Ný vikutíðindi - 06.02.1970, Side 6

Ný vikutíðindi - 06.02.1970, Side 6
N? VIKUTÍÐINDI 9 'Ut amálu\n lcqteqlumat W 1 1,^ .v ' . ** ‘ OLIB VAH AF h0 \ VL \ \ I KÉ5$ H ú ■■ var íraskilin o*jj skeinnitaiia- fíkin oi* lct karlmciiiiina lilæAa. — En [•cgar ölið var a£ könniinni var vin- attan iiái. Veitingamaðurinn liorfði á liana með sýnilegri óvild. »>Hum“, sagði augnaráð hans, „ein af þessari tegund inni“. Pat Muiioy veitingamaður i Emerald Isle-kránni í miðri borginni Newport. kærði sig alls ekki um að fagurlimaðar stúlkur seltust við barinn lijá honum án l>ess að vera í fylgd með karlmönnum. En að þessu sinni skjátl- aðist honum. Hin spengilega brúneygða stúlka var Ger- aldine „Jerrý“, Young, og hún var hér ein síns liðs eingöngu vegna þess, að ekk ert hafði orðið úr stefnumót- inu, sem hún hafði ætlað á. Hún ákvað því að skreppa inn i krána á meðan hún væri að hugsa um, hvað gera skyldi við kvöldið. Það var laugárdagskvöld, org hún var siður en svo hrif- in af því að láta það fara til spillis. Jerrý lauk við drykk sinn og leið ágællega. Henni féll vcl í geð skvaldurskliðurinn i kring, og bað um annað glas. Hún var hálfnuð úr ])vi, þegar hún tók eftir manni í sportjakka og með hornspangargleraugu. Hann horfði í áttina til hennar og gerði ekkert til ]>ess að leyna ástriðufullu augnaráði. Jerry féll þella fremur vel i geð. Viskýið liafði haft sín áhrif. Maður- inn var lika myndarlegur á sinn liátt. Mulloy kom til liennar. „Maðurinn þarna“, sagði hann, „óskar eftir að borga drykk fyrir yður“. Það lifnaði yfir henni, og maðurinn i sportjakkanum brosti gleitt. „Viský, takk fyrir,“ sagði hún við Mulloy, „og skilið kæru þakklæti frá mér“. „Þakkið ]>ér honum sjálf- ar fyrir yður“, sagði Mulloy slullur í spuna. Ókunni maðurinn kom nú lil hennar og liafði glasið sill með. Hann virlist engu síður myndarlegur, þegar liann kom nær, nema hvað hann var kominn of hált á fertugSaldurinn til ]>ess að strákslega klippingin ælti við. „Eg er Danni“, sagði hann og glotti. „Danni, að við- bættum fjóruin Martini og tveimur bjórum”. Bros hans var fallegt. „Sæll Danni, þakka þér fyrir drykkinn, ég heiti Jerrý". „Dásamlegt nafn“, sagði hann. „Og nú, þar sem við erum farin að vera saman, skulum við ræða um fram- líðina. Eigum við að fá okk- ur að borða, fara á dansleik, í bió eða hvað viltu lielzt?“ „Þú ert augsýnilega feim- inn piltur,“ sagði lnin. „Þú ert góður mannþekkj ari“, sagði liann og gaf fram reiðslustúlkunni merki. Þau seltusl við borð í einum básnum. Þau sátu þar og röbbuðu saman í nærri klukkutíma. Ekki varð því ncilað, að 29 ára gamla stúlkan hafði haft talsverð kynni af karlmönnum, en Danni Shortlidge var óliluir hinum. Hann var 37 ára gamall, hafði eill sinn slarf að á búgarði, annast bíla- viðgerðir, verið sölumaður, auglýsingastjóri fyrir óperu söngvara, og var nú umboðs maður fyrirtækis, ér fraiii- leiddi plastvörur. Ilann var ókvæntur og átti Jieima í Allanla í Georgia, en ])egar hann var i borginni dvaldi hann hjá ókvæntum vini sínum. „Ó, ó\ sagði bann allt í einu og benti á giftingahring á hendi bennar. Ilún brosti. „Hafðu engar áhyggjur af því, Danni“. „Þú átt við, að maðurinn þinn eigi ekki byssu?“ „Eg er skilin“. Honum lélli auðsjáanlega. Jerrý Young kunni vel við þennan ókunna mann. Þau fengu sér nokkur glös i við- bót, en fóru svo og litu inn i nokkrar aðrar krár. Um miðnættið gengu þau og leiddust eftir veginum með- fram Ohio-ánni. Jerrý liall- aði sér upp að honum, liann lólc liana í faðm sér, og liún fann, þegar varir hans snertu varir hennar. Tveimur klukkustundum síðar, kluklcan tvö að morgni sunnudagsins 27. febrúar 1949, veifaði maður með hornspangargleraugu og í sportjakka til leigubíl- sljóra fyrir framan veilinga krá á liorninu á Sjöunda Vesturstræti. „Bíddu augnablik“, hróp aði hann til bílstjórans, er bíllinn nam staðar, og fór svo aftur inn i krána. Ilann kom út á ný eflir andartak og þá i fylgd með háfættri, grannri, brúneygðri stúlku. Þau pískruðu saman á leið- inni út að bílnum. Þau stóðu við dyrnar og urðu eklci vör við manninn, sem spralt fram úr myrku skoti með byssu i hendinni og læddist að þeim. Bílstjórinn, er Iiét Milton Zuckerman, tók skyndilega eftir honum. „Gætið ykkar“, liróþaði liann, en orðin drukknuðu i skothvellum. Ivonan riðaði, og árásar- maðurinn beið eftir því að bún félli. Þá skaut hann fjórum skotum í viðbót i böfuð hennar. Svo lagði hann á flótta og hvarf út í myrkrið. Og áður en bíl- stjóriiín hafði áttað sig á bvað var að gerast, hafði fé- lagi stúlkunnar lagt á flótta í gagnstæða átt. Raunir Zuckermans voru ekki þar með á enda. Ein- liver liafði hringt á Iögregl- una, og það fyrsta, sem lög- reglumenninrin sáu, er þeir komu, var bílstjórinn bogr- andi yfir myrtu konunni. Þrátt lyrir mótmæli varð Zuckerman að slilla sér upp við vegg með hendur á lofti, alveg umkringdur. Leynilögr egl u menni rnir Fred Schlosser og Leroy Fredcricks komu fljótlega á vettvang. „Jæja, Milt, livað hefur komið fyrir?“ spurði Schl- osser. Hann þekkti bílstjór- ann vel. „Þessi kona hérna og mað urinn sem hún var með, voru að fara inn i bílinn". sagði Zuckerman með á- kafa. „Þau komu út úr kránni þarna hinum megin. Allt i einu kom maður að- vífandi og skaut á konuna. Hún féll á götuna, en hann skaut aftur — fjórum sinn- um. Svo hljóp hann burtu, og hinn maðurinn, sem var með konunni, sömuleiðis". „Hver var svo konan?“ Zuckerman hristi höfuðiö „Ég hef ekki hugmynd um það“. „Og maðurinn með bj>ss- una?“ „Hef aldrei séð liann áð- ur“. „En manninn, sem var með konunni?“ „Ekki beldur". Georg Gugel lögreglufor- ingi var nú kominn á slað- inn og hóf að spyrja Zuck- ernian. „Segðu okkur allt, sem þú manst um manninn með byssuna". „Ég sá hann aðeins augna blik. Hann var á hæð við mig, en virtist nokkuð þyngri. Hann var hattlaus. svarthærður í Ijósum frakka og hvítri skyrtu, sem var op- in í hálsmálið. Það gelur liugsazt, að liann hafi ver- ið nieð barta eða þá illa rak- aður og með feiti í hárinu“. Ilann lýsti félaga látnu konunnar öllu nánar, og voru lýsingarnar þegar send ar út til lögreglunnar, sem byrjáði leit í hverfinu. Lögreglumennirnir rann- sökuðu lík konunnar ná- kvæmlega. Hún virtist alls ekki liafa verið götudrós, heldur bera öll merki lieið- virðs borgara. Scblosser opn aði handtösku hennar, en þar var engin skilríki að finna, sem gæfu til kynna, hver hún væri. Giftingar- liringurinn vakti þegar á- huga lögreglumannanna. Ef bún var gift, var mjög lík- legt að eiginmaður hennar saknaði hennar fljótlega. Ó- gerningur var að liafa upp á morðingjanum án þess að vila, hver hin myrta kona var. Þá voru ekki miklar líkur lil að félagi hennar, sem lagði á flótta, gæfi sig fram. Ef hann flúði af ótta, eða af því að hann hræddist að vera bendlaður við morð- mál, var ólíklegt að hann skipti um skoðun á mórgun eða hinn daginn. Ef liann yar samsekur mor$ingjan- um, hl'aut hið sama að verða upp á teningnum. •Tafnvel þótt Zuckerman væri alveg viss um, að mað- urinn með gleraugun liefði ekki á neinn hátt telcið þátt í skotárásinni, var sá mögu- leiki vissulega fyrir hendi, að liann væri í vilorði með tt - Nýtt - Nýtt Komið og skoðið hið glœsilega nýtízku sófasett MODEL 1970, ásamt mörgu öðru. Yfir 100 litir, ullar-, dralon og nœlonáklœði. Góðir greiðsluskilmálar. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Svefnstólar Svefnbekkir Kassabekkir Dívanar Svefnsófar, eins og tveggja manna og stólar í stíl við Stakir stólar Blómagrindur Saumaborð Símabekkir og hillur Innskotsborð Snyrtikommóður Skatthol Vegghúsgögn o. m. íl. J.S. húsgögn Hverfisgötu 50, simi 18830

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.