Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.01.1964, Page 5

Ný vikutíðindi - 17.01.1964, Page 5
NY VIKDTIÐINDI 5 Hrakfallasago Úr bókinni „Sagnir um Slysfarir í Skefilsstaðahreppi“ eftir Ludv. R. Kemp. Hinn landskunni hagyrðingur Ludv. R. Kemp hefur skráð eftir ýmsum heimildum bók, sem hann nefnir Sagnir um slysfarir í Skefilsstðahreppi á sjó og landi, frá 1800—1950 og hefur hún nú komið út hjá LeLftri h.f. — Þetta er allra eigulegasta bók og. þar getið margra Skagfirðinga. Við getum ekki stillt oklair um að taka smá kafla úr þáttiun um Þangskála-Lilju, sem var talsvert við- riðin Þangskálamálin síðari, er spruttu út af Haffrúar- strandinu, 11. apríl 1864: Hafnarhúsið 39.087, og Þjóð leikhúsið 33.398 rúmm. mllögur um NYtingu hussins Kjallari: 1. Skjalasafn og eldtraust geymsla. Fata- og snyrti herbergi fyrir starfs- fólk borgargjaldkera. 2. Eldhús fyrir matsal á 2. hæð, ásamt geymslum og rými fyrir starfsfólk. 3. Verkstæði fyrir tré- smiði, rafvirkja, pípu- lagningamenn vegna við halds hússins o.fl. 4. DæJustöð fyrir vatns- og hitalagnir. — Rými fyr- ir loftræstitæki svo og eftirlitsmenn. 5. Bílageymsla fyrir 15 bíla. 6. Stólageymsla. 7. Spennistöð R.R. 8. Snyrtiherbergi fyrir karla og konur í sam- bandi við fatageymslu á 1. hæð. Neðri kjallari, ef hafður yrði: 1. Vélasalur og dæluhús, sbr. 4. lið að ofan. 1. HÆÐ (2.165 ferm.): 1. Anddyri, aðalinngangur. 2. Forsalur skreyttur lista verkum. 1 forsal er bæki stöð húsvarðar og upp- lýsingaþjónusta. — Lyftur, stigar o. fl. í ,,kjama hússins“. 3. Afgreiðsla og skrifstof- ur borgargjaldkera. 4. Minjasafn eða skrifstof- ur fyrir innheimtu. 5. Ráðhússkáli. 6. Forsalur með fata- geymslu fyrir ráðhús- skála, má einnig nota fyrir sýningar. (Úr forsal er gengið nið ur í snyrtiherbergi í kjallara). 7. Framreiðsla, þegar svo ber undir að ráðhússkáli' sé notaður fvrir stórar veizlur eða móttökur. 2. HÆÐ (2.165 ferm.): 1. Forsalur við lyftur og stiga. 2. Forsalur borgarstjóra- ar með fatageymslu og snyrtiherbergjum borg- arfulltrúa. 3. Lesstofa og bókasafn borgarstiórnar. 4. Fundarsalur borgar- stiómar með áheyrenda pöllum fyrir ca. 70 á- heyrendur í sæti. 5. Herbergi borgarstjóra. 6. Herbergi forseta borg- arstjórnar. 7. Ritari borgarstjómar. 8. Forsalur. tengdur svöl- um í ráðhússkála og listaverkasal. 9. Listaverkasalur. Má nota hann til veizlu- halda fyrir allt að 250 gesti. 10. Matsalur fyrir 100 manns. 11. Framreiðsla fyrir mat- sal. 12. Snyrtiherbergi og fata- geymslur fyrir áheyr- endur. Vfir herbergjum borgar- stjómar og snyrtiherbergj- um kemur rvmi fvrir blaða- menn og upptökumenn. 3. HÆÐ (450 ferm.): 1. Forsalur við lyftur og stiga. 2. Skjalageymsla. 3. Tvö vinnuherbergi skjalavarða. 4—8 Fimm fundaherbergi. 9. Kjami m. lyftu, stiga og snyrtiherbergjum. 4. HÆÐ (450 ferm.): Skrifstofuhæð, sem skipta má niður í allt að 20 her- bergi, ca. 4,1 m. á dýpt. 1. T.d. 8 herbergi' á 16,4 ferm. 2. T.d. 12 herbergi á 11,1 ferm. 3. Kjami. 4. Gangar. 5. Veggir etc. 5. HÆÐ (450 ferm.): Skrifstofuhæð. 6. HÆÐ (450 ferm.): Skrifstofuhæð. 7. HÆÐ (450 ferm.): 1. Skrifstofa borgarstjóra. 2. Fundarherbergi borgar- ráðs. 3. Biðsalur. 4. Einkaritari borgar- stjóra. 5. 2 skrifstofur á 28,5 ferm. 6. Skrifstofa. 7. 2 ritaraherbergi á 16,5 ferm. 8. Forsalur við stiga og Ivftur. 9. 2 vélritunarherbergi á 10 ferm. 8. HÆÐ (230 ferm.): 1. Forsalur. 2. Fatageymsla. 3. Matsalur. 4. Eldhús. frAgangur AÐ UTAN. Útveggir hússins em fyr- irhugaðir úr steinsteypu, málmi og gleri. Útveggir annarrar hæðar verða úr steinsteypu að suð- urhlið undanskilinni. Gert er ráð fyrir að klæða veggina með steinflögum úr íslenzku bemi. Útveggir turnsins eiga að vera léttbvggðir og frá þeim gengið að utan með máim- húðun (t.d. bronz-lituðu alu- minium). Efsta hæðin. sem er inn- dregin með svölum hringinn í kring, verður að mestu úr gleri, en jrfir svölum er gert ráð fyrir bitum. er nái frá kjarna að útbmn húss. í beim má koma fyrir liósum er Ivsi upp efstu hæðina að kvöidlagi. Ætlunin er, að á ýmsurn stöðum í byggingunni verði notaðar mvndskrevttar rúð- ur eftir íslenzka listamenn. TORG. Fyrir norðan húsið er f^T- irhugað steinlagt torg 48x 100 m. Á líkani em svndar tvær súlur. er gætu táknað öndvegissúlur Ingólfs Arn- arsonar. Ekki er gert ráð fvrir, að ekið verði um betta torg veniulega, en ráðgert er. að hægt verði að aka að inn- gangi hússins eftir akrein sem skæri sig úr öbmm hlut um torgsins með sérstökuni lit eða öðm yfirborðsefni. „Eftir að Lilja missti Pét- ur, giftist hún fljótlega aft- ur. Seinni maður hennar hét Sveinn Pálsson. Þau héldu áfram búskap á Þangskála, en sá búskapur gekk hörmu- lega ... Þau Lilja og Sveinn giftust á Skaga 8. okt. 1866, svo að frúin hefur aðeins verið ekkja í 20 mánuði. Ef til vill hefur því Jón Jóns- son á Gilsbakka í Austur- dal í Skagafirði haft þetta stutta ekkjutímaþil í huga er hann orti þessa landfrægu snilldarvísu um hana, eftir að hún hraktist fram í Blönduhlíð á vegum Sveins seinni manns síns: Einlífis á eymdamóttum ekkjur tíðum þola þágt. Getnaðar- í gluggatóttum gimdamglan skrækir hátt. Sem dæmi upp á það, hvað allt gekk báglega með skepnuhöldin hjá þeim Þang- skálahjónum, sagði mér Andrés stjúpsonur Sveins, Pétursson, eftirfarandi hrak fallasögu af búskap þeirra Sveins og Lilju. Andrés var þá bam heima hjá þeim, en þó það gamall, að hann var farinn að muna vel eftir sér. Andrés var orðinn gamall og blindur, er hann sagði mér þessa sögu. Skrifaði ég hana upp samstundis, og hlógum við báðir dátt að henni. Hér kemur sagan: „Haust éitt hafði Sveinn fiskað óvanalega vel. Átti hann þó nokkuð af harð- fiski, sem hann hugðist ekki burfa að nota handa heim- ilinu, og sömuleiðis talsvert af hákarli. Vildi hann nú. eftir hátíðamar, koma þess- um búsafurðum fram í Skagafjörð og selja þar en kaupa kaupstaðarvöru fyrir andvirðið, því hann skorti hana til búsins. Hrossaeign þeirra hjóna var þá þessi: — Tveir áburðarhestar á góðum aldri og stólpagripir, skjóttur reiðhestur, vilja- skepna, og svo átti nú Lilja, eða eignaði sér, stóðmeri með tvævetm trippi. Gekk sú hryssa sumar og vetur úti uppi í Skagarifi, og var lítið um hana skeytt, enda þurfti hún þess ekki með. Upp úr hátíðum þennan vet- ur var bezta færi og svella- lög, en góð tíð. Lagði þá Sveinn að heiman, ríðandi á þeim skjótta með báða á- burðarhestana í taumi, klyfjaða skreið og hákarli. Með þessa lest hélt hann fram í Blönduhlíð og farn- aðist ágætlega. Honum gekk vel aðvselja skreiðina og há- karlinn og fekk peninga fyr- ir, eins og hann hafði ætlað sér. Honum dvaldist þar fremra og lenti þar í gleð- skap með vinum sínum. Að erindum loknum heldur hann heimleiðis með báða áburð- arhestana í taumi, ríðandi á þeim skjótta. Ekki hafði hann annan flutning á hest- unum en skinnaskjóðu, bundna um klyfberann á öðrum þeirra. Vora þar í aurar þeir, sem hann hafði fengið fyrir skreiðina og há- karlinn, og var hugmyndin, eins og áður er sagt, að kaupa fyrir þá seinna kaup- staðarvöra á Skagaströnd. Segir nú ekki af ferðum Sveins, fyrr en hann kom heim á Þangskála með skjótta klárinn haltan og *hel meiddan. svo að skióta varð hann nokkram dögum síðar. Áburðarhestana báða hafði hann drepið af sér ofan í Héraðsvötnin. Þar fór nú líka andvirðið fyrir skreið- ina og hákarlinn, og sást aldrei neitt af þessu. Sama dag og Sveinn kom heim, fannst stóðmerin Lilju dauð uppi í Skqp-pfirði. hafði hún lent þar í dýi. Tryppi hryss- unnar lá þar stutt frá á svelli. Það var fótbrotið, og varð að skjóta það þar.“ Sem betur fer eru svona slys á skepnutn fátíð, enda mundi lítið vera um stórbú á Islandi, ef miki) brögð væru að þeim. Ekki sagði Amdrés að bessi hrakföll hefðu skyggt Iengi á gieði þeirra Þangskálahjóna. “ BIFREIÐASTÆÐI. Skrifstofurými hússins telst vera um 2000 ferm. auk salarkynna, fundaherbergia sýninvarsala o. fl., — alls um 6870 gólfflatarfermetrar. Með bví að tæpleva verður um notkun alls hússins að ræða í einu. svo sem fiöl- mennar samkomur í ráðhús- skála, á sama tíma og unn- ið er á skrifstofum. er bif- reiðastæðabörf vegna ráð- hússins ekki álitin eins mik- il ov stærð hússins gæti gef- ið tilefni til að æ.tla. Stæða- börf hússins. miðað við eitt stæði á hveria 60 ferm. skrif stofuhúsnæðis, er reiknuð ba nnig: Skrifstofurými á 4 hæðum hábyggingar (nettó) 1.800 fm. Rkrifstofur borgargjaldkera 390 — 2190 : 60 = 37 bílastæði. Stæðamöguleikar era bessir: 1. Bifreiðastæði milli Dómkirkiu og ráðhúss- torgs og við Oddfellowhúsið 2. í kjallara hússins 3. Yfirbyggt stæði vestan húss 2.190 fm. 106 stæði 15 — 25 — 146 stæði 4. Möguleikar á sjálfu torginu undir vissum kringumstæðum. Tekið skal þó fram, að torgið er ekki hugsað sem bifreiðast. 120—160 stæði Reylcjavík, 9. janúar 1964. Gunnar Thoroddsen (sign.) Auður Auðuns Jóhann Hafstein (sign.) , (sign.) Guðmundur Vigfússon Magnús Ástmarsson i (sign.) (sign.)

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.