og færa honum reikn- inginn næsta dag á hans kostnað. Lögregla á ekki að hjálpa leigubílstjóranum við að heimta hátt ökugjald af ölvuðum mönnum, enda get- ur bílstjóri sjálfum sér um kennt, að til slíkrar skuldar var stofnað. íIRIKKIIÍ Stöku leigubílstjórar ganga svo langt í ofstæki sínu, er- þeir aka ölvuðum mönnum, sem reynast vera peninga- lausir, að þeir fleygja þeim á dyr, stundum við slæmar aðstæður, jafnvel í frosti eða fönn. Hefir það orðið sum- um vegfarendum dýrt gam- an. Þe?s eru dæmi, að leigu- bílstjórar angi af áfengisþef. Ótrúlega margir virðast kocta kapps um að aka öl- uðú fólki heim frá dans- og vínsölustöðum, og lenda þeir ekki ósjaldan í „partý-um“ með farþegum sínum. Suni" um er þválíkt hitamál að missa ekM af þessum við- sMptum, að þeir sitja um að kæra veizlugesti, sem fara upp í eigin bifreiðar, ef þeir hafa minnsta grun um, að þeir hafi neytt alkóhóls* Veita þeir þeim eftirför og nota taltæM sitt til þess að kalla á lögreglu sér til að- stoðar. Er þetta tæplega af einni saman skyldurækni, svo breyzkir sem þeir eru sjálfir, heldur öllu fremur til að geta setið að akstri nætur hrafnanna einir sér. Ráð: Lögreglan á að leita samstarfs valinkunnra, eið- svarinna borgara við að framfylgja umferðalögunum, en treysta ekM um of á þa> sem sjálfir eru annálaðir fy1* ir þjösnaskap í umferð. SIÐLEYSI Til eru þeir menn innan stéttar leigubifreiðastjóra, sem hafa leiMð það bragð, er þeir aka stúlkiun, að víkja ur leið inn á fáfamar götur í því skyni að gera þær ögn óttaslegnar, en freista þess síðan, með misjafnlega mik" il'li frekju, að fá vilja sín- um framgengt við þær. Er alltítt, að atvinnubíl- stjórar leigi sér herbergi úti í bæ til geymslu sprúttbirgða og er þeim þá innan handaf að iskjótast þangað inn í Öðr um erindagjörðum og nieð félagsskap, enda hafa þessú1 menn stimdum aðra teguná miðlunar með höndum en öfl un áfengis. Ráð: Takmarka ætti að- gang ungra manna að þesS' ari atvinnu, a. m. k. akstuT eftir kl. 8 að kvöldi, einkum ef iþeir em kvæntir og feðuT óuppkominna barna, því þessi næturiðja spillir heim' ilislífi og uppeldi ungviðisins. Konurnar gætu og þama tek ið sjálfar 1 taumana. LOKAORÐ Það vekur athygli útlend- inga, hve margir ungir men^ stunda leiguakstur á ísland1- Erlendis fást við þá atvinnu mestmegnig eldri menn eða veiklaðir á einhvern hátt, sem þola ekki erfiði. GtóÖí sprúttsölunnar og peninga1, óreglumanna freista sumra hér. Þarf að gera gangsköi’ að því að taka fyrir rætur þessia ósóma sem Iýst hefJT verið, og mun þá mörg spill' ingin í þióðfélaginu dvína eða hverfa um leið. L. E.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.