Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.11.1963, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 01.11.1963, Blaðsíða 8
Leynímakk 0 Verður gripið til kúgunarlaga til að kveða niður verkföll — eða komm- únistar keyptir til sig? Það hefur vakið furðu manna, hversu lítinn áhuga kommúnistar hafa sýnt verk föllum þeim, sem nú eru að skella yfir. Ekkert þeirra félaga, sem þeir hafa undir stjóm sinni, hefur enn sagt upp samningum sínum við \1nnuveitendur, en forsprakk ar þeirra, svo sem Hennibal Valdimarsson, Eðvarð Sig- urðsson og Bjöm Jónsson, hafa setið á tíðum fundum ^ið Ólaf Thors, þótt lágt hafi farið, og engar fregnir borizt af því, hvað þar hafi aS hafa hægt um verið bmggað. Hins vegai gengur sú spuming fjöllun- um hærra, hvort Ólafur Thors hafí í hyggju að taka kommúnista upp í stjóm sína til að tryggja „viðreisnarstefnunni“ áfram haldandi vinnufrið! FURÐULEG KOK- HREYSTI Það vakti athygli raanna í útvarpsumræðunum um fjár lagafrumvarp ríkisstiórnar- innar, að enginn stjórnar- herranna fékk sig til að bera MARGIR urðu til þcí:s að gleðja dr. Pál Isólfsson á sjötugsafmæli hans og lá við að sumir bæm á hann oflof. A. m. k. vitum við um einn, sem sagði í af- mælisgrein um hann í Tím- anum, að þótt dr. Páll hefði aldrei gert annað en að semja „Maríubænina“, „Sáuð þið hana systur mína“ og „Þú komst í hlað ið á hvítum hesti“, þá hefði hann orðið þjóðfrægur. Síðastnefnda lagið er nefnilega alls ekki eftir dr. Pál, heldur erlent Iag. Ef til vill hefur höfundur greinarinnar ætlað að minn ast á annað lag eftir tón- skáldið, þ. e. a. s. „Víst ert þú Jesús kóngur ldár.“ Þar er líka minnst á hest, eins og kerlingin sagði. Höfundur afmælisgrein- arinnar var þjóðleikhússtj. Guðlaugur Rósinkranz. ! ------- ISLENZKA „Dennings"- skýrslan um Þjórsárdals- skrílslætin í sumar, barst nýlega í tal yfir kvöldkaffi í húsi einu hér í borg. Lagði þá ein raunsæ skýr- leikskona það til málanna, að stór brennivínsáma yrði sett á laggirnar á Lækjar- götuna fyrir neðan Menntaskólalóðina og öll- um veitt úr henni ókeypis og af’ *eigm”lyBt.--— ,,En,“ bætti hún við, „að sjálfsögðu yrði ekki veitt vín þar á miðvikudö°um.“ j ______ BÓNDI nokkur á Skógar- ströndinni var vanur að sofa með fölsku tennumar sínar nndir koddanum. Eitt vorkvöld fékk hann sér talsvert neðan í því, og um morguninn, þegar hann ætl aði að taka tennumar und- an koddanum eins og venjulega fann hann þær ekki. Hann sneri öllu \ið í rúminu og leitaði um íbúð ina í marga daga, en ekki fundust tennumar. Leið nú sumarið og haustið og fram á Þorláks- messukvöld, án þess tenn- umar kæmu í leitirnar. Þetta kvöld var maðurinn vanur að fara í bað, og hélt þeirri venju. En þeg- ar hann fór úr nærbuxun- um varð hann heldur en ekki glaður, því í annarri buxnaskálminni, ofanvert við kálfann, levnd"st þá tennuraar eftir ; ______ ÚTVARPS-hlusterdn; biðu með óþreyju eftir Sunnu- dagsþætti Flosa Ólafsson- ar um síðustu helgi, því a. m. k. einu sinni hefur út- varpsstjóri áður tilkynnt á móti því, að ástandið væri engan veginn gott, að ekki sé sterkara að orði kveðið Skuldimar ykjust í sífellu, ekki tekið þeim stökkbreyt- ingum til batnaðar, að hag- ur almennings gæti batnað frá því sem nú er, jafnvél og þjóðarbúskapurinn alls! yrði almenningur enn að taka á sig þyngri byrðar. En hitt duldist engmn, aS kokhreysti þeirra var sömu- leiðis með mesta móti, rétt Framhald a 3. síðu Sprenging í Alþýðu- flokki Hafnarfjarðar Árni Gunnlmifssson hrl., fyrrvernndi bæjnrfulltrúi segir skilið við Emil oq Guðmund í. Það hefur vakið mikla at- hygli að ungur og efnilegur að Flosi muni sjá um fast- an dagskrárþátt, en það orðið endasleppt, enda veit enginn á hverju hann á von frá Flosa, þótt venju- lega eigi hann eitthvað i pokahorninu. En Ólafur litli Flosason, sem fram kom i þættinum. er hreinasta gull og ætti að vera í hverjum þætti. Hann svíkur envari Alþýðuflokksmaður í Hafn- arfirði hefur sagt sig úr flokknum og mun óánægja með æðstu Krata kaupstað- arins valda úrsögninni. i Maður þessi er Ámi Gunn laugsison, hrl., sem nýtur hylli Hafnfirðinga og er tal- inn vera upprennandi póli- tísk stjarna þar i bæ. Hann mun og vera trúr sinni stjórnmálastefnu, en hinsveg ar ekki ein? þægur ljár í þúfu hinna eldri afla, sem samanstanda af Emil Jóns- syni, Guðmundi f. og fleir- um. En talið er öruggt að Ámi muni ekki hverfa úr stjóm- málabaráttunni. Hann hefur verið bæjarstjórnarfulltrúi í Hafnarfirði og á mikið fylgi meðal bæjarbúa, svo að ekki er víst nema hann komi með sprengilista við næstu kosn- ingar. Er þá hætt við að eitthvað sögulegt gerist í stjómmálum bæjarins. Þeir mega vara sig, hafn- firzku stórkratamir, sem ráðið hafa miklu um stjóm landsins að undanfömu, að móðga ekki ungu kynslóð- ina. Þeir em ekki á fram- farabraut nema æskan rétti þeim öiyandi hönd. Annars er margt sögulegt og h'tt eftirbreytnisvert, sem gerzt hefur í málefnum Hafnarf jarðar að undan- fömu. Mun kunnur Hafn- firðingur, Markús B. Þor- geirsson skipstjóri, skrifa nokkra pistla hér í blaðið um stjómmálin þar og helztu broddana, einkum er varðar Alþýðuflokkinn. NORÐLENZKUR stór- bóndi, sem átti unga og Iífsþyrsta konu, kom eitt sinn heim af hrepnsnefnd- arfundi fyrr en búizt hafði verið við. Lét hann Skjóna sinn inn í hesthús. án þess að gera vart við sig, og gekk síðan beint inn í hjónaherbergi og sá þá að þar var kominn köttur í ból bjamar, því eiginkona hans og vinnnmaður lágu þar lítt klædd. Vinnumanni brá ?ð von- um heldur betur í brún. klæddi sig hið snarasta. tók saman niönknr sínar og kvaðsf hé*r með iæra farinn úr vistinni. Bóndi tók hann þá afsíðis og sagði: „Hevrðu. hefta er allt < lagi góðurínn. Ev ræð bara annan vinmnnann. og há rvo on’t. ast þetta allir “ UM HETÆIN* við eitt kvöld:A í p-in’fpt — * ishús’ð — nei Sigtún. ætl- aði ég að segja, þvi svo heita veitingasalir Sjálf- stæðishússins nú orðið. Þar var margt um mann inn, og andi Sigmars, hins nýja veitingahússstjóra sveif þar yfir vötnunum, eða öllu heldur vínunum, enda var þar allt 5 þessu fína lagi, nema hvað þjón- ustan við okkar borð gekk fremur treglega. En það sem okkur varð minnisstæðast um kvöldið ■var hinn glæsilegi söngur Guðmundar Guðjónssonar og Sigurveigar Hialtested. Sérstaklega hreif söngur Sigurveigar okkur, og það var athyglisvert hvað hún hlaut gott hljóð og mikið fagnaðarklapn á eftir — eins og fólk var þarna marsrt undir áhrifum áfeng is. Hún beinlínis átti hug og hjarta gesfi'--'' ; ______ NU ER stórmy'’f' evi Krists sýnd við góða að- sókn í Gamla Bíó. f tilefni af þ\á rifjast upp saga um bónda, sem fór til Reykja- vflíur í kaupstaðarferð og átti m. a. að kaupa, sam- kvæmt beiðni konu sinnar, grammófónplötu með lag- inu „Víst ertu Jesús kóng- ur klár.“ Bóndinn trassaði kaupin unz hann fór inn í hljóð- færaverzlun seinni hluta dagsins, sem hann ætlaði heim— og var þá slompað- ur. Þegar afgreiðslustúlk- an ætlaði að fara að af- greiða hann, varð honum svo starsýnt á hið fagra andlitsfall hennar og gimi- Iegt vaxtarlag að nafninu á nlötunni var alveg stol- ið úr minni hans. „Ja, ég átti að kaupa söngplötu," sagði hann, „en ég man ekki í svipinn hvað hún heitir. En nafnið er á- reiðanlega eitthvað varð- andi hesta.“ Stúlkan stakk upp á ýms um vinsælum plötum meí hestavisum. og eftir langn mæðu fór bóndinn út mef ..Ee berst á fáki fráum.‘ Hann fékk lítið þakk læti fyrir kaupin frá kelli sinni.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.