Ný vikutíðindi - 01.12.1967, Blaðsíða 2
2
NY VIKUTIÐINDI
í
NY hkutíðnidi
koma út á föstudögnm ■:
og kosta kr. 12.00 f
Útgefandi og ritstjóri: f
Geir Gunnarsson. 5
Bœk
.»! Ritstjórn og auglýsingar :
Kleppsvegi 26 II. $
Sími 81833 og 81455 f
Prentsmiðjan ÁSRÚN
f Hverfisgötu 48 - S. 12354;?:
í* ;i;
Gengisfellingin
u r
Oft er það gott, sem gamlir kveða
Flestir
máli
munu vera á einu
11111 það, að sjálfsagt
hafi verið ástæða til að felh
gengi krónunnar eitthvað,
eftir gengisfellingu sterlings-
pundsins — 0g úr því sem
komið var í atvinnu- og f jár
málum ladsins.
Á hinn bóginn furða gig
flestir á því, hversu mikil
gengisfellingin varð og að
þetta skuli vera þriðja skerð-
ingin á lögskráningu k:ón-
mnar í tíð viðreisnarstjórn-
arinnar — á mestu vcl-
gengnisarum til lands o'g
sjávar sem um getur.
Telja margir að ríkisstjórn
in hefði löngu átt að ver;i bá
in að segja af sér, þegar hún
sá fram á áframhaldandi
verðbólgu og taprekstur fyr-
irtækja á sviði flestra at-
vinnuvega okkar — eins og
V-stjórn Hermanns Jónas-
sonar gerði á sínum tima.
Þá
«g
nú
Rétt er að bera saman
gengi krónunnar eins o'g það
var fyrir 28 árum, þ.e. í
stríðsbyrjrm, og nú.
Hinn 24. nóvember 1939
var skráð gengi $ í Reykja-
vík kr. 6.51,65, en f 25.37.
Og hinn 1. apríl sama ár var
$ skráður kr. 4.74, en f á kr.
22.15. Nú er $ skráður á kr.
57.00, en f á 136.80.
Þannig er nú íslenzka krón
an ca. tífalt minna virði í dag
heldur en ihún var miðað vi 3
dollarann í stríðsbyrjun, og
það eftir að Bandaríkin hafa.
á þeim tíma háð blóðuga
stórstyrjöld, en við haguist
á öðrum þjóðum vegna styr j
aldarinnar og yfirleitt búið
við eindæma veðurgæzku,
mokað upp fiski og síld og
notið hagkvæmra viðskipiá
sjávarafurðum erlendis.
Svo ef afurðaverð lækkar
eitthvað frá því sem það iief
ur verið hæst, þá er aUt í
voða.
Það er ekki að ásta*3u-
lausu, að fólk almennt hafi
MANNLÍF 1 DEIGLU
Eftir Hannes J. Magnússon.
Hannes J. Magnússon er
kunnur maður fyrir ritstöif
sín og langan starfsferii við
skólana. Eins og segir í
greinargerð útgefandans:
,,Hann hefur staðið mitt í
önn skóla- og uppeldissta’fs-
ins í rúm 40 ár og var skola-
stjóri Barnaskóla Akureyrar
í 18 ár. Jafnframt hefur
hann stundað ritstörf 0g
eftir hann eigi færri
en 17 bækur, fléstar fum-
samdar, en nokkrar þýddar.
Hann hefur auk þess verið
annar útgefandi og ritstjóri
barnatímaritsins Vorsins í 30
ár og ritstjóri Heimilis og
skóla í 25 ár.“
„Mannlíf í deiglu“ er safn
greina hans og erinda __________
fyrra bindi — 333 bls. að
stærð útgefin af Leiftri.
Skilst mér að bókin muni
einkum nytsöm kennuruin,
en sjonarmið hennar og nið-
urstöður eiga þó erindi til
allra hugsandi manna, því að
hér er greindur og gegn
menningarmaður á ferð, sem
reynir að brjóta marga erf-
iða hluti til mergjar af viH
og hófsemi. Ég hefði að vísu
persónulega verið honum
Þakklátur fyrir nokkr-.i
meiri samþjöppun efnisins
því að mér finnst dálítið
vatnsbragð að sumum greia
imum. En kannske er é°;
einn um þá skoðun? Aðal-
atriðið er auðvitað meðfecð
efnisins að öðru leyti, se:n
er prýðileg.
Áhugi höfundarins beinist
að vonum mest að uppeldis-
og skólamálum, og hefur
hann þar margt fram að
færa, sem er ákaflega at-
hyglisvert, og líldegt til að
vekja lesendur bókarinnar til
frjórrar umhugsunar.
Tökum til dæmis tvær
fyrstu greinamar: ,,Að
kunna að hlakka til“ og
„Börn í dag — menn á morg
un.“ Ég er nærri viss um að
þeir, er þær lesa, muni halda
fx-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x->f>f>f>}.)f)f)f;f;f)
ið — enda þótt þeir kunni að
hlaupa öðm hvom yfir
nokkrar málsgreinar, því að
fyrir kemur að höfundurinn
teygir fullmikið úr lopanum,
svo að bláþræðir verða á
stöku stað.
Það er rétt, sem hann
sjálfur segir í formála, að
„kennarinn og skólamaður-
inn heldur með vissum hætti
hendinni á slagæð tímans.
Þær hræringar, sem eru að
gerast i samtíðinni, speglast
alltaf að verulegu leyti í lífi
og háttum bamanna og ung-
linganna.“
ur mein samtímans, útskýra
þau og finna úrbætur.
Ekki er það allt gúUvægt.
sem í henni stendur skrifa \
en vel er það rneint og oft a f
reynslu og mannviti talað.
Ég 'býst við að sumir telji
sitt hvað af því dálítið gam-
aldags, en því er til að svara
að alla menningu verður að
byggja á gömlum undirstöð-
um arfs og reynslu, ef vel á
að fara. Og margt er það
gott sem gamlir kveða. Sú
kynslóð glatast, sem sfyðst
ekki að einhverju leyti við
menningararf feðra sinna.
Og sú hætta er ávallt nær-
liggjandi, þegar hraði og óða
got samtíðarinnar nær of
föstum tökum á fólkinu.
Ekki skal út í það farið að
nefna fleiri sérstakar gre’n ■
ar. Allmargar þeirra virðast
bera þess nokkur merki, að
Og því miður er svo komið | þær hafa verið ritaðar og
nú, að sá óróleiki og sjálf-1 lesnar sem ræður á manm
ráði ótti, sem er aðalorsck
þess ,,stress,“ er þjáir all-
flestar nútímamanneskjur
meira og minna, hefur einnig
smitað börnin og gert erfið-
ara fyrir um allt uppelrli
þeirra. I þessari bók er reynt
að grafast fyrir þessi og ónn
fundum eða skólasamkoin-
um. Mér er nær að halda að
þær „geri sig“ bezt, ef þær
eru lesnar hátt, og til þess
eru þær, margar hverjar,
mjög vel fallnar.
— H. II. I.
Jitla trú á öllum þeim lög- lestrinum áfram og ekki
fræðingum og 'hagfræðingum j hætta fyrr en bókinni er lok
sem mestu hafa ráðið um
stjórn atvinnu- og fjármála
landsins að undanfömu
en æski fremur eftir fra.rn-
kvæmdasömum og frams;/n- $
★
★
★
★
★
★
★
*
★
★
★
★
um kaupsýslumönnum, scm
hafa sýnt að þeir kunni að
stjórn atvinnu- og fjármál
atvinnurekstri.
FRÉTTABRÉF
ÚR BORGARFIRÐI.
Eftir Kristleif Þorsteinsson.
Kristleifur Þorsteinsson
var landskunnur fræðaþulur,
borgfirskur, sem lengi bjó
búi sínu á Stóra-Kroppi, eða
fram um nírætt. Hann reit
margt um sögu héraðs síns,
og þótti flestum gott, þó að
nokkuð væri um það rætt, að
hann héldi fram ættmennum
sínum, meira en til jafns við
aðra. Við því er það að segja
að Kristleifur var skyldur og
tengdur flestum stórættum
þessa merka héraðs, og kom
inn af höfðingjum þess forn-
um.
Frændsemi rækti hann og
við fleiri en sér náskylda,
því að hann lét sig mikla
skipta kjör og líðan íslenzka
þjóðarbrotsins vestan hafs
Nýleg sögu-spor
Einn vottur þess, og næsti
merkur, er fréttabréf þau,
sem hann skrifaði og sendi
blaðinu „Lögbergi.“ Sendi
hann að að jafnaði eitt siíkt
á ári hverju um þriggja ára
tuga skeið. Og nú hefur Þórð
ur Kristleifsson safnað þeim
í bók, hátt í 400 blaðsiður,
sem er forláta vel útgefin af
Leiftri.
Fyrsta bréfið er ritað 26.
nóvember 1922, en hið síð-
asta er dagsett „að sumarlok
um“ 1950.
Á árunum 1882—1900 fór
mikill fjöldi manna úr Borg-
arfirði til Vesturheims, þar
á meðal eitt hundrað og tutt
ugu úr Reykholtshreppi ein-
um að þvá er Þórður Krist-
leifsson upplýsir, og voru all-
margir þessara manna skyld
ir höfundi bréfanna; ð
minnsta kosti gat hann rak-
ið ættir þeirra í marga liði,
svo sem oft kemur fram í
bréfunum. Hann er næmur
fyrir tilfinningum þeirra í
hinu nýja landi og þrá þeirra
eftir fréttum heimanað.
Bréfunum var líka vel tekið
og eignaðist Kristleifur
marga vini þar vestra, er
sýndu honum margháttuð
vinahót.
Um bréfin sjálf er það að
segja, að þau eru í senn ann-
áll og menningarsaga héraðs
ins, og að þessu leyti gagn-
merkt heimildarrit fyrir
sagnfræðinga, hvað viðvíkur
þessu þrjátíu ára tímabili
og reyndar miklu meira en
því, sökum ættfærslu ýmsra
þeirra, sem nefndir eru. Þá
höfðu þau feikna mikla þýð
ingu í þá átt að styrkja þjóð
ræknisanda Vesturfaranna,
og eins til þess að endurnýja
og viðhalda vináttu landa á
milli, beggja vegna hafsins.
Þau eru einnig þróunar-
saga Borgarfjarðarhéraðs á
stórmerkum tímamóttun, þeg
ar gagngerðar breyxingar
verða á búnaðarháttum allra
íslendinga og þjóðin vex úr
kútnum, jafnt í Borgarfiröi
sem annars staðar. Eins og
Þórður Kristleifsson kemst
að orði í formála bókarinn-
ar: „í hraða, umróti og háv-
aða nútímans vilja spor sögu
okkar hreinlega strjúkast út,
nema öruggum samtímaheim
ildum sé haldið til skila, áð-
ur en öldur tímans hafa al-
gerlega máð þær út.“ I þess-
um bréfum eru öruggar heim
ildir færðar í letur af ná-
kvæmni og samvizkusemi, or
því er þetta bók, sem bæði
er geysi fróðleg og sern
lengi mun verða leitað til af
þeim, sem vilja kynnast sögu
héraðsins og þeim mönnum,
er mest bar á á þessu tíma-
bili.
Allmörg bréfanna eru líka
þannig úr garði gerð, að
skemmtilegt er að lesa þau
fyrir alla íslendinga, þótt
ekki hafi sérstakan áhuga á
Borgarfirði. Þróun þessa
tímabils var býsna lík um
í
í
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Skcfatnaður á alla fjölskyldua
MJOG GLÆSILEGT URVAL
Rúmgóð verzlun í
nýju húsnæði
Kvenskór.
Bamaskór.
Herraskór.
Skóverzlun
Péturs Ándréssonar
Laugavegi 96.
(Við hliðina á Stjörnubíó).
GERIÐ SVO VEL OG LÍTH) INN.
4-)4.)f)4-)«.)«-)f)f)4.)4.)f)f)f)4-)4-)f)4.)4-)4-)f)4-4)f)4->4-)fX-)4->f)f)fX-)4-X-)*-)fX.)4-)t)f)t)4-X->í-)f)f)f)f)4-)f)f)4.X-)4-X.)f)4.)4.)fX-')4-)f)f)f)fX.)f)4-)í-)f)4-)4-)
★
I
*
★
★
★
★
★
★
t
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
s
★
★
★