Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 06.12.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 06.12.1962, Blaðsíða 4
4 NÝ VIKUTlÐINDI Skipaeftirlit — (Framh. af bls. 1) lest af síld, sem sprengdi skilrúmið, og hásetamir vöknuðu við síldina í hákoj- unum. Engurn datt í hug að láta styrkja skilrúmið á syst urskipi Arnkels, Helga Fló- ventssyni, sem þá var einnig á síldveiðum. Samt sökk það út af Langanesi skömmu seinna af sömu ástæðu! Þetta eru alvarlegar ásak- anir á hendur Skipaskoðun ríikisins að okkur skiist. Og nú spyrjum við: Er þetta nokkurt eftirlit? Ber skipaskoðuninni ekki að hallaprófa skip og líta eftir því að þau séu þannig úr garði gerð, að lífi skipverja og e. t. v. farþega sé ekki hætta búin vegna smíðagalla, svo eitthvað sé nefnt? Ef svo er ekki þarf liér að koma skipaeftirlit, á svipuð- um grundvelli og bifreiða- eftirlit, þar sem fyllsta ör- yggis er gætt í hvívetna. Það væri einnig ástæða til að gera stálbátana að um- talsefni, teikningar þeirra og hversu vajrhugaverðir þeir eru taJdir. En við lát- um þetta nægja í bili. Það eitt er þó víst, að sami mað- ur, sem teiknar skip, á ekki að geta samþykkt teikning- una og skrifað upp á vott- orð um sjóhæfni þess. Sjómenn ofckar eiga kröfu á því, að í landi séu ábyrg- ir, samvizkusamir og sér- fróðir menn, sem hafa eftir- lit með sjóhæfni og öryggis- útbúnaði skipa. f þeim efnum verður að gera strangar kröfur. ---------------------—■> Röðull Matsveiiminn W 0 N G frá HONG KONG framreiðir kínverskan mat frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. Mínir menn - vertíðarsaga eftir Stefán Jónsson, fréttamann KAFLAHEITI: Tvær krónur sjötíu og fimm Pétur tólfti og tóbakkus konungur — Ó þessi neisti — íslands þúsund ár — Heimilishættir í Gandsbúð — Mannvit í knéröri — Eggjareikn- ingur — Hann gefur sig til sá guli — Allar hænur hvítar — Maskínuskáld — 899 — Fast í botni — Ornaðu mér nú eina stund — Beðið eftir nýjum báti — Uthvert brim mn allan sjó. Þetta er sérstœS bók um cfni, sem hugstætl cr Islendingum. VcrliSarsaga frá upphafi lil lokadags i annasömum úlgerö- arstaö. Lesandinn fylgdist með sjómönnum á sjónum, lifir meö þeim aflatregöu og ógæftir, mokafla og slillur, óhöpp og erfiðleika. / landlegum ber margt á góma, menn fá sér i slaupinu og gera út um ágreining sinn með hnefunum, kven- fóllý er ekki alveg utan þessa lciks og margir skrílnir fuglar spranga um sögusviöiö. Stefán hefur áöur skrifaö bók, sem seldist upp á svipstundu og þótti scrslæö um alla gerö. Nú er sögusviöiö afmarkaöra og drættirnir skýrari. Þctta er bók, sem allir lcsa scr lil ánægju. Hún á ekki sinn lika meöal íslcnzkra bóka. Upplag fyrri bókarinnar þraut löngu fyrir jól og vænla má aö ráölegra só aö tryggja sér eintak af þessari i tima. Ægisútgáfan »- _ _ _ - — I i i i i - . - ... Ég undirritaður lief áhuga á að kaupa skáldverk Gunnarr Gunnarssonar og óska eftir nánari upplýsingum. Nafn: Heimili: Sími: BVSBKE ALMENNA BÖKAFÉLAGIÐ TJARNARG ÖTU 16 REYKJAVÍK SKÁLDVERK Gunnars Gunnarssonar NÝ HEILDARÚTGÁFA í 8 binduni samtals um 5000 blaðsíður. Fram til áramóta seljum við heildarútgáfuna með afborg- unarskilmálum fyrir aðeins kr. 2.240,00. — 10% áfsláttur gegn staðgreiðslu. Eftir áramót verður óhjá- kvæmilegt að hækka verðið verulega. Þetta er einstakt tækifæri til að eignast skáldverk eins mesta rithöfundar íslands fyrr og síðar. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.