Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.06.1972, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 09.06.1972, Blaðsíða 7
NÝ VIKUTÍÐINDI 7 Boðað var til blaðamanna- LÁRÉTT: 45 ferðalag 14 stokkurinn fundar, þar sem von Papen 1 auðsær 48 lykkja 16 hálfkarað átti að gefast kostur á að skýra 7 ógreinilega 49 ílát 17 fiskinn sjónarmið sín, en nokkrum 12 skreið 50 skap 20 fugl klukkustundum áður en blaða- 13 stíft 52 stefna 21 1001 mannafundur þessi átti að 15 úrfellingamerki 54 gagn 22 feðra vera, var von Papen skipað 16 afskræmis 55 ending 23 kraftur að .fara þegar til Vesturvíg- 18 sælgæti 56 unglinginn 26 fornbókmenntir stöðvanna sem foringi fót- 19 flíkarhluti 59 skammst. 27 gista gönguliðsherdeildar. Fram- 20 ræfilsleg 60 álitna 31 heiður ganga hans í Flandern og síð- 22 sund 63 gott 32 fora ar í Tyrklandi og Palestínu 24 greinir 65 miðpunktar 35 hættan var góð, en ekki meir. Eftir 25 keyrir 66 afkimi 37 digurt vopnahléð lenti hann í útistöð- 26 eimyrjan 38 þvarg um við Liman von Sabders, 28 óðagot LÓÐRÉTT: 41 yndi og þegar yfir honum vofði 29 skóli 1 sálræn 42 mengun handtaka og herréttur, flýði 30 ártal 2 skammst. 43 málaði hann dulbúinn til Þýzkalands, 31 hrópa 3 lærði 46 stafur en þar var þá allt á ringul- 33 fisk 4 bættu við 47 leit reið og uppreisnarhugur í 34 eins 5 vein 51 ljúka mörgum, og sagði hann sig þá 35 vesalmenna 6 þvottaefnið 53 ættgöfgi úr hernum. 36 spil 7 mynni 57 sund 38 tvíhljóði 8 rændi 58 nóg 39 flana 9 ungviði 61 forsetning 40 nes 10 bogi 62 smákorn HANN ákvað nú, að hann 42 fæddi 11 hrekja 63 feðra x gæti bezt þjónað föðurlandi 44 gild 12 ís 64 óskyldir sínu með því að gerast stjórn- málamaður. Var hann kosinn á ríkisþingið fyrir Kaþólska Mið- flokkinn. Var það honum mik- il stoð 1 kosningabaráttunni, að hann var í áliti hjá hinum dáða marskálki von Hinden- burg, sem síðar varð forseti þýzka lýðveldisins. Honum var ekkert gefið um vaxandi fylgi liðþjálfans frá Austurríki, Ad- olfs Hitlers; og árið 1932 tók hann við kanslara-embættinu, hvattur til þess af Hindenburg forseta, eftir að Hitler og flokk ur hans hafði fengið meir en 13 milljónir atkvæða í kosn- ingunum. . Annað hvort af dirfsku eða heimsku bauð von Papen Hitl- er stöðu vara-kanslarans, en Hitler, sem aldrei gat sætt sig við að vera settur undir ann- an mann, afþakkaði kuldalega. Nokkrum mánuðum síðar höfðu orðið endaskipti á hlut-. unum. Nú var það Hitler, sem varð kanslari, en von Papen varakanslari og ríkisleiðtogi Prússlands. Það má segja von Papen til lofs, að hann dró enga dul á andúð sína á ofstæki nazista, og í ræðu, sem seinna varð fræg undir nafninu „Marburg- ræðan“ og hann hélt við há- skólann í Marburg um miðjan júní, árið 1934, sagði hann, að „sá sem ógnar með því að nota fallöxina, geti orðið fyrsta fórnarlamb hennar.“ Það þurfti dirfsku til að segja þetta tæpum hálfum mán uði fyrir „Nótt hinna löngu hnífa“, þegar Hitler á nokkr- um klukkutímum braut á bak aftur alla mótspyrnu sinna manna, og þá sérstaklega á meðal foringja S.A., sem hafði átt einna drýgstan þátt í að koma honum til valda. Það mun aldrei verða að fullu upplýst, hve mörg hundruð voru skotin eða brytjuð niður þessa nótt. Á meðal þeirra voru tveir and-nazistkir sam- verkamenn von Papen. Sjálfur var von Papen tek- inn höndum, en eftir nokkurra daga stofufangelsi, var honum sleppt lausum. Enn eitt dæm- ið um hina undarlegu heppni hans. Þrem vikum síðar kom sveit svartklæddra S.S. manna heim til von Papen klukkan 2 að nóttu. Hann bjóst við að fá annað hvort kúlu í gegnum hausinn þegar í stað, eða verða Framh. á bls. 4 KROSSGÁTAN ■ £ n 15 L| a 9 10’ “ B 1 h h r L r, -n P' J 58 j 1” L BENT KORCH: VIBBtNIR morði SIÐARM MIIÆTI — Hvernig getur þú vitað, hvað skoðun þú hefur, svaraði hann. Hann fyrirskipaði, að unn- usta mín skyldi bundin. Síðan gekk hann nokkur skref frá henni og virti nekt hennar fyr- ir sér, þar sem hún hékk uppi við vegginn, bundin á báðum hondum. — Ekki sem verst, nei alls ekki sem verst, tautaði hann. Að minnsta kosti alltof falleg fyrir skítugan hermann. Verst, að hún skuli vera kommúnisti. Blóðið vall í mér af reiði. — Hún er ekki kommúnisti, öskraði ég aftur. Höfuðsmaðurinn stikaði fram og aftur frammi fyrir henni. Síðan sneri hann sér skyndi- lega að mér: — White! Orðið small á mér eins og svipuhögg og ég rétti úr mér. — Komdu hingað! Ég gekk til hans, og hann gekk fast upp að mér, svo að koníaksþefinn lagði fyrir vit mér. — Pískaðu hana, White! — Nei, höfuðsmaður. — Neitar þú að hlýða fyrir- skipunum? Ég svaraði engu. Það var alveg óþarfi. Kylfuhögg sendi mig í gólfið, og ég heyrði Mei veina. — Upp með þig! Ég reis upp, og fékk við það aðstoð hans með beinu sparki undir hökuna. — Nú skal White standa beinn og horfa á. Ég gerði eins og fyrir mig var lagt. Enn einu sinni kom hann fast upp að mér. — Pískaðu hana! — Nei, höfuðsmaður. — Ég skal kenna þér, hvæsti hann og skipaði tveim liðþjálf- um, sem báðir voru með svip- ur, að koma til sín. Ég hélt, að svipurnar yrðu notaðar á mig, en það var ekki tilfellið. Böðlarnir pískuðu lík- ama Mei Nam Sin, þangað til hann var alsettur blóðugum rákum. Höfuðsmaðurinn rykkti til sín annarri svipunni og gekk til mín með hana: — Taktu við af liðþjálfan- um! skipaði hann. — Aldrei að eilífu, stundi ég upp. — Þú verður dreginn fyrir herrétt fyrir að neita að hlýða fyrirskipunum á stríðstímum, sagði hann hægt og rólega í óhugnanlegri þögninni. Þá brast eitthvað innan í mér: — Já, andskotaztu þá til að skjóta, öskraði ég, Skjóttu bara, bannsettur kvalarinn! Höfuðsmaðurinn brást allt öðru vísi við en ég hafði álit- ið. Hann naut þess að hafa látið mig missa stjórn á skapi mínu. — Nei, það væri alltof auð- veld undankoma, White. Snúið stúlkunni við og jafnið úr rák- unum! AFTUR var ég neyddur til að horfa upp á stúlkuna mína fláða lifandi, án þess að nokk- urt kvörtunaryrði heyrðist frá vörum hennar. — Hættið þessu, í guðanna bænum, hættið þessu! hrópaði ég, þegar fyrsta höggið skall á líkama hennar, en fékk við það kylfuhögg, sem sendi mig á gólfið. Ég reyndi að rísa á hnén, en í sama vetfangi var Bridge- Þ 4 T T ( R Norður gefur. — Báðir á hættu. Spilin liggja svona: Norður: S: Á D 6 2 H: D 5 T: Á 8 4 L: Á G 5 4 Vestur: S: 9 8 7 4 3 H: Á G 4 T: 9 5 L: 10 8 2 Austur: S: K G 10 H: 6 2 T: K D 10 6 2 L: D 9 6 Suður: S: 5 H: K 10 9 8 7 3 T: G 7 3 L: K 7 3 Sagnir gengu þannig: N A S V 1L 1T 1H P 1S P 2H P 4 H P P P Útspil: tígul 9. í Þessu tilfelli lét Suður lág- an tígul úr blindi. Austur gat tekið fyrsta slaginn með D, en þá var ekki víst að hann kæmist inn aftur. Vonandi gat verið að ef trompi væri spilað myndi það engu spilla, svo Austur tók þann kost. Suður lét hjarta 10 og Vestur tók á hjarta Á og lét út annað tígulspilið, von- góður. Spilarinn tók á tígul Á, gekk svo á hjarta D blinds og fór svo inn á lauf K áður en hann hélt í meira tromp. Þrátt fyrir að svona færi í öðrum slagi, var Suður ekki alveg úti að keyra. Hann þurfti þó að gera eitthvað við því að taþa ekki tveimur á tígul og laufslagi, auk tromp Á. En þegar Suður fór í tromp- in fann hann það á sér, er Austur var í einhverjum vandræðum. Austur henti tígli í þriðja trompútspil, og öðrum tígli í það fjórða. Ef Austur henti spaða í fimmta trompið, myndi suður fara í spaðann, Á fyrst, og gera D góða í borði. Ef Austur hendir laufi spilar sagnhafi laufi á Á blinds og D Austurs fellur Austur gat ekki bjargað sér með því að kasta tveimur tígl- um. Næsta útspil S verður tíg- ul G og þá verður A að spila upp í tvöfaldan gaffal, í spaða og laufi! höfuðsmaðurinn kominn yfir mig. Hann sparkaði í mig og sló mig, þangað til ég missti loks meðvitundina. Ég lá í tjaldinu mínu, þegar ég rankaði við mér, og fyrsta hugsun mín var um Mei Nam Sin. Vörður stakk hausnum inn um dyragættina: — Þú átt að fara aftur til höfuðsmannsins. Hann bíður eftir þér. Höfuðsmaðurinn hafði greini lega bætt þó töluverðu koníaki á sig, meðan ég lá meðvitund- arlaus. Hann var áberandi ölv- aður. — Ég hafði hugsað mér að kenna White, hvernig maður á að fara með kommúnista. Taktu eftir! Seinustu orðin öskraði hann. Síðan gekk hann að Mei, sem hékk ennþá í böndunum upp við vegginn, og sló hana með krepptum hnefanum á munn- inn. Meðan blóðið streymdi úr munnvikjum hennar, mis- þyrmdi hann henni á hroðaleg- asta hátt. Ég reyndi að snúa mér undan, en var laminn i höfuðið af liðþjálfa. Ég var beinlínis neyddur til að horfa á þetta allt saman. — Komdu með, White, sagði höfuðsmaðurinn loks og ég staulaðist á eftir. Mei Nam Sin var skorin niður og dregin að steinvegg bak við kofann, þar sem hún var aftur bundin föst. Aftökusveitin stóð tilbúin. Piltarnir sex reyndu að forð- ast að líta í áttina til mín. Ég þekkti þá alla. Mei hafði ber- sýnilega misst meðvitundina, guði sé lof. Augu hennar voru lokuð. Úr munni hennar seitl- aði, nei streymdi blóðið niður naktar axlir hennar og brjóst. Þetta var hroðaleg sjón, og ég missti aftur stjórn á mér. — Skepnur! öskraði ég. And- skotizt til að skjóta, áður en það er um seinan. Þið, hetj- urnar.... Ræðan, sem ég hafði hugsail mér að halda yfir þeim, konj ekki fram, ég seldi upp þv^ Framh. á bls. 4

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.