Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.07.1963, Page 4

Ný vikutíðindi - 05.07.1963, Page 4
4 (|----------1 NY VIKUTIÐINDI ILJOMPLOTUR Höfum tekið upp eftirtaldar hæggengar hljómplötur 4 Sónata nr. 1 eftir J. S. Bach — D. Oistrakh, fiöla Paganini: Variation D. Oistrakh, fiðla. A. Zarzhilsk: Mazurka op. 26 — Saini-Saens: Etude — Yampolski, piano. D. Shoslakovich: Concerto in A minor p. 99 D. Oistrakh, fiðla. Leningrad State Philh. Stjórnandi E. Mravinsky. A. Glazunv. Stephan Razin: Symplionic Poem op. 13 — Moscow State Philh. Stjórnandi: N. Rakhlin. M. Mussorgsky: Nótt á norna- stóli. Concert Phantasia — Hljómsveit rúss. útvarpsins. — Stjórnandi N. Rakhlin. 4 A. Afanasiev: Concerto in G minor fyrir fiðlu og hljóm- sveit — E. Grach, fiðla. USSR State Symphony Orch- estra. Stjórnandi: K. Ivanov. N. Peiko: Fantasia on Finnish folk themes for violiri and orchestra. Stjórnandi: K. Ivanov. D. Shostakovich: Quartet No. 3 § °p. 73 Tchaikovsky Quartet. S. Prokofiev: Concerto No. 2 f. ^ fiðlu og hljómsveit op. 63 I,. Kongan and USSR State Symphony Orch. H. Wieniawski: Plonaise No. 2 / I. Albeniz — Y. Heifetz Sevilla in the Por4 — L. Kongan, fiðla. A. Mytnik, piano. P. Tchaikovsky: Melancholy Senerade op. 26 L. Kongan and USSR State Symphony Orch. Conduct: K. Kondras- hin. C. Sainl-Saens: Introduction and Rondo Capriccioso op. 28 — L. Kongan and USSR Radio Symphony Orch. O F. Granyani: Duct f. fiðlu og gítar. A major I — L. Kongan, fiðla. A. Ivanov-Kramskoy, gítar. 10 F. Kreisler: 1) Rondino on the Beethoven theme. 2) Namhy-Pamby (in the Cou- pern style). 8 tf 12 ao 3) Recitativ and Scherzo. 4) Negro Folk Melody. 5) Chiness Tambourine. 6) Gipsy Capriccio. Grach. fiðla. Chernychov, piano. F. Kreisler: 7) Viennese Caprice. 8) Viennese March. 9) Beautiful Rosemary. 10) Prangs of love. 11) Joy of love. 12) Syncops. 13) Gitana. í) N. Bimsky-Korsakov: ,Sadko‘ Vedenetsky guests song. 2) P. Tchaikovsky: ,The queen of spade' Yeletsky’s aria. 3) A. Rubinstein: ,NER0‘ Vindex’s epithalamium P. Listsian og hljómsveit. R. Leoncacallo: — Pagliacci — Prologue. G. Verdi: — Un ballo in Machera Renato’s aria. S. Rachmaninov: Þrir rúss. söngvar T) Across the Ijiver. 2Y OH you Vanka. 3) Bélirtitsy, Rumyanitay Vy Moi. USSR Radio Choru’s Orch. R. Glier: Concerto for voice with orchestra — Maksimova. Leningrad State Philh. Stjórnandi: E. Grikurov. W. Mozart, Motet — Z. Dolukhanova með hljómsveit. G. Verdi: Don Carlos Ebolis ario. G. Rossini: Semiramis Arcace’s cavatina. Rossini: Barber of Sevilla. Rosinas Cavatina - V. Firsova. G. Verdi: La Traviata - V. Firs. Italian Folk Songs, einsöngvari: T. Blagosklonova USSR State Russian Chours stjórnað af A. Sveshnikov. French Songs, einsöngvari: R. Lada. 4 m Russian Songs, USSR Russian lO Chours, Stjórnandi: Svesnikov Einsöngvari: V. Butor. 17 Viet-Nam söngur. Óperuariur eftir Puccini og 10 Poulens og japönsk þjóðlög sungið af Takidzara. 15 Æk 14 15 Við eigum aðeins örfáar plötur af hverri og biðjum þá sem eiga pant- aðar plötur að sækja þær eigi síðar en á laugardag eða mánudag nk. — Verðið er mjög lágt: 30 cm. plötur kosta aðeins kr. 225.00, — 25 cm. kr. 180.00 og 20 cm. kr. 110.00. Boraarfell hf. Laugavegi 18 — Sími 11-372. Knattspyrna — (Framh. af bls. 8) mönnum. Fram heppnaðist að visu að vinna þá — merki legt nokk! — svo og norðan- mönnum, en engu að síður eru Valsarar sterkir, og ekki líklegir til að láta sinn hlut eftir liggja. Annars er liðið aðallega efnilegt, og á áreið- anlega eftir að koma við sögu síðar. AKURNESINGAR hafa átt svo misjafna leiki að ó- gjömingur er að átta sig á liðinu — þótt óhætt sé að segja, að það hafi aldrei ver ið slakara en nú, og „stjöm- uleikur" gömlu kempanna gegn Fram uppi á Skaga hafi verið fjörbrot, þetta lið eigi ekki eftir að standa í lokabaráttunni um bikarinn. Jafnteflisleikurinn við Fram er einhver sá ömurlegasti, sem sézt hefur í sumar, — ef það er hin sanna geta liðsins, þá er hún ekki upp á marga fiska. FRAMMARAR náðu sex stigum í fyrstu leikjum keppninnar — á tveim sjálfs mörkum og einni vítaspyrnu. Síðan hafa þeir fengið eitt. — Þetta eru ekki duttlung- ar knattspyrnunnar. Framm- ,araliðið er bara ekki betra Íefí þetta. Þeir verða áreiðan- lega ekki með í baráttunni iuu bikarinn — að þessu sinni. Og maður verður að segja eins og er, að það er vemlegt gleðiefni, að þeir skyldu ekki fara að taka þátt í Evrópukeppninni. Það er hætt við þvi, að KEFLVfKINGAR dumpi nið ur í aðra deild, eftir aðeins árlanga dvöl í þeirri fyrstu. Nokkra leiki hafa þeir þó átt sæmilega, jafnvel góða. KR má þakka fyrir að hafa hirt öll stigin af þeim, og einu stigin sín hafa þeir Suð urnesjamenn tekið af Akur- nesingum. SKRÍLSLÆTI A LEIKJUM. Það hefur jafnvel verið viðloðandi, að áhorfendur úti á landi fylgist af meiri ,,á- huga“ með kappleikjum en gert er hér í Reykjavík. En þegar „áhuginn“ lýsir sér í svívirðuhrópum á aðkomu- liðið, skítkasti í dómarann fyrir hvaðeina, er hann dæm- ir á bæjarliðið, og loks ýf- ingum við þá, sem fylgja utanbæjarliðinu að málum —; bá væri vist betra að hann væri alls ekki fyrir hendi. Það er mál allra liða utan Reykjavíkur, að hingað sé gott að koma, hér sé gaman að keppa. Sömu sögu hefur að vissu marki mátt segja um Akranes líka. Þar hefur a. m. k. framkoma áhorf- enda aldrei verið neitt svip- að því slæm eins og þegar bezt lætur á Akureyri. Meðal þeirra norðanmanna hefur allskonar siðbótastarf- semi átt að því er virðist djúpar rætur. Eftir fram- komu áhorfenda á kappleikj- um að dæma, virðast slíkar tilfinningar vera hjóm eitt og yfirskin, — en ekki skal frekar um það fjallað að sinni. Akureyringar skulu vita það, að framkoma þeirra er iilræmd orðin um allt land, miklu fremur til aðhláturs en verulegrar gremju. Þeir ættu að sam- einast um að leggja slíka skrílmennsku á hilluna. Þeir hafa barizt fyrir — og kom- ið fram — ómerkilegri mál- um en því. LANDSLH): Síðar í mánuðinum mæta íslenzkir knattspyrnumenn í þróttabræðrum sínum frá landi sólarinnar, og kemur enn til kasta hinnar alvísu „niðurjöfnunarnefndar" landsliðsins, sem oft hefur verið umdeild, enda ærið mis lagðar hendur oft á táðum. 1 hópi „kunnáttumanna" hefur talsvert verið um það rætt upp á síðkastið, hvem- ig liðið væri bezt skipað, og virðast menn á einu máli, að einhver heppilegasta niður- röðunin væri þessi, með fullri virðingu fyrir ýmsum ágæt- ismönnum, sem þá er gengið framhjá, en ekki er bara pláss fyrir, þar eð liðið er aðeins skipað ellefu mönn- um: Markvörður: Helgi (lA) H. bakv.: Ámi (Val) V. bakv.: Bjami (KR) Miðframv.: Hörður (Kvik) H. framv.: Garðar (KR) V. framv.: Guðni (IBA) H. útherji: Skúli (ÍBA) H. innherji: Kári (ÍBA) Miðframh.: Steingr. (IBA) V. innherji: Gunnar (KR) V. útherji: Axel (Þrótti) Og svo er bara að vita, hvort landsliðsnefndinni tekst betur upp. — Hvemig væri annars að tefla saman úrvalsliði úr 1. deild og 2. deild — bara svona til gam- ans? GETRAUNIRNAR láta ekkert á sér kræla enn- þá. Ekki skilst manni þó, að íþróttahreyfingin sé það fjár sterk, að hún megi við því að láta slíka gróðalind hjá líða. Það getur samt vel ver- ið, að einhverjum alvísum feðrum íþróttamálanna hafi dottið í hug einhver bráðsnið ug happdrættishugmynd, er þeir ætli sér að fara að koma í framkvæmd. Og kannske liggur ekkert á ... béhá.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.