Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 25.02.1966, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 25.02.1966, Blaðsíða 1
Er eignakönnun og nafnskráning skuida- bréfa nautsynleg? (Sjá bls. 8). Bílasöiurog bílaleiguríerfiðleikum Sumar gjaldþrota, aðrar berjast í bökkum. -Hvað veld- ur? — Einkennilegir viðskiptahættir. Eftir heimsstyrjöldina síð- ari var algengt að bílar hækk uðu í verði eftir því sem þeir urðu eídri. Þetta var ein- göngu vegna þess hve eftir- spurnin var mikil, miðað við framboðið. Þá gátu menn auglýst bíla sína í dagblöðunum og þaðmMum. Að hafa aðstöðu til var slegist um að fá þá keypta. Haftastefna ríkisstjórnar- innar — og þá auðvitað gjaldeyrisskortur — gerðii það að verkum, að óheilbrigt ástand átti sér stað í þessum að fá leyfi fyrir bifreið voru hlunnindi, sem hægt var að selja fyrir tugi þúsunda. BÍLASALAKNIR Á þessum öngþveitistímum spratt upp ný atvinnustétt í landinu: bílasalar. Þeir tóku að sér að selja bílana á hæzta verði yrir 2% af sclu- verði, og notfærðiu margir sér þeirra iþjónustu, sam nienntu eikki að standa í aö pranga bílnum út. Það kom fljótlega í Ijcs, að í hinni æðisgengnu sam- keppni voriu nokkrir hinna | f jölmörgu bílasala, sem I gerðu allt til þess að selja bíla og fá seljendur til að taka víxladót, sem þeir vissa að voru minna virði, en papp rrinn, sem skrifað var á. Kunnugir áláta að hér sé um að ræðla tugi milljóna í ónýt- um víxlum, sem liggi í skúff- um hjá fjöhnörgum grömum „kúnnum“ bílasala. I dag eru flestar bílasöl- ur í mjög miklum erfiðleik- um. Menn eru búnir að fá nóg af þeim og treysta ekki lengur á heiðarleik þeirra. Það hefur stóraukizt að Framhald á bls. 4 vvvvvV Sveifamennskan allsráðandi í sjónvarpsmálum hér á landi Konurnar kippa við sér. - Aðsent bréf Hún þarf ekki að vinnaf En í hverju brást hún eiginmanninum Greinar þær, sem birst hafa í blaðinu að undanförnu inn réttindaskort karlmanna gagn- vart kvenfólki hér á landi, hafa vakið mikið umtal og athygh, enda hafa bréf borist og ýmsir hringt til ritstjórans vegna þeirra. Hér birtum við eitt bréf frá fráskilinni konu orðrétt, sem á að vera svar við þessum grein- um, en er þvert á móti staðfesting á ýmsu, sem þar hefur verið haldið fram. Eg legg það ekki í vana sveifla sér í trjánum í þess- ^mn að standa í br’fa- skriftum við ritstjóra eða aðra skoðanaskapara, ssm um fúla blað am ennskuf r um- skógi, sem allt ætlar að kæfa á þessu blessaða land stall'bræður s'na gcgn iaus- beizluðum konum, sem marg ar hverjar hafa ágætt lag En ég get ekki lengur orða S^ynnka á mcral- cg bundizt, þegar þár sláið upp 4 forsíðu aðvörun — r.eyð - ankalli til sterka kynsins að fara nú að vara sig á kven- fólkinu. Eg er nú svo illa af guð: gerð, að ég hélt í yrstu að nú væri loksins risinn upp spámaður meðal æðri tegund arinnar og væri að aðvara bankainnstæðu téðs konungs dýranna. (Hér er ekki átt við ljónið.) En hvað sé c.g! Þcttá háskalega kvendýr, — þessi blóðsuga, — er þá fyrrver- andi háttvirt og allra rnest elskuð eiginkona og crica- mamma allra undrabarn- Framh. á bls. 4. Menn eru þegar famir að undrast, hve risið virðist vera lágt á þeim mönnurn, sem fjalla um hið væntan- iega íslenzka sjónvarp. Vitað er, að enginn þeirra, Sern starfa eiga við sjónvarp- ð, kann nokkuð að ráði til þeirra hluta; því engum dett- Ur í hug, í alvöru, að tveggja eða þriggja mánaða kúrsus í sjónvarpsfræðum geti orðið þess að menn læri það, Sem til þess þarf að útbúa sómasamlega sjónvarpsdag- skrá. Þá er það og vitað mál, að Eaniir eru síður en svo í hópi þeirra þjóða, sem lengst eru komnar, hvað sjónvarpi viðvíkur, heldur ahnennt taldir hreinir sveitamenn í þessum efnum. Þeir, sem lengst eru koma ir, eru tvímælalaust Bretar, enda hafa þeir frá upphafi haft fonistu um öll nýmæli í sjónvarpsefnum. Það undarlega hefur skeð, að engum af ráðamönnum þessarar stofnunar hefur dottið 1 hug að senda menn til þeirra þjóða, sem lengst eru komnar, heldur er lág- kúran látin ráða, enda er búiist við því að árangurinn verði eftir því. Gömul tæki hafa verið fengin að gjöf frá Norðiur- löndum, tæki, sem þessar sjónvarpsstöðvar treysta sár ekki til að nota lengur — og sannast hið fornkveSna, hér sem oftar, að allt er full gott í landann. Ekki iþarf að taka fram, að hér er — eins og oftast — farið í betliför til ann- arra landa, ef eitthvað þarf að gera. Eigi alls fyrir löngu kvaddi svo annar dagskrárstjóri ís- lenzka sjónvarpsins sár (Framhald á bls. 5) Gitj.ianleikuriim Enda- sprettnu' verður sýndur í 20. Sfc»n nk. .sunnndags- kvöid. Aðsókn að leiknum hefur venð góð. Sérstakiega hefur valdð athygli túlkun Þorsteins Ö. Stephensen á að alhlutverkinu, Sam, hinum áttræða rithöfundi og hefur hann hlotið m jög góða dóma

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.