Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 19.09.1969, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 19.09.1969, Blaðsíða 2
2 NY VIKUTÍÐINDI KVENNADALKAR Öðlizt aðlaðandi persónuleika Miöurlag frá síðasta blaði NY VIIÍUTlÐINDl koma út á föstudögum og kosta kr. 20.00 Otgefandi og ritstjóri: Geir Gunnarsson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholti 46 (gengið inn í vesturendann ). Sími 26833 Setning: Félagsprentsmiðjan Prentun: Prentsm. Þ.ióðvil.ians Fjölbreyttari fiskveiðar Minnkandi síldarafli hefir valdið þjóðarhúskap Isiend- inga miklum erfiðíeikum, ekki sízt vegna þess að búið var að beina of stórum hluta fiskiflotans að síldveiðum eingöngu og uppbygging síldarflotans einkum miðuð við þær. Nú, eftir að sú staðreynd er orðin landsmönnum Ijós, að síldarstofnarnir hafa gengið sarnan — og jafnve! gengið til þurrðar á vissum svæðum vegna ofveiði og rányrkju, — þá er aftur tek ið að beina fiskveiðunum að fjölbreyttari veiðum ann- arra nytjafiska, og lieíir afli þeirra aukizt á árinu. Aftur hafa verið teknar upp veiðar á grálúðu og veiðar á skelfiski aukizt, svo nokkuð sé nefnt. En þótt ekki sé líklegt, að fiskvéiðar Islendiliga aukist að magni til frá því sem ver- ið hefur, þá er hægt að auka verðmæti aflans tiE stórra muna með betri meðferð fiskins frá því hann kemur upp úr sjónum og þar til bú- ið er að fullvinna hann til neyzlu; og enn mun vera hægt að auka fjölbreytni veiðiaðferða frá því sem nú er og taka aftur upp veiði- aðferðir, sem áður hafa ver- i notaðar, en nú hafa verið lagðar niður um skeið. Má þar nefna síldveiði með rek- netum. Þótt síldargengdin hafi minnkað og síldarstofnanir dregist saman, þá ætti að vera hægt að veiða verulegt síldarmagn í reknet á viss- um tímum árs svo sem áð- ur var; og síldin, sem veidd er í reknet, er eða getur orð ið gæðavara, sem vel lientar til alls konar sérverkunar í verðhæstu flokka síklaraf- urða. Aftur á móti er ólíklegl að íslendingum takist að afla verulegra nettótekna til handa þjóðarbúinu með veiðum á fjarlægum miðum,, jafnvel í öðrum lieimsálf- um, þótt tilraunir til slíks séu virðingarverðar og sjálf sagt að fylgjast með slíkum tilraunum og árangri þeirra. Fiskveiðar Islendinga þurfa fyrst og fremst að miðast við að afla sem bezts fiskjar til fullvinnslu. Er lík legt að fljótlega verði horf- ið að því ráði almennt, að Ég veit, hvað þessi vin- kona mín syngur, því að ég hef reynt þetta sjálf. Miklu af kunningsskap mínum við aðra verð ég að halda við með bréfaskiptum. Um langt skeið beitti ég öllu mínu í- myndunarafli til þess að láta þessi bréfaviðskipti bera sem mestan árangur. Það var áð- ur en ég þekkti gildi þess að nota sérstakt einkenni, ekki sérlega skrautlegt eða ó- venjulegt, en merki, sem er fyrst og frcmst mitt og ekki annarra. Ég hef vanið mig á að innsigla sérhvert bréf með dropa af rauðu lakki, áður en það er látið í póst. Auð- vitað er þetta ekki neitt stór- kostlegur hlutur, en það eru einmitt svona smáatriði, sem með aðgætni má nota til að gera persónu sína eftirtekt- arverða! Ég veit, að þeir, sem skrifast á við mig að staðaldri, hafa meira gaman af að fá bréf mín, síðan ég tók upp þennan sið. Kunn- ingjar mínir hafa svo oft sagt mér það sjálfix*. VERIÐ EKKI HVERSDAGS- LEG. . Eftir að .þér eruð búnar að kjósa yður sérstakt „fanga- mark“, hvernig væri þá að hreyta út. af hversdagsvenj- unum í einhverju, sem snert- ir hið daglega líf yðar? Ef til vill hafið þér greitt hár yðar á sama hátt síðastliðin fimm ár, vegna þess að ein- hver hefur sagt yður, að þannig greiðsla gerði yður svo líka einhveri’i leikkonu. Ef til vill klæðist þér fötum af nákvæmlega sama lit og gerð vetur, sumar, vor og haust. Það er hyggin kona, sem þekkir takmörk sín, not- ar ldæðnaðinn til að draga fram í dagsljósið það bezta í fari sínu, bæði andlega og líkamlega. Það væri mjög heimskulegt af yður að gera tilraunir fyrir framan spegil- inn um það, livaða nýjar gerðir af klæðnaði muni lienta lxezt til að breyta út- liti yðar. En þetta á ekki einungis við um það, að breyta litliti sínu. Ef til vill hafið þér r>rrt lífshamingju yðar stórlega með óliyggilegum vanakredd- um. Ef til vill eruð þér þreyttar, kannske óánægðar með flest í daglegu fari yðar. Verið gæti, að lífsgleði yðar yrði ailt önnur og meiri, ef raða fiskinum nýveiddum í kassa og hann kældur með ís og hafður í kössum, þar til hann er unninn í vinnslu stöðvum i landi. -v þér breyttuð til, þó ekki væri nema í fáeinum atriðum. Það myndi að minnsta kosti ekki saka að hugleiða þann mögu- leika. BERIÐ RAUNIR YÐAR VEL Að sjálfsögðu þarfnist þér eins og aðrir stuðnings frá vinum, til að yfirstíga erfiði og mótlæti lífsins. Enginn er svo sterkur, að það sé honum ekki nauðsynlegt að geta leit- að til vinar, þegar á bjátar og illa horfir. En það er hins vegar allt annað en að hrjá alla í nálægð yðar, sem vilja ljá umkvörtunum yðar eyra. Þegar syrta tók yfir ásta- málum Ilelenu, gerðum við kunningjar hennar allt, sem í okkar valdi stóð, til að létta henni byrðina erfiðustu dagana. Þegar fyrrverandi unnusti hennar svo giftist hinni stúlkunni, sem hann hafði tekið fram yfir Helenu, komum við í veg fyrir, að hún væri ein og yfirgefin með áhyggjur sínar. Hún var boðin út til kvöldverðar með okkur svo að segja á hverju kvöldi, og gestgjafinn sá æ- tíð um að hún væri ekki lierralaus. En það leið ekki á löngu þar til þetta varð til þess, að Helena fór að álíta sjálfsagt, að við kunningjar hennar sæurn henni fyfir herrum til að skemmta sér með. Hún gerði ekki minnstu tilraun til að hjálpa sér sjálf í þess- um efnum. Hún fór að álita afsláttur 15. september til 31. október AuðvitaS eru haustfargjöldin fjórðungi hagstæðari — en fyrirgreiðslan er jafngóð allan ársins hring — og svo má fljúga strax — en greiða hálft fargjald síðar. Það kostaboð er einnig gefið þeim, sem vilja njóta haustfargjaldanna hagstæðu. FLUGFAR STRAX — FAR GREITT SÍÐAR MOFTi WBIR

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.