Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 22.12.1964, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 22.12.1964, Blaðsíða 8
Skuldakóngarnir hafa sett ríkisstjórnina í bóndabeygju Þeir taka sér valdyíir bönkunum og útflutnings- verzluninni í æ ríkara mæli Fjárhagserfiðleikar út- gerðarhmar, sem standa í öfugu hlutfalli viðaflagnægð ina, þrengja mjög að með Iaust fé hjá bönkunum og þó eru flestar útgerðir fiski- flotans í vanskilum með vexti og afborganir af stofn lánunum, t. d. hjá Fiskiveiða sjóði og hMðstæðum stofnun- nm. Þó er það þannig með f jölda útgerða, að til viðbót- ar vanskilum á stofnlánum, vöxtum og opinberum gjöld- um þá skulda þeir skipshöfn um sínum stórfé. Samkvæmt kjarasamning- um við félagssamtök sjó- manna, þá ber sjómönnum aðeins að fá greidda kaup- tryggingu hálfsmánaðarlega, meðan útgerðartímabil stend ur yfir. Síðan er ekki skyld- ugt að fullgera upp fyrr en all-löngum tíma eftir að út- gerðar- eða kauptryggingar- tímabili lýkur. Með því að beita þessum samningsákvæð um eftir þ\á sem \ið verður ,romið, þá geta stórir út- gerðaTaðilar, eins og t. d. Einar ríki, haldið inni og notað í rekstur sinn mörgum milljónum af aflahlutum sjó- manna og með sama hætti dregið að greiða gjöld þeirra og fyrirtækja sinna, Með þessum hætti minnkar banka lánaþörf þeirra, og bankarn- ir eiga óhægt með að fylgj- ast með því, hversu f jármál þessara aðila standa hverju sinni. Til viðbótar þessu hafa svo margir þessara aðila mörg fyrirtæki undir mismunandi nöfnum og á ýmsum stöðum og geta millifært greiðslur og skuldir sitt á hvað, án þess að bankamir verði þess varir eða geti fylgst með því. Aðilar að hinum stóru útflutningsfyrirtækjum, — skipafélögum og innflutnings fyrirtækjum, hafa tiltölu- lega auðveldan aðgang um að hella á milli troganna. Svo er það hið lága afurða verð, sem hleður saman ó- grynni fjár hjá nokkrum að- ilum. Það er t. d. talin stað- reynd, að Sfldarverksmiðjan á Norðfirði einum hafi á sl. sumri greitt lágmark 80-90 milljónir, og Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjan í Vestm.- eyjum verulega hærri upp- hæð, svo dæmi séu nefnd. Þegar á þetta er litið er engin furða, þótt Seyðisfirð- ingar geri bæði að naga handarbök sín og neglur yf- ir því glapræði sínu að | glopra Síldarverksmiðjunni úr höndum sér, þvert ofan í ráð Björgvins Jónssonar, al-J þinginsmanns síns, en að ráð um Eysteins Jónssonar. Hefði þetta ekki verið gert, þá væri Seyðisfjörður nú, lágmark, 120 milljónum kr. j ríkari. Einn er sá þáttur í starf- rækslu bankanna, sem setur ' óþrifablett á þá, og það er f járplógsmennska, sem rekin er af nokkrum lögfræðing- um í skjóli bankanna. Það er óviðfelldið að starfsmenn banka reki skipa- og fast- eignasölur til þess að hagn- ast á sölu eigna, sem rekur á fjörur bankanna eða séu Ijóst eða leynt þátttakendur í fjármálastarfsemi, sem samrýmist ekki starfi þeirra. En það má með miklum rétti kenna rúkisvaldinu um þær brotalamir, sem eru á fjármálakerfi þjóðarinnar. Það er stofnað- ur banki á móti banka og sjóður á móti sjóði, ekki síst í stjórnmálalegum tilgangi. Útgerðin á að hafa Fiski- veiðisjóð, Stofnlánadeild sjáv arútvegsins og svo er það Fiskimálasjóðurinn. Fénu er ráðstafað með lagaákvæðum, en úthlutað ekki sízt af stjómmálamönnunum. En með þessum hætti er lengi hægt að hygla pólitískum gæðingum flokkanna. Og svo eru það ríkisábyrgðimar og ríkisábyrgðasjóðurinn. Þann sjóð má telja aðal-burðarás- inn undir viðgangi og vax- andi veldi skuldakónganna. Loks er það svo Landsam- band íslenzkra útvegsmanna, sem er snar þáttur í þessu margslungna fjármálavölund arhúsi. Landsambandið smal (Framh. á bls. 4) imyndaður refsheil B/EKUR „Sjöstafakverið", eftir Halldór Kiljan Laxness (Helgafell). Þessi bók Nóbelsverðlauna skáldsins skiptist í sjö hluta. sem nefnast í efnisyfirliti: Tryggur staður, Dúfnaveizl- an, Veiðitúr í óbyggðum, Kórvilla á Vestf jörðum, Corda Atlantica, Jón í Brauð húsum og Fugl á garðstaur- um. Sjöstafakverið er ein aðal- sölubókin á jólamarkaðinum. „Ármann og Vi!dís“ eftir Kristmann Guð- mundsson. (Bókfellsútgáfan). Þegar ríkisstjóm Her- manns Jónassonar vinstri stjórnin eða „vinnustéttar- stjórnin“, geispaði golunni fyrir réttum sex árum eftir að hafa svamlað í eigin spýjum svika og úrræða- leysis í röska 28 mánuði, sem flestum fannst raunar hafa verið 28 ár, kom eng- um hugsandi manni annað til hugar en að næsta stjóm, hverjir svo sem hana sætu, gætu ekki undir neinum kringumstæðum reynzt öm- urlegri, lágkúrulegri, aumk- unarverðari. Svo virtist og í fyrstu sem skoðun þessi i myndi hljóta staðfestingu i reynd, því að ekki ber að neita því, sem augljóst er, að ríkisstjórn Emils Jóns- sonar svo og ríkisstjórn Ól- afs Thors, þangað til Bjarni Benediktsson hafði notfært sér heilsubrest Ólafs til þess að hrifsa völdin í stjórn hans um mitt ár 1960, sínar hendur hefðu uppi ýmislega tilburði í þá átt að draga úr hróplegustu misbrestum þess sem hér er kallað efnahags- ástand, en myndi hvarvetna annars staðar vera nefnt grængolandi, hurðarlaust for ardýki, þar sem sérhvert skítseyði telur sig vera gull- fisk af eftirtektarverðustu tegund. Hér skal ekki viðlagt um hina máttleysislegu viðleitni ræði þeirra Emils og Ólafs þó vissi, eða átti að vita, að væm alveg nákvæmlega það, sem hafnfirskir alvöm-hag- fræðingar höfðu barið í gegn um hattstæði þeirra á mörg- um árum með ærinni fyrir- höfn — og árangri, sem sést m. a. af síðasta glanznúmeri ,,stjórnarinnar“, rúmlega 45 % hækkun söluskatts. Þetta ,,úrræði“ Bjarna var líklegt til að lækka ris áhorfendarinnar. Hanahefur brostið kjark til þess að standa við eigin fyrirheit. Hún hefir svikið — já, marg svikið. Hún hét því að láta umframkauphækkanir ekki koma fram í hækkuðu vöru- verði. Hún sveik það áður en á reyndi. Hún hét því, að Benediktssonar, rúmlega 45 láta atvinnurekendur sjálfa % hækkun söluskattsins, j og eina borga þær kauphækk sem einkum er ætluð til þess anir (um 15-30%), sem þeir að launþegar greiði sjálfum1 rausnast til að skenkja vinnu sér launahækkanir sánar, lýð sínum á sex mánaða kemur engum á óvart, því fresti. Hún sveik það undir að alkunna er, að íslenzkir eins og peningaplebeyjarnir ,,stjórnmálamenn“ og hinir byrstu sig. Hún hét því, að brauðlærðu, sem snúa marg- semja aldrei — og aldrei — földunarvélum fyrir þá, við „afl utan Alþingis", við kunna ekkert annað fyrir sér „Alþingi götunnar". Hún en það, að auka hraða krónu sveik það svo eftirminnilega veltunnar — og bruðla með að hæstvirtur ofrsætisráð- almannafé í eigin þarfir, s. s. herra dr. Bjarni Benedikts- gengdarlaus veizluhöld hvern1 son, ísraelsfari, þorir ekki ær sem einhvern flakksnáp j einu sinni að taka sæti í útlenzkan, einkum enskumæl | stjórn jafn óefnahagsbund- andi, ber að garði, og tilefn-1 ins félagsskapar og Hjarta- islaust ráp til útlanda í sjúkdómavarnarfélags R-vík hvert skipti sem þarf að ur nema Eðvard Sigurðsson, svara bréfi eða símskeyti. Það er fyrir löngu svo farið um álit manna á ráðherrun- um, að Ingólfur Jónsson er talinn þeirra minnst fyrirlit leg og það fyrir þá dyggð eina, að hann er f iarverandi! En hvers vegna á stærsti landsins, hans. verkalýðsrekandi haldi þar í hönd Svo gjörsamlega er nú „stjórn“ Bjarna Benedikts- sjaldnast sonar rúin trausti og áliti, jafnvel í augum hinna allra þá auðsveipnustu bitlmgabarna Ein af fyrstu bókum Krist manns Guðmundssonar, sem j hann varð frægastur fyrir í Noregi og víða um heim. Um hana haf a gagnrýnendur sagt, bæði hér og erlendis, að hún sé ein af fegurstu ástarsögum síðari tíma. þeirra Emils og Ólafs, að- eins geta þess, að þeir létu Bjarna í arf nokkrar athygl- isverðar leiðbeiningar um úr ræði þeirra vandamála, sem yfirþyrmanlegust voru i svipinn. Það skiptir litlu máli í þessu sambandi, að úr „stjórnin" í öllum þessum sinna, að m. a. s. sú goðsögn þrengingum? Búum við ekki Bjarna sjálfs, að hann sá við öldungis eindæma ár- fæddur með refsheila þótt 5 gæzku ? Eru ekki ajllir alltaf nautshaus væri, er nú komin að vinna? Jú, jú, jú! Mikil þangað sem piparinn vex og ósköp! En kjarni málsins er sú skoðun breiðist nú óð- einfaldlega sá, að, stjórnin fluga út um allt lýðræðið, að stjórnar bara ekki. Hún læt- þessi ímyndaði refsheili sé ur stjórna sér. Hún þorir nú bara hreint og beint orð- ekki að gera það, sem hún inn að kvíguheila í kerahaus.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.