Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.10.1965, Qupperneq 6

Ný vikutíðindi - 01.10.1965, Qupperneq 6
6 Ní VIKUTlÐINDI KLUBBURINN HLJÓMS v'EIT Karls Lillien- dalhs söngkona: Erla Traustadóttir ftalski salurinn: RONDÓ-TRfÓEÐ AAGE LORANGE leiknr I hléum. LÆKJARTEIG 2, SlMI 35 3 55. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I í ★ í ROÐULL Hljómsveit IELFARS BERGÍ Berta Biering I ★ Söngkona I ★ ★ ★ * Borðpantanir í sima 153277 t * t * í ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ * Matur framreiddur frá ★ ★ I ★ kiukkan 7. ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥«*********************-> Skrýtlur. AMERfK FYNDNI. Amerískur ljónaveiðari var að segja sögur: „Einu sinni var ég á gangi yfir smá- sléttu og ég sá þá allt í einu hvar ljón kemur hlaup- andi í vígáhug, beint í átt- ina til mín. Eg hafði því miður gleymt að hlaða byss una mína og tók því á rás undan ljóninu. Eg sá tré í eitthvað hundrað metra fjar lægð og hljóp eins og fætur toguðu þangað. Þegar ég kom að trénu hljóp ég upp í loft, til þess að ná í lægstu grein þess — sem var eitt- hvað 5 til 6 metra frá jörðu“. „Náðirðu henni?“ spurði á heyrandinn í fyyllstu ein- lægni. „Nei, ekki á leiðinni upp,“ svaraði veiðimaðurinn, „en ég gat gripið um hana á leiðinni niður“. ♦> ♦> ♦ ♦ M M ♦> ♦ ♦ ♦>♦> ♦> ♦> Léttar gátur... 1. Hvers vegna getur aldrei rignt í tvo daga sam- f leytt ? 2. Hvaða spurningu geturðu alls ekki nokkurn tíma svarað játandi? 3. Hvað er það eina, sem þú breytir, þegar þú nefn- ir heiti þess? 4. Hvað fara mörg epli í fimm lítra pott? 5. Hvernig er bezt að bera vatn í hripum? 6. Hvað myndi margt fólk syngja með þér í sext- ett? 7. Hvað er algengast að menn missi oft meðvitund? 8- Ef þú yrðir skipreka, hvort myndirðu þá heldur vilja lenda á fleka úr furu eða mahony? 9. Hvað eru margar brúnir á átthyrndum teningi? 10. Ef orðið FAT væri skrifað með lágstöfum, hvernig ætti þá að lesa úr því, ef litið væri á staf ina þannig að þeir snúi öfugt? (Svör annars staðar í blaðinu). GIFTIN GARS JÚK. Gunna( fertug jómfrú): „Að þú skulir ekki fara að gifta þig, Kalli. Það fer sannarlega að koma tími til þess fyrir þig.“ Kalli: „O, þær vilja mig áreiðanlega ekki, stúlkurn- ar-“ Gunna: „Hefurðu reynzt nokkuð fyrir þér?“ Kalli: „Nei, það hef ég nú reyndar ekki gert.“ Gunna: „Leitaðu fyrir þér maður. Eg segi fyrir mig — ó, ég má ekki segja það.“ —O— SEINLEGT VERK. „Hvað hafið þér verið að gera í allan rnorgun?" spurði frúin nýju vinnukon- una. „Að fylla saltbaukinn, eins og þér sögðuð mér,“ svaraði stúlkan sakleysis- leiga. „Þér hafið verið lengi að því, þykir mér.“ „Já, það er hreint ekki fljótlegt að hella saltinu inn um þessi litlu göt.“ til spítalalæknisins með þeim heimi. —O— HEIMSKINGI. Sölumaður nokkur fcom heim úr ferðalagi degi fyrr en áætlað var. Hann kom þá að eiginkonu sinni í hjóna- rúminu hjá öðrum mamni. Hann varð heiftarlega reið ur og hrópaði: „Hvem fjand ann heldurðu að þú sért að gera?“ Eiginfeonan snéri sér þá að refckjunaut sínum og sagði: „Eg sagði þér að hann væri heimsikur!“ —O— KARLMANNSLEYSI. Piparjómfrúin var á leið eftir stræti, þegar ræningi með marghleypu 1 hendi So umunmmi an umij pyrnds heimtaði peninga af henni. „Eg hef enga,“ stundi hún upp. Hann leitaði vandlega á henni — á öillum hugsanleg- um stöðum. „Líklega segirðu satt,“ tautaði hann loks gremju- lega. „Þú hefur enga pen- inga á þér.“ „1 guðs hænum, efeki að hætta núna,“ vældi hún. „Eg skal sfcrifa tékk.“ —O— FÆR — OG FÆR EKKI Að igiftast er að sumu leyti eilns og fara í veitinga- hús með kunningjafólfei. Þú færð það, sem þú óskar eft- ir, en þegar þú sérð hvað kunmimgi þinn hefur fengið, FÓRU HÚSAVILT. Tveir ævintýramenn voru að segja hvomm öðmm sitt af hverju sem á daga þeirra hafði drifið. „Eimu sinni“, sagði annar og var mikið niðri fyrir, „fór ég húsavillt og lenti í bálstofu. Þar var þá verið að brenna lík og að standendumir vom þar sam- ankomnir. Mig grunaði ekk- ert en kallaði glaðlega: Hvað er að borða“. „Það er ekkert“, segir hinn. „Mér var einu sinni boðið 1 fcvöldverð til með- lima stríplingahreyfingar. Þegar ég kom inn í forstof- una tíndi ég auðvitað af mér hverja spjör. Svo gekk ég imn í borðstofu og reyndi að láta á engu bera. En við mat borðið sátu þá tólf rosknar konur í síðkjólum og gláptu á með starandi augum. Eg hafði farið húsavillt“. Til skemmtunar um heigina sérðu eftir að hafa ekki held p ur fengið það. •:• •:• —□— í* MISSKILNINGUR. Hansen var tíður gestur í bæjarbókasafninu, sem tvær rosknar ógiftar dömur stjóm uðu. í langan tíma hafði hann reymt að fá lánaða bókima „Karlmenn“, en ár- angurslaust. Loks kom bók- in aftur til útLáns, og þegar önnur piparmeyjamna kom auga á Hansen úti á götu, opnaði hún giuggamuu og kallaði til hans: „Hansen, við höfum náð í „Karlmenm“.“ „Til hamingju," sagði Hansen hátíðlega. 1. Hafa skordýr tungu? 2. Hvað heitir stærsta reikistjarnan? 3. Hvað hét stúlkan, sem flaug fyrst yfir Atlants- hafið, slysalaust og án viðkomu? 4. Hvar var silki fyrst notað? 5. Voru villtir hestar í Ameríku, þegar Evrópumenn n-ámu þar Iand? 6. Hvert er gamla norræma nafnið á Jerúsalem? 7. I hvaða landi er Bagdad? 8- Hvað heitir maki hindarinnar? 9. Hvað hét danski konungurinn, sem lagði England undir sig árið 1013? 10. Hvaða frægur hershöfðingi var kallaður Jámher- £ togirnn? ❖ (Svör annars staðar í blaðinu). f f Y

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.