Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 19.09.1969, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 19.09.1969, Blaðsíða 5
NÝ VIKUTÍÐINDI 5 HefflatíkuMjóhúarpii Hér eru nokkrir Iiðir úr dag- skrá fyrri hluta þessarar viku, sem ætla mætti að væru fastir liðir og gætu því orðið til við- miðunar næstu viku. Á sunnudögum er byrjað að sjónvarpa kl. 2, „The Ansvver“, „This is the Life“ og „NFL Action“, kl. 3:30 er golfkeppni, kl. 4:30 kvikmynd, kl. 6:00 „Armed Forces Special“, kl. 6:30 „G. E. CoIIege Bovvl“, kl. 7:30 Charlie Brovvn & Charles Schultz, svo eru þrjú sjó, en kl. 10:00 er „The Big Valley“ og kvikanynd kl. 11:15. Mánudagur byrjar með barnatíma kl. 4:00, kvikmynd kl. 5:00 (sú sama og kvöld- ið áður), „Success Story kl. 6:30, „Bewitched“ er kl. 7:30, „Wild Wild West“ kl. 8:00, Dean Martin skemmtir kl. | 9:00, Burkes Law kl. 10:00 og kvikmyndin frá sunnudeginum endursýnd kl. 11:15. Á þriðjudögum er Mr. Mayor kl. 4:00, kvikmynd kl. 5:00, „Hee Haw“ kl. 7:30, „The 21st Century“ kl. 8:30, „Rawhide“ kl. 10:00 og hnefaleikar kl. 11:15. Á miðvikudögum er „Gentle Ben“ kl. 4:00, „Green Acres“ kl. 5:40, Julia kl. 6:30, „The Generation Gap“ kl. 7:30, Honey West kl. 8:00, King- fjölskyldan kl. 8:30, „The High Chaparral“ kl. 9:00, Coliseum kl. 10:00 og Joey Bishop kl. 11:15. Fréttir eru kl. 3:55, 7:00 og 11:00. Svo er hér dagskráin seinni Iiluta vikunnar samkvæmt upp- lýsingum frá Varnarliðinu. THURSDAY, Sept. 18 4.00 Captain Kangaroo 5.00 Theater 8 — A CASE OF LIBEL — Van Heflin, Lloyd Bridges, Jose Ferrer, Angie Dickinson, and E. G. Marshall star. 6.25 AFTV Special 7.30 Gunsmoke — THE MISSION 8.30 News Special 9.00 The Defenders 10.00 The Lawrence Welk Show 11.15 The Tonight Show FRIDAY, Sept. 19 4.00 Captain Kangaroo 5.00 All Star Theater 5.30 Dupont Cavalcade 6.00 Football Forecast 6.30 Impression 7.30 The Detectives — THE PROWLER 8.00 The Undersea World Of Jacques Cousteau 9.00 The Spring Thing 10.00 Hawaii Five-O — AND THEY PAINTED DAISIES ON HIS COFFIN 11.00 Final Edition News 11.15 Northern Lights Play- house — THE ABDUCTORS — Victor McLaglen, Fay Spain, and George Mac- ready star. Repeat of Tuesday’s “Theater 8” SATURDAY, Sept. 20 10.30 Captain Kangaroo 11:30 The Flintstones — THE GREAT GRAZZO 12.00 Cartoon Carnival — “Space Angel” and “Popeye”. 1.00 Sergeant Preston Of The Yukon — VINDICATION OF YUKON KING 1.30 Colonel March of Scotland Yard 2.00 Animal Secrets — MESSAGES 2.30 The Beverly Hillbillies— MILITARY SCHOOL 3.00 Game Of The Week 5.30 Untamed World — 6.00 Off Ramp — MUSIC IMPROVISATION 6.30 Billy Walker’s Country Carnival 6.55 Chaplain’s Corner 7.15 The Christophers 7.30 The Rogues — BOW TO MASTER 8.30 The Eagles Fly At Indy 9.00 Hollywood Palace 10.00 Perry Mason — THE WITLESS WITNESS 11.15 Northern Light Play- house — A CASE OF LIBEL — Van Heflin, Lloyd Bridges, Jose Ferrer, Angie Dickinson, and E. G. Marshall star. Repeat of Thursday’s “Theater 8.” vegsbankans, en nú hefur þriðji tígulkóngurinn, Björn Guðmundsson, bætzt í hóp- inn. Þrátt fyrir lögin um að hætta kaupum á embættisbú- stöðum, þá var af hálfu Vest- mannaeyjabæjar og ríkisins keypt fokhelt hús, sem venzlafólk bæjarstjórnar- manna þurfti að losna við og gert að opinberum héraðs- læknisbústað. Svo lenti kaupmannsfjöl- skylda, sem styður Sjálfstæð- isflokkinn, í fjárþroti, en umrædd fjölskylda ræður yf- ir fjórum atkvæðum í full- trúaráði Sjálfstæðisflokksins í Eyjum, scm raðar upp mönnum til framboða og í trúnaðarstöður flokksins. Greip þá 'Gísli Gíslason til þess úrræðis að þvinga fram samþykkt um kaup á íbúðar- húsi manns í fjölskyldu þess- ari til nota sem hústað fyrir yfirlækni við fyrirhugað sjúkrahús, sem enn er að mestu óbyggt. Var húinn til nýr meirihluti innan hæjar- stjórnarinnar, sem i voru Sjálfstæðismennirnir, ásamt starfsmanni Gísla Gíslasonar og bæjarstjóranum. Svo mun það liafa gerst í málinu, að dómsmálaráðu- neytið hafi lýst yfir því, að það samþykkti kaup á um- ræddu lnisi til framan- greindra nota á þeim grund- velli, að ekki reynist fært að beita liinum nýju lögum gagnvart læknunum. Með þessum aðgerðum er reiknað með, að Gísli Gísla- son tryggi sér sæti bæði á- framhaldandi í bæjarstjórn og eins við næsta framboð til Alþingis. — En hvort þessi málslok í bæjarstjórn verða undanfari nýs bæjarstjórnar- meirihluta er ekki vitað. —h ☆ Lokun kliíbbanna Framh. af bls. 1. sem voru fjölsóttir og vin- sælir. Þá liefur liún einnig lokað Ásaklúbbnum, sem starfað hefur í ca. 20 ár, án þess að við honum hafi ver- ið amast, enda hafa eigin- konur verið öruggar mcð eiginmenn sina þar, vegna þess að konum liefur verið bannaður aðgangur. Enn liefur ekki verið hróflað við Tigultvistinum, sem er nær eingöngu spila- klúbbur og veilir klúbbfé- lögum vín, ef þeir óska þess. Spurzt hefur og um annan einkaklúbb, Fri- klúbbinn svokallaða seín eitllivað 100 manns munu vera félagar i. Svo virðist sem lögregiu- yfirvöldin stefni að því að gera annað livert heimili að drykkjukrá, jafnt daga sem nætur, með því að loka öll- um klúbbinn, sem fólk freislast til að opna og skemmta sér í, þegar önn- ur vinveitingahús eru lok- uð. Ásaklúbhurinn opnaoi t.d. kl. 3 á daginn, þegar vínbarir Iiótelanna lokuðu - og næturklúbbarnir opnuðu kl. 11%, þegar danshúsin liættu (nema Þórskaffi mcð sína leynidrykkju). Leiðinlegast þykir manni ofbeldishneigð og óbilgirni lögregluyfirvaldanna í þess- um málum. Þeim líðst allt, án þess nokkur leiti rétlar síns gegn þeim. Við lifum i vestrænu Iýðræðisríki og okkur þykir hart að þjónar okkar, sem eiga fjæst og fremst að vernda okkur gegn glæpalýð, skuli hegða sér eins og Gestapómenn eða rússneskir lögreglu- menn á dögum Stalins og Beria. Það er kominn tími til að við förum að spyrna fótum gegn yfirgangi og ribbalda- hætti af hálfu lögreglunnar, hæði í málum klúhhanna og mörgu fleiru (t. d. virðir liún heimilislielgina mjög svo takmarkað), ef hér á ekki að skapast algert lög- regluríki. Ef við þekkjum forsætis- ráðherrann rétt, þá mun hann ekki þola órétt, en vilja að allir þjóðfélags- þegnar séu jafnir fyrir lög unum og að lögreglan vaði ekki uppi eins og hún er eða virðist vera á góðum vegi með að gera, sér til mikilla óvinsælda. Málaflækja Framh. af 1. síðu. unum skilyrði laganna um menntun og liæfni. Hann var viðskiptafræðingur að menntun, hafði mjög við- tæka bókhaldsþekkingu og reynslu í bókhaldi og skrif- stofustjórn og uppfyllti öl! selt skiljuði. Var Gunnar Thoroddsen, þáverandi fjár málaráðherra, búinn að lofa viðkomandi manni stöð- unni. En áður en frá veii- ingu var gengið, þá skarst Gísli Gíslason, skjólstæðing ur annars ráðherra, í leilc- inn og fékk veitingu skatl- stjórastöðunnar í Vestm.eyj utn frestað. Við það situr enn, þótt senn sé liðin ára- tugur frá því raunverulega bar að veita stöðuna. Árangurinn af slarfi rétt- indalauss skattstjóra, um- vöfnum flokksleguni og fé- lagsleguin böndum og ná- inni vináttu og félagsskap við þá, sem helzt koma viö skattsvikamálin í Eyjum, blasir nú við sjónum al- mennings. Mun þó ýmislegt enn ókomið í dagsljósið i þessum efnum, að því við- hættu hvílíkri launungar- liulu er lialdið yfir þessum málum öllum. JÖRGENSEN KEMUR TIL SÖGUNNAR Fyrri helming yfirstand- andi aldar höfðu útgerðar- menn í Veslinannaeyjum stöðugt aukið félagsleg sam- tök sín í sambandi við út- gerðarrekslur og afurða- vinnslu með góðum og vax- andi árangri. Höfðu sam- lagsfélög þeirra notið góðs og verðugs bankastuðnings undir bankastjórn þeirra Viggós heitins Björnssonar og Bjarna Sighvatssonar. En við lát Bjarna Siglivats- sonar varð Baldur Ólafsson, sem síðar Iilaut viðurnefni hinn riki, bankastjórastöð- una í Eyjum, og þá tók brátí að hrydda á hreytingum. Á fáum árum voru nánast öll fjöhnennisfélög útgerðar- manna lögð niður, en upp úr þeim soðin fámennis- hlutafélög. Einn liður i þessari þróun atvinnumála í Vestmanna- eyjum var sú, að Einar Sig urðsson lcigði þremur starfs mönnum sínum hraðfrysti- stöð sína um nokkurt ára- bil. Rekstur þessara manna gekk vel og þeim græddist fé. Þeir urðu fljótlega rík- ir sjálfir og byggðu sér upp eigið fyrirtæki, Fiskiðjuna, og þá hrönnuðust svo að þeim fjármunir, að þeir leiluðu lil frænda síns, Frið- riks Jörgensens, liálfgildings uppalnings Einars ríka, og fengu hann sér til hjálpar við að ávaxta fjármuni sína, þá sem ekki rúinuðust innan alyinnurekslursins i Ves tmannaeyj um. Þetta varð uppliaf Jörg- ensensæyinlýr.ann a. Friðrik Jörgensen gerist uinsvifa- mikill fjármálamaður, varð fljótlega eigandi að þriðja hluta i móðurskipinu og virðist liafa verið á góðum vegi með að taka öll völd- in í sínar hendur. AIvOGES Ríki bankastjórinn í Eyj- um, Friðrik Jörgensen og félagar lians voru allir fé- lagar í Akogerfélaginu í Vestmannaeyjum, sein Ein- ar ríki stóð að að stofna, er honum var endur fyrir löngu synjað um inngöngu i Oddfellowfélagsskapinn þar. Upphaflegir stofnendur Ak ogesfélagsins voru sex, og er lieiti félagsins búið til úr upphafsstöfum nafna félag- anna, en þeir voru: Aðal- steinn Jónsson, Kristinn pl- afsson, Óskar Sigurhansson, Georg Þorkelsson, Einar Sig urðsson og Sigurður Gutt- ormsson. Jörgensensævintýrin verða ekki rakin frekar hér, enda nokkuð kunnugt, með þeim takmörkunum þó, að mikilli lcynd er haklið þar yfir öllum gangi mála. En eftir að veldi Jörgensens hrundi og Utvegshankinn kærði, að því er virðist til málamynda, þá hefur nán- ast ekkert skeð. Friðrik Jörgensen virðist veltast í velgegninni sem fyrr og Út- vegsbankinn virðist hafa tekið rekstur Jörgensensfyr- irtækjanna alfarið upp á sína arma, þótt sami og sömu andarnir svífi þar á- framhaldandi yfir vötnun- um. Samkvæmt opinberum reikningum Utvegsbankans hækkuðu skuldirnar við Ut vegsbankann i Vestmanna- eyjum á árinu 1967, árið eft ir hrun veldis Friðriks Jörg ensens, um sjötíu milljónir, og er það svipuð upphæð og kom fram í veðsetninguin á eignum Jöi’gensensfyrirtækj anna umrætt ár. SKULDAAUKNIN G Sl. ár, árið 1968, þá hafa útlán og ábyrgðir Utvegs- bankans i Vestmannaeyjum hækkað enn um ca. 130 milljónir, og er reiknað meS að þeir fjármunir séu fyrst og fremst lijá Gísla Gisia- syni, Einari ríka, Jörgen- sensfyri í■ tækj u n um og fisk- vinnslustöðvunum i Eyjum — og nokkrar milljónir sem hækkun skulda Vestmanna- eyjahæjar. Glöggt dæmi þess, hversu allt Jörgensensliðið heldur áframhaldandi liópinn, má rekja til þess, að i Rvík er starfrækt deild Akogesfé- lagsins, sem má með viss- um hætti kalla smækkað fé- lag starfsliðs Utvegsbank- ans. Þessi Reykjavíkurdeild hélt ánsfagnað Akógesfélags ins á þessu ári. Þar var Frið rik Jörgensen veizlustjóri, og aðrir menn, sem hatt báru, voru ríki bankastjór- inn frá Vestmannaeyjum, forstjórar Fiskiðjunnar i Vestmannaeyjum, móður- skips Jörgensensfyrirtæki- anna og Einar riki. Það er opinber staðreynd, að Jörgensensfyrirtækin, sem svo eru kölluð, virðast njóta forgangs viðskipta og fyrirgreiðslu hjá Útvegs- bankanum, og Otvegsbank- inn virðist reka þau, en Gísli Gíslason og sonur hans eru eins konar gæzlu- og yf- irframkvæmdastjórar í um- hoði Otvegsbankans yfir Fiskimjölsverksmiðjunni. -y*

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.