Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.12.1967, Síða 6

Ný vikutíðindi - 01.12.1967, Síða 6
6 Ní VIKUTIÐINDI »Mrtc-Mc-MHc-Mi-*-M<-Mc-fc-4c-Mí-Mc-Mljjæjtur í ? ROBULL ffin vinsæla HLJÓMSVEIT hennar út á forlagi íÞorsteins M. Jónssonar og 2 voru afar vinsælar. Virðast V í þær njóta sömu vinsælda enn * í dag, enda eru fyrri útgáf ur íþþeirra löngu uppseldar. i * SONUR ÓÐALEIGANDANS Magnúsar Ingimarssonar ☆ Söngvarar: J Níunda bókin, sem fcókaúc- 5 gáfan Hildur gefur út eftir $ Ib Henrik Cavling, en hann í mun vera vinsælasti þýddi % rithöfundurinn hjá kvenþjóð- jinni í dag. r - jj Gísli Olafsson íslenzkaði. í | ELSSASS-FLUGSVEITIN . S ¥ Saga orustuflugmanns, eftir I Pierre Clostermann. Xf. | Höfundurinn segir frá |reynslu sinni í seinni heims hópi flugmanna, sem með ihonum voru í stríðinu, lifðu aðeins tveir hiidarleikinn af. Þetta er önnur bók í ílokk sannra ævisagna, sem bóka- útgáfan Hildur gefur út. DULARFULLA LEYNIVOPNIÐ Ný drengjabók um flughetj- una og leynilögreglumanninn Hauk flugkappa, sem Hörpu útgáfan gefur út. Flugonist- ur, dularfullir atburðir og tæknilegir leyndardómar eru sögusvið bókanna um hann. Skúli Jensson íslenzkaði. MISGJÖRÐIR FEÐRANNA Gísli Jónsson, fyrrverandi alþingismaður, kveður sér hljóðs sem skáldsagnahöfund I styrjöldinni. Af þeim stóra j ur með bók þessari, er Set- berg gefur út. Áður hefur hann skrifað tvær bækur, „Frá foreldrum mímun“ og „Frekjan,“ auk þess sem birst hafa eftir hann Ijóð og ritgerðir í blöðum og tíma- ritum. I skáldsögu þessari rekur höfundur örlagaríka íslenzka ættarsögu — harmsögu, sem nær út yfir landamæri lífs og dauða. HEIM TIL ISLANDS Endurminningar hjónanna Elísabetar Helgadóttur og Thor J. Brand, skráðar af Vilhjálmi S. Vilhjálmssyni. Setberg gefur út. Hjón þessi hafa frá mörgu að segja. Elísabet er fædd og uppalin í Kanada, en Thor er uppalinn á Austfjörðum. Um tvítugt fluttist hann vest ur um haf og dvaldist þar í aldarfjórðung, allt frá Kletta fjöllum að Hudsonflóa. Þetta er síðasta bók Vil- hjálms. Hafði hann næstum lokið við hana, þegar hann lézt snögglega — og lauk Ingólfur Kristjánsson við hana, samkvæmt beiðni ekkj- imnar og útgefans. MINNINGAR STEFÁNS JÓHANNS STEFÁNSSONAR Síðara bindi þessa þjóð- málaskörungs, sem komið hefur mjög við sögu íslands undanfarna áratugi. Hann lýsir í þessu bindi al mennum stjórnmála og sendi herrastörfum sínum, átöktuu utan og innan Alþýðuflokks- viliijAlmijr VILHJALMSSON Og ÞURlÐUR SGURÐARÐÓTIIR Sími 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. ¥ 4 ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ £ * » * /♦-H-fc-k-Mi-lt-Mi-K-fc-fc-Mc-H+fí-Mc-K-k-k-k- KLUBBURINN Hljómsveit ELFARS BERG Söngkona: MJÖLL HÓLM Italski salurinn: RONDÓ-TRlÓIÐ X KLUBBURINN LÆ5KJARTEIG 2, SlMI 35 3 55 ★ í ★ ★ ★ I ★ ! ★ ★ ★ i ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ $ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ itr ★ ! I I ★ I ★ i i ★ t ★ ★ $ ★ ★ $ * ★ ★ t ★ ★ * ★ $ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Nýjar unglinga- bækur Eins og undnfarin haust hefur Leiftur gefið út margar bækur fyrir börn og unglinga — verði bók- anna er stillt í hóf, eftir því sem frekast er unnt. Eftirgreindar bækur hafa komið út á þessu hausti: FIMMTÁN IÞRÖTTASTJÖRNUR Eftir Kristján Jóhannsson Iþróttimar eru ein vin- sælasta tómstundaiðja Is- lendinga, eins og svo margra annarra þjóða. Á þessari öld hafa komið fram margir afburða í- þróttamenn, er borið hafa hróður lands okkar viða um heim. — 1 bókinni er í máli og myndum greint frá ferli og afrekum 15 íþróttamanna okkar. — Bókin er 170 bls. — Góð- ur pappír. — Kostar kr. 198.90. STEINI OG DANNI A ÖRÆVUM. Eftir Kristján Jóhannsson Þetta er þriðja saga Kristjáns um þá vinina Steina og Danna. Nú fara þeir í ævintýralegt ferða- lag yfir öræfi landsins, norður að Hóli í Ytridal. — öræfi Íslands eru fög- ur og hrikaleg. En þau geta verið viðsjárverð. — 131 bls. — Kr. 134.40. BOB MORAN Sögurnar um BOB MOR- AN em efdrlæti allra stráka. Þar er engin hálf- velgja á ferðinni. Áður eru komnar 13 bækur. Og nú koma tvær, 14. og 15. .— Þær heita: DALUR FORNALDAR - DÝR- ANNA og HEFND GULA SKUGGANS. — Kr. 134,- 40 hvor bók. FRANK OG JÓI er fyrsta bók í nýjum flokki drengjabóka. Þar er líf í tuskunum. Fylgist með frá byrjun. Kr. 134.40 JOBBI, DENNI OG TOBBI. Jobbi er uppalinn í vilta vestrinu hjá mömmu sinni og afa, sem kallaður er Gamli Griltkur. Sá karl hafði á sínum yngri árum verið kúreki og lent í ót- al ævintýrum, og kunni frá mörgu að segja. Þess- ar tröllasögur kveiktu eld í æðum Jobba og hann langaði til að verða líka karl í krapinu. — Kr. 134- 40. KIM-bækurnar. eru jafnvinsælar hjá stúlk um sem drengjum. Aðal- persónurnar í öllum KIM- bókuntun em f jórir greind ir unglingar: Þrír dreng ir og ein stúlka. Þau em samrýnd og samhent í því að gera gagn og hjálpa þeim sem halloka fara og greiða úr flækjum sem allskonar misindis- menn valda í þjóðfélaginu. Tvær nýjustu bækurnar heita: Kim og frímerkja- þjófamir og KIM og lest- arræningjarnir. Kr. 118,25 hvor bók. PÉTUR MOST. Eftir Walter Christmas. Pétur Most (Pétur sjó- maður) er fyrsta bókin í sagnaflokki um fátækan ekki haf a vinsældir henn- * ar orðið minni hér, og £ mtmu þó enn aukast með i þessu nýja hefti. Kx. 161,- ¥■ 25. | ¥■ TODDA I TVEIM | LÖNDUM, * eftir hina vinsælu skáld- $ konu, Margréti Jónsdótt- $ ur. $ Hér er komin f jórða og + síðasta bókin um hana * Toddu litlu. I þessari bók J er lýst síðustu dvalardög- % um hennar í Kaupmanna- i höfn og heimferðinni til ¥ Islands. Kr. 118.25. | ¥ JÓNA I SKÓLANUM, * ljómandi skemmtleg bók $ handa telpum 7—10 ára. * — Jóna litla er dugleg og i úrræðagóð telpa og leysir ¥ ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ I ¥ ¥ ¥ _ _ **>*:*•:••:• *>*>*:**>*M»>4mM>«+4H 4-)(.)f)f)4-)«-)4-)4-)4-)4-)f)f)4-)f)f)f)f)4-)f)f)f)f)f)f)f)f)f)4-X*)f)4-)f)4*)f)f)f>f)f)4-)f)f)f)4-)f>f)f)f)f)4-)f)f)f)f)f)f)f)f)4-)fX-4-)4)4*)f)f)f)f)f)4-)«-)4-)(-)4-)4-)fif-)f)f)f+)f)f)4-)4-)4-)4-)4-)4-)f)4-)4-)4-)f)f)f)4-)4-) danskan dreng, sem fer ungur í siglingar og ferð- ast um öll heimsins höf. — Prýðileg drengjabók, saklaus og skemmtileg. Kr. 134.40. SLÉTTUBÚAR. Eftir J. F. Cooper. Þegar fyrstu landnem- arnir voru að þokast vest- ur sléttur Ameriku, urðu þeir að berjast við Indí- ánana, sem fyrir voru. — Um þær skærur hafa verið skrifaðar margar bækur, en einn frægasti höfundur þeirra sagna, er höfundur þessarar bókar. — Kr. 80, 60. BÆKUR IIANDA UNGUM STÉLKUM Á undanfömum ártun hafa komið út hjá Leiftri margar skemmtilegar bæk ur handa ungum stúlkum, bæði í flokkum og einstak ar bækur. Einna vinsæl- astar urðu þó sögumar um Hönnu og Möttu-Maju. Nú eru þær bækur allar komn ar út og að mestu uppseld ar, en tveir nýir flokkar komnir í þeirra stað: Sög umar xun NANCY og öll þau ævintýri, sem hún rat ar í — og DÓRU-bækum- ar. — Af Nancy komu í ár tvær bækur: NANCY og dularfulla sumarhúsið og Nancy og leyndardóm- ur veitingahússins. — En þrjár voru áður komnar. — Af DÓRU kemur ein bók: DÓRA og bekkjar- systur hennar, en fyrsta bókin kom í fyrra og er nærri uppseld. — Hver bók kostar kr. 134.40. SKESSAN I UTEY. Eftir Ólöfu Árnadóttur. Skessan í Útey er fallegt ævintýri, skreytt fjölda mynda eftir Ama Gunnars son. Kr. 134.40. PERLUBANDIÐ Eftir Hugrúnu. I bókinni eru ellefu sögur sérstaklega ætlaðar böm- um og unglingum. margan vanda, sem vefj- ast myndi fyrir þeim full- orðnu. Hún á líka stóran og fallegan hund, sem er bæði vinur hennar og verndari. — Og hún þarf á þessu hvora tveggju að halda: dugnaði sínum og aðstoð seppa, því að hún á heima í Austurlöndum, og „þar á sveimi er margur illur andinn“. En Jóna litla spjarar sig. — Bókin kostar kr. 134.40.

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.