Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.11.1963, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 01.11.1963, Blaðsíða 1
Föstudagur 1. nóv. 1963 — 44. tbl. 3. árg. — Verð kr. 5.os. srs I ts er eið lóna blniið til aflestrar í búðum Forseta íslands ber að hafa forystu am stjórn landsmála Skýlaus ákvæði um það í stjórnar- skránni — Hver verður næsti forseti? — Verður hann harð- snúinn stjórnmálamaður? Glundroðinn og alniennt fyrirhyggjuleysi í íslenzku stjómarfari hefur að undanfömu orðið aerið umhugsun- arefni þeim mönnum, sem standa utan við flokka og stjómmálaerjur. Er það raunar ekkert undrunarefni þar sem forystuflokkur ríkisstjómarinnar hefur lýst yfir hálf- gerðu neyðarástandi í launamálum, peningamálum og efnahagsmálum yfirleitt, þrátt fyrir fjögurra ára sjálfs- hól um sé’rstaka hæfileika í meðferð slíkra mála. Viður- kenningin á þeirri upplausn, sem „Viðreisnarstjómin“ hef- ur valdið, er því alvarlegt umhugsimar- og áhyggjuefni öllum þeim, sem bera heill og hamingju þjóðarinnar fyrir brjósti. ÓMA KL EGUR ÁBURÐUR Þnð vnr lífsglntff og félngslynt fólk, en ekki vnndræðaungl!ngnr, sem áttu upptökín að Þjórsárdalsferðinni Skrílslætin í Þjórsárdal um hvítasunnuhelgina urðu til þess að skipuð var nefnd er rannsaka skyldi og semja álitsgerð um atburð- ina. Skýrsla nefndarinnar hefur nú verið birt í dag- blöðunum að meira eða minna leyti og er hún hin fróðlegasta. Svo virðist sem sum blöð- in vilji að einhverju leyti saka 18 ára pilt um þetta, en hann hafði forgöngu að hópferð 30—40 unglinga, sem oft komu í Hressingar- skálann á kvöldin. Eitt þeirra, Alþýðublaðið, segir t. d. í stórri fyrirsögn: Einn kom skriðunni af stað. (Framh. á bls. 4) FORSETINN AFSKIPTA- LAUS. • Flestum finnst að forseti Islands ætti að hafa hönd í bagga með lausn á erfiðustu vandamálum þjóðarinnar og hafa þar um forustu. Því er þó ekki að heilsa og hefur hann enn ekki beitt áhrif- um í þá átt. I stað þess situr hann eins og kóngur á Bessa stöðum og gefur frá sér til- kynningar tvisvar til þrisvar á ári, sem hefjast á orðun- um: Forsætisráðherra hefur tjáð mér o. s. frv. Eigi að síður á forsetinn, samkvæmt stjómarskránni, að vera allt í öllu og hafa, forustu um stjómmál, enda stendur skýrum stöfum í 2. grein stjómarskrárinnar: „Forseti og önnur stjómar- völd samkvæmt stjómarskrá þessari fara með fram- kvæmdavaldið." rAðherrar UT ANÞIN GSMENN Hvergi er til dæmis getið um það í stjómarskránni, að Leynisamningar við prentara? Talið er að prentarar j kauphækkunum og hækkun- nnuii reyna að komast að j um á verðlagi. Það er einn- leynisamningum við prent- ig augljóst að allmargir smiðjueigendur, þrátt fyrir verzlunar- og skrifstofu- bann ríkisstjómarinnar viðj (Framh. á bls. 4) forseti eigi að fela einum eða neinum að mynda ríkis- stjóm. Þvert á móti stendur í 15. grein hennar: „Forseti skipar ráðherra og veitir þeim lausn. Hann ákveður tölu þeirra og skiptir störf- um með þeim.“ Tilvitnanir í þessar tvær greinar stjórnarskrárinnar em því vísbending um, að (Framh. á bls. 4) ÞELMA INGVARSDÓTTIR, sem varð fegurðardrottn ing Norðurlanda í haust.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.