Ný vikutíðindi - 06.02.1970, Qupperneq 5

Ný vikutíðindi - 06.02.1970, Qupperneq 5
NÝ VIKUTÍÐINDI 5 HeflatfíkurAjcMahpií Hér eru nokkrir Hðir úr dag- skrá fyrrl hluta þessarar viku, sem ætia mætti að væru fastir liðir og gætu bví orðið til við- miðunar næstu viku. A sunnudögum er byrjað að sjónvarpa kl. 2, „The Answer*4 This is the Life og „Pro Footboll**, kl. 3:30 er golf, kl. 4:30 kvikmynd, kl. 6:00 Animal World kl. 7:30 Fractur ed Flickers, kl. 8:00 sjó, kl. 9:00 Green Acres, kl. 9:30 er Felony Squad, kl. 10:00 The Big Valley og kvikmynd kl. 11:15. Mánudagur byrjar með Danny Kaye kl. 4:00, kvik- mynd kl. 5:00, Crossroads" kl. 6:30, „Bewitched" er kl. 7:30, „Wild Wild West“ kl. 8:00, Rowan & Martin kl. 9:00 Burkes Law kl. 10:00 og kvik- mynd kl. 11:15 (sú sama og var síðdcgis á sunnudaginn). Á þriðjudögum er Bob Cum- mings kl. 4:00, Corondado 9 kl. 4:30, kvikmynd kl. 5:00, Assignment Underwater kl. 6:30, Rawhide kl. 7:30, Thc 21st Century kl. 8:30, sjó kl. 9:00, „The Untouchables** kl. 10:00 og hnefaleikar kl. 11:15. A miðvikudögum er „Gentle Ben“ kl. 4:00, sjó kl. 4:30 Fljúg andi . fiskimenn kl. ..5:40, Hawaii . Calls kl. 6:05, Júlía kl. 6:30, Off Ramp kl. 7:30 The Detectives kl. 8:00, The High Chaparral kl. 9:00 sjó kl. 10:00, og Joey Bishop kl. 11:15. Fréttir eru kl. 3:55, 7:00 og 11:00. Svo cr hér dagskráin seinni hluta vikunnar samkvæmt upp- Iýsingum frá Varnarliðinu. THURSDAY, February 5 4.00 Dobie Gillis 4.30 Shari Lewis 5.00 Theater 8 — BELL, BOOK AND CANDEL — James Stewart, Kim Novak, Jack Lemmon. 6.30 AFTV Special 7.30 The Generation Gap 8.00 Thursday Theater — HI- JACK-ED. 9.00 Hawaii Five-O 10.00 The Defenders 11.18 The Tonight Show FRIDAY, February 6 4:00 Lost in Space 5.00 All Star Theater 5.30 DuPont Cavalcade 6.00 Wanted Dead or Alive 6.30 Impression 7.30 NBC Children’s Theater 8.30 It’s A Wonderful World 9.30 The Mod Squad. 10.00 Japanese 11.18 Northern Lights Play- house — BULLETS DON’T ARGUE — Repeat of Tuesday’s „Theater 8“ (Rod Cameron, Dick Palmer). SATURDAY, February 7 10.30 Captain Kangaroo 11.30 The Flintstones 12.00 Cartoon Carnival — Clutch Cargo and Popeye 1.00 Sergeant Preston of the Yukon 1.30 My Favorite Martian 2.00 Animal Secrets 2.30 The Beverly Hillbillies— 3.00 Game of the Week 5.30 Untamed World 6.00 Off Ramp 6:30 News Special 7.15 The Cristophers 7.30 Accent 8.00 The Rogues 9.00 Gunsmoke 10.00 Perry Mason 11.18 Northern Lights Play- house — BELL, BOOK AND CANDEL — Repeat of Thursday’s “Theater 8” eða annarra slarí'shópa, að meðtöldum bankastjórum og ráðherrum; en það gilclir sama lögmál um störf þess- ara manna allra, að þeir geta ekki selt nema einum sama starfstímann. Banka- stjórastarf, ráðherrastarf og prestsstai’f eru fullkomin störf til að nýta eðlilegan starfstíma og slai'fsoi’ku hvers manns. Ekki geta t. d. verkamenn og verkakonur fengið laun í mörgum fiskvinnslustöðv- um samtímis, og ekki geta sjómenn, að skipstjórnar- mönnum meðtöklum, vei’ið í mörgum skipsrúmum sam- tímis og tekið launagreiðsl- ur fyrir sama starfstimann hjá,, mötigym aðilum sam- tímis. En það er Jielta marg launa-fyi’irkomulag, sem verið er að deila á og gagn rýma, en ekki þá einstak- linga, sem í skjóli mannlegs breizkleika taka laun fyrir sama starfslímann á fleiri stöðum, þótt slíkt yrði látið varða. viðurlögum gagnvart lægstu starfsstéttunum. Finir menn. Það er verið að eltast við skattsvikara, og helzt þá, sem smæstir eru í saumum. Aðilar, sem lengst hafa gcng ið í því að hi’jóta lög til þess að komast undan þvi að greiða gjöld til þjóðfélags ins, gerast sumir hverjir svo vandlætingasamir að þykj- ast þess umkomnir að sparka í félagsbi’æður sína, sem ekki liafa haft þá lagni og aðstöðu hjá yfirvöldum að koma t. d. leikföngum og glingi’i undan tollurn með því að kalla leikföngin barnabúsáhöld, og troða svo sjálfum sér í þær trúnaðar- stöður, sem liinn brotlegi bróðir, sem vantaði lægnina i að fela, var hrakinn úr — og þykjast fínir menn af. Árið 1887 var Þorleifur Jónsson, sem þá var rit- stjóri í Reykjavík, dæmdur í sektir og til skaðabóta- greiðslu fyrir að scgja frá þvi i blaði sínu, að bæjar- gjaldkerinn í Reykjavik, sem þá var, liefði vei’ið kærð ur fyrir sjóðþuri’ð og mis- ferli i f jármálum. Viðkom- andi yfirvald, sem dóminn dæmdi, snérist til varnar þjófnum, en meðhöndlaði i’itstjórann sem ótíndan glæpamann. Yfirréttur hratt að visu þessum dómi, en rnenn spyi-ja: gæti hliðstæða ekki skcð nú á tímum? Spyr sá sem ekki veit. Óræltlætanlegt. Á s. 1. ári komst það í al- mæli, að sjálfir Hæstaréttar dómararnir á Islandi hefðu haft stórfelldar tekjur af því að silja í gerðardómum og framkvæma allskonar möt, þar senx þeir liefðu jafnvel útnefnt sjálfa sig, og þann- ig í framkvæmd útilokað æðsta dómstigið, Hæstai’étt, frá því að fjalla um slík mál. Þetta er ahnennt for- dæmt af þjóðinni, og launa kjör Hæstaréttardómara réttlæta þetta ekki, en flokksblöð stjórnmálaflokk- anna þegja algerfega um þessi mál. I hvei’ju landi öðru cn Is- landi hefði slík vitneskja eins og sú, er að frarnan er vikið, oiðið lil þess að dóms málai’áðhei’ra viðkomandi þjóðar liefði þurft að gcfa þingi landsins skýi’slu uin málið, svo alvarlegt er svona mál, sem rýrir réttar öryggið í landinu og getur skapað tortryggni. Hællulegt fyrirbrigði. Umtal er um að fyrrvcr- andi Háskólarektor hafi verið kominn með setu í fimmtíu og tvcimur nefnd- um og ráðum, aulc rektors- embættisins, og formaður víða, enda gafst hann hrein lega upp þegar tekið var að gagnrýna rekstur Iláskól- ans. Svipaðan stöðufjölda cr talið að landlæknir liafi, og þannig mætli halda áfram að telja, nánast í hið enda- lausa. En árangurinn kem- ur fram á flestum sviðum jijóðfélagsins í myndum lé- legrar opinberrar starf- rækslu. Samdráttur valdsins er á- kaflega hættulegt fyrirbrigði og liefur allskonar ólieppi- leg áhrif á þjóðlífið allt. Einn þáttur þessarar þróun ar er sá, að fyrirtæki og stofnanir hins opinbera eru gerðar að hreinum fjöl- skyldufyrirtækj um. Árni lieitinn Pálsson, prófessor, sagði á sínum líma, að eftir þrjátíu ár yrðu aðeins þrjár ætlir á Islandi: Thorsarar í Reykjavík, Hafsteinar frá Húsavik og vitringar frá Veðramóti! Rétturinn og valdið. Riki bankastjórinn í Vest mannaeyjum, sem einu sinni var, tók upp þá að- ferð, að gera fiskvinnslufyr- irtækjunum i Eyjum það að skilyrði fyrir þvi að fá rekst ursfé að borga öll vinnulaun inn á bankareikninga verka fólksins hjá hankanum, en samkvæmt giklandi kjara- samningum ber að greiða vinnulaun í peningum á vinnustað. Var þetta meðal annars réttlætt með því, að með þessum liætli lengi bankinn öruggara eftirlit með því að féð gengi óskipt til greiðslu vinnulauna, — það fé, sem til sliks var lán- að, — en á þvi munu áður hafa verið misbrestir; en al- mennt var litið á þetta sem aðgerðir til þcss að hamla á móli viðgangi Sparisjóðs í Eyjum. Verkafólk undi þessum aðgerðum illa, og voru af hálfu félaga í öllum verka- lýðsfélögumnu í Eyjum höfð að mál til þess að hnekkja þessari valdniðslu Utvegs- bankans. I héraði töpuðust mál þessi, en bæjarfógetinn og riki bankastjórinn eru fé- lagar í sama leynifélaginu. Hæstiréttur liefur nýlega úttalað sig um að kaup- greiðsluaðferð sú, sem um var deilt, sé ólögmæt, cn þó er talið að viðkomendur hyggist liafa dóm Ilæsta- réttar að engu. Er þelta ein falt og glöggt dæmi þcss, að þegar til árekstui*s kemur á milli réttarins og valdsins, þá beita handhafar valdsins valdinu gagnstætt tildæmd um rélli, dæmdum af lög- mætum dómstóli — sjálfum Hæstarétti. Valdbeiting. Maður nokkur í verstöð i nágrenni Reykjavíkur hafði fengið hærra afurðarlán en honum bar vegna ofmæling ar á afurðarmagni, sem tal ið var liafa byggst á svik- semi. Viðkomandi maður var lögsótlur og gerður gjald Jirota og eignir lians gerð- ar að lillu, en viðkomandi hanki, sem keypti eignirn- ar fyrir spottprís, endurseldi þær aftur, þannig að bank- irin varð ekki fyrir neinu fjártjóni, þarna var um ein- faldan leik mcð tölur og valdbeitingu að ræða. I annarri verstöð, nokkru fjær Reykjavik, var annar atvinnurekandi, sem fékk lán út á netafisk, morkin og óhæfan til saltfisk- vinnslu, sem saltfisk, en fiskurinn var unnin í fiski- mjöl, sem var sú eina verk- unaraðferð, sem tiltæk var til þess að gera eitthvert verð úr þessari skemmdu VÖl’U. Rankastjóri nokkur, sem stýrði viðskiptabanka salt- fiskverkandans og fékk vel útilátin drykkjarföng um liver áramót, veitti saltfisk- verkandanum viðbótarlán lil þess að innleysa afurða- lánið frá banka þeim, sem liafði endurlánað út á af- urðaveð viðkomandi at- vinnurekanda, og allt var talið í liimnalagi. Þessar eru framkvæmdir og viðbrögð gagnvart samkynj a vprkn- aði, flokkað eftir þvi liver híut á að máli í hverju til- viki. Þetta er glöggt dæmi um framkvæmd banka- valds. Skýlaus Icrafa. Málefni þetta verður ekki rakið hér frekar að þessu sinni, cn það er krafa fólks- ins i landinu, að lyft verði liulunni jdir valdakerfi, hagsmunatengslum og fjöl- skylduböndum, scm stend- ur að baki cmbættaveitinga og því, liversu bitlingum og allskonar hlunnindum er lilaðið á stjórnargæðinga. Takmarkið á að vera ein staða, með hæfilcgum laun- um fyrir hvert starf, og að val manna i stöður byggist á liæfni en ekki flokkslit. x+y. SKRÝTLUR Allur er varinn góður Hún: — Af hverju eru þessi merki á öxlunum á þessum myndarlega hermanni þarna? Óbreytti hermaðurinn: — Þau tákna að hann sé giftur. —★— Sláttur — Geturðu lánað mér tíkall? — Ég lána aldrei peninga. Það spillir bara vináttunni. — O, þess vegna er þér 6- hætt að lána mér. Við höfum aldrei verið neinir sérlegir vinir. —★— Ógift ennþá 1—■ Hvað er hún gömul? — 76 ára? — Er hún gift? .Ekki enn. —★— Spurning dagsins — Þér eruð dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar og missi borgaralegra réttinda. — Hvað segið þér dómari góður? Hef ég haft borgaraleg réttindi? —★— Rökvísi Vinnukonan kemur inn í stofu til húsmóðurinnar. „Hvað er það, Anna?“ „Ég ætla bara að segja frúnni, að kolin eru alveg bú- in“. „Af hverju sögðuð þér það ekki fyrr?“ „Á meðan kol eru til, er ekki hægt fyrir mig að segja að þau séu búin“. —★— Svar kaupmannsins Skiptavinurinn: Fílabeins- askjan, sem ég keypti hjá yð- ur um daginn er úr gerfibeini. Kaupmaðurinn: Það er ó- skiljanlegt — nema fíllinn hafi haft gerfitönn. SVÖR við dægradvöl á bls. 7. Ég elska þig. 1. hollenzka, 2. spænska, 3. hawaiska, 4. gríska, 5. he- breska, 6. rússneska, 7. pólska, 8. franska, 9. italska, 10. enska. Hve margar dósir? 16 dósir.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.