Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 13.03.1970, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 13.03.1970, Blaðsíða 4
4 NÝ VIEUTÍÐINDI IMorðri Framh. af bls. 8. um og þjónustu, sem þessa verður vairt hjá hinu opin- bera. Undanfarið hefur eitt dagblaðanna, sem ætla mætti að sizt af öllum mundi ympra á því, gert að umtals- efni þátttöku bæjar og rikis um björgun Slippstöðvar- innar á Akureyri. Þar átti sér stað eitt af mörgum fjár- málaævintýrum, sem hafa verið að skjóta upp kollin- um að undanförnu. Þetta dagblað lét ekki svona þegar Álafoss var bjargað á sínum tíma með almenningsfé og einn af toppmönnum þess gerður að forstjóra. Síðan eru þessi fyi’irtæki sett á odd- inn og njóta allskonar fyi’ir- greiðslu umfram aðra og verkefni, sem aðrir gætu ef til vill unnið fyrir lægra verð. Þannig leika stjórnmála- mennirnir sér með almenn- ingsfé. En það er ekki að- eins á þessum sviðum, sem spillingin er í algleymingi. Á síðustu árum hefur það komizt mjög í tízku, að setja bankastjóra og ýmsa fram- ámenn i stjórnir allskonar samtaka og lilutafélaga til þess að auðveldara sé að komast yfir lánsfé og rekst- ursfé. Ef illa tekst svo til með afkomu fyrirtækjanna, er framlag bankanna gert að hlutafé úr ýmsum fram- kvæmdasjóðum, sem hið opinbera hefur yfir að ráða og sömu forstjórarnir, sem komið hafa fyrirtækjunum i sjálfheldu, greidd há laun fyrir afrekin. Helztu umræðu- og deilu- efni þessai’a sveitastjórnar- kosninga, senx í liönd fara, verða því atvinnumál al- mennt og spillingin i opin- berum málum. Að þessu sinni verður ekki aðeins um prófkjör að ræða, heldur og prófstein á vilja almennings varðandi þessi mál. NORÐRI. ☆ — Guð styðji dómarana Framh. af bls. 8. stól þjóðarinnar til landsins fyrir hálfri öld var einn af hyrningarsteinunum undir endurlieimt sjálfstæðis þjóð ai’innar og meðal þeirra þýðingarnxestu, og þó vei’ð- ur ekki annað sagt en að Ilæstiréttur Dana liafi reynzt íslendingum vonum framar af dómstóli i fjar- lægu landi að vera. VANDASAMT HLUTVERK Hæstiréttur hefur frá upp liafi verið skipaður lögvitr- um mönnum, sem oft hafa fengið vandasönx mál til úr- lausnar og leyst þau. Vitan- lega geta dóinsúrlausnir eins og önnur mannanna verk valdið ágreiningi, en slíkt verður ekki umflúið. Vafasamt er að æðsti dóm stóil nokkurrar þjóðar hafi jafn vandasömu hlutverki að gegna eins og á Islandi, sem er byggt nokkuð þras- gjarnari þjóð með ríka rétt lætistilfiixningu og sanxfé- lag kunningsslcaparins. Skapa íslenzkir þjóðhættir sérstakan vanda um val dómenda, en val dómenda, — án þess að deilt skuli á einstaka þeirra dómara, sem í Hæstarétti liafa setið, — myndi ekki standast þær kröfur, sem gerðar eru um dómaraval nxeðal annax’ra lýðræðisþjóða, vegna fá- mennis þjóðai’innar og ná- inna skyldleika og hags- munatengsla, seixi nánast má rekja í allar ættir. VIÐKVÆMT MÁL Menn, senx staðið hafa freixxstir i flokki stjórnmála baráttunnar, væru ekki með al annarra þjóða valdir til dómstarfa í Hæstarétt, og þó felast ekki í þessum orð um efi um réttsýni og rétt- dæmni slíkra nxanna. Eitt af viðkvænxustu xnál- um, senx fyrir Hæstarétt liafa koixxið, mun vera liið svokallaða „Berentsnxál“, þar sem ráðlierra i ríkis- stjói-n vék sæti nxeðan á íxxálsskoti til Hæstaréttar stóð. Þá var vísan liér að framan kveðiix, en um um- rætt mál urðu íxxikil stjórn- málaátök og sviftingar. SKUGGI Það varpar að vísu nokkrum skugga á Hæsta- rétt, að Hæstaréttardómar- ar skúli hafa talið sig til- neydda til þess að sinna, jafnfranxt í’éttarstörfunuixi, launuðum störfum við nxöt, setur i gerðardómuixi og við að setja niður vinnudeil ur, en ekki skal hér lialdið uppi áxxxæli fyrir þetta, sem væntanlega niá telja að lieyi’i fortiðinni til og verði framvegis þanxx veg, að svo sé að Hæstaréttardómurun- unx búið, að til franxhakls launaðra aukastai'fa þurfi ekki að koma í framtíðinni. En engu að síður má gera ráð fyrii', að Hæstiréttur bíði á xxæstu leitum mikill og vaxandi vandi við það, er Islendingar konxast meir til þátttöku i alþjóðavið- skiptum með þátttöku í Frí- verzlunai'bandalaginu og fleiri bandalögunx, sem i uppsiglingu eru nxeð aðild Islands, þannig að áfram- haldandi á óskin unx að Guð styðji dónxara við Hæstarætt á fullan rétt á séi'. ☆ Reykjavíkur- vald Framh. af bls. 1. skólans og dómarar yfii’- stéttarins ásanxt fleirum, sem liér verða elcki taldir. En þetta reykviska aristó- krati liafði þann eiginleika að innlima i klíku sína menn, sem voru óróaseggir í skoðunum og frjálslyndir á yngi-i árum sínum. Eru meðal glöggra dæma i þeim efnum Björn Jónsson rit- stjóri og síðar ráðheotra, Gestur Pálsson og Jón Ölafs son. Reykjavíkurvaldið er allt af nxeð vissum liætti ein af þýðingarniikluni valdanxið- stöðvunx í landinu og noklc- ui'skonar ríki í ríldnu, sem hefur sín lög og reglur. 1 sjálfu sér verður lítil breyt- ing á þessu, þrátt fyrir franx vindu tímans og breytt sjón armið og skoðanir, og nú á dögum er þessu nákvæm- lega eins liáttað og á lands- liöfðingjatimabilinu. Þegar veldi Magnúsar landshöfðingja lauk — og enda áður, — þá bar Briemana alllxátt, og þeir gerðust valdamenn, en þó hélzt valdamiðstöðin að mestu óbreytt. Ilyggnir kaupsýslumenn töldu sér henta að koma sér vel við aristókratiið, og aristókrat- iinu hentaði líka vel að hafa kaupsýslumennina góða. Glöggt dæmi i þessum efnum, og ef til vill eitt mest áberandi dæmið er Sláturfélag Suðurlands; upphaflega undir stjórn Helga eldri Bergs. Ai’istó- kratíið og núverandi mál- gagn þeirrar kliku, Moi’gun- blaðið, skammar Mjólkur- samsöluna og Sambandið í tíma og ótíma, en Mogginn skammar aldrei Sláturfélag Suðurlands, sem þó er lilið- stæður félagsskapur, og for- ráðanxenn Slátui’félagsins eru i nánum tengslum við aristókratiið. Fólkið og nxennirnir inn- an aristókratisins og fólkið, sem aristókratíið viðurkenn ir, eru nxeð vissum hætti í öllunx stjórnnxálaflokkum landsins, þótt kjarni þess sé harðsnúnasta íhaldsfólk landsins. En staðreyndin er sú, að þrátt fyrir misnxun- andi flokkslit, þá er fólk, þegar á reynir, allt i sama bátnum og einn og sami flokkurinn. Einungis eitt dænxi þessu til staðfestingar skal nefnt. Revkj avíkurvaldið, en kjairni þess er nú hvirfingar umhverfis Bjarna Benedikts son forsætisráðhei’ra og Geir Hallgrínxsson borgar- stjóra, hvað völd snertir, vildi ekki góðkenna Helga Bei'gs, ritara Framsóknar- flokksins, sem bankastjóra Landshankans. En þegar víðtækar athuganir höfðu farið fram, þá varð niður- staðan sú, að Helgi Bei’gs hefði flest það til að bera, sem liið reykviska aristó- kratí krafðist. Helgi liafði stutt og hjálp- að Sjálfstæðisflokknunx með nxargvíslegum hætti i Efta- málinu og var af þeirri ætt, sem klíkan hafði fyrir löngu góðkennt og samþjrkkt. Nið- urstaðan vai’ð sú, að Helgi Bergs hlaut bankastjóra- stai-fið, þótt hann unx sinn verði að bíða eftir því ein- livern ákveðmn tínxa. Og i krafti þessara staðreynda bætist svo það við, að fyrir liugað er að Helgi Bergs verði settur í efsta sæti Framsóknarflokksins á lista flokksins i Suðurlaúdskjör dæmi við næstu alþingis- kosningar. fieykjavíkui’valdið, aristó kratið í Reykjavík, eða há- aðillinn, eru hraðsnúnustu stjórnmálasamtök landsins, senx njóta valdaaðstöðu inn an allra flokka, og hafa nú sem fyrr á dögunx Magnús- ar landsliöfðingja helztu valdamenn þjóðarinnar inn an sinna vébanda; nú for- sætisráðlierra, borgarstjóra, lielztu bankastjórana, og hæstaréttai'dómarana og dómarastétt landsins að mestu; jafnvel þótt viðkom- endur einn og einn, kenni sig við aðra flokka. Þeir, sem gera sér framan greindar staðreyndir Ijósai’, hafa eignast lykla til þess að Ijúka upp dyrum stjórn- nxálalegra og fjármálalegra leyndardóma. >f Tvlstolið- Fi'amh. af 1. síðu. voru meS fiskinnlegg, nokkurn arð af eign sinni... ég mót- mælti þessu gerræði þeirra og krafðist þess að tekið yrði til- lit til beinna hluthafa, þar sem hér væri um hreinan arð af rekstri að ræða, en til vara, að þeir fengju þó einhvern hluta af þessu fé, t. d. helminginn á móti hluta meðalbáts í prósent um... frá þessum tíma kom ég ekki meira á stjórnar- eða að- alfundi, þar sem 6 menn hafa V OLKSWAGENEIGEDNUR Höfum fyrirliggjandi BRETTI • HLRfllR • VÉLARLOK OG GEYMSLIJLOK á Volkswagen í allflestum litum Skiptum á einum degi með dags fyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin! BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar Skipholti 25-Símar 19099 20988

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.