Ný vikutíðindi - 13.03.1970, Page 2
2
NÝ VIKUTÍÐINDI
KVENNADALKAR
SKILMAflUH er ekki allra meina búf
NY VIKUTIÐINDI
koma út á föstudögum
og kosta kr. 25,00.
Otgefandi og ritstjóri;
Geir Gunnarsson.
Ritstjórn og auglýsingar:
Skipholti 46 (gengið inn
í vesturgaflinum).
Simi 26833.
Setning: Félagsprentsmið.ian
Prentun: Prentsm. Þjóðviljans
Rannsóknar-
efni
Mikils uggs gætir meðal
þeirra manna, sem láta
sig fiskveiðar og þjóðarhag
skipta máli.
Það sem af er yfirstand-
andi vetrarvertið hefur það
verið áberandi, hversu lítið
hefur veiðzt af ýsu og
þorski, loðnan hefur látið
bíða eftir sér og síld heyrist
ekki lengur nefnd, nema þá
í sambandi við friðunarráð-
stafanir.
Nú hefur Jón Jónsson,
fiskifræðingur, nýlega skýrt
frá því í sjónvarpsviðtali,
að íslenzki þorskstofninn
þoli ekki aukna veiðisókn
og dánartalan sé þegar kom
in upp í sjötíu af hundraði,
en hæfileg veiðisókn mun
ekki vera talin nema yfir
fjörtíu til fimmtíu af hundr
1 r** Ar ■tnrp-im
aði.
Líka kom það fram í við-
talinu við fiskifræðinginn
að þorskurinn, sem lífeðlis-
fræðilega séð gæti hrygnt
allt að tíu sinnum, hrygndi
að meðaltali aðeins einu
sinni.
Svona er veiðiálagið á
helztu stofnum nytjafisk-
anna orðið geigvænlegt, og
fer þó vaxandi.
Að vísu, er Islendinga á-
hrærir, þá er hér um stór-
fell't og fjölþætt vandamál
að ræða, meðal annars
vegna þess að ekki eru
önnur verkefni framundan
fyrir hina stóru og velbúnu
síldveiðibáta, heldur en að
nota þau skip til bolfisk-
veiða.
Jón Jónsson, fiskifræðing
ur, var ekki orðmargur um
ástandið og hvað framund-
an biði, enda linlega spurð-
ur, en athugulir menn telja
meðal annars, að óhindruð
og síaukin togveiði á
hrygningarsvæðunum kunni
að sprengja hrognin, sem
eru að klekjast út og verka
þannig, til viðbótar sjálfri
veiðinni, til stórfellds skaða
og minnka þannig það
hrognmagn, sem klekist út.
Þetta er rannsóknarefni.
Þá hefur áður verið að
þvi vikið, að til álita kemur,
hvort ekki er bæði gengið
of nærri stofnum nytjafisk-
anna — og eins um að um
ofveiði sé að ræða á þeim
sjávardýrum, sem nytjafisk
arnir lifa aðallega á, en
þetta er órannsakað.
Almennt var reiknað með
Hér eru rtokkrar af spurn-
ingum þeir, sem öll hjón
ættu að leggja fgrir sig, áð-
ur en þau ákveða að skilja:
Verð ég ekki einmana og
saknandi á eftir?
Mun ég ekki sjá eftir börn
Eitt sinn var sagt, að
fyrsta skilyrði fyrir því, að
hjónaband gæti orðið lang-
vinnt og hamingjusamt,
væri, að réttar persónur
veldust saman. Flestir
standa í þeirri trú, að þeir
séu að velja sér eina rétta
aðiljann, þegar liann og liún
eru gefin saman í hjóna-
band. Mjög margir stofna
lijónabandshamingju sinni
einmitt í liættu, með þvi að
vera of sannfærðir í þess-
um efnum. En þegar komið
er að því að slcilnaður sýn-
ist vera einasta úrræðið,
eins og það líka er í mörg-
um tilfellum, er vert að at-
liuga allar kringumstæður
gaumgæfilega, áður en ras-
að er um ráð fram.
Einkum er nauðsynlegt
fyrir fólk að reyna að gera
sér grein fyrir hinum eigin-
legu tilfinningum sínum, á
tímum styrjalda og annarra
byltinga, sem er einungis
stundar ástand. Hafa aðilj-
ar til dæmis verið lengi að-
skildir? Blekktuð þér yður
því, eftir að rýmkað var um
veiðisvæði, innan landhelg-
innar fyrir báta, sem veiða
með botnvörpu, að brot á
landhelgislögunum legðust
niður, enda álit flestra að
með útfærslu og stækkun
veiðisvæðanna, væri gengið
eins langt og óhætt vajri,
með tilliti til rányrkju, en
raunin varð þvi miður önn-
ur, miðað við þann fjölda
skipa og báta, sem teknir
voru á s.l. ári og það sem
af er þessu ári, lítur út fyrir
að landhelgisbrotum hafi
fjölgað en ekki fækkað. Er
þetta mikið og alvarlegt
vandamál, sem ósýnt er um
liversu I'eysist, og nú er
talað um að i uppsiglingu
séu nýjar hópuppgjafir
sekta og réttindamissis
vegna brota á landhelgislög
gjöfinni.
Eðlilegt og enda sjálfsagt
virðist, að sjómannasamtök-
in l'áti þessi mál til sín taka
og fordæmi brot á landhelg-
islöggjöfinni og að sjó-
mannasamtökin beiti hóp-
samtökum til þess að hindra
skipstjóra, sem þeir eru á
skipi með, að veiða í land-
lielgi. Slíkt yrði sjómönnum
til sæmdar og tryggasta að-
gerðin til að viðhalda grund
velli fiskveiðanna, þ. e. fiski
gengd á miðin. v-
unum eða öðru því, sem
mér hefur verið hjartfólgn-
ast?
Hef ég reynt til hlítar að
bæta sambúðina?
Hafa foreldraranir spillt
á milli okkar?
og gerðuð yður of háar von-
ir? Hafið þið haft tima til
að vera saman á nýjan
leik og kynnast hvoru öðru
á ný? Hafið þér raunveru-
lega gert yður grein fyrir
þvi, hvað lijónabandið er?
Getur grunnliyggni liafa
eyðilagt kynferðilegt sam-
ræmi? Öll atriði sem þessi,
verða bezt leyst með því að
liorfast í augu við staðreynd
irnar sjálfar, en ekki með
því að gefa alla von upp á
bátinn, án þess að reyna að
ráða fram úr vandamálun-
um á eðlilegan hátt.
EFTIR SKILNAÐINN.
Hjónaskilnaðurinn gerir
meira en að binda endi á nú
verandi lifnaðarhætti yðar.
Ilann neyðir yður til að
taka upp nýja háttu. Eftir
skilnaðinn bíður yðar mik-
il óvissa um framtíðina, ef
til vill einmanatilfinning,
leiðindi og eftirsjá. Þér verð
ið að liafa hugfast að þótt
hjónaskilnaðurinn kunni að
leysa viss vandkvæði, getur
hann ekki gert yður að nýrri
manneskju. Því síður meg-
ið þér búast við að verða sú
sama eða sá sami, sem þér
voruð fyrir lijónabandið.
Venjulegasta ástæðan til
hjónaskilnaðar er: — „Mað-
urinn minn elskar mig ekki
lengur. Hann sagði það
sjálfur“, eða „Iíonan mín
er hætt að treysta mér“.
Þella eru venjuleg orðatil-
tæki, sem aðeins eru notuð,
til að dylja fjölda af miklu
dýpri orsökum fyrir misklíð
milli hjóna. Það sem skiptir
máli, er að komast að raun
um, hverjar hinar raunveru-
legu ástæður eru, því að
venjulega má lagfæra flest
slík ágreiningsatriði og kom
ast lijá skilnaði. Hjónaband
ið krefst aukinnar sjálf-
stjórnar og hæfileika til að
kunna að meta sjálfsaga
„Vor
undir vœngjum “
Vorltehkun
Til móts við vorið
Vorið er að koma suður í álfu og Loftleiðir
bregða ekki vana sínum en bjóða nú:
frá 15. marz til 15. maí
hin lækkuðu vorfargjöld til fjölmargra
staða í Evrópu.
Fljúgið með Loftleiðum til móts við vorið
og njótið hinnar rómuðu þjónustu um
borð í Loftleiðaflugvélunum.
Fjöldi þeirra íslendinga, sem nota sér hin
lækkuðu vorfargjöld, eykst með ári hverju.
Loftleiðir fljúga til:
Oslóar - Kaupmannahafnar - Gautaborgar -
Glasgow - London og Luxemborgar,
en selja jafnframt framhaldsferðir með flug-
félögum á öllum flugleiðum heims.
Og enn sem fyrr geta farþegar notið hinna
hagkvæmu greiðslukjara Loftleiða:
FLUGFAR STRAX — FAR GREITT SÍÐAR
Skrifstofur Loftleiða, ferðaskrifstofurnar og
umboðsmenri um land ailt veita upplýsingar
og selja farseðla.
OFTIEIDIR