Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 25.02.1966, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 25.02.1966, Blaðsíða 8
Er eignakönnun og nafnskráning skuldabréfa tímabœr? Villandi töhir bankanna. - Ríkið gín yfir mest- öllu fjármagni þjóðarinnar. axinnar — og svo er það aft- ur lánað út til allskyns fram- kvæmda og þarfa. Svo eru vaxta- og afborg- unarbyrðarnar yfirleitt svo þungar að undir þeim fær helzt enginn risið — og þá er helsta leiðin sú að fá sér nýtt lán, til þess að borga af gömlu láni, og svona gengur Framhald á bls. 4 Sýslumaðurinn leigir hótelinu! Fyrir nokkrum árum var Mikið er talað um lánsfé, lánsfjárhöift annarsvegar, en aukningu útlána á hinn bóg- inn. 1 ölhim þessum tilvikum er um sannleika að ræða. Útlán hafa aldrei verið meiri en nú, og er það ekki sízt aflleiðing óðaverðbo’gu- þróunarinnar í landinu; láns- fjárhöft verða áþreifanlegri en áðiur, engu síður vegna iþess, hve allar upphæðir eru orðnar háar. Þess vegna eru þetta hvorttveggja, útlána- aukning annars vegar og lánsfjárhöft hinsvegar, ssm- verkandi afleiðingar stjórnar stefnunnar ií landinu, Vilíandi tölur. Bankarnir eru nú að ljúka reikningum sínum fyrir liðið ár og mun það vera sameig- inlegt hjá öhum bönkunum — og þó fyrsit og fremst rík- isbönkunum — að gróði bankanna er mikili og meiri en nokkru sinni fyrr, á papp- írunum að minnsta kosti, og það er það sem hampað er, en iítið um raunihæft mat hinna mismunandi fjárfest- ingarframkvæmda. En einhverjum kynni ef 11 vill að detta í hug að spyrja, hvernig stendur á öllum þess um síhækkandi lánum og skuldum á sama táma og góðærið flæðir bókstaflega yfir þjóðina frá ári til árs. Ásæíni hins opinbera. Það er bókstaflega eins og enginn getj helst eignast neitt, að örfáum undantekn- ingum fráskildum. Það eru ekki allir, sem gera sár það ljóst, hvað er að ske.. En það, sem er að ske, er ein- faldlega það, að rlíkið, bæði beint og í gegnum banka og margþættar ríkisstofnanir, er að draga til sín eignarráðin yfir mestöllu fjármagni þjóð- forsjáli sýslumaður í Barða- strandarsýslu, sem nú gegn- ir emibætti á Húsavík. I stjórnartíð framsóknai manna lét hann leigja sár nokkra hektara lands í Vatnsfirði nálægt Brjáns- læk, sem er einn fegursti staður landsins. Hann fékk landið í því skyni að hann ætlaði að rækta þar skóg. Látið varð um skógræktina, en þess í stað hefur Barð- strendingafélagið neyðst til að leigja af honum landið undir sumarhótel og ku hann taka 0,5% af heildar- veltu í leigu fyrir landið. Þetta er ekkert einsdæmi með framsóknarmenn í opin- berum stöðum. Flestir minn- ast iþess, að Hermann Jónas- son hefur ætáð í sinni stjórn artíð leigt sér sjálfum ve:ði- réttindin í Grímsá fyrir slikk og leigt aftur út dýrum dóm um. á glasbotninum BORGARSTJÓBNAR- KOSNINGAR. Farið er að ræða um væntanlegar kosningar í borgarstjórn, þótt enn sé langt í þær. Fullyrða kunn- ugir að Þór Sandholt, Þórir dósent og Sig. Magnússon verði látnir fljúga af íhalds listanum. Heyrt höfnm við að Bragi Hannesson banka- stjóri immi fá öruggt sætí á lista Sjálfstæðismanna, sem fullti-úi iðnaðaimanna, enda mmx það maður, sem flestir geta sameinast um. ! ----- TÓK FATAFEIL. . Reyndur og þekktur lög- regluiþjónn kom heim af naíturvaktinni tveimur tím- um fyrr en til stóð. Hann vitdi ekki vekja konuna sína og háttaði því 1 myrkr- inu. En þegar hann ætlaði upp í hjónarúmið, stundi konan: „Elskan, ég er með svo hræðilega mikinn höf- uðverk. Heldurðu að þú skreppir ekki í apótek og kaupir aspirin handa mér.“ LögreglUþjónninn klæddi sdg óðara án þess að kveikja og fór í lyfjabúð- ina. Lyfjafræðingurinn, sem vair- á næturvakt, þekkti hann og afgreiddi hann þeg ar í stað, en spurði svo dá- lítið undrandi á svip: „Ertu hættur í lögreglunni ?“ „Nei, af hverju helduríu það?“ „Ja, ég var að furða nfg á að sjá þ:g í slölkkviliðs- búningi.“ i_______ STÓRHÝSI í EYJUM. Stórvirkur athafnamnður var nýlega á ferð í Vest- mannaeyjum að ný af- stöðnu sextugsafmæli sínu, Lét hann þá sta&etja og mæía fyrir byggingu mjöl- skenmiu einnar mikillar m. m., sem hann er að hefia þar byggingu á. Verður J»etta hin mesta bygging, sem mun koma til með að kosta tugi milljóna króna. I______ NÝHEYRÐ SKRYTLA. — Konan min er farin að ijúga að mér! sagði þykkju þimgur eiginmaður við starfsbróður sinn á skrif- stofu nokkurri. — Af hverju segirðu það? — Hún kom sko ekki heim í nótt fyrr en í morg- un, og þá sagðist liún hafa sofið hjá Nönnu vinkonu sinni í nótt. En það er haugalýgi. — Hvernig veiztu það? — Jú, sko, ég svaf nefni- lega sjálfur hjá henni Nönnu í nótt! á Kiúbbnum og mun Björg- „Hikk — ég veit það ekki,“ vin Fredriksen nú hafa yf- svaraði hann, „en — hikk —- irráð yfir ölium hiutabréf- það er eini staðurinn, sem er ! ------ OPINBER GJÖLD. Grein Önundar Ásgeirs- sonar um opinber gjöld af tekjum einstaklinga, sem birtist í Morgunblaðinu sl. laugardag hefur vakið m:k- ið umtai og þykir öfgaiaus, sömi og í hæsta lagi tíma- 'bær, enda væri ástæða til að benda á sumt i heinni sér staíklega. En gleymdi hann ekki að tala um bakdyrnar, sem ríkistjórnin sjálf opnaði skattsvikurunum með út- gáfu vísitölutryggðu rík s- sikuldabréfanna, sem eru ekki framtaisskyld og því skattfrjáls? unum. Mun Guðjón Guð- mundsson, sem verið hefur í Sigtúni, verða yfirþjónn þar, en hæði Janus og Bjarni hætta þar. Heyrst hefur að Bjarni fari d Löftleiðahótelið nýja en Janus í Átthagasalinn í Sögu. Björgvin hefur lagt í ýmsan kostnað við end- unbætur á húsinu og miun ætla að leggja áherzlu á að hafa góða starfskrafta og fuilkomna þjónustu. ; ______ opirm.“ ! ----- EKKI HENNAR TYPA. Eftir nákvæma rannsókn sneri læknirinn sér að ungu og faliegu stúlkunni o g sagði: „Þér getið sagt manninum yðar að þér eig ið von á barni.“ „Eg er ekki gift,“ svaraði stúlkan brosandi, en faðir- inn er heima að prssa hm börnin okkar tvö.“ Lækninum krossbrá °S kvaðst skyldi tala við p lt- inn og neyða hanin til að kvænast henni. ! ----- UPPSKRIFT AF KOMM- ÚNISTAKÁSSU. . Uppskriftinni fylgir, að hún vitanlega ómeltanleg ifyrir lýðræðissinna: „Blandið miklu magni af ströngum trúarsetningum saman við afar mikla sam- andregna skriffinsku. Kryddið ríkulega með hræðslu og bætið örlátleg- um skömmtum af auðvirði legu smjaðri. Skreytið síð- an með áróðri. Látið suð- una koma upp yfir smá brennandi gremiu.“ ! ----- BREYTNGARf KLÚBBNUM. STÓRHUGA SKÁLD. Eitt vanræktasta þjóð- skáld íslands, Guðmundur Kamban, orti eitt sinn sem ungur maður . eftirfarandi vísu: Eg kýs mér völl, sem raug- letið ræður, . ég vil ryðja þar land fyrir ungviði saimleikans, senda í hehiti öll lög og helgar skræður, ég vii hefja mig .upp yfir girðingar mannleikans. t ______ HEIMKOMA Húsbóndinn var að læðast heim klukkan þrjú um nótt- ina. Konan hans tók bálreið á móti honum. „Jæja, bezti staaðurinnn er þá heima eftir alit!“ hreytti hún út úr Eigendaskipti hafa orðið sér. „Það stendur ekiii á þvl að hann vilji ekki giftast mér,“ svaraði stúlkan „held ur er það ég sem enga löngun hef að g'ftast höQ- um. Hann er nefn lega ek -n mína týpa.“ l<-*c-*c-i<-^c-^<-^c-tc-*<-^c-tc-tc-fc-t<-íc-tc-í^-t<-í‘-t<-t!-*<*',' Hvaða yfirvcld á íslandi, hafa samlþykkt hina cheyr’- lega háu uppmælingataxta pípulagningarmanna ?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.