Ný vikutíðindi - 26.10.1962, Qupperneq 8
Tortryggilegar boðsferðir
Gefnar skemmtiferðir —
og eftirmál. — Er opin-
bert siðgæði á lágu
stigi hérlendis?
Samkvæmt upplýsingum í
Norges Handels og Sjöfarts-
tidende hinn 12. f. m., kom
nýlega á dagskrá í Svíþjóð
máJ, sem vekur mikla at-
hygli. Hefir mál verið liöfð-
að gegn tveim liáttsettum
starfsmönnum flugmála-
stjómarinnar í Svíþjóð, og
eru tildrög sem hér greinir:
Fyrir síðast liðin jól bauð
Gösta Ellhammar forstjóri
flugfélagsins Transair, sem
hefir flugvélar til leiguflugs,
nokkrum mönnum, sem hann
nefndi ,,vini sina og kunn-
ingja“, í ókeypis flugferð til
Parísar, og var þeirra á með-
al yfirmaður sænska loft-
ferðaeftirlitsins, J. E. H.
Lung yfirverkfræðingur.
Frótt um þetta barst til
eftirlitsmanns opinberra
starfsmanna, sem hóf eftir-
grennslan og komst að raun
tun, að hér var um að ræða
boð í skemmtiferð. Taldi eft-
irlitsmaðurinn ekki réttlætan
legt að opinberir starfsmenn
þægju slík boð og lagði því
fram ákæru gegn yfirmanni
loftferðaeftirlitsins og Hen-
rik Winberg flugmálastjóra,
| en þrír aðrir í sömu starfs-
grein sluppu með áminningu.
Það upplýstist, að Lund
yfirvenkfræðingur hafði haft
leyfi flugmáilastjórans til að
fara nefnda boðsferð, en op-
! inberi ákærandinn teiur að
slíkt leyisi ©kki Lund undan
ábyrgð, þar eð sú framkoma
hans að þiggja umrætt boð
hafi verið til þess fall-in að
veikja tiltrú a-lmennings til
hins opinbera starfs Lungs
við loftferðaeftirlitið.
Þá er það slkoðun hins op-
inbera ákæranda, að Henrik
Wiberg flugmálastjóri hafi
sýnt vitavert ábyrgðarleysi
með því að veita Lung leyfi
til að þiggja nefnt boð, þar
eð það sé skylda flugmála-
stjórans að standa gegn þvi,
að undirmenn hans taki á
mótí ferðahlunnindum, sem
vakið geta tortryggni almenn
ings gagnvart opinberri em-
bættisfærslu hlutaðeiganda.
Hindr tveir háttsettu emb-
ættismenn verða því nú að
I svara tii saka um embættisaf
I glöp fyrir Lögmannaréttin-
jUm í Stokkhólmi, Sva hov-
ratt.
Ofangreint mál er sérstak-
lega athyglisvert fyrir okk-
j ur Islendinga, því að hér hef-
j ir það tiðkast leynt og I jóst,
j að starfsmönnum í þýðing-
^ armiklum opinberum stöðum
( hefir verið boðið og þeir þeg
ið alls konar persónuleg fríð-
, indi frá viðskiptaaðilum, sem
hafa átt undir þá að sækja
sem embættismenn varðandi
fjármál, aðstöðu eða annað
því líkt.
Eru fræg skemmtiferðaboð
til valdamikilla embættis-
manna, nefnda og ráða í flug
vélum til útlanda, en hið nýj
(Framh. á bls. 5)
innihalda vitamíntöflur. Ha
— ha!
i _______
ÞEGAR vinur Lauga í
Tr! ð gerði hann að leik-
hússtjóra, vissi hann harla
lítið um leikmenningu. Ein-
hvern tíma barst Shakespe-
are í tal milli hans og leik-
ritanefndar leikhússins. I*á
varð JLauga að orði:
„Já, hann ku vera ágætt
Ieikritaskáld.“
f annað sinn sagðist hann
hafa lieyrt talað um ágæta
óperettu, sem athugandi
væri að setja á svið — hún
væri eftir einhvem Strauss,
en hann kæmi ekki fyrir
sig hvað hún héti.
„Er það „Leðurblakan?“
spurði einn nefndarmann-
anna.
„Já, alveg rétt. Eg vissi,
að hún f jallaði eitthvað um
fugla!“
Er það satt að Hermann
Jónasson ætli sér forseta-
embættið og muni verða
studdur af ýmsum Sjálf-
stæðismönnum?
NÝLEGA átti að smygla
tonui af hrá-ópíum inn í
Bandaríkin, sem talið var
að verðmæti 900 mihj. M.
kr. Þar er vissulega eitur-
-lyfjaneyzlan gífurlegt
vandamál.
Hér hafa lögregluyfir-
völdin hins vegar lýst því
yfir opinberlega, að einskis
sé neytt af heróíni, kókain,
ópíum eða öðrum hættuleg-
um eiturlyfjum. Samt varð
»það forsíð-ufrétt í íslenzku
dagblaði um daginn, þegar
pilluglas fannst á manni,
sem reyndist, þegar til -kom
A MÁNUDAGINN kviknaði
í nýju timburhúsi á Bíldu-
dal og var komið með
slökkvidælu staðarins á vett
vang. Reyndist liún þá vera
vatnslaus, en þegar bætt
skyldi úr þessu, tókst svo
óhönduglega til, að slökkvi-
liðsmenn settu . vatnið . á
benzíntanka dælunnar, svo
að hún kom ekki að notum.
Þrátt fyrir það tókst að
slökkva eldinn með því að
bera á hann vatn í fötum.
Við höfmn sannspurt, að
á benzíntanka slökkviliðs-
ins á Reykjavíkurflugvelli
hefur hvorki verið sett
vatn né tjara að svo komnu
máli, en í ráði mun að
kaupa nokkrar fötur til að
eiga í slökkviliðsbragganum
til vonar og vara.
ÞJÓÐLEIKHÚSSSTJÓRI
lætur nú skammt stórra
högga á milli. Hann hefur
samið kvikmyndahandrit,
sem notað hefur verið að
einhverju leyti, og nú mun
hann vera að semja ballett.
Sagt er að hann sé enn-
fremur með óperu 1 undir-
búningi og muni ætla sér
íaðalhlutiverkið sjálfur.
Guðmundur Guðjónsson, ópersöngvari.
Hugljúfur
hetjutenór
Sönghrifni er einn af
þessum furðulegu þáttum
mannlegs eðlis, sem seint
verður skilgreindur. Hún
grípur jafnt með vejkum
tónum sem þeim sterkustu
— og þó eru það einna
helzt þessi allt-sigrandi
tónar hetjutenórsins, sem
koma manni helzt til að
herpast af hrifningu og að
dáun í sætinu.
Söngurinn er sá hluti
tónlistarflutnings, sem
dýpstar rætur á í þjóðlíf-
inu, og hetjutenórarnir
sérstaklega eiga sitt vissa
svið í þjóðarsálinni. Skap-
heitar þjóðir dýrka sína
het jutenóra, bera þá á hönd
um sér og slá um þá sk jald
borg, svo að þeir verði eigi
frá þeim teknir. Fémimi
sína myndu þær fúslega
láta alla af hendi fremur
en missa hetjutenórinn
sinn. Slíka fátækt gæti það
ekld afborið.
Okkur hefur gengið mis
jafnlega að halda í þessa
fáu hetjutenóra, sem með
okkur hafa risið upp. Að
vísu höfum við aldrei glat
að þeim að fullu, en lang-
tímum saman hafa leiðir
skilið.
Einn hugljúfasti tenór-
inn okkar, Guðmundur
Guðjónsson, hélt utan í
fyrra, ' að vísu fyrst og
fremst til náms, en okkur
þyngdi í skapi, er við
heyrðum, að honum hefði
boðizt frami með útlend-
um. Ekki vegna þess, að
við vildum ekki veg hans
sem mestan, heldur fannst
okkur við liafa tapað hon-
um. Hann hreif erlendar
þjóðir með söng sínuin-
Honum buðust fágæt tæki
færi til að komast áfram
á listabrautinni erlendis-
Engu að síður er hann
kominn heim — og v‘ð
fögnum honum innilega-
Við höfum líka fengið
að heyra til lians á söng'
skemmtun, og enn hrif'
rnnst við af háu og björt11
röddinni, sem sótt hefur
fyllingu og mikilleik í nám
erlendis og kynni af söng
mennt annarra þjóða.
sannfærðumst um, hver®
listamami við eigum
sem Guðmundur er, og v'
fylliunst stolti af því a
eiga okkar hetjutenór 11
borð við þá beztu hjá l't'
lenzkum.
En hver eru nú verkefu
in, sem Guðmundar bíða -
Er það mögulegt, að Þa‘
verði beðið til vors með
að koma upp óperu eða
söngleik, þar sem hann, °£
raunar allur hinn ágmf'
flokkur söngvara sem v‘
höfum eignazt seinustu ar'
in, fær notið sín til fulh*'
ustu? Um það efast Þa
enginn, að söngvarali
okkar sé fyllilega fært um
að valda jafnvel erfiðust11
verkefmun.
Við höfum loksins eigm
azt hetjutenór, sem kys
öllu framar að syngja het
heima hjá okkur. Við sku
um skapa honum þær að'
stæður, að við þurfum
ekki að eiga á hættu a<
missa hann í burtu. Það er
skylda okkar allra. ■—