Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 25.02.1966, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 25.02.1966, Blaðsíða 4
NY VIKUTlÐINDl Bílasölur... Framhald af bls. 1 meim auglýsi bíla sína sjáJfir eða jafnvel skipti á þeim og- nýjum bílum, en sá verzlun- anmáti virðist nú færast í aukana. GAMLIR BlLAR UPP I NÝJA Það var fyrirtækið Jón Loftsson h.f., sem reið á vað ið og tók af leigubílstjórum bifreiðar þeirra upp í nýjar Rambler-bifreiðar og virðist hafa tekizt mjög vel, eftir því sem kunnugt er. Síðar kom sama fyrirtæki, eða dótturfyrirtæki þess, með hina aður vinsælu Chrysler- báfireiðar á markaðinn með sömu skilmálum. Nú nýlega auglýsir einn þekktasti bílasaJlinn í Reykja- vík, að hann hafi tekið að sér umboðið fyrir Fiat-bíla og taki af fólki gömlu bíl- ana upp í þá nýju. En þessi ágæti maður auglýsir samt ekki iþað, að ef bílarnir sslj- ast ekki fyrir það verð, sem hann þykist taka þá fyrir, beri kaupandinn áhættuna en ekki hann. J rekstur bílaleiguvagna erlend is og fór hann sér hægt á stað. Strax og hann auglýsti spruttu upp bílaleigur eins og gorkúlur, ekki einungis í Reykjavík, heldur út um allt land. Allir vldu græða sem mest á þessum nýja atvinnu- vegi á íslandi. Hvað skeði svo? Bílaleigurnar urðu svo margar að enginn græddi neitt, og margir jafnvel fóru rakleiðis í gjaldþrot. einkennilegir verzl- UNARHÆTTIR Hér er einkennilegur verzl- 'unarmáti á ferðinni. Hann fær fullt verð fyrir nýja bíl- inn og full sölulaun fyrir gamla bílinn og tekur enga áhættu. Sér fólk virkilega ©kki í gegn um þetta ? Þegar svo minnst er á þetta, er svarað með þóttaskap og jafn vel hroka. Þetta getuir ekki blessast, cg umboðin hin verða að berja þessa sam- keppni niður strax. Við erum ekki á móti þvi, að menn fái fyrir sitt, en það er óþarfi að gre’ða enda- laust til manna, sem enga áhættu taka á sínurn við- skiptum eins og aðrir kaup- menn. Vonandi herðist sam- keppnin hér og gefi kaupend um einhverja þjónustu. Það er liðinn haftatíminn, þegar þekkja þurfti mann, sem þekkti mann, til að fá bíl keyptan. BlLALEIGURNAR Undanfarið hefur verið erfitt fyrir bálaleigur að halda starfrækslu sinni gang andi. Þær hafa verið seldar og jafnvel boðnar upp. I einu tilfellinu var jafnvel látið bgigja orð að því, aði ofcur- lánarar bæjarins héldu fyrir- tækinu gangandi. Það eru ekki nema nokkur ár siðan fyrsta bílaleigan var stofnuð. Mér var sagt að þar hafi verið maður á ferð, sem hátt legugjald Á f jórðu siðu Morgunblaðs ins auglýsa ekki lærri en fimm bílaleigur daglega. Vetrargjöldin eru kr. 300,00 á dag og kr. 3,00 á hvern kílómeter. Á sumrm fer gjald ið upp í kr. 500,00 og jafn- vel meira á dag. í auglýsingapésa frá ensk- um bílaleigum, sem við sá- um nýlega, er gjald ð sem svarar kr. 1440,00 á viku eða um kr. 205,70 á dag; inni- faldir eru fyrstu 100 kíló- metramir og síðan kr. 2,00 á hvern kílómetra. Þetta er sumargjaldið, en vetrargjöld er ekki tekið fram, og mun þó vera talsvert minna. Hvað er hér að ske ? Hvers vegna er gjaldið svona hátt? Eg hefi heyrt sagt, að bif- reiðamar séu dýrari á ís- landi en í Englandi, en mér er þó kunnugt um að bif- reiðaskattur (Exicetax) þar er geysihár eins og hhér. irtæki á sama hátt og önnur fyrirtæki gera, þær blómg- ast áreiðanlega fljótt, en hinar deyja fjárhagsdauða. Það þarf enginn að halda, ao hægt sé að kaupa tugi vagna mest-alla að láni — og það jafnvel á okurlánum. Hægfara þróun og ömgg- ur fjármálarekstur er það, sem gildir í þess.um viðsk'pt- um, sem öðmm. ★-tc-K-k-k-k-K-k-K-k-k-K-k-tc-K-k-tc-lc-k-k-K-K-k-l Aðsent bréf... Framhald á bte. 4 VARAST ÞARF BLEKK- INGAR Við borgarar verðum að taka okikur saman og gera meiri kröfur til þeirra, er veita þjónustu sem þessa. Eina leiðin er sú að kynna sér betur við hvern maður er að gera viðsikipti og láta ekki fljótfærni ráða málun- um. Seljendur verða að kynna sér þá pappíra, sem þeh' fa fyrir bifreið sína og láta ekki blekkjast, þó upphæðin sé töluvert hærri en við stað greiðslu. Trygging í bílnum getur oft verið lítis virði, ef útborgun er Mtil. Það er auðvelt að eyðileggja verð- mæti á mjög stuttum tíma. Kaupendur verða að kynna sér fullkomlega ástand þess bíls, sem boðinn er til sölu og bera saman söluverðið við kunnuga menn. Bílasalamir eiga að gæta að sér og byggja upp sínar bilasölur þannig, að þeir verði þekktir fyrir heiðar- leika og njóti traiusts hjá al- menningi. Bílaleigumar eru misjafn- ar, og þær sem veita góða þjónustu fyrir sanngjarnt var bmnn að þrautkynna sér| verð og byggja upp sitt fyr- anna. Við nánari athugun komst ég auðvitað að því að hér var alls ekki verið að kvarta yfir siðferðilegum skakka- föllum ... því hver vill ekki lúta ljúfu boði freistingar- innar? Nei, hér var auðvit- að um að ræða fjárhagslegu hiiðina, því, eins og sagt er upp á danskan máta: Töm- mermændene begynder i Pengepungen. Eins og yður er sjálfsagt farið að gruna er ég ein af þessum yfirgefnu konum, sem að yðar dómi mergsýgm' fyrrverandi eiginmanninn. Ef þér nenmð að lesa lengra vil ég gjaman segja yður sögiuna imi juað — ©g skal ekki fara út í smáatriði. Við vorum gift í 10 ár, hann var 33ja ára, þegar við giftum okkur. Frá þvi hann var 22 ára hafði hann haft ágætar tekjur (iðnaðarmað- ur). Á þessum 11 árurn, frá í því hann lauk námi og þar til við fórum að búa í tveggja herbergja leiguíbúð, hafð. hann ekki lagt fyrir einn einasta eyri af launum s.’num og allt, sem hann flutti með sér í búið, fyrir utan sina heittelskuðu persónu, var slitinn svefnsófi, tveir arm- stólar ásamt gömlum plötu- spilara og fáeinum útjöskuS- um jazz-plötum. Þér spyrjið auðv.tað af hverju nokkur kvenpersóna hafi viljað eiga svona mann. — Ja, það er nú það; maður er ekki nema einu sinni á ævinni ungur og ástfanginn. Þegar við skildum var hann búinn að stofnsetja og koma á laggirnar eiginfyrir- tæki. Við áttum fjögurra herbergja íbúð og þrjú börn. Það gefck þó ekki þrauta- laust. Margan daginn var hann fúll og drýldinn, þegar ég var að púrra hann upp til að koma sér áfram, fá í sig einhvem metnað og skapa öryggi fyrir börn'n okkar og fyrir okkur sjáflf, svo við stæðum ekki allsnak- in á berangri lífsins, þegar ævikvöldið margrómaða færði ist yfir oíkkur. Nú, þetta gekk allt saman og hann fór ekki dult með það, að hann eignaði mér stóran þátt í velgengni sinni. Eg einbeitti mér að því að gera heimihð vistlegt og að- laðandi fyrir hann, svo hann nyti þar hvildar eftir langan vinnudag. Hvað skeður ? Eftir því sem fyrirtækið eflist og stækkar, þarf hann að vera fleiri og fleiri kvold í burtu til að sinna ýmsum viðskipta samböndum, sem af þvl leiddu. Áður en varði var hann farinn að drekka og kom sifellt seinna heim á næturnar. Eg er ekki feit, ekki Ijói °g eLki púkó; ég elskaði hann og ég lét hann alitaf finna það.. Nú erum við skilin, ég bý íbúðinni okkar (leturbr. N. V.) og hann kvartar við drykkjubræður sína mn hvað ég sé dýr í rekstri — um leið og hann pantar aft- nr 1 glösin handa þeim og nýju vinkonunni sinni. Einn tvöfaldur sjúss handa henni kostar jafnmik- ið og ein gúmmístígvél handa minnsta stráknum okkar. Erum við ekki heimtufrek ? Eg er að hugsa um að fá mér vinnu, þó ég þurfi þess ekki nauðsynJega (leturbr. N. V.), mig Jangar til að hitta folk og finna að ég se manneskja en ekki yfirgefin ambátt.. Og einihverntíma fer ég kannski út að skemmta mér og kynnist giftum maani, sem þarf á vinkonu að halda, og ef til vill kemst ég þá að því, að hvaða leyti ég brást manninmn mínum og af hverju honum vex fram- færsla mán svo mjög í aug- urn. Kannski fæ ég þá tilefnl til að skrifa yður aftur. Eg set efcki nafn mitt u id- h" þetta bréf, það skiptir m'g engu, hvað þér gerið við það, en ef nauðsyn krefur skal ég gangast við þvi, hvar sem er. Reykjavik, 13. febr. 1966. skuldum, ekki sízt hjá þeim aðilum, sem skreyttir eru meði nöfnunum „hmn ríki“, bunna sumar hverjar að vera dálítið vafasamar, ef betur er að gáð. Það er vitað, að á bak við upphæðir, sem skipta tugum og hundruðum rud ‘umuniiiuoq nfq 'BuoCixrui engar raunhæfar eignir, nema hin litníku nöfn hinna margbreytiiegu skuldakónga stjórnarinnar. Nú, þessu verður vafalaust ekki breytt, enda ekki annað sjáanlegt en að fólk uni þessu tiltölulega vel, en þó eru uppi raddir um það, að timabært sé að fylgja auknu skattaeftirliti eftir með nýrri eignakönnun, sem er að vísu óvinsælt orð, en hefir þó sína merkingu. Það er almæli, að almennt séu tekjur síðasta árs tald- ar betur frarn en áður. Um fyrirgefningarákvæði skatta- málaráðherrans er það að segja, að fæstir munu telja sig hafa efni á að notfæra sér þau fríðindi, og almennt mun með þvi reiknað, að þeir, sem telja sæmilega fram fyrir s.l. skattár, verði látnir þar með sleppa. Skuldabréf nafnskráð? Svo eru aðrir, sem telja bráða nauðsyn á nýrri eignaköimun og þeirri breyt- ingu á skuldabréfum að láta nafnskrá þau ölí, en það myndi koma illa við kaunin hjá þeim, sem lægnastir hafa reynst í skattsvikunnm. En þetta er ekki eins létt og einfalt og margur kann að halda. Það er álit margra ábyrgra aðila, að bankarnir bókstaflega hjálpi mönnum til að svíkja undan skatti, með því að geyma skattsvik- ið og undandregið fé, en lofa viðkomendum svo að hafa slkuldir hjá bönkunum, sem fram eru taldar. Svo bætist við þessa skatt lekastaði tekjur af smygli og tollfrjálsum innflutningi, sem virðist meira og minna opin- ber eða háflf opinber, saman- ber það, að maður, sem mik- ið hefir verið orðaður við 4 ^ _ frjálslegan innflutning, er einu af viðskiptalöndum sín Eignakönnun (Framh. af bls. 8) þetta áfram. Mörgum tekst bæði um langan og stuttan táma að velta þessu svona á undan sér, en aðrir, og þeim fer fjölgandi, verða verðbólg- unni og ásælni hins opm- 'bera að bráð. um í kunningjahópi þar' lendra manna kallaður Grözf smugíer. . x Eignakönnun tímabær? Eignatölur bankanna. sem bundnar eru í út'standand: Hann er frá... Framhald af bls. 7. andi afbrýðisemi, stakk hani höfðinu niður í töskuna os tók að róta til í innihald hennar. Heilinn í honum vai algerlega lamaður. ,,Hún er frá Tommy?“ tauitaði hann ósjáLfrátt.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.