Ný vikutíðindi - 01.12.1967, Page 7
NY VIKUTIÐINDl
T
ins og rekur jafnframt
kymii sín af fjölmörgum
samtíðarmönnum, samherj-
um og andstæðingum, auk
þess sem hann gerir grein
fyrir meginþáttum íslenzkra
stjórnmála á miklum og
sögulegum breytingatímum.
Setberg gefur bókina út og
er hún skreytt mörgum ljós-
myndum.
HAKMSÖGUK
OG HETJUDÁÐIR
Svo nefnist bók eftir Þor-
stein Jósepsson, blaðamann,
sem bókaútgáfan Örn og ör-
lygur hf. gefur út. Ber hún
undirtitilinn „í stórhríðum á
fjöllum uppi.“
Þorsteinn hefur grofið
þama ýmist upp þætti ir
sögu genginna kynslóða
eða hann segir frá atburðurn
úr lífi samtímafólks, í sum-
um er hann jafnvel einn af
þátttakendum.
Hringur Jóhannesson hef-
ur myndskreytt bókina.
DAGFINNUR
DÝRALÆKNIK
I APALANDI
Þetta er bamabók eftir
Hugh Lofting í þýðingu
Andrésar Kristjánssonar rit-
stjóra, útgefandi Örn og ör-
lygur hf. Er hún sú fyrsta
úr 12 bóka flokki.
Þessi bókafiokkur hefur
verið gefinn út a.m.k. 25 sinn
nm í Bandaríkjunum og nú
er verið að gera kvikmynd
um Dýrfinn með Rex Hairi-
son í aðalhlutverkinu,
Höfundurinn hlaut mestu
heiðursverðlaun, sem veitt
eru í Bandaríkjunum fyr;r
barnabækur.
- Isfélag Vestm.
Framhald af bls. 1.
firði, en að vonum miklu
betri ef skyggnst er í reikn-
ingana.
ísfélag Vestmannaeyja
greiddi fiskseljendum 1965
10% verðuppbætur á keypt-
an fisk og árið 1966 greiddi
félagið 5% verðuppbætur á
keyptan fisk og veitti jafn-
háan afslátt á seldri beitu-
síld og annarri þjónustu til
viðskiptabáta sinna og fisk-
seljenda. Þó var fiskur og
síld sú, sem unnin var, ekki
nema um átta þúsund tonn
upp úr sjó. En hluthafar í ís
félaginu fengu greidd 10%
í arð af hlutafé sínu, og hef-
ir svo verið á undanförnum
árum.
En afkoma Isfélagsins er
þó miklu betri heldur en
þessar tölur gefa til kynna.
Húseignir og vélar, ásamt
með öðrum tækjum Isfélags-
ins, eru lágmark 80 milljóna
virði, miðað við það mat á
eignum móðurskips Jörgen-
sensfyrirtækjanna, að þar
séu 100 milljóna eignir, en
allar húseignir, vélar og tæki
ísfélagsins eru bókfærð á
ca. 8.5 milljónir og óveru-
legar skuldir áhvílandi aðr-
ar en afurðalán.
RÍKISSTUÐNINGUR
ÓÞARFUR
Á rekstur ársins eru skuld
aðar ca. 3.5 milljónir í við-
hald og um 1.5 milljón í fyrn
ingar á umræddar eignir, eða
um 60% af bókfærðu verði
eignanna, en telja má að
verulegur hluti viðaldskostn-
aðarupphæðarinnar séu ný-
byggingar og endurbætur,
sem hefði átt að eignfæra og
koma til tekjuaukningar. En
skattstjórinn, næsti nágranni
ísfélagsins hefir góðkennt
það uppbyggingarform hjá
fiskvinnslustöðvunum í Eyj-
um á undanförnum ánun, að
byggingarkostnaður og véla-
og tækjakaup fari að veru-
legu leyti fram með þeim
hætti, að þetta sé skuldað á
viðhald og rekstur og vinnu-
launin á fiskvinnsluna — og
álitamál, hvort þjóðfélaginu
hefði orðið meira gagn að
þessum f jármunum með lög-
boðinni sköttun.
Hraðfrystihúsin í landinu
hafa með sér harðsnúinn fé-
lagsskap, Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna, og hafa í
skjóli samtaka sinna og harð
fengra stjómmálaaðstöðu
mokað fé úr ríMssjóði til
stuðnings atvinnurekstri sín
um, bæði að þörfu og ó-
þörfu. Og það er staðreynd
að stóru fiskvinnslustöðv-
arnar, sem hafa fengið nægi
legt hráefni til vinnslu, hafa
ckki þurft á ríkisstuðningin-
um að halda, þótt smærri
fiskvinnslustöðvarnar séu
ekki samkeppnishæfar. En
raunverulegri rekstursaf-
komu hraðfrystihúsanna er
að mestu haldið sem lokuð-
um bókum fyrir almenningi.
MERKAR UPPLÝSINGAR
lNú hafa upplýsingarnar frá
Homafirði og Vestmannaeyj
um lyft þessari leyndarhulu
að nokkra og væri eðlilegt,
að þær upplýsingar yrðu til
þess að þau frystihús, sem
miða rekstur sinn við sann-
virðisrekstur, umfram það
sem almennt gerist, og
greiða viðskiptamönntun sín
um uppbætur á hið lága lág
marksfiskverð, verði látin
njóta verðuppbótanna, og
gangi almennt fyrir um við-
skipti og kaup á fiski; enn-
fremur að fiskseljendur al-
mennt sætti sig ekki við ann-
annað en að fá greiddar verð
LÁRÉTT.
1. leiðindi, 5. ílát, 10. jurt,
11. ílát, 13. keyrði, 14. læs-
ing, 16. okkar, 17. ryk, 19.
verzla, 21. gerast, 22. tíma-
bilin, 23. linni, 26. smiti, 27.
lærði, 28. bauniimi, 30. óða-
got 31. riti 32. hitt, 31. tala,
34. skammst., 35. óp, 36.
bætur á fisk sinn, sem stað-
reynd er að hægt er að
greiða, og loks að bankar og
lánastofnanir láti frystihúsin
sem beztum árangri skila,
ganga fyrir um fjármagn til
reksturs og framkvæmda.
En afkoma ísfélags Vest-
mannaeyja, sem er smæst
stóru fiskvinnslustöðvanna í
Eyjum, gefur glögga hug-
mynd um það, hver afkoma
hinna fiskvinnslustöðvanna í
Eyjum er og hefir verið, og
hversu skattstjóri þeirra hef
ir sleppt þeim við að gjalda
keisaranum það sem keisar-
ans er.
— x + y.
- Kynferðisafbrot
Framhald af bls. 1
Ástæða er til að hugleiða,
hvort nógu hart sé tekið á
slíku afbroti hérlendis, en
sums staðar 1 heiminum
þurfa menn að gjalda slíkan
verknað með lifinu, eða ævi-
löngu fangelsi.
Hvað sem því líður þá ber
útlendingaeftirlitinu að
herða á eftirliti með þeim,
sem óska eftir að setjast aó
hérlendis um lengri eða
skemmri tíma, og er rétt að
binda endi á straum flæk-
inga og misindismanna hing-
að til lands.
blómjurt, 38. böðlist, 40. tónn
41. ber, 43. landakort, 45.
magur, 47. hnöttur, 48. slæm
ar, 49. hljóðfæri, 50. skel,
51. tónn, 52. tölustafur, 53.
húshluti, 54. guð, 55. óá-
nægja, 57. gyðja, 60. átt, 61.
stúlkunafn, 63. konan, 65.
kátína, 66. nú.
- Hættulegur
maður
I'ramhald af bls. 1
frá ferli mannsins eftir
hjónaskilnaðinn).
Ég sendi þessar línur af
því að mér finnst tilefni til
komið, að lögregluyfiracldin
skerist í leikinn áður en það
verður of seint, eftir það sem
maður heyrði um Þorvald
Ara.
Mér finndist að þú, rit-
stjóri góður, ættir að vara
við þessu, svo að börnin
verði ekki móðurlaus.“
☆
- Skattarannsókn
Framhald af bls. 1
Búist er við að slík rann-
sókn myndi hafa keðjuverk-
un og leiða til hliðstæðra
rannsókna hjá hinum stóru
fiskvinnslustöðvum í Eyjum.
Sagt er að Gísli Gíslason,
fjármálamaður, hafi for-
göngu um að koma í veg fyr
ir að til fullkominnar rann
sóknar komi, í skjóli þess að
betur verið talið fram hjá
fyrirtækjum þessum í fram-
tíðinni.
LÓÐRÉTT:
1. hljóm, 2. skrá, 3. sem,
4. titill, 5. tónn, 6. sjáðu, 7.
sofa, 8. óhreinka, 9. guð, 10.
rista, 12. húsdýra, 13. ó-
dreifða, 15. viðbót, 16.
bryima, 18. byggja, 20. anga
21. súrsuð, 23. hráæti, 24.
samst., 25. næstar, 26.
stefna, 28. hringli, 29. gerir,
35. þráir, 36. hamingja, 37.
runni, 38. t laustrið, 89. trygg
ur, 40. malla, 42. fiskurinn,
44. verkfæri, 46. framhleyp-
inn, 49. tala, 51. sull, 52.
fugla, 55. sjoppa, 56. starf-
rækti, 58. iðulega, 59. nulda,
62. samtenging, 64. tala, 66.
frumefni.
LAUSN
á síðustu krossgátu
LÁRÉTT: 1. háfar, 5. ost-
ar, 10. hámar, 11. Jónar, 13
gr, 14. auðn, 16. vörn, 17. ól
19. róa, 21. slæ, 22. issa, 23.
státa, 26. flak, 27. MH, 28.
tánings, 30. örk, 31. steli, 32.
innir, 33. II, 34. aa, 35. L,
36. vagns, 38. entir, 40. a,
41 ala, 43. snúinni, 45. afl
47. nett, 48. ilina, 49. gull
50. dyn, 51. e, 52. K, 53. far,
54. an, 55. einn, 57. náir, 60.
GA, 61. dorga, 63. snögg 65.
kragi, 66 lauga.
LÓÐRÉTT: 1. há, 2. áma,
3. fauk, 4. arð, 5. o, 6. sjö,
7. tóra, 8. ann, 9. Ra, 10.
hrósi, 12. rólar, 13. grimm,
15. nýtni, 16. vetni, 18. lækka
20. ASIS, 21. slör, 23. sál-
inni, 24. ái, 25. agnanna, 26.
f, 28. teigs, 29. snati, 35.
landa, 36. vatn, 37. súlan, 38.
ennin, 39. rauf, 40. allra, 42.
leynd, 44. II, 46. flagg, 49.
g, 51. eiga, 52. kinn, 55. err,
56. nag, 58. ása, 59. rög, 62.
OK, 64. GA, 66. L.