Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 21.07.1972, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 21.07.1972, Blaðsíða 5
NÝ VIKUTIÐINDI HeflaðíkutAjóMai'pii SUNNUDAGUR 24. júlí 12.00 Sacred Heart 12.15 Christophers 12.30 This Is The Life 1.00 Love Is A Sexy Society 1.30 NFL Action 2.00 US Men's Olympic Track And Field 3.15 AAU International Champions 4.30 Big Picture 5.00 Wide World Of Sports 6.00 Sports Challenge 6.30 Evening News 6.45 Greatest Fights 7.00 Walt Disney 8.00 National Geographic Special: High Artic 9.00 Mod Squad 10.00 12 O'Clock High 11.00 Final Edition 11.05 Northern Lights Play- house — Color ME Dead 12.35 Olympic Wrestling MÁNUDAGUR 25. júlí 3.30 Open House Cooking 4.00 Sesame Street 5.00 Julia 5.30 The Funny Side 6.30 Evening News 7.00 Here's Lucy 7 30 AU In The Family 8:00 Monday Nite at the Movies — Torpedo Bay 9.30 Highlights Of Demo- eratic Convention 23.20 Final Edition 23.25 Tonight Show ÞRIÐJUDAGUR 26. júlí 3.30 Open House Storybook 4.00 Buck Owens 4.30 Beverly Hillbillies 5.00 Theater 8 — The Plunderers 6.30 Evening News 7.00 Highlights Of Demo- cratic Convention 8.00 For Your Information 8.30 This Is Your Life 9.00 High Chaparral 10.00 Carol Burnett 11.00 Final Edition 11.05 Pro Boxing MIÐVIKUDAGUR 27. júlí 3.30 Open House Exercising 4.00 Animal World 4.30 Partridge Family 5.00 Theater 8 — The Secret Fury 6.30 Evening News 7.00 DanieJ Boone 8.00 Sanford & Son 8.30 Governor & JJ 9.00 Braken's World 10.00 Mitzi Gaynor Special 11.00 Finai Edition 11:05 Dick Cavett FIMMTUDAGUR 28. júlí 3.30 Open House 4,00 My Three Sons 4.30 Kitty Wells 5.00 Theater 8 — Color ME Dead 6.30 Evening News 7.00 Nanny And The Prof 7:30 Bill Cosby 8.00 Northern Currents 8.30 Renaissance In Black 10.00 Naked City 11.00 Fina] Edition 11.05 Northern Lights Play- house — Reckless Ways FÖSTUDAGUR 29. júlí 3.30 Open House 4.00 Bewitced 4.30 The Law & Mr. Jones 5.00 Theater 8 — Torpedo Bay 6.30 Evening News 7.00 In Which We Live 7.30 Doris Day 8.00 Wild Wild West 9.00 Laugh-In 10.00 Hollywood TV Theater 11.00 Final Edition 11.05 Norhern Lights Play- house — Pretty Boy Floyd 12.45 Northern Lights Theater The Plunderers LAUGARDAGUR 30. júlí 9.00 Cartoon Carnival 9.50 Captain Kangaroo 10.30 Sesame Street 11.30 Golden West Theater: 12.00 Voyage To The Bottom Of The Sea 1.00 Roller Games 2.00 American Sportsman 3.00 Basebah Game Of The Week Houston VS Pittsburg 5.00 Wide World Of Sports 5.30 ice Palace 6.30 Evening News 7.00 Wide, Wide World 7.30 It Was A Very Good Year 8.00 Gunsmoke 9.00 Flip Wilson 10.00 The Ontouchables 10.55 Chaplain's Corner 11.00 Final Edition 11.05 Northern Lights Play- house — The Secret Fury unum þar. Þeir gengust inn á að taka þátt í þessu, og Jerry fékk próförk af greininni sinni, og nafði þá meira að segja verið aukið nokkuð við frá- sögnina. En loksins, þegar þessi stórkostlega grein var til- búin að setjast á forsíðu blaðs- ins, tilkynntu strákarnir í prentsmiðjunni Jerry, hvernig allt væri í pottinn búið. Hann hefur ekki talað orð við Jim Moran síðan, enn þann dag í dag. OG MEÐAN við erum að rabba um listamenn, þá meg- um við til með að minnast á .rússneska píanóleikarann Vladi .mir de Pachmann, sem var furðulegur maður í hátterni •sínu, þótt hann væri með' fremstu píanóleikurum. Það var hann, sem fann upp grín, sem margir píanóleikarar nota enn í dag. Kvöld nokkurt kom hann fram á sviðið, en fann, að píanóstóllinn var allt of lágur. Stólinn var ekki unnt að hækka, svo að hann bað um þykka bók. Að fenginni bók- inni, settist hann niður og sló nokkrar nótur. En eitthvað var að sætinu. Hann stóð á fætur, opnaði bókina og reif burtu eitt blað og kastaði því frá sér. Síðan settist hann aft- ur og hóf píanóleikinn með sælubros á vör. Pachmann, sem var sérstak- ur snillingur á verk Chopin, hataði alla gagnrýnendur. í Berlín, þar sem hann hélt iðu- lega tónleika, var honum sér- staklega illa við einn gagn- rýnandann, — en gagnrýnandi þessi dýrkaði Chopin. Kvöld nokkurt birtist Pash- mann á sviðinu með sokka í hendinni. Hann gekk fremst á sviðið, hóf sokkana hátt á loft til þess að allir mættu sjá, og lýsti því yfir hárri raustu, að þetta væru sokkarnir, sem Ge- orge Sand hefði prjónað handa Chopm. Síðan breiddi hann úr þeim á píanóið. Daginn eftir gerði áður- nefndi gagnrýnandi sér erindi á fund Pachmanns, eins og hann hafði raunar búizt við. Væri nokkur leið til þess að hann fengi að sjé sokkana? Hvort hann mætti snerta þá, afar varlega? Pacmann fór og sótti sokkana. Gagnrýnandinn hrifsaði þá til sín og þrýsti þeim að vörum sér og þakti þá með kossum — nieð lokuð augun! Eftir þetta sagði Pachmann hverjum, sem heyra vildi, að hann hefði sjálfur átt sokkana og verið í þeim í hálfan mánuð án þess að láta þvo þá! Hamrafeltsmát Framh. af bls. 1 mælt þann ógnarkraft, sem þar leystist úr læðingi." Margt fleira sagði þessi ágæti maður um „slys" þetta, sem varla er óhætt að hafa eftir, fyrr én dóm- ur er fallinn i máli þessu og rannsókn lokið. En víst er um það, að flestum þykir eitthvað gruggugt við þetta mál, svo ekki sé meira sagt. Karlhórur Framh, af bls. 1 þeirra erinda, og eru það ekki sízt þýzkar konur og Ameriskar. Að sjálfsögðu riður þá á þvi a'ð koma sér upp sem hressilegustum karlmanni; og hefur það nú frétzt, að Islendingar hafi heldur bet- ur staðið í stykkinu hvað þessu viðvikur. Blaðið hefur haft spurnir af að minnsta kosti átta íslendingum, sem hafa i- lendst á Spáni, bókstaflega í vinnu við það að full- nægja kynhungruðum mið- aldra kellingum, sem þurfa að fá sæmilega þjóustu i rúminu. Ekki er vitað um það, hve mikla þóknun menn hafa ] starfa þessum, en víst er, að nóg er að gera. Einn maður er nýkominn heim og búinn að vera á Spáni i tvö ár. Fór maður þessi héðan að heiman aura lítill; og tiJ gamans má geta þess, að bústinn var hann meira en góðu hófi gegndi. Nú er þessi maður kom- inn heim og virðist hafa auðgast talsvert, enda vitað að maðurinn er rekkjunaut ur góður — og það sem meira er — hann er orðinn tágrannur, en svolítið þreytulegur til augnanna. Blaðið veit ekki til hlítar um ástand annarra líffæra! Sagði þessi ágæti frum- kvöðall blaðinu, að svo virt- ist, að suðrænir gigalóar gætu ekki gagnað kynþyrst- um þýzkum kerlingum neitt í líkingu við það, sem venju legur íslenzkur karlmaður væri bæfur til, og er vert að benda friskum Islend- ingum á það, að upplagt er að fara suður i sólarlönd að praktísera. Ferlegt Framhald af bls. I. að skúrar þessir standa auð ir og er skemmst frá þvi að segja, að búið er að brjótast þar hressilega inn, og voru skúrarnir raunar fullir af blönkum förulýð, þegar tíðindamann vorn bar þar að garði. ÞaS hirðuleysi, sem er ríkjandi við Gullfoss, er islenzkum ferðamálayfir- völdum til svo ævarandi skammar, að sjálfsagt er að krefjast skýringar á þvi, bver ábyrgur er fyrir þvi ástandi, sem þarna ríkir. Ef Ferðamálaráð getur ekki séð sóma sinn í þvi að gangast fyrir þvi, að skúra- ruslið við Gullfoss sé hrein- lega fjarlægt, þá er senni- lega réttast að aðrir taki við ainum launuðu stöðum i ráði þessu. Það er ekki til neins að þvarga sífellt um það, að á hótelunum í Tandinu séu ekki nógu góð skilyrði til að ganga örna sinna, en gera siðan ekki neitt í því, að halda þeim stöðum, sem fjölsóttastir eru á landinu í sæmilegu ástandi. Ástandið við Gullf^ss á sannarlega ekki skylt við neitt annað en það, sem a síðari árum hefur verið nefnt MENGUN. Framh. af bls. 3 opnaði skáphurðina, stikaði slökkviiiðsstjórinn fram á gólf- ið með skammbyssu í hendinni. — Ha, sagði hann með ill- girnisiegt glott á vör. — Þessu hafðir þú ekki búizt við, gæzk- an? — Sannast að segja hafði ég það ekki, sagði June og h'ent- ist eldsnöggt inn í stofuna þar sem ég sat. í flýti sneri hún lyklinuro í skránni. Maðurinn hennar reyndi að skjóta lás- inn sundur. — Flýttu þér, hrópaði June, — út um gluggann! — Eruð þér frá yður? svar- aði ég. — Við erum uppi á fjórðu hæð! Ég drep mig, ef ég stekk! June ýtti mér út að glugg- anum. — Alls ekki, ég sagði yður, að ég hefði gert allar hugsan- legar varúðarráðstafanir, ekki satt? Og það hafði hún líka í rauninni gert. Niðri á götunni stóðu tólf brunaliðsmenn með útþaninn segldúk." KINSEY skrifaði nafn frú Sherman og heimilisfang niður í litla, svarta vasabók. Síðan lét hann fingurinn líða í fjórða sinn niður eftir nafnalistanum. „Þá komum við að frú Lu- cille White, Washington Street 123, þaðan sem yður heppnað- ist að kalla á hjálp, svo að við náðum að bjarga yður. Viljið þér gefa skýrslu um at- burðina, sem áttu sér stað heima hjá henni, Smith minn góður?" „Það er ekki mikið að segja, doktor. Ég hringdi og beið nokkrar mínútur áður en dyrn- ar opnuðust og kona á fimm- tugsaldri stóð frammi fyrir mér. Hún var í morgunslopp, skreyttum marglitum blóma- myndum. Hún hafði bersýni- lega verið í fastasvefni. Ég gekk inn fyrir og bar upp er- indi mitt. — Kinsey! hrópaði hún og breitt bros færðist yfir andlit hennar, — það voruð einmitt þér, sem ég lá og lét mig dreyma um! Hún seildist í áttina til mín. Ég hörfaði aftur á bak og reyndi að forða mér út um dyrnar — en náði ekki. í hendingskasti ýtti hún mér til hliðar, stökk að þeim og læsti. — Nú leikum við köttur og mús, ságði hún 'ög' gíeýpti Tyk- ilinn!" Bréfabunkinn Framh. aí tus. 8. er all-gott stundarfyrirbrigði fyrir augað, enda tilkomumikr ið og fagurt landslag. Vart trúir maður því, sem munnmælasögur herma, að hvalur hafi gengið upp Botns- ána, því hún er fremur lítil og tilkomusnauð. Sjálfsagt er það þjóðsaga ein saman. Kaidadalsmegin frá hef ég oft gengið á Súlur og inn að Hvalvatni. Þar er víða gott berjaland. Ég held að Botnsdalur yrði ákjósanlegt ferðamannasvæði, ekki sízt fyrir erlenda ferða- gesti, því þar má sjá hin feg- urstu náttúrusmíð. En auðvit- að yrði þá að hanna veg í suð- austurenda dalsins, þangað, sem stytzt yrði að ganga fyr- ir gesti. Við það gæti líka skap ast drjúg búbót fyrir bændur, bæði fyrir tjaldstæðisleigu og fleira. Fcrðamaður". Þarna er um nýmæli að ræða í okkar eyru, sem rétt væri að athuga betur. Með nýrri tækni í vegarlagningu opnazt bíleigendum ótaJ nýjar leiðir til fagurra staða í næsta nágrenni höfuðstaðarins.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.